Vísir - 17.02.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1919, Blaðsíða 4
fcíklR Verðlisti irá |PorL/Jiúsinu síminsa Tvinni, 200 Yards, kr. 0,28 keflið. Saumnálar — 0,15 bréfið. Títuprjónar — 0,25 bréfið. Buxnahnappar — 0,23 tylftin. ísl. Sokkar kr. 1,75 ■— Sjóvetlingar — i,5o — Fingravetlingar — L90 Færeyskar Peysur — 8,50 Flibbar frá kr. 0,15 til 1,25 Brjóst frá kr. 0,25 Manchettskyrtur — 4,50 Manchetthnappar — — 1,00 Flibbahnappar — — 0,05 Sportskyrtur — — 2,75 Ermahaldarar — — 0,40 Matrosahúfur — — i,5o Axlabönd — — 1,25 Hálsbindi — — 1.50 Karlm. Sokkar — — 0,75 Karlm. Hattar —■ — 5,00 Göngustafir — — 0,65 Sjálfblekungar — — L50 Vasahmfar — — 1,00 Skegghnífar — — 4,85 Slípólar -— — — 0,95 Höfuðkambar — — 0,90 ísl. Peysur — — 12,00 Vinnubtixur — - 6,85 jVinnujakkar — — 7,00 Alfatnaðir — — 46,50 Regnfrakkar — — 29,00 Karlxnannanærb olir — — 2,90 jVasaklútar — — 0,25 Kvenhattar — — 7,25 Kvensokkar — — 1,50 Gummiflibbar — 0,95 Regnhlífar — — 6,75 Kven-Regnkápur — — 22,00 0. fl., 0. fl. frá því ódýrasta til hins besta, til dæmis sést best, aS viö ætíð erum ódýrastir á vörum okk- ar, þar eð viö , J ■ ‘XÁ~-jjr £i • - ,S-' höíum tekið meira en 28 aura fyrir 200 Yards tvinna, og sýnum ávalt verð á vörunum x gluggum okkar. Tíminn. Tíminn óskar cftir fleiri kaupendum í Reykjavik. Roykvikingar gcta ekki fylgst með um það tem gerist landsmálunum án þess að lesa Timann. Timinn flytur mikinn fróðlcík og sfaðgóðan um það sem gerist í umlieiminum. Tímiun er orðinn stórblað á islenskan mælikvarða, kaup- nednrnir k fimta þúsund, tölublöðin 6—7 á mánnði, 80 á ári, verð árgangsins þó ekki nema 5 krónur. Af þessnm 80 blöðum verða 15 clngöngn helguð and- legnm málnm, uppeldismálnm og bókmentnm. Um Tímann stendur mest veðnr allra íslenskra blaða. Bæjaraígreiðslan er á Laugaveg 18. ALFA Munið eftir golftreyjruanm á Laugaveg 6. 10°|o (tín prðsent) iúsiilsölu £ Hafnaríirði Lítið nýtt vandað búa nálægt hafskipabryggjunni, er fil sölu. Lægra verð eu hefir verið á lík- um húsurn. Spyrjist fyrir í dag og á morguu í síma 5. Munið eptir uppboðinu 19. þ. m. í Hafnarfirði á mótorbátnum Elliða Biireiðin R. £. 48. bifreiðarstjóri Björgvin Jóhannss. fæst ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir, Afgr. Laugaveg 20 B. á öðru lofti Sími 322. Fisk- burstar ágætir, nýkomnir til limsen. árgangarnir 1915 og 1916 ósk- ast keyptir eða leigðir um mán- aðartíma. Há borgun. A. v. á. Burstar Og Kústar allskonar: Fataburstar Hárburstar Naglaburstar Handknstar Skrúbbur stórt úrvai hjá Jes Zimsen Baunir heilar og hálfar, sérlega góðar, fást hjá Jes Zimsen. Hvítkál Ranðbeder Gulrætur Ranðkál Piparrát Lanknr % fæst hjá Jes Zimsen Brunatryggingar, Bókhlöbustíg 8. — Talsími 254^ Skrifstofutími kl. 10-11 og i2-2j A. V. T u 1 i n i u s. r KAUPSKAPUB Barnavagn og kerra til sölu. Skólastræti 3. (198 Nýr yfirfrakki á meðal mann til sölu. A. v. á. (208 Til sölu kápa á ungling í kring um fermingu og sjal á Hverfisg. 68A. (216 2 stórir klæðaskápar til sölu hjá ga s s 108 v a r s t j ó r a n un i. (231 Lenustóll, fóðraöur meö plussi, sömuleiöis 1 þykt veti-arsjal til sölu á Frakkastíg 19. (211 Þvottakör til sölu á SkólavörSu- stíg 15 B. (210 Til sölu barnakerra á BergstaSa- stræti 35. (238 Ný föt, stígvél og hnakkur til sölu. A. v. á. (239 VINNA Prímusviögeröir, skærabrýnsla, lampakransaviögerSir o. m. fl. á! Hvergisgötu 64 A. (300 Primusviögeröir eru bestar a Laugavegi 30. (195 Stúlka óskast í vist nú þegar,, hálfan eöa allan daginn. A. v. á. & * (219 Góö stúlka óskar eftir góöri vist, helst í smærri kaupstaö. Til- boö, merkt: „Stúlka“ sendist afgr. þessa blaös. (240 • Þrifin og vönduö stúlka óskast hálfan eöa a,llan daginn. Uppl. hja frú Helgason, Veltusund 1. (237 Stúlku vantar aö Vífilstööum. Upp. hjá yfirhjúkrunarkonunni Sími 101. (78 1 TAPAÐ-FUNDIB 1 Manchettuhnappur, merktiír: J; B J., hefir tapast. A. v. á. ((23^5' Millunál, fangamark J. J., tap- aöist frá Fjallkonunni í gærkveldi niöur aö Gamla Bíó, eöa þaöan uppj á Skólavöröustíg 8. Skilist gegn fundarlaunum á Fjallkonuna,- (24YÍ I KENSLA I Stúdent tekur aö sér aö kenna í húsum 2 stundir á dag; veitir einnig tíma í þýsku, ensku, reikn- ingi o. fl. A. v. á. (236 fálftpprentsraiðjan,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.