Vísir - 21.03.1919, Side 2

Vísir - 21.03.1919, Side 2
 <!}) A lager: % versi. ib. jesl Bjarnason. Nýkomiö meö „Lagarfossi“: Sultuta.u og Gele, margar teg. Rúsínur, Telauf, Ceylon og China, í 34 og )4 lb. dósum, Perur, Epli, Aspargus, Lax, Humar, Húsblas. Oleomafgarine Gold Crown, jafnast á viö besta smjör. Whittemore skósverta, besta og ódýrasta svertan, sem fáanleg er. Femisolía nr. i, betri og langtum ódýrari. en annarstaöar. Meíri vörur væntanlegar nú meö ,,Gullfossi“. Hvergi betri vörur. — Hvergi lægra verð. LEREFT bleikjað verð: 1,35 1,50 pr.mtr. | Smjörlér, 0,50 mtr. Egil! Jacobsen m Simskeyti lrá iréttarltara Visls. jieirra má ekki fara fram úr 15 jnts. manna. AlþjóÖa-járnbraut. Nefnd sú, sem bandamenti hafa í sameiningu skipaö til jiess aö íhtiga alþjóöa samgöngumál á sjó og landi, vill láta koma á alþjóöa- járnbrautarsamgöngum um Simy>- longöngin, til Milano. unt Feneyj- ar, Triest og Agram til Belgrad og síöar meir til Odessa um Búkarest og til Konstantínópel í sambandi viö Berlínar-Bagdad-brautina. Pólverjar og Ukraine. Þaö var tilkynt opinberlega þ. 19. þ. m., aö æösta sambandsráö bandamanna hafi skoraö á heri Pólverja og TJkrainebúa i Galizíu, r.ö hætta vopnaviöskiftum þegar í StaÖ meö vissum skilyrðum. Khöfn, 19. mars. byrjaðir að fiska í salt, og Jón tor- seti á aö gera slíkt hiö sama. fs- fisksmarkaöurinn í Englandi talinn ótryggnr, aðallega vegna verkfalla, en hér fer besti veiöi- tíminn í hönd. Kol hafa botnvörp- ungarnir fengiö aö dragá 'að sér frá Englandi í síðustu ferðum. Botnvörpungar Elíasar Stefáns- sonar. „íslendingur“ og „Helgi Magri“ hafa stundað veiöar frá Fleetwood síöan í haust, og aflaö vel, einktun „íslendingur“. Uppboö veröur haldiö á fóðurkökum í Hafnarfiröi á morgun. ,.Skuggar“ veröa leikir í síðasta sinn á sunnudaginn. Lögregluþjónarnir nýjú veröa þessir: Guðlaugur Jónsson og Davíð Jónsson. Dansksa stjómin. Zahle-stjórnin tekur viö aftur breytt. Á föstudaginn verður fund- ur í ríkisþinginu og er búist viö því, að vinstrimenn og íhaldsmenn muni enn halda áfram baráttu gegn stjórninni. Muneh hermálaráöherra og Neergaard eiga aö vera fulltrúar Dana í nefnd þeirri, sem koma á fram fyrir hönd hlutleysingja, þá er fariö verður að stofna alþjóöa- bandalagiö. Friður um mánaðamótin. Frá I.ondon er símað, aö Þjóö- verjum muni birtir friöarskilmál- arnir um 29. þessa mánaöar. Loftskeyti. London 20. mars. Friðarsamningamir. Fréttaritarar breskra blaða í París, skýra þannig frá einstök- um atriöutn friöarskilmálanna: Þýskáland véröur afvoþnaö og her jiess aö eins too j>ús. manna. Ströng takmörk eru sett hergagna- framleiöslu Þjóöverja og girt fvr- ir, aö, þeir geti framleitt þau I stórum stíl. Einnig er séö viö því, aö Þjóðverjar geti komiö upp stórum her á laun. Kafbáta fá Þjóðverjar enga aö hafa og herskipastóll jteirra á aö eins aö veröa: 6 orustitskip, 6 létt beitiskiþ, 32 ttindurspíllar og T2 tundurbátar, og ekkert nýtt skip stærra en to þús. smál, Sjóliö ; I Bæjarfréttir. 3* Þrennum verðlaunum heitir bæjarstjórnin fyrir bestar íillögur um fyrirkomulag á Aust- úrvelli. Verölaunin eru kr. 250, 150 bg roo Hjúskapur. Ungfrú Svanlaug Árnason (Ól- afsdóttir) og Hinrik Thorarensen læknir á Akureyri. veröa gefin saman í hjónaband í kirkjunni á Akureyri kl. 6 á morgun. Jarðarför Páls Halldórssonar trésmiös fói fram í gær. Síra Friörik Friöriks- son hélt húskveðju, en síra Jóh. Þorkelsson talaöi í kirkjunni. Tré- smíöani'éistarar báru kistuna inn og út úr kirkjunni. Hraði bifreiða er ákveöinn meö lögum, en eng- inn vafi er á því, aö bifreiöarstjór- ar fara oft iuiklu hraöara um göt- ur bæjarins, en heimilt er. — Vísi hafa borist umkvörtunarbréf út at þessu, og hann beðinn aö skora á lögregluna aö gefa jiessu sér- stakan gaum. » Teiknifélag hafa nokkrir rnenn hér í bænum stofnað, til jress aö æfa listteikn- ingu meö lifandi fyrirmýndum. T félaginu eru þeir málararnir Ás- grímur Jónsson og Þórarinn Þor- láksson, Ríkaröur Jónsson, hræö- urnir' Baldvin og Björn Björns- synir o. fl. — -Ef til vill er hér uin vísir til listaskóla aö ræöa. B otn vö rpungarnir eru, hver á fætur öörum, aö' hætta isfiski. Víðir og Ýmir eru Skallagrímur kom inn í inorgun. „Sterling“ fór héðan i gær um miöjan dag. Farþegar voru milli 20 og 300gþar á meöal: Björn Kristjánsson fyrv. bankastjóri, Pétur Jónsson frá Gautlöndum. ungfrú Guðlaug Kvaran, frú Dorotheá Guömunds- son. Valdór Bóasson frá Stuöluni og Jón E. Waage. „Lagarfoss“ fer héöan líklega á morgun aust- ur um land. — Hann kernur viö í Vestmannaeyjum. M.b. „Reginn“ kom frá Vestmannaeyjum í nótt. Hann rak á land í Eyjunum. í aust- anveörinu á dögunum. en náöist út aftur lítt sketndur. Og yfirleitt uröu aö eins óverulegar skemdir í á bátúm jiar. Botnía fór um hádegi í dag meö 89 far- í þegá, þar á meðal eru: Ludvig Andersen, Bernburg og kona hans, Árni Einarsson, N. B. Nielsen, Sv. Jul. Hennigsén, Guömundur Gúðmundsson, Eyrarbakka, Eras- nms Gíslason, Engilbert Ilafberg, Benedikt Arnason, Geröa Hansson, Jón Sigurösson, Jón Ólafsson, j Hallgrímur Kristinsson, Ebbe Kornerup, Pétur H. Lárusson, N. Molskinn, margir litir Fatatan, margar teg. Dömuklæði Alklæði Kápusheviot Ullarflauel Alpacka, svart og mislitt Crardínutau Nankin, margar teg. Morgunkjólatan, m. teg. Ljereft frá V12 Dnnléreft Fiðurhelt lérefí Tvisttau, margar teg. Flonnell, hvítt og misl. \ Verkmannaföt Stakar buxur Nærfatnaður, karla, kvenna Silkisokkar “ Baðmullarsokkar Vasaklútar, hv. og misl. Flibbar, stívir, linir m. teg« Húmmiflibbai' Manchettskyrtur Hálsbindi Handklæði margar teg. Heklugarn Allskonar smávörur o, m. fl« Marteinn Einarsson&Go. Nýkomið: Regnkápur „Spadserdragter1< Kjólpils Golftreyjur Nærföt Línföt Sokkar Hanskar Morgunkjólar ásamt ymislegu fyrir böm Best að versla i .FATABðÐINNl'. Simi 269. Hafnarstr. 16. (

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.