Vísir - 08.01.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 08.01.1919, Blaðsíða 2
VÍSIR Loftskeyti. Londoa 7. jan. Wilson forseti kvaddi ítalíu í gær og var búist vitS honum til Parísar aftur í morg- un. Um helgina fór hann til Genúa, fæhingarborgar Columbusar, Mi- ianó og Turin. Forsetanum var alstaöaj- fagnaö íorkunnar ve.J. í för með honutn voru kona hans og dóttir. Kolaverð er frá i dag kr. 250,00 smál. Reykjavik 8, janúar 1919. Landsverslan. Hi. Kol & Sall Tilboð óskast i ca. 2000 kg. og ca. 2000 kg. af tólg,' Bylting i Póllandi? A sunnudaginn var gerfi tilraun til þess að steypa stjórninni í War- shau. Lítill flokkur vopna'öra manna lagði undir sig ýmsar opitt- berar býggingar og handtók helstu ráöherrana- þar á meðal. forsætis- ráðherrann, Moráfczewski’; Sú fregn flaug síðar fyrir, að ráðherrarnir hefðu komist undan, en sú fregn Jjefir ekki verið staðfest. Bylting þessi miðar að þvi, að koma á laggirnar Samsteypustjórn. Pilsudski hershöfðingi hafði fyrst verið henni mótfallinn, en hallaðist að henni síðar. og var hann ekki tekinn höndum. Paderewski forseti er hlyntur samsteypustjórninni, en hafði farið ti! Krakau, áður en byltingin var hafin. Þaðan var h.ann kvadclur á ráðstefnu með Pil- sudski. Jón Björnsson Borgarnesi. (Staddur í Reykjavík, Skjaldbrðið). Miótorbátur Góður bátur, 8 tonn nettó með 14 h. aflavél. er til sölu nú þegar. Menn snúi sér til Ól. IJLvatiri<Ia,I, Lindarg. 1 B. Hitt- ist heima 8—10 f. h. og 6 8 e. m. 77/ sölu: er jörðin Hlíðarendi við Raykjavík, ásamt mannvirkjum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir lok janúarmánafar þ. á. Reykjavik 7. jan. 1919. í umboði skiftnráðanda Fyrsta jámsteypuskip Breta hleypur af stokkunum þessa dag- ana. Það hefir lilotið nafnið „Ar- mistice" (vopnahlé). 4 Kolaverð Lands- ver-;laaaiatsar. Blygðunarlausar blekkingar- tilraunir af hálfu forstjómarinnar. .,Timinn“, þctty alkaúma allra- gagn stjómar-samábyrgðarinnar, tilkynti það fyrir áramótin, að hann ætlaði í næsta biaði, aö leiða menn í allan sannleikann um lands- verslunina og hina ágætu stjórn hennar. og hins vegar að sýna fram á, hve óheyrilegum rógi þessi nytsemdar-stofnun hafi verið bor- in af stjórnarandstæðingum, en þó 'einkum Visi. Og fyrst og fremsc var það kolaverðið, sem hreinsa átti landsverslunina af‘. Jón Signrðsson, Nú er þessi kolaþvqttur kominn. Og engan þarf að furðá á því, þó að Ijæöi uppgjafa-þjóðkirkjuprest. urinn og landsverslunarforstjómin verði liálfu svartari en áður. Þeim heiðurinn, sem heiðurinn ber. Greinin mun vera samin af forstjórn landsverslunarinnar. Hún verður því að bera alla ábyrgð á þeim blekkingum og beinu ósann- indum, sem geinin hefir að flytja. Það er vitnað í Vísi frá 17. júní. Sú tilvitnun er vafalaust vísvitandi röng. 1 „Tímanum'* er sagt, að Vísir komist að þeirrí niðurstöðu 17. júní, „að landsverslunin selji hverja smálest af kolum 100 krón- um of dýrt. En það eru helber ó- sannindi, að Visir hafi komist a0 þessari niðurstöðu. í greininni um kolaverðið 17. júní, er einmitt sagt, að kolafarmur, sein þá var nýkom- inn, múhi hafa kostað 260 krónur smál., komin á land, og álagningin muni því vera 65 krónur. Sá virðulegi forstjóri verslunar- Hverfisgótu 75. J ............ " 11,1" ...... innar, sem greinina hefir skrifað. eða borið þetta í ritstjóra „Tím- ans“, verður þannig uppvís að þvi að fara með vísvitandi ósannindi. Vísir hefir aftur á móti sagt það, að álagning landsverslunar- innar á kolaveröið hafi stúndum veriö ekki langt undir 100 krónum. Og það er sannanlegt. Það er sannanlegt með því, að 6000 smál. farmurinn, sem stjórnin fjekk fyrir botnvörpungana, kostaði hingað kominn 200 kr. smálest, en var seldur á 300 kr. Hitt er auðvitað, að álagningin hefir verið mismun- andi. En það stendur óhrakið, þrátt fyrir allan þennan bæxlagang „Timans" og landsverslunarfor- stjómarinnar, ab álagningin hefir numið alt að 100 kr. á smál., þang- að til kolaverðið hækkaði í Eng- landi. Vísir hefir ekkert fullyrt um það, hvað lagt hafi verið á síðustu kolafarmana, sem hingað hafa ver- ið fluttir. Landsverslunarforstjóm- ? BLarxöflm* fást besttr og lang-ódýrastar í Versl. B. H- Bjarnason. Verslunaratvlima. Reyndur og ábyggilegur versU unarmaður, sem staðið getur fyr- ir verslun, getnr fengið góða framtiðaratvinnu við verslun hér í bænum. Umsóknir með eftir- riti af meðmælum fyrri hús- bænda, auðkend „Vereiun", send- ist ritsfcjóra þessa blaðs fyrir 20. þ. m. Óvaningar verða ekki teknir til greina. in „upplýsir" nú, að það hafi verið kr. 3.80 — þrjár krónur og átta- tíu aurar — á smál. Hér er sönnunin, sem fyrir þessu er færð í „Tímanum": „Meöalverð 16 kolafarma á höfn á íslandi: Smálestin............. kr. 284.70. Vörut. og hafnargjald — 3.50 Uþpskipim, lóðargjald, heimfl. eða útskipun kr. 12.00 Rýmun 2 °/c . ........— 6.00 Vaxtatap 3% ..........— y.oa Rekstursköstn. 2% .... —. 6.00 Samtals .... kr. 321.20 Og þessu bætir blaðið viö: „Vé- fengi Visir, ef hann treystir sér til, þetta verölag af hálfu for- stjórnarinnar.“(!!!) Vísir getur auðvitáð ekkert sagt um það, hve dýr innkaup lands- verslunarforstjórninni kann að liafa tekist að fá á þessum 16 kola- förmútn. Það heföi t. d. talsverða þýðingu, að fá þab upplýst, hvort þessir farmar hafa verið keyptir eftir að kolaverðið hækkaði í Eng- lanjdi; það hefir tvöfaldast eða vel það síðan 17. júní. — Það væri líka fróðlegt að fá að vita, hver milligöngumaðurinn hefir verið, og hvað mikiö hann kann að hafa fengiö fyrir ómakið ! En ekki verð- ur reksturskostnaður landsverslun- arinnaT forstjórninni til sóma, et hann er í raun og veru eins mikill og þama er áætlað 6 kr. á hverja kolasmálest. Getur það verið, að reksturs- kostnaður kolaverslunarinnar einn- ar, nemi 120—180 þús. kr. á ári? Ilf hjér er ekki um visvitandi blekkingu að ræða. hvað verður þá um allan þennan gífurlega reksturskostnað ? — Hver fær hann? Hvað er þessi rekstura- kostnaður? Skrifstofukostnaöur- inn einn, eða hvað? Eru aðrir liðir þessa verðlagsreiknings eins tií komnir? : Ef kolaverðið hér á höfn (284.- 70), er eins tilorðið, þá fer að verða nauðsynlegt að athuga rekstttr landsvershmarinnar betur en gerf. hefir verið. Eins og áður er sagt, þa veit Visir ekki hvað landsverslunarfor- stjórninni getur tekist i því að -komast að vondum kaupum. Hann hefir hreinustu tröllatrú á henni til þeirra hluta. En hafi þessir 16 skipsíarmar í raun og veru kostað

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.