Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 5

Vísir - 18.05.1929, Blaðsíða 5
VI s T R Laug-ardaginn 18. maí 1929. „Góöa frá Slgríður, hvernly ferð þú að búajli svona póðar kí5kur?“ „Eg- skal kenna þér galdurinn, Ölb'f mfn. Notaðu aðelns Gerpúlver, Eggjapúlver og alla dropa frú Efna- gerð Reykjavíkur, þá rerða kðkurnar svona fyrirtaka góðar Það fasst hjá Sllum kaupmönnum, og eg bið altaf am Liliu Gerpúlver. Vanan kyndara vantap á s. s. ,,BRAGA“ næst þegar sklpid komur ai veiðum. Jóhannes Gpímsson, verketjóri, simi 1569, Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmunður Ásbjörnsson. Laugaveg x. Rykfrakkar og Regnkápur (Lindbergs snið). Margir lltir nýkomnir — Ijómandi fallegiF. Komið fljótt á meðan úr nógu er að velja. Veiðarfœraversl. ,GEYSIR‘. Hæð ' bygð - loft. —o— Iivað lengi eigum við að þurfa að búa við þaun rugling sem er á táknun hœða í liúsum þessa hæjar? — Síðan liius fóru að verða fleirlyft, er bráðnauðsyn- legt að hafa samræmi í því, livað liæðirnar eru kallaðar — jafnnauðsynlegt eins og að hafa ákveðin nöfn á g'ötiun og nú- mer á húsum. Viðvíkjandi tölusetningu húsa cr hér fylgt sömu reglu og tíðk- asl hjá nágrannaþjóðum, að hafa ójöfuu tölurnar vinstra megin götimnar, en jöfnu töl- umar hægra megin. En við tölusetningu hæða í húsum hef- ir bólað á annari aðferð en menn hafa vanist annarstaðar. T. d. er í Landsbankahúsinu stofuhæðin kölluð 1. hæð, en fyrsta loft er kallað 2. hæð o. s. frv. — f húsinu sem Natan & Olscn reistu, er 1. loft kallað 1. bygð. Með öðrum orðum er hér algert ósamræmi, sem stjómarvöld bæjarins verða að leiðrétta og það sem fyrst. Væntanlega hvílir það helst á byggingar- nefnd bæjarstjórnar að koma fram með tillögur um þetta efni, og sýnist sannarlega engin ástæðá til að draga það svo lengi að ósamræm hefð slcapist fyrir hvert stórhýsi sem reist er. Það ætti heldur ekki að geta orðið að ágreiningi, að hagan- legast sé að nota þá reglu, sem tiðkast ínági'annalöndum.ogþar af leiðandi er flestum liér kunn, að kjallarahæðin haldi sínu nafni enda þótt hún sé i raun og veru 1. liæðiu talin neðan frá. Næstu hæð virðist og rétt að kalla „stofuhæð“ eða „stofuna“, enda er orðið „stofa“ gamalt og gott íslenskt orð. Þá má byrja töluröð og' kalla 1. loft, 2. loft, 3. loft o. s. frv. Þetta hefir þann kost að það misskilst ekki og er í samræmi við það sem flestir eru vanir við, sem er- lendis liafa verið. Aftur á móti veit nú enginn fyrirfram hvað við er átt þegar talað er um 1. hæð eða 1. hygð í nýju húsi. — Annars er það ekkert aðalat- riði, hvað hæðir húsanna eru kallaðar, heldur hitt, að hér sé einhverju ákveðnu og skyn- samlegu slegið föstu. H. losiprir i Sretlaiiili. —X— Kosningar til neðri málstof- unnar bresku fara fram þann 30. þ. m. og híða menn óþreyju- fullir úrslitanna í breskum löndum og raunar í öllum lönd- um, því kosningar tíl neðri mál- stofunnar eru altaf mikill við- burður. Ihaldsmenn fara nú með völd í Bretlandi, en vafa- samt þykir, hvort svo verður eftir kosningarnar. Aðalflokk- arnir, sem um völdin keppa, eru þrír: íhaldsflokkurinn, frjáls- lyndi flokkurinn og verkalýðs- flokkurinn (jafnaðarmenn). — Aðal leiðtogar þessara fiokka ei’U stórmerkir stjói-nmála- menn og hafa þeir allir verið forsætisráðherrar: Stanley Baldwin, íhaldsm., núverandi forsætisráðlierra,- David Lloyd George, frjálsl., forsætisráðh. á styrjaldarárunum og Ramsay MacDonald, jafnaðarm., foi'- sætisráðherra í fyi'sta verka- lýðsráðuneyti Bretlands. Allir eru þessir jxrír menn þraut- x-eyndir stjórnmálamenn og mikilhæfir menn á hverja lund. ílialdsmenn hafa 588 frambjóð- endur i kosningunum, frjáls- lyndir 566 og jafnaðarmenn 506, en auk þess hafa smáflokk- arnir nokkura menn í kjöi'i, kommúnistar t. d. um 30. Eins og geta má nærri er rnörgu spáð um úrslitin, en ef til vill er erfiðara að spá fyrir um úrslitin nú, en oftast áður. Þó skal liér getið þeirrar spár, sem mest er mark á tekið, en Iþessi spá er nú þriggja vikna gömul. Þá var þvi spáð á kaup- höllinni í London, að íhalds- flokkurinn mundi koma að 275 framhjóðöndum, jafnaðarmenn 260 og frjálsl. S0. Samkvæmt The Stateman’s Yearbook er styrkur flokkanna í þinginu þessi 1928: ílialdsmenn 411, jafnaðarmenn 156, frjálslyndir 42, aðrir flokkar 6, alls 615). Alment ætla menn, að jafnað- armenn muni vinna mikið á i kosningum þeim, sem í hönd fara, því Stanley Baldwin og stjórn lians hefir lítið getað ráð- ið bót á atvinnuleysismeinun- uni. Hinsvegar liefir David Lloyd George borið fram á- kveðnar tillögur til úrlausnar á þeirn málum, en andstæðing- arnir telja þær, vægast sagt, mjög varhugaverðar. En hann trúir á þær, þessi gamli stjórn- málagarpur, og margir ætla, að sú trú hans muni lyfta honum upp i foi'sætisráðlierrastólinn að nýju. Því Lloyd George er sú list lagin, að safna mönnum um sig. Hann er mælskumaður með afbrigðum. Og hann var sá maðurinn, sem menn treystu best, þegar verst gegndi. Því hafa menn ekki gleymt. En hvort Lloyd getur valdð það traust aftur,fengið menn til þess að trúa því, að hann sé eini maðurinn, til þess að ráða hót á atvinnuleysinu, það er annað mál. En hann liggur ekki á liði sínu nú. Líkurnar eru ekki þær, að hann beri sigur úr býtum, en það er möguleiki til þess. Þá kemur og til greina í þessum kosningum, að fjöldi nýrra kjósenda kemur nú fram á sjónarsviðið. íhaldsmenn rýmk- uðu kosningarrétt kvenna, eins og kunnugt er. Þ. 30. maí geta 5,250,000 ungar konur, sem aldrei hafa gengið að kjörborð- inu fyrr, neytt kosningarréttar síns. En það er alveg óvíst að meiri liluti þeirra þalcki Bald- win fyrir fríðindin. Það er jafn- vel húist við þvi, að meiri liluti þeirra rnuni standa McDonalds megin. Það er því margt, í samhandi við þessar kosningar, sem er í óvissu. En um eitt verður ekki deilt, því að um það her öllum saman, að atvinnuleysismálin séu þau málin, er ráði úrslitum kosninganna. í Bretlandi eru ein miljón og fjögur liundruð þús- und menn, sem viija vinna, en geta ekki fengið vinnu. Þessir menn og f jölskyldur þeirra líða meiri eða minni skort. 1 mörg- um héruðum í Bretlandi er hungursneyð. Menn og lconur á öllum aldri liafa nú árum sam- an átt í stríði við hungur, kulda og klæðleysi. Verður það David Lloyd George, Ramsay McDonald eða Stanley Baldwin, sem breskir kjósendur treysta hest til þess að ráða fram úr atvinnumálun- uin? Atvinnuleysið cr mál mál- anna í Bretlandi nú. Það er efst ú baugi í hugum almennjngs þar í landi. Sá flokkur, sem fær Smjör. Islensktsmjör á 3,60 kg. Lægsta verð á íslandi. VON, kw vöidin í hendur eftir kosning- arnar, er sá flokkurinn, sem menn telja liklegastan til þess að úppræta atvinnuleysið. Úr þvi skera breskir kjósendur þ. 30. maí. (FB.). Glæpaðldin í U. S. A. Glæpamenn vaða svo uppi í Bandaríkjunúm nú á tímum, að forseti ríkjanna, Herbert IIoo- ver, telur ekkert mál vanda- meira úr að leysa en þetta. For- setinn hélt áhrifamikla ræðu í New York þ. 22. apríl um þessi mál. Og hann var ómyrkur í máli. Hann lýsir ástandinu þannig að öllum hlýtur að vera ljóst, hver voði er á ferðum. 9000 menn eru drepnir í Banda- rikjunum á ári liverju, en ekki einn sjötti hluti drápsmanna er dæmdur til hegningar. Og af þeim, sem hegningu fá, eru flestir dæmdir til hneykslan- lega vægrar hegningar. Glæpa- mennimir hafi gnægð fjár milli handa, í vasa þeirra renna of fjár fyrir ólöglegt áfengi frá mönnum, sem taldir eru og sjálfir álíta sig góða borgara, en liafa glatað virðingunni fyrir lögunum. Virðingarleysið fyrir lögunum telur forsetinn versta átumeinið i þjóðfélaginu. Hann segir því með tilliti til bannlag- anna að enginn einstaklingur hafi rétt til þess að ákveða, hvaða lögum eigi að hlýða og hvaða lögum eklci, skylda manna sé að hrjóta ekki gild- andi lög þótt þeir séu þeim mótfallnir. Telur forsetinn það og hlutverk silt að framfylgja bannlögunum betur en gert hef- ir veríð. Virðingarleysið fyrir bannlögunum telur liann þó að- eins * eina rót glæpameinsins. Hann leggur því álierslu á að vekja virðingu manna fyrir þeim lögum, og telja jafnvel andbaimingablöðin það vel far- ið, svo reynt verði til fulliiustu, livort liægt sé að vekja virðingu alþjóðar fyrir þeim. Forsetinn kveðst ætla að vinna að þvi, að fá liæfa menn í öll embætti, en 'sað er staðreynd, að nú er f jöldi emhættismanna í Bandaríkjun- um mútuþegar manna, sem hafa smygl, rán og gripdeildir að atvinnu. Blöðin ljúka lofs- orði á ræðu forsetafts og fagna bví, að forsetinn er óragur við að gripa á kýlunum og fara íiiörg þeim orðum um, að sé hann ekki maðurinn til þess að ’iefja þjóðina upp úr glæpafor- aðinu, þá sé ekki góðu hægt að ipá um framtíðina. Sjálfur seg- ’i' forsetinn, að í engu menning- arlandi þurfi menn eins að ótt- ast líf sitt og eignir eins og i Bandaríkjunum. 1 hlutfalli við búatölu eru tuttugu sinnum fleiri menn drepnir í Bandaríkj- inum en Bretlandi og fimtíu ’.innum fleiri rán framin. Tak- 'st forsetanum að liefja þjóðina ipp úr þvi kviksyndi glæpa, æm liún veður í, þá mun þjóðin framtíðinni minnast lians með iigi minna þakklæti en Abra- 'iams Lincolns. (FB.). Fri Vtt-fsliiliiii —o— Fyrir nokkuru lést í Winni- peg Sigurður J. Hlíðdal, frá Hlíð á Vatnsnesi i Húnavatnssýslu, rúmlega fimtugur að aldri. — Banamein lians var lungna- bólga. Þann 27. mars siðastl. and- aðist að heimili sínu við Henzel. N. Dakota, Guðrún Einarsdótt- ir Olsen. Var hún einn af frum- býlingum íslensku bygðanna í Dakota. Hún var fædd í Egilseli í N.-Múlasýslu 1854, dóttir Egils bónda Guðmundssonai’ og Sig- ríðar konu hans. Hún var gefin Methusalem Ólasyni frá Út- nyrðingsstöðum á Völlum. — Fluttust þau vestur um haf 1876. Þau eignuðust 13 börn og eru 8 á lifi. Þann 10. mars andaðist að heimili sínu við Henzel, N. Da- kota, bóndinn Björn Ólafsson. 69 ára gamall. Banamein hans var hjartasjúkdómur. Björr var fæddur að Þorgrímsstöðuin í Breiðdal í S.-Múlasýslu, sonur Ólafs Björnssonar, Björnssona frá Hlíðarenda og Margrétar Guðmundsdóttur, Þorsteinsson ar frá Stórasteinsvaði. Björr var kvæntur Guðrúnu Katríni Einarsdóttur, frú Viðarlæk í Skriðdal. Lifir hún mann sinn Þ. 28. íiiars andaðist i Geysis- bygð, Manitoba, Jón Jónsson, aldraður maður, ættaður úr Borgarfirði. Hafði hann stundað smíðar í Reykjavík um skeið, en fluttist vestur um haf með Verslið við Vikar. Vörur við vægu verði. konu sinni síðar. Konu sina og börn misti Jón vestra og átti seinustu æfiárin athvarf hjá Jó- hannesi Péturssyni í Geysis- bygð. Jón var fæddur 1848. — Hafði verið hagleilcsmaður og vel gefinn. (FB.). íslani I erlendum blfiðum. —x— B. P. Soot blaðamaður hefir skrifað nokkurar greinar um Island í norsk blöð nýlega. I „Norges Handels og Sjöfarts- tidende“ birtir hann viðtal við G. G Zoéga vegamálastjóra þá er vegamálastjórinn val' nýkom- inn úr Noregsför og liafði m. a. skoðað járnbrautina á Jaðri. 1 viðtalinu er aðallega minst á vegagerðir hér á landi. í „Aft- enposten“ 4. maí er grein um undirbúninginn undir Alþingis- liátíðina. Loks hefir Soot birt viðtal við Einar Ámason, fjár- málaráðherra, og er viðtalið birt í bændablaðinu „Nationen“ þ. 27. apríl. t greininni er mynd af fjármálaráðh. og hændaskólan- um á Hólum. Er í viðtali þessu aðallega minst á mál sem snerta atvinnuvegina. (FB.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.