Vísir - 01.02.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 01.02.1919, Blaðsíða 2
V í 5 ! R Húsið „Crossby“ er tál sölu, laust til ibáðar bráðlega. Lysthafendur snái sér til Clifford Hobbs. Sími 674 og 414. Loftskeyti. London, 31. jan. „Nimrod“ ferst. Gufuskipiö „Nimrod'1, sem fyrr- um var í suSurheimskautsför Shaekletons, fórst í nánd vi'S Yar- mouth á miövikudagsnótt. — Af skipshöfninni, 12 manns, komust að eins 2 af. Höf'Su þeir komist á kjöl á björgunarbátnum, og skol- aSi á land á honum á fimtudags- morgun. Japanar og friöarsamningarnir. Fulltrúar Japana á friöarráS- stefnunni hafa lýst þvi yfir, aS skýrsla sú, sem ParisarblöSin hafa birt um afstö'öu Japana til frið- arsamninganna, sé ónákvæm og óábyggileg, t. d. aS því er snertir Kína og Kiouchou. Vilhjálmur keisari hafður í há- vegum í Þýskalandi. Ábyggilegar fregnir berast nú frá Þýskalandi um, að Villijálmur keisari sé mjög aö vinna aítur lýö- hylli þá, sem hann áöur naut þar. Er það einkum vegna þess, að hanti er i meövitund manna tákn þeirrar stjórnsemi og lagaverndar sem menn sakna svo mjög á þess- um tímum. Á ýmsum stjórnmálafundum i Berlín hafa menn aö undanfömu. hylt keisarann. Á fundi (gamla) íhaldsflokksins, í Circus Busch, hóf dr. Traub umræöur meö því aö árna keisaranum heilla, og tóku íundarmenn undir þa'ð, svo þúsundum skifti, meö dynjandi lófataki, sem hélst í nokkrar mín- útur. Sömu skil voru gerö þeim Tirpitz og Ludendorff. Á fæöing- ardegi keisarans var samþykt aö senda h'onum heillaóska- og holl- ustuskeytí undirskrifaö af þúsund- um manna. „Þýski alþýðuflokkur- inn“ (,,national-liberal“) samþykti einnig að senda keisaranum holl- Mstu- og hamingjuskeyti. Hert á! Bandamenn heimta kaupskipastól Þjó'överja. Yopnahlésskilmálana átti aö franilengja í atinaö sinn 17. janúar. Þegar samningarnir voru endur- nýjaéir i desember herstu banda- menn tajsvert á skilmálunum, og c-nn tneira heröa þeir á þeim nú. f breskum blööum frá 14. þ. m. er skýrt frá 5 kröfum, sem Foch marskálki hafi veriS fahö aö gera, þegar til framlengingarinnar kæmi: Saumastofa Vöruhússins befir fyrirliggjandi stórt úrvai af allsk. Fataefnnm Góðar en ódýrar tegnnðir. — Kemið fyrst i Vöruhúsið. Lítið notuð herpinöt (amerisk) til sölu. Tilboð merkt nNót“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir B. febr. n. k. Piltur áreiðanlegur og eiðprúður getur fengið atvinnu við pakkhússtörf o. fl., bjá einni stærri verslun bæjarins. Hátt kaup ef líkar við haun. — Framtíðar möguleikar. f lmsóknir sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 3. febrdar, merkt „ Framtiðaratvinna “. 1. aÖ Þjóhverjar láti af bendi- allan kaupskipaflota sinn. 2. Að þeir láti af hendi alt óunn- iö efni, sem þeir liafi tekiö úr verk- smiöjum í Belgíu og Frakklandi. 3. Aö gull þýska Ríbisbankans í Berlín veröi flutt íil Frankfurt. 4. Aö kafbátar þeir, sem eítir eni i Þýskalandi verðj afhentir bandamönnum. 5. Að kafbátar, sem eru í smíð- um, vcröi eyöilagöir. Sú grein er gerö fyrir kröftmm nm afhending kaupskipanna, aö bandamenn þurfi á þeim aö halda til matvælaflutninga tií Þýska- lands og annara landa, og ef þau v.eröi ekki afherit, ]>á fái Þjóö- verjar engin matvæli frá banda- mönnum. Um flutning gullsins úr Ríkis- bankanum er þaö sagt, aö sú krafa sé gerö vegna þess, aö gulliö sé ekki á öruggmn sta'ð, eins og nú sé ástatt í Berlín, en í Frankfurt er her bandamanna viö hendina tit aö gæta þess. t Inflúensan í Englandi. í „Daily Mail“ frá 11. þ. m. er skýrsla um manndauða af inflú- ensu, í nokkrum stærstu borguni Englands, á tímabilinu 26. okt. til 14. des. Skýrsla þessi er tekin úr „British Medical Journal" og ver'öur ekki annaö af henni dreg- ið, en aö veikin 'iafi verið fremur væg, aö minsta í samanburöi viö reynsluna hér í- Reykjavík. Manndáuöinnti var scm hér segir: ) Portsmouth, Southampton, Ply- mouth og Fxeter _________ 1.6 %£ 1 Liverpool. Manchester, Salford, OMham, Black- burn, Preston ........ 1.9 — Suuderlan d, South-Shields, Gateshead, 'Newcastle .. 2.6 —; London ....?............. 2.7 — Birminghrtm1, Coventry, Leicester.. Derby .......2.7 — Bradford. Leeds, Sheffield og HulT ....................3.0 — Þar, scnn manndauöinn er tal- inn mestur, hefir hann þannig orö- iö aö. eins 3 aí þúsundi. It Ab.U. U. U. %L. -L. Q. U. U. xL. U. K Bæjarfréttir. r Afmæli í dag. Gróa Guðmundsdóttir, liúsfr. Árni porleifsson, trésm. Páll J. Ardal, kennari, Ak. HólmfríSur Árnadóttir, kenn. Áslaug Ágústsdóttir, húsfr. Valdimar ó. Briem, vígslub. Rebekka Jónsdóttir, ungfni. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11, sira Bjarni Jónsson; kl. 5 sira Jóh. porkelsson. Heildsala. Smásala. Versl. B. E Bjarnason Fekk nú með s.s. „Géysír£si mestu kynstur af Hengilásum og; ailskonar Skrám, þ. e. Hurða-, Skápa-, Skúffu og Kufforta- skrám, og Smekklásum. Enn freinur stórár birgðir af Sandpappír, öll nr. frá %—3. Heildsöluverð á vörum þess- um, er að mun lægra, en þótt pantað væri beint frá útlöndum. í fríkirk.jumii í Hafnarfirði k'L 2 síra Ólafúr ólafsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 12. Fermingarbörn frikirkj usafnaðarins eiga að koma í fríkirkjuna á mánudág kl. 1. Með „Botníu“ fara milli 70 og 80 farþegar til útlánda í þetta sinn. par á meðal eru: ungfrárnar Esther Christensen, Guðrún Heiðberg, Guðrún Björnsdóttir frá Gráfar- holti, Kl&udína Liridal og Hall- dóra Flygenring, frúrnar Lovisa Sveinbjörnsen, Eggerz, Aall- Hansen, Halldóra Guðmundsd. og Ragna Jónsson, Halldói* Eiríksson umhoðssali og kona hans, Magnús Magnússon skip- stjóri og koua hans, Sigurjón Jónsson skipstjóri, kona hans og sonur, Capt. Trolle, kaupmenn- irnir Sigurjön Pétursson, Olgeir Friðgeirsson, Níels Kristnwmds- sou, Sillehoved, Árni Böðvars- son, Rnn. Stefánsson, Bjönn Guðm uíid’sson, T. Frcderiksen, Jón Björnsson frá Borgarnesí, Guðm. Kristjánsson skipamiðl- ari, Guðm. Thorsteinson málari, Ebbe Kornerup rithöf., JÓel Jónsson skipsfjóri, Jón Noiiaiid lækoir, pórðtir Flygénring full- trúi, Páll E. ólason cand. jur., Ben. Gröndal skrifari, Morten Ottesen stúdcnt, porkell Teits- son frá Rorgarnesi, Niels Eides- gaard prentari, Óli Ásmundsson múrari og Einar Erlendsson byggingafulltrúi. Ebbe Kornerup flutti fyrirlestur i Hafnarfirði í gær, en það óhapp vildi til, aö stykki eitthvert úr myndavélinni gleynidist hér í bænum og varö aö senda hirfreið eftir því, meðan á fyrirlestrinum stóö. — En þaö ó- happ varS nú raunarvmeyrendun- um happ, því að Kornerup varö* að lengja fyrirlesturinn talsvert fyrir brag'Siö! Stórþjófnaður. Nýlega hefir orðiö uppvíst mn stórþjófnaö, senv framinn hefir verið í verslun einni hér í bænuin. Stoliö hefir.verið sinátt og smátt um 8000 króna viröi í vörum og peningum á fjögra mánaða tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.