Vísir - 21.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 21.03.1919, Blaðsíða 3
Hannes Ölaíssoi & Co. selja Kaffibrauð Kex, sætt og ósætt margar teg. Smjöx'líki í pökkum og lausri vigt Bakarafeiti Kssfu Hangið kjöt Lúðurikling Mjólkurostur. NiðursoSnir ávextár Þurkaðar Apricosur Laukur Ameriskt 81 Kaffi, brent og óbrent. Kartöflur, 19 krónur pokinn. !íi — Steinolia Waterwhite Sólskinssápa Ked Seal-sápa Skósverta, 3 teg. Ofnsverta Taublámi Fægilögur. Seljnm einnngis vörnr af 1)estH tegnnð fyrir lægst verð. flannes Olafsson & Co. Gtrettisgötu 1. Simi 649. verður baldið við Bræðslustöðina h]á Setbergi, laugardaginn 22. mars kl. 1 e. h. og þar selt ea. 4000 pund Fóðurkökur, síld o. fl. Islenska margarlnið fæst nú í versl. SK.ÖCS-AFOSS Aðalstr. 8. Talsími 353. Unnerius og kona hans, Friðrik Magnússonn, L. H. Múller og kona hans, Guðrún Einarsdóttir, Sören og Lena Kampmann, Hanna Ol- sen, Matth. Matthíasson, Grove, Sætersmoen, Gunnar Gumiarsson, Borghildur Björnsson, Ingibjörg Brands. GuSrún Zoega, Dúlla Knudsen, Olga Nielsen, Björn Gíslason, Enýl Strand, Jensen- Bjerg o. fl. Faxi konr frá ísafirði í gærkvöldi með margt farþega, þar á meðal voru: Ólafur Jónsson frá Elliðaey, Helgi Sveinsson bankastjóri, Stefán Sig- urðsson frá Vigur. ... , Nalaabreyting norsku biskupsdæmánna. Norsku biskupsdæmin voru skírð um í haust, og tekin upp gömlu nöfnin. Þau heita nú Osló- arbiskupsdæmi, Hamar- Ni'Sarós- AgSa- Björgvinjar- og Háloga- landsbiskupsdæmi. Kina-Lífs-Elixir selur Kaupfélag Verkamauna Brunatryggingar hvergi á.t>yg,gilegr*i né ód^rari en hjá uIedeFlandeneu Aðalumboðsmaður Halldór Eiríksson Laufásveg 20. — Reykjavik OfnsYeria, Stósferla fæst í verslun Jóns frá Vaflnesi. Svinaleiii Smjorlíki og Tólg, mjög ódýrt í verslun Jóns frá Vaðnesi. fremur stórt, óska eg eftir að fá. leigt, sem mætti nota fyrir saumastofu. m 0. Rydeisborg Laugaveg 6. —-----------------* Kartöflur danskar, mjög góðar, í heildsolu hjá Agæt kæfa og reykt kjöt (úr Ytri og Eystrihrepp), ódýr- ara ef mikið er keypt, fæst hjáj Jöni Bjamasyni Laugaveg 33. Tilbiin föt og sérstakar buxur, s a u m a ð á vinnustofunni, fæst í klæðav. H. Anðersen & Sön. Aðalstr. 16 218 219 220 laus, svo hjartahrein; auövitað skoSa'Si hún hann sem eldri mann, miklu eldri en sig, mann, sem hún var þakklát fyrir auösýnda góðvild. Já, það var þakklætistilfinningin, sem gert hafði hana kvíðandi hans vegna, ekkert nema þakklætistilfinningin. Og hann? Hvers vegna var hann svo ham- ingjusamur nú, meðan hún var hjá honum? Hvers vegna varð hann svo hrærSur nú, í iíávist hennar, — hrærSari en hann hafSi nokkru sinni áSur orSiS ? Hann lét spurning- unni ósvaraS. Hún kom nú til hans og settist viS hliS honum, létt andvai-p leiS frá brjósti hennar, eins og sál hennar væri of full aSdáunar, til þess aS því yrSi meS orSum lýst. AndlitiS var fölt, en augun skinu eins og stjörnur og hún lokaSi þeim sem snöggvast um leiS og hún strauk dökt háriS frá enninu. „Og einn maS- ur gaf þetta," sagSi hún loksins lágt og hugs- andi. „ÞaS er dásamlegt. En hvers vegna er svo fátt fólk hér? Kemur ekki margt hing- aS?“ „Stundum. en ekki nærri eins margt og ^aSur gæti búist viS,“ svaraSi hann. Hún þagSi stundarkorn, svo sagSi hún : ,,Og Þ° kostar ekkért aS slcoSa safniS eSa er þaS?“ »ÞaS kostar ekkert, og oftast ér safniS opið, imynda eg mér.“ hvaS sumir menn í heiminum eru góSir, menn, sem gera svo margt til aS létta þeim bágstöddu lífiS. — Þér eruS líka einn þeirra,“ bætti hún viS dálítiS feimnisleg. ’— Ó, eg heyrSi til ySar í gærkvöld. Eg hefi aldrei heyrt neinn tala eins. ÞaS kom mér til aS gleyma öllu, mannfjöldanum, hitanum í saln- um, r— öllu. Og þér eruS altaf aS gera öSrum gott; hjálpa fátæklingunum, verkalýSnum. Þér hljótið aS vera hamingjusamur.“ Hún leit á hann meS aSdáun og undrunar- svip, eins og hana furSaSi á,- aS slíkúr maSur sem hann skyldi vera til. „Eg er aS minsta kosti mjög hamingju- samur sem stendur, Mína,“ sagSi hann, næst- um ósjálfrátt. Hún leit ekki undan, heldur kinkaSi kolli til samþykkis, eins og hún þættist skilja hann. „Já, þaS er svo rólegt hér og mvndirnar eru svo fallegar. Mér þykir þær fallegri hér, en í þjóSmyndasafninu og i safninu í Guildhall. Mér ]>ætti gaman að koma hingaS aftur. Eg býst viS, aS mér sé þaS leyfilegt?" „Já,“ svaraSi hann. „Margar ungar stúlkur koma hinga'S einar.“ Hún skildi hann ekki; hún fór einsömul um alt. ,,ViS eigum eftir aS skoSa nokkur herbergi etin þá,“ sagSi hann. „En eg er þvrstur. ViljiS þér koma meS . mér inn í veitingasalinn?“ Hún fór þegar meS honum; en þegar hann baS um glas af mjólk handa henni, þá hristi hún höfuSiS. „Jú, drekkiS meS mér eitt glas,“ sagSi hann í bænarróm. Hún dreypti á glasinu einu sinni eSa tvis- var, — hann tók eftir því aS hún hélt glaa- inu upp aS vörunum meS yndisþokka. eins miklum, eins og — jæja, eins og ungfrú Edith mundi hafa gert, — svo setti hún þaS frá sér og leit á hann brosandi. „Eg er of glöS til þess að geta etiS eSa drukkiS,“ sagSi hún barnslega. Svo varS henní litiS á klukkuna, og hún starSi á hana undr- andi. „Er virkilega orSiS svona framorSiS ?“ hrópaSi hún. Ó, þaS er leiðinlegt „Hvers vegna?“ sagSi hann í sefandi róm. ,sMín vegna? ÞaS gerir ekkert; eg hefi lika veriS glaSur. ViljiS þér nú fara?“ Hún leit í kring utn sig dapurlega. „Nei, — eg vil ekki fara; en — en þaS er orfiiö framorSnara en eg hélt, og — — „Þér hafiS ekki séS nærri allar myndimar enn þá.“ „Eg get komiS aftur seinna,“ svaraSi hún, „en nú verS eg aS fara.“ „Látum okkur sjá. ViljiS þér koma daginn eftir morgundaginn og þá fyrripartinn ?“ Hún hrist höfuSiS. „Ekki fyrri partinn, þá verS eg að læra. Nei, en eg skal koma seinni partinn.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.