Vísir - 08.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1919, Blaðsíða 3
yísiR Tilboð óskast verslunarnemi: Þeir, eem vildu taka iingan og ábyggilegan pilt íj þjónustu slna sem verslunamema, annað hvort nú eða í vor, geri svo vel að leggja tilboð sín, merkt „Verslunarnemi“, inn á afgreiðslu Vís- is, fyrir næata laugardag. í seglskipið „Philipu sem strandaði á Garðsskaga; 1. í sjálft skipið, með akkerum og reiða í þvl ástandi, sem það er nií. 2. í sjálft skipið, fyrir ntan -alt eem losa má við það, svo sem keðjur, akkeri, rá og reiða o. s. frv. 9. í akkeri og beðjur. 4. í rá og reiða og ölí Rundholt. 5. i öll segl. í báta og alt annað iaust Tilboð sén komin nndirritnðnm í hendur íyrir snnnndag 12. þ. m. EMIL STRATSTD skipamiðlari. kr. 284.70, og verið keyptir áður ■en kolaverðið hækkaði, þá full- yrðir Vísir, að alt geti ekki v e r i ð m e ð f e 1 d u, og þá verð- ur beinlinis að krefjast opinberrar rannsóknar á öllum verslunar- rekstrinum. Og ef til vill væri ekki vanþörf á slikri rannsókn út af öðrum atriðum, sem siðar mun verða vikið að hér í blaðinu. Hver er sannleikurinn ? spyr „Timinn", Það er augljóst, að sannleikurinn er ekki sagður i „Timanum". Það eru vísvitandi ó- sannindi og blekking, að kolaá- lagning landsverslunarinnar hafi ekki verið meiri en blaðið segir. Vísir fullyrðir, að dæniiö, sem ,,Timinn“ er látinn flytja, um 16 skipsfarmana, sé rangt og vill- ancli. En þó að það væri rétt, og álagningin sé nú ekki meiri, vegna þess, hve rnikið kolaverðið hefir liækkað í Englandi, þá hefir á- lagningin áður verið eins og Vísir liefir áður haldið fram, þetta frá 60 og alt að ioo krónum á smál. 6000 smálestafarmurinn er óræk Það tiikynnist vanda- mpnnum og vinum að konan mín elskuleg, MargrétBrynj- ólfsdóttir, andaðist 4. jan. á Landakotsspítalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Gh'slason, Grundarstíg 1. sönnun fyrir því. Og auk hans hefir landsverslunin fengið fleiri ódýra farma, t. d. með „Borg“. Landsverslunin hefir stórgrætt á kolaversluninni; á 6000 smál. farminum einum fulla hálfa miljón króna. En sannleikurinn er sá, að þessi stórgróði verður að engu. Nú er að því komið, aö þess er krafist, að kolaveröið verði lækkað. E11 „varasjóður“ landsverslunarinnar mun illa þola þá lækkun. Þrátt fyrir gifurlega álagningu á allar vörur, hefir sukkjð verið svo af- skaplegt, að gróðinn er sama senT enginn, samanborið við viðskifta- veltuna. Þess vegna hefir heldur ekki verið reynt að hnekkja stað- hæfingum Vísis um kolaverðið fyr en þetta, en tækifærið notað, þegar kolaverðið er orðið tvöfalt við það sem það áður var í Englandi. ,,Tíminn“ og landsverslunarfor- stjórnin brigslar Vísi um ósæmi- lega bardagaaðferð. Menn geta n'Ö séð, að alt, sem Vísir hefir sagt um kolaverðið stendur óhrakið, þrátt fyrir hámfarir „samábyrgð- arinnar", sem öll sönnunargögn hefir í hendi. Landsverslunarfor- stjórnin og „Tíminn" hafa oröið að . gxípa til vísvitandi ósannmda og blékkinga, til þess að ósanna orð Vísis, en ekki tekist. Sanianburð á bardagaaðferðimii getur hver gert sem vill. En illur hlýtur sá niálstaður að vera, sem slíkum vopnum þarf að beita. Um kolaverðið verður þetta aör nægja, en annar hcimskuvaðall „Tímíins“ í sambandi við þetta mál, verður athugaður síðar. kom til Seyðisfjarðar i- fyrrinótt. Frostið var 8,8 stig hér i bænum í morg- un, 11 á Akureyri, 9,3 á Seyðis- firði, 17 á Grímssföðum og 1,6 í Vestmannaeyjum. Próf. Ágúst H. Bjaraason byrjar fyrirlestra sína fyrir al- menning i háskólanum kl. 7 í kveld. i LeikhúsiÖ. Lénharðy r- -féget i .verður leikitm annað kvekl. Vb. „Sverrir“ fer til fsafjarðar undir helgina. 298 þá, að hann stakk upp á því við Pétur að gerast félagi sinn. Kom það nú upp úr kafinu, að liann átti ekki einungis hús- kofann og tötra sina, heldur einnig vand- aðan búning, eins og lieldri menn í Japan bera, og Idæddist honum á kvöldin eftir hita og þunga dagsins. Bauð hann Pélri mi silkislopp, sólhlíf og ilskó, en hann lést mundi taka þessu öllu með þökkum og baðst næturgistingar. Morguninn eftir fór Pétur þaðan, klædd- ur eins og jáþariskur auðmaður, og lét aka sér til safnahússins. Gekk hann íram og aftur um trjágöngin, sem þar voru, alt þar til að hann rakst á Polly. Ekki þekti hún hann, en hann var ekki að halda henni lengi í óvissu og gekk þegar í veg fyrir hana. Péiur, Pétur! kallaði hún og liljóp uin hálsinn á honum. „Mikil lifandi skelfing þrái eg þig og eg þoli þetta ekki lengur!“ Pétur svaraði ekki öðru en tónnim koss- um. „Heyi’ðu Pétur!“ sagði hún og sleit sig af honum. „Eg hefi fundið dálítið í kof- tortinu hans Dodds — afarmerkilegan hlut. Eg stalst nefnilega i koffortið hans ■ og rótaði öllu til í því þó að það væri alt annað en fallega gert af mér.“ ( Um leið tók hún óhreint og samanlímt 294 blað upp úr handtösku sinni og á því voru tvær línur af tölustöfum. Pétur hristi liöfuðið. „þ>að er Berlinarsímskeytið þitt,*‘ sagði Polly. „Eg liorfði á það með minum eigin augum, að frændi gamli reif það sundur og fleygði þvi í ruslakörfuna.“ „Nú — cn hvernig stendur þá á - “ „pað er ráðskonunnar verk,“ hvíslaði hún, „enda liafði l'rændi liana grunaða.“ „Hvað ertu nú að segja?“ sagði Pétur. „Sú hin ógifta Marta Zippel! Nei, þetta hefði mér síst til hugar komið! En þarna kemur einmitl óbrigðult ráð til að villa Dodd sjónir og þá getum við farið allra okkar ferða“. „Já“, sagði liún og roðnaði við. „Mér var ð detla eit í hug. Gætirðu eklci símað, að þú færir með einhverju tiltekmi sldpi tit San Francisco — einhverjum dalli, sem Dodd gæti elt og náð á einhverju af þessum stóru úthafsskipum — en svo gæt- um við orðið liér eftir og látið liann eltu þig og fara tóma fýluferð“. „Við bæði?“ sagði Pétur brosandi og hristi höfuðið. „Jú — víst gæti eg þetla, en heldurðu að Dodd yrði lengi að snuðra það upp cf þú ætlaðir að verða hér eftir. Nei, — við megum nú heldur eklci gera atl of lítið úr honum!“ 295 „Uss! Mér fanst þetta vera svo dæma- laust vel lil fundið“, sagði hún hálf gremjulega. „Gætum við ómögulega reynt það“. „Nei“, svaraði hann og hleypti brún- um. „Tillaga þín er i raun réttri fyrirtaks góð, en okkur tjáir ekki að lefla öllu i tvisýnu. Nei-nei! Við vcrðum öll samferða á slcipinu, þú og Dodd i lyftingu og eg í vél- rýminu! Fáðu mér bara peninga og láttu mig svo sjá fyrir öllu. pað getur verið að við.förum ti^ Ástralíu, eða kann ske til Suður-Ameríku — eg veit það nú elcki emt fyrir vist. pclta verður alt að ihugast vand- lega og vera með ráðum gert og þá gengur alt vel.“ „Hvað ertu nú að bollaleggja, Pétur?“ stundi Polli upp. „pað veit eg elcki einu sinni sjúlfur skal eg segja þér. pað er alt undir farkostinum. lcomið. En verði þessu komið i kring, pá verður það lílca saga til næsta bæjar — eiíl- hvað svipað Köpenickssögunni.“ Hann fylgdi því næst Polly að kerrunni og skildi þar við hana eins og hverja ó- kunnuga konu, sem hann hefði sagt lit vegar. En sjálfur fór hann að grúska i seinasla blaðinu af Tokió-Times, sem Polly liafði haft með sér. og með þvi að hann var vrf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.