Vísir - 01.02.1919, Page 4

Vísir - 01.02.1919, Page 4
ivisia ■t Vcrulcg þægindi Síml: Finam(fingur) (febrúar). Sendisveinastöðin annast: alskonar sendiferðir og smáflutninga, innköllun reikninga, blaðaburð og fundarboða, götusölu blaða og smárita, útvegun alskonar vöru sem í bænum fæst o. fl. Fastir áskrifendur að nýjum fiski og öðrum vörum, sem erfitt er að ná í. Pantið t. d. 5 kg., 10 kg ö&a hvað sóm er, annan hvern dag, eínu sinni í viku eða svo sem ykkur er hentugast, og er fiskurinn fluttur heim til ykkar, samkvæmt þessu þegar hann fæst. Hvar fæst niðursoðin mjólk? hangikjöt? hákarl? gott smjörlíki? o. s. frv. Pantið hjá sendisveinastöðinni þáð sem þið þurfið, hún smalar því saman úr ýmsum verslunum og flyiur heim til ykkar. Er það ekki satt. Eru þetta ekki þægindi? Að þurfa ekki annað en að síma í fimm 28 og losna þannig ^rið alt bæjarráp. Það sparar skó, sparar tíma — getur vel sparað hálfa vinnukonu. Söluturninn er opinn frá kl. 8 árd. til 11 síðd. Þar er ætið til sölu papír, umslög, blek, pennar, penna- átengur^blýantar, írímerki, brófspjöld, bækur blöð, og tímarit, eyðublöð ýmiskonar (husaleigu- víxla- reikninga) o/íL 'Sjálfsalarnir selja vindla, cigarettur og sæigæti™^ Bæiarskráin liggur frammi og sími er til afnota innanbæjar og •út um land Bifreiðar má (innan skamms) panta þar til innanbæjarferða og út á landið. Lampaglös 6, 8, 10, 14, 15, 20 og 30’” í Grettisbúð. Steinolia fæst í Grettisbúð Epli Appelsinur Aprikosur Edsínur í Greltisbúð. Selní nrnian opinn 8—11. Sími 628. Annast sendiferðir o. fl. Gott notað orgel tti sölu. Uppl, hjá ísleifi Jóns- »yni Berg8taðastræti 3 frá 3—4. Til söln: nýtt 5 manna far með reiðá. Bátnum fylgir lóð, færi og grásleppunet. Verð 1100 krónur Iristlán V. Gnðmnnðsson Miðseli — Sími 731. Málbönd fást i Grettisbúð. | TAPAÐ-FÐNDÍB | Gyltar lorgnettur töpuðust 29. jan., rétt austan við Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Lindargötu. Skilist á afgr. Vísis. (7 Budda meö peningunt hefir fundist. Vitja má á aktýgjavinnu- stofuna á Laugav. 67. (8 | KENSLA | Ungur pilur, sem stundar nám til inntökuprófs í Verslunarskól- ann, óskar eftir öömm nemanda meö sér t kenslustundir. A. v. á. (497 I tEI6‘ I Túnblettur óskast til leigu. — Uppl. á Hverfisgötu 72. Sími 380. (9 | HÚSNfiBI 1 Sólríkt herbergi óskar einhleyp- ur matSur að fá leigt. A.'v. á. (500 Eitt herbergi með húsgögnum óskast til leigu. — Tilboö merkt: „Verslunarmaöur“, sendist afgr. Vísis. (S Geymslupláss, 1 herbergi i þurr- um kjallara, óskast til leigu frá 14. maí. A. v. á. (ö Sérinngangs-herbergi með liúsgögnum, fæst ieigt. Tilboð merkt „35“ sedist afgréiðslunni. (11 Prímusviðgeröir, skærabrýnsla, lampakransaviögertiir o. m. fl. á Hvergisgötu 64 A. (300 PrimusviSgerSir eru bestar ,a Laugavegi 30. (i95 Stúlka óskast í vist um lengri eöa skemri t'mia. Uppl. á Kárastíg 8. (466 Þrifin stúlka óskast á fáment lieimili. Hátt kaup. Nánari uppl. á Hverfisgötu 64 A. uppi. (1 Stúlka tekur aö sér að gera hreinar skrifstofur og íbúöir. A. v. á. (453 Konu vantar aiS sauma á Vest- urgötu 16, uppi. (2 Stúlka óskast í vist á fáment heimili, um lengri eöa skemri tíma. A. v. á. (429 S leða2 góðar ungar kýr, óskast keyptar. Tilboð með öllum upplýeing- um, um verð, aldur og ásigkomu- lag gripanna, sendist afgreiðslu Vísis f. 5. febrúar, merkt „Kýr 1919“. Hreinar léreftstuskur keyptar í Félagsprentsmiðjunni. Rúmstæði óskast keypt eða leigt. A. v. á. (10 Ballkjóll til sölu. A. v. á. (3 Til sölu: Sjal, kápa, úr og fl. á Laugavegi 20 A, uppi. Tæki- færiskaup. (4 Silkiskór, svartir, nýir, nr. 37, til sölu og sýnis á saumastofrmni Amtmannsstíg 5- (4^9 Hey til sölu. Uppl. i síma 134. (448 Ágæt vagga og barnavagn til sölu hjá. Ól. Ocidrsyni, ljósm. ) (460 Góö harmonika og olíuofn til sölu. A. v. á. (49® Dökkur ballkjóll til sölu og svartir flauels-skór.- A. v. á. (4&9 Félafsprentsmitijan,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.