Vísir - 15.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1919, Blaðsíða 3
yisiK ús íil sölu Eíqs árs gaœalt vel bygt stein- steypuhús til tjölu. íbúðin á efri íiæð iiússins er laus i:æsía vor. Bjðrn Gnðmnndss. Örjótagötu 7. íleiroa £rá 12—1. Arni Zakariassoa Iietii- t il tsöli.i aliskouar Kloíniugs- 03 grjótverkíæri rcjög ódýrt. Nokkrir hestsleðar ejaa Ó8eldir. M"nn snúi sér i Áhalðaliás vesagerða laadssfóðs við Kiapparstíg Ung eg góð kýr óskast til k&nps. Tilboð, þar sem tiltekið sé ald- nr, yerð og mjólkanjoagn, sand- ist {yrir 20. þ. m. merfet „Kýr“, á afgr. V'íais. s- *■ p-15 Fundur í Sáiarrauusókuarfélagi Islauda fimtudaginn 16. jan. næstk. ki. 8^/g síðd. í Iðnaðarmaunahúsinu. Einar H. Kvarau flytur erindi: Um sannaair. Umræður á eftir. á segiskipmu STJÓBNIN- „PHILIP“ O-ömtil hjón óska eftxr lítilli íbúö, helst í Austurbæn- um. öildir einu hvort hún er laus strax eða 14. msí. A. v. £f sein sltandaöi á Garíiskaga. Uppboöiö fer fram þar á staðnum og veröur skipiö boöið upp í því ástandi sem þaö þá er, ásamt siglu- trjám, reiða, köðium, akkerum, akkersfestum, seglum og segldúk, ijóskerum, kopartönkum, blökkum, vatnstunnu og mörgu fleira. Veröi svo slæmt veöur á laugardag. aö elcki þyki tiltækilegt aö halda uppboöiö, fer þaö fram næsta virkan góöviörisdag á sama Sölntorninji opinn 8—11. Simi 628. Annast sendiferðir 0. fi. Opnið ekki simaskrána en hafið hugfasf, að Litia búðht tiefir síma Flmm-29 tínia. 1 Uppboösskilmálar veröa birtir á staönum. Emil Strand. Skipamiðlari. Tíair ar áifeífláiisia M&ðiðl \ Bronatryggið hjá „MedeFÍandenea Féiag þetta, sem er eítt &f hetmsins stæratu og ábyggileguatsi branabótaíélögnm hefir st&rfað hér á l&ndi í fjStda mörg ár og reynst hér sem aun- arsstaðar, hið ábyggilegasta £ al!a staði. Aðalumboðsmaður Haildór EirikrtMon Laufásveg 20. — Beykjavik S!mi 175, 310 „SkiliÖ þér þá tuiljöminuin aflur ef þér hafifi þmr á yður.“ „þér verðíð að sntia aftur, skipstjóri," stundi fíobby Dodd. „Mér er innan handar að fletta ofau af þessum þokkali jiuun þeg- iir við komum til Hónóhilú.“ „Haldið þér bara áfratn ferð yðar, skip- st jóri,“ sagði Pétur Voss. Bobby Dodd varð að sætta sig við það að fá enga rönd reist við þessu ástandi, og etida þótl hann ekki hefði getað handsam- að þjófinn, þá hafði þó þjófurinn hand- saraað hann, og var þ;ið í raun og veru nokkurs konar ávinningur. Hann var nú hneptur í klefa einn i rniðj- mn spitalaiuun, vasar lians tænidir, en skammbyssu hans, lykla, skjöl og hand- járn tók Pétur í sínar vörzlur. pó var hon- um leyft að halda eftir úri sínu og vindl- ura. Hurðinni var tvílæst og Pétur geynidi lyklana sjálfur. Að svo búnu bað hann um •kainpavínsflösku og gekk upp á stjórn- pallinn Lil skipstjórans. Hann lagði nú sitt eigið borgarabréf fram fyrir skipstjórann og mælti: „parna getið þér séð, herra Flintvvell. Hér stendur nafnið Pétur Voss eins og vænta mátti.“ „Jú, það stendur heima,“ sagði skip- stjóri og þér eruð sannarlega aoskur mað- ih'. Sííál herra Dodd!“ 311 Pétur gekk á hverjum morgni að klefa Dódds, gægðist inri um gal á hurðinui og spurði fangann hvar hann hefði falið núl- jóniraar, en Bobby Dodd virti hann ekki einu sinni svars. Hins vegar var hann alt af að leggja það niður fyrir sér, hvemig hann gæli brotisl lit og sá hanu ekki annað ráð vænna en að reyna að telja skipstjóranum hughvarf og lá hann á sitt mál. Hann mútaði bryt- amim, sem færði honum matinn, með úr-i festiimi siimi úr skíru gulli og fékk bann til þess að faera skipstjórarium þau skila- bofi að hann þyrfti að fá að tala við hami. Flintwell skipstjóri bar það undir Pétur og spurði hann ráða. „Finnið þér hann bara“, sagði Pétur. „Má vera að hann segi yður hvar hann hefir falið miljónirnar og það væri sama seni tvö þúsund dollarar í yðar vasa —- þér skuluð ekki gleyiria þvi.“ Skipstjóri gekk þá til Dodds, en hann gerði enga tilrauu til að sannfæra hann um hvaða herfileg mistök hér hefðu orðið. „pér álítið að eg sé Pétur Yoss,“ sagði hann, „en þegar við komum til Valparaisó, þá rnun það brátt koma i Ijós. að eg cr Bobby Dodd og verðið þér þá hvers manns athlægi fjTÍr það að hafa látið slíkan bófa gituua yður eins og hvori annað fífl en 312 má ske yður standi það á sama'! pað er því mín uppástunga, að þér takið þennau mann fastan og leiðið okkur báða fyrir tögreglnna.“ „Eg held að þér séuð alveg genginn af göflunum,“ sagði skipstjóri. „f>að væri Iaglegt eða hitt þó heldur ef eg færi að taka leýnilögreglumanninn fastan til þess að gefa yður færi á að komast imdan. Nei-ónei, kunningi — sá aulabárður er eg ekki. Konan yðar er búinn nð kannast við yður og þar við situr!“ „f>að er hans kona!“ hrápaði Dodd upp- vægur. „Yðar koua er hans kona og hans kona er yðar kona!“ sagði skipstjóri og rak upp skellihlátur. „j>ið eigið þá báðir sömu kou- una eftir þvi! Nú-jæja! Annað eins hefir 4 nú heyrst áður!“ Og með það gekk hann frá honum. Bobby Dodd reif hár sitt ög skegg, en nú varð hann að taka eitthvað lil bragðs. Gaf hamv nú brytanum, vini sinnm. úrið í viðbót við festina og ætlaði hann að láta •íitri Stockes bæta sér það upp á sinum tíma. En brytinn laurnaði nú þjöl til haris eins og i endurgjalds slcyni. pví að Dodd var fastráðinn í þvi að brjótast út úr klefanum -og bera sig til eiivs og Ivann væri i ranvn og veru slórþjöfur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.