Vísir - 23.01.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 23.01.1919, Blaðsíða 3
visir gagns. Og' vel ar af stað farið, því aö smjörlíkið, sem komið er hér á markaðinn, er ágætt. Inflnensao. Herra ritstj. Visis! í smágrein, sem eg ritaði í blað yðar, i vikunni sem leið, var farið fram á það, að spornað yrði við því, að spanska veikin bærist nú aftur hingað til lands með Botniu. Þar var farið fram á, að skipi þessu væri als ekki leyft að koma hingað frá Kaupmannahöfn, þar sem pest þessi er enn í fullum gangi. En nú mun Botnia farin frá K,- höfn áleiðis hingað, með þenna þokkalega gest innanborðs, og' má þvi vænta veikinnar hér i næsta mánuöi. Hvað er svo gert hér til þess .að verjast veikinni? Sagt er, að búið sé að tæma sótt- varnarhúsið gamla í Vesturbæn- tim af fólki því, er þar hefir búið undanfarið. Ætli það sé ekki alt og sumt, sent gert hefir verið, og gert verð- ur, til jæss að tryggja líf og heilsu bæjarbúa hér og landsmanna yfir- leitt, gegn þessum vágesti? Máske sú sé meiningin með þessu, að sóttkvia eigi þá, sem koma með Botníu, þarna í sótt- varnarhúsinu ? En er það nægilegt? Það er langt frá að svo sé. Með því hörmulega lögregluástandi, sem hér er í bænum, verður þetta þýðingarlaust kák. Brennivinssmyglaramir verða komnir út i Botníu löngu á undan lögreglunni og búnir að flytja veikina í land, og sjálfsagt verða fleiri búnir að hafa mök við far- þega og skipsmenn, áður en lög- reglan er búin að snúa sér við. Er ómögulegt að opna augu hugsandi og ráðandi manna hér fyrir þessari lífshættu, sem nú enn á ný vofir yfir fjölda rnanna hér, eða hugsa mennirnir ekkert um að •gegna skyldu sinni og verja þjóð- ina fvrir þessari hættu? Eða hafa þeir sömu trú og frarn var sett i vetur í hinni frægat setn-» ingu landlæknisins, sem þannig hljóðaði: „Þeir, sem ekki eru hræddir við veikina, fá hana ekki“. Máske svo sé. En má þá ekki eins prédika á þessa leið, og segja r „Þeir, sem ekki eru hræddir við að deyja, deyja ekki“. — Sú setning er ekki vitlausari en setning landlæknis- ins. . Reykvíkingur. ATHS. Stjórnin hefir gert fyrirspum um gang veikinnar í Danmörku og fengið það svar, að hún sé þar alment í rénun. Og liklegt er tal- ið, að fregnin, sem blöðunum barst á dögunitm, um, að veikin væri að Mótorbátur til sölu oirba 8 tonna stór mað 8 hesta Danvél. Báturinn sterkur og vél- iu i góöu lagi. Bátnum fylgja s»gl og legufæri. Hann er hér á xöfninni. — Allar nánari upplýsingar hjá Sigorjóni Jónssyni á Hafnarskrifstofunni. Graðsþjóimstur próf. Haraldar Níelssonar. Þeir sem æskia að sækja guðsþjónustur próf. Haraldar á þessu ári, eru beðnir að skrifa sig á lista, sem liggja frammi í Bókaverslnn ísafoldar — Péturs Halldórssonar. — Ársæls Árnasonar og fá þar aðgöngumiða. Reikningur yfir hið liðna ár liggur til sýnis hjá gjaldkera safnaðarins, Iir. Halldóri Þórðarsyni, Ingólfsstræti 21. Sidórnln. magnast, hafi afbakast eitthvað á leiðinni. Vísir treystir þvi, að i þetta sinn verði gætt nauðsynlegrar varúðar, til að verjast veikinni, enda mun sýkingarhættan nú miklu minni en í haust, vegna þess, að allur þorri óæjarbúa tók veikina þá, og mun nú lítt móttækilegur fyrir hana. Engin ástæða er til að óttast óleyfi- legar samgöngur við skipiö áður en læknisrannsókn hefir farið fram; þaö væri þá miklu fremur síðar. Hvita þ? ælasalan. ið þessu máli vakandi í blaöi yðar, því það er þjóðarnauðsyn, að mál- iö sé ekki kæft. Það er annað ósómamál til hér í bænum, sem virðist vera á góð- um vegi með að sofna ofboð mjúklega. En — við sjáum nú hvað setur! „Ekki er öll nótt úti enn.“ Borgari. Bæjarfréttir. Ingibjörg Árnadóttir, ungfrú. Magnhildur Ólafsdóttir, ungfrú. Herra ritstjóri! Eg er einn af þeim mörgu, sem er þakklátur fyrir að blað yðar hefir opinber- lega minst á þessa höfuðstaðar- svívirðingu. Raunar er mál þetta illa lagað til að ræða þaö opinberlega i blöð- unuitl. En hvað skal segja! Hér „brýtur nauðsyn lög,“ sem svo er kallað. Landsstjóm og yfirvöld hafa 1 þessu máli sýnt litla rögg af sér enn sem komið er; eru þvt ýmsir famir að tala um, að borgarar bæjarins verði að taka málið í sína hönd; en slikt er neyðarúrræði, og til þeirra ráða má ekki gnpa, fj'r en önnur sund em lokuð. En að því getur þó rekið, þeg- ar framkvæmdaleysi yfirvaldanna verðuf að skálkáskjóli fyrir þá, sem fremja svívirðilegt athæfi. — _Geri yfirvöldin ekkert til að firra bæjarfélagi'ð þessum ósóma og þessu skaðræði, þá verðum við hinir að reyna að fletta opinber- lega ofan af því ósótna athæfi, sem átt hefir sér stundum stað hér 5 bænum. Viö vonum margir, aö þér hald- Fossafélagið Titan hefir keypt mikinn hluta af Skildinganeslandi. Miki] eftirspurn. Hús var auglýst til sölu t Vísi i gær og um 8o lysthafendur gáfu sig þegar fram við seljanda. Samverjinn. 280 gestir komu til Samverjans í gær. Af þeim vom ri gatnal- mennk „Skallagrímur“ kom til Englands á sunnudaginn. Afli hans var seldur á mánudag- inn fyrir 6700 sterlingspund. Mentaskólinn hefir frt t dag í tilefni af jarð- arför B. M. Ólsens prófessors. Fisbsalan. Það er G. Copland stórkaup- maður, sem keypt hefir það, sem eftir er af fiski hér á landi frá síð- asta ári. Verðið er kr. 272,00 fyr- ir skippundið og sagt að það sé sama og 280 kr„ samanborið við Lankk 0,45 aara */„ bg. selttr Verel. Vegamót Bestur Sódi fæst í Verel. Vegamót. Islenskt Smjörlíki í versl. „SKÓGAFOSS" Aðalatr. 8. Islenskí ágst ksfa og mjólknrostnr fæst í verslun Böðvars Jónsson" Laugav. 70 rengur 15—17 ára, ábyggilegur og van- ur búðaretörfum, getur fengið atvinnu. Uppl. á Spífcalast. 9 kl. 8—10 e. m. Sí 111011 Jónsson- Ensk-islensk orðahók (aðeins gott eiutak) ósk- asfc keypt. A. v. á. Stransyknr 0,Ö6 aura x/» kg. Farin 0,53 aura V* kg- selnr Versl. Vegamót, Langav. 19. Laugav. 19. EFTIRSTÖÐVAR af tanskóm verða seldtr með niðnrsettu verðí. Vöruhúsið. enska verðið, vegna kvaða sem þvr fylgdu í sambandi við útflutning- inn. Sölu þessa fiskjar anna'SÍsr útflutningsnefnd 5 samráði w5 trefnd, setn fiskeigendur kusn og í voru þeir Garðar Gislason stór- kaupmaður, Pétur Ólafsson ko«- súll og Þorsteinn Jónssonútgerkar- maður. Hefir sala þessi tekist svo vel, að talið er að upp tnnni vin»- ast tapið á sölunni til Breta:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.