Vísir - 15.01.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 15.01.1919, Blaðsíða 2
VÍSXR % Japanskir tnorgunkjólar ^ ®®» kr. 9.85 aas ■0& __ Egiif Jacobsen Js rnJ Skrá yfir eiguar- og atvinnutekjur i Rvík árið 1917 og tekjuskatt árið 1919 liggur franuui á bærjarþingátofuimi frá 13. til 27. janúar að báSum dögum meötöldum. Símskeyti frá fréttaritara Tísis. Kasrur sendist borgarstjóra fyrir lok þessa mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík 11. jan. 1919. Kaupmannahöfn ódagsett. Stjórnin í Berlín virðist bera hærra hJut i viðureigninni við Spartacus-flokkinn, þrátl fvrir margendurnýjaða götubardaga. Franska sendiherrasveitin í Kaup- mannahöfn hefir skoraö á Jmnka og hankara að ver/.la ekki ineð þýsk verðbréf. * Spanska veikin er að færast [ ankana hér. K. Zimsen Á morgaii 16. jaa. verðnr Afmælishátíð 1. F. U. kl. 8 */* siðdegis Allir meðlimir i Ai "1. gjöri bvo vel að m»t&. TT.-T). piltar velkomnir. Pappi tll feásagerðar. Stórkostlegra framfara niá vænta i ölluin verklegum framkvæmd- arn, *ð ófriðnum loknum. Slikra framfara er ekki sist að vænta í húsagerðinni, því að byggingaðld niikil hlýtur að befjast þá þegar. Það er mikils um vert fyrir okk- ur Islendinga, að fylgjast vel með i þvi, sem gerist i þessum efnum, þvi að mikil verður byggiugaþörf- in hér, eins og annarstaðar. Það má gera ráð fyrir þvi, að ný byggingarefni verði fundin og nýj- or byggingaraðferðir, og væri þvi full nauðsyn á því að senda menn til útlanda til þess að kynna sér nýjungarnar. Það er liklegt, að það fé, sem til þess yrði varið, gæfi margfaldan ávöxt. Ekki hafa neinar sögur farið af stórkostlegum nýjungum í húsa- gerð ennþá. Það hafa verið aug- lýst hér svokölluð „bifur-borð“, serri notuð eru í Ameríku til inn- anhússklæðriiugar. Þessi borð eru gerð úr pappa og erti sögð mikiu ódýrari eri borðviður og ýmsum öðrum kostuni búin, t. d. að þau spari mikið vinnu, séu hlýrri en tré, brenni seint og verji raka, Ekki veit Vísir hve nýtt þetta er i húsagerðirini í Ameriku, en hér á landi er það óþekl áður, og *ttu menn því að atla sér allra upplýsinga um þessi borð, sem heildverslun Fr. Magnússonar <fe Clo. Ireíir á boðstóluin. Jólin 1918. Ómurinn frú kirkjuorgelinu heyrist út á strætin. Kirkjuklukk- urnar'eru þagna'Sar, jólin eru kom- in til allra, sem geta reynt aö kom- ast í kirkjurnar, þvi aí> þar íinst ntönnutn hátiöin vera í sinni fylgtu mynd. Husin eru uppljómuð og all- ir reyna aö vera glaöir, en börnin fátæku, sem ekki hafa nema eina oliutím til aö horía á, spyrja hve- nær jólin komi. Þau hafa víst. ver- iö mörg síöasta aöfangadagskveld, sent þannig ltafa spurt. Eg ætla aÖ skýra frá ástæöiun á að eins einu af hinum mörgu fá- tæku heinnlum þessa bæjar, núna á jólunmn. Á aöfangadagskveld gjat enginn af fjölskyldunni fariö í kirkju, vegna ski>- og klæðleysís. (og úr því hefir víst ekki bæst síöan). Eg þarf varla að skýra frá, hvað rnargir réttir hafi veriö á borö bornir um jólin, eöa hvaö mikil jólagleðin hafi veriö á þessu heimili. Það getur hver góður og göíugur maöur giskaö á. Öll fjöl- skyidan varö' að sitja inni utn há- tiöarnar viö litia ijóstiru í sömu fötunum og alla aöra daga þessa vetrar og miklu leugur. meö botn- lausa skó og köld og svöng. Og enginn leit þar iuu til aö gleðja. Þessí fjölskylda býr í einu litln herbergi, hefir enga geymslu og’ ekkert eldhús. Þaö er ekkí tilgangur minn. með línum þessum, aö fariö sé að safna gjöfum. Eti ef einhver góöur og göfugúr maöur fyndj hvöt hjá sér til aö rétta hjálparhönd, þá getur hann fengið nafn og heimilisfang fjölskyldti þessarar hjá afgreiöslu blaösitis. Engir eiga viö eins hörmuleg kjör að búa, eins og margir þeír, sem berjast af öllum líkams og sálakröflum við, að komast hjá aö þiggja opinberan bæjarstyrk. Þeir k vartá minst og þeint veitir enginn eftirtekt, nema samverka- mennirnir. Eg beld aö fæstir hali hugmynd um líöan fátæklinganna í þessum bæ þessa tvo stöustu vet- ur; og enn versnar. lif allir. sevn líöa — eg vil segja neyö, ættu aö fá fátækrahjálp úr iwejarsjóöi eins og þcir þyrftu: hvar væri þá bær- inn stacldur? Hann gæti ekki méð nokkru inóti risiö undir þvi. Þaö veröur aö fara að hafa metra eftirlit meö fátaéklingunum cm gert hefir verið. I’aö veröur aö gæta aö, hvort þeir hafi nokkuö : afgangs eftir sumariö og líta eftir ! íbúöunum. Þaö er hörmulegt, aö ! vita efnilega og ntyndarlega ung- i linga veslast upp af hungri og | kulda. Ef mönnum er þá ekki alveg | sania um framtíö þessárar ungu j kynslóöar. Reykjavík, í jan. 1919. KuttnuguT. t I ssoss í' ■ t ..*!#- «A». tl*. >1-. il- -J- vi. «1. a. a,! Trúloíaft. öngfni * Ingibjörg 6lafsdö!tir. dóitir Ólafs B. Waage skipstjóra •g Jobti Hagsn £rá Krisfjaniu. V í S I R. Afgreiösta blaðsins i ASalstracti 14, opin kt. 8—8 á bverjum degi. Skrifstofa á santa stað. Sími 400. — P. O. Box 367. Auglýsingavtfö: 70 aur. ltver cm. dólks t stærri aug'týsingiim. 7 au. oröið í smáatiglýsiiigum méS óltreyttu letri. Jarðepli og lanfenr af bestu tegund í verslun. Gruðmaudar Benjamiussonar Sími 444. Laugav. 12. í — 1. ■ 1 1 ..—...... Hnsnæði i 2 ágætar stofur til leigu á besta i stað í miðbænum móti suðri, j lausar nú þegar. Uppl. EHaa | F. Hóim. Simi 3S9 — 187. ) - ■ .......... ..- . .... . ....... f*rnmur heyrðugt hér nokkrar i gær sið- j degis og eldingar súust bjavtar, j eu ekki fylgdi þessu ueiti „þrumú- • veður". þti rtð ekki væru það ! þrumur úr heiðskíru lofti. i Frost var sanikvæmt veðurskýrsluti- mu hvergi á laudimi í morgun nema í Vestmannaeyjum; þar var 0,6 st frost. Hér i bænuni var O.ú st. hiti, á Isaíirði 1, á Akur- eyri 2,5, á Grímsstöðum 1.5 og á Seyðisfírði 6,3 st. hiti. I Tekjus kattsskrá bæjarins liggur frammi á bæj- arþiiigstoiuniii. VerSur tekjuskati- urinn í þetta sinn nál. fimm sinu- um hærri samtals en að undan- fðrnu, vegna hækkunarinnar sem samþykt var á siðasta þiugt, <>g hæsti skattur einstakra manna yi- ir 40 þús. krónuv. Hæstan skatt greiða þeir G. Copland og Thor .lensen (kr. 41820,00 af 300 þús. í kr. tekjiim) en næstur þeim er Garðar Gíslason (kr, 34320,00 af 250 þiis. kr.). SamverjinB er nú tekinu til síarfa og konm 159 gestir tfl hans i fyrradag <>g þar af voru að ems 2 fuflorðnir. j . -' ' - ' '■ ; Svarið til „Tímans“ varð að biða næsta. blaðs. > ! ..i,-: : Baruaskólinn. I Það pr nú ákveðið að rnála i allar kenslustofur og ganga í ! barnaskólahúsinu, til sótthreinsuo- i ar eflir influensuna, og er ekks i búist við, að kenslu geti byrjað aftur, fvr en utn febrúarlok. : Sálarra n sóknarfélagið heldnr tund annað kvöld kl. i Iðnaðai r.. nnahúsinu. Einttr H. Kvaran llytur eriudi. Vertíðíu er nú að hyrja með fullurn krafti. Margir vélbátar eru farnir . til róðra „suðbr með sjó“ og hafa margir komið vestan af Vestfjörð- uni, en von á nokkruoíi norSan af Eyjafírði og víðar að. Aíli er sagður ágætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.