Vísir - 18.05.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 18.05.1930, Blaðsíða 2
V I S I R Höí um fyrirliggjaud!: KRYSTALSÁPU. DANSKA. Ölium, sem feynt hafa þessa sápu, þykir hún alveg sérstaklega góð. — Vérðið er einnig mjög samkepnisfært. Sumarkápup hands ungmeyjum nýkomnar í veralun Ben. S. Þórarinsaonar meS mýtlsku litum og sniðum og silkifóðri. Engar smámeyjakápur i bænum geta keppt við þær. Rest er að kaupa í vepslun Ben S. Þórarina- aosaf. ímskeytí Osló 17. inaí. FB. Stórbruni í Björgvin. Siðdegis í gær kviknaSi í vöru- geymsluhúsi í gamla bæjarhlutan- um í Björgvin, en þar eru flest hús einnar til tveggja hæ<5a timburhús. Eldurínn breiddist út mjög ört, og tókst slökkviliðinu mcð naumindum a'Ö koma í veg fyrir, að állur bæj- arhlutinn biymii. Tuttugu og fimm íveruhús og nokkur vörugeymslu- hús brunnu til kaldra kola, tuttugu íveruhús stórskemd. ,Eitt þúsund manna húsnæSislausir. Eignaíjón áætlaS þrjár iniij. króna. London (UP) 17. mai. FB. Frá Indlandi.' Frá Bombay er símaS: Mrs. Chatopadhay, þjóSernissinni, mág- kona Mrs. Naidu, var dæmd í níu mána'Sa einfalt íangelsi. Hún er fyrsta konan úr sjálfhoSaliSinu, sem dæmd er til fangeísisvistar. — Eitt hundraS sjálfboSaliSar á leiS tií saltbirgSastöSvanna í Dharasana voru handteknir. • □ Edda 59305197 = 2. I O.O.F. 3 = I12ÓI98. Strandið við Ingólfshöfða. Sagt er, aS þýska botnvörpuskip- iS, sem strandaSi á SkeiSarársandi nálægt IngólfshöfSa, hér á dögun- um, sé nú rekiS inn yfir allar grynn- ingar upp undir fjöru. BÍSa þess þá sömu örlög sem allra annara skipa þar á'brimströndinni, að þau verpast sandi. HingaS til hefir engu skipi orSiS náð út á söndunum, þótt margar tilraunir háfi veriS til þess gerÖar, jafnvel þar, sem betur hag- aSí til heldur en í Öræfum. Vísir er sex síSur í dag. Dansk-Islandsk Samfnnd •f hefir gefiS út árbók fyrir félags- áriS 1929—30, og hefir Gyldendals bókaversiun í Kaupmannahöfn á hendi sölu bókarinnar. í árbók þessa rita prófessor Finnur Jónsson, Ar- ne Möller, Margrethe Löbner-Jör- gensen, Tryggvi Sveinbjömsson, síra ÞórSur Tómasson o. fl. (Úr tilk. frá sendiherra Dana). Hjúíikapnr, í gærkveldi voru gefin saman í hjónaband af síra Bjama Jónssyni ungfrú Margrét Jónsdóttir og Páll Gislason, bæSi til heimilis á Brá- vallagötu 8. Fjölbreytt útiskemtun verSur í HafnarfirÖi t dag. Alþýðuhljómleika hálda þeir Geliin og Borgström í Gamla Bíó kl. 3)4 í dag. Erfðir og kynbætur búfjár. Svo nefnist ritlingur, 75 bls. aS stærð, sem nýlega er kominn út, sérpr. úr BúnaSarritinu. Höf. er Páll Zóphóníasson, ráSunautur. Ér vafalaust mikill fróSleikur saman kominn í ritlingi þessum, og nýung aö ritaS sé á islensku um erfSalög- mál þau, sem búfjár-kynbætur eru reistar á. — RitiS er prýtt fjölda mynda til skýringa. Leikhúsið. Kinnarlivolssystur ver'Sa sýndar í kveld kl. 8. LúSrasveit Reykjavíkur leikur a'ö forfallalausu nokkur lög í kveld kl. 8 fyrir framan Mentaskólann. Þingvallavegurinn er nú orðinn sæmilegur umferíS- ar fólksbifrei'öum, en hlaðnar vörubifréiöir hafa ekki koinist alia leiS niSur á Þingvöli fram aS þessu, aS því er kunnugir herma. Kaldadalsvegurinn verður senniiega ekki fær bif- reiSum fyrir AlþingishátíSina. Er enn alhnikill snjór á fjöllum, miklu ífieiri en um þetta ieyti í fyrrá. Daníel Daníelsson, dyravörSur í stjórnarráSinu, liinn alkunni og ágæti hestamaður, hef- ir lagtr allmikiS efni til í „Dýra- verndarann“ síSasta, en þótt und- arlegt megi virSast, hefir hann ekki skrifaS um hesta aS þessu sinni. Ritar hann um tvo hunda vitra, sem hann hefir átt, og forustusauS gamlan og ágætan, sem beiS bana, er hann ruddi fénu á ÞóroddsstöS- um i HrútafirSi braut til húsa í grenjandi hríS. Væntanlega held- ur Daníel áfram aS rita í „Dýra- verndarann“, því aS hann er dýra- vinur mikill og sérstaklega mætti ætla, aS liann gæti margt sagt vel ög skemtilega um reiðhesta sína. Þeir eru vafalaust orSnir margir og sumir hinir mestú snillingar. En það er oft, aS góðhestar eru hesta vitrastir og um margt ein- kennilegir í háttum. Heimavistar-skólahúsið í ÖxarfirSi, fæst leigt yfir sum- artnánuSina. Umhverfis húsiS er fagurt landslag og skógivaxið. Sjá augl. 77 ára verður á morgun (19. maí), ekkj- an Þórlaug SigurSardóttir, UrSar- stíg 6 B. FALCON er nafnið á regnfrakkanum, sem mest ryð- ur sér til rúms nú. FALCON-frakkinn ber af öðrum regnfrökkum hvað snið og vandaðan frágang snertir. FALCON-frakkinn hefir verið þrautreyndur, og þá sannast, að hann uppfyllir þær ströngustu kröfur, sem gerðar eru til bestu regnfrakka. FALCON-frakkinn fæst í mörgum litum og gerðum, bæði fyrir börn, kvenfólk og karlmenn. FALCON-frakkinn mun ávinna sér hylli allra hér á landi, eins og hann hefir gert í öðrum löndum. FALCON-frakkinn fæst að eins hjá okkur. Verslimii Bg'ill ■ Jacobsen. Þakjáffn nr. 24—26 bestu tegundir, allar lengdir, 30 þml. br. seljum við allra manna ódýrast. VERSL. B. H. BJARNASON. Ljáblöðln þjóðfræga Hverfisteinar — Ljáklöppur — SteSjar — Brýni — Brúnspónn, er nýkomiS til VERSL. B. H. BJARNASON. Nýkomið Laxa- og Siinn g s ve ið arfæri Fjölbreyttar birgðir. Mest úrval.----Lægst verð. ' VERSL. B. H. BJARNASON. Áheit á Strandarkirkju. afhent Vísi, 2 kr. frá í. Þ., 5 kr. frá konu, 20 kr. frá N. N. . Kristileg samkoma á Njálsgötu X, kl. 8 i kvöid. All- ir velkomnir. Utan af landi Siglufirði 17. maí. ,FB. GóS tíð. StöSugt róiS. Afli upp i 12—14 þús. pd. í róSri, en tregt um beitu. Mest er beitt íshússíld frá sumrinu í fyrra. ASkomubátar, sem héSan fiska í sumar, eru flestir komnir, einnig tveir nýkeyptir, Gunnar og Haraldur, smíðaSir í Noregi í vetur. Eru þetta stórir og vandaðir bátar. Reynt verður í næstu viku með reknetum til beituöflunar. Skákþing ísiands byrjar liér x kvöld og keppa þá fyrsti og annar flokkur, sennilega 8 í hvorutn. UnglingsmaSur frá Akureyri tek- inn fastur hér í gær, grunaður um peningastuld á Akureyri. Rannsókn stendur yfir. Island i erlendnm blöðnm. í hollensku tímariti, „Ons eigen Tijdschrift", sem kemur út í Haag, birtist í miaihefti þ. á. grein um AiþingishátíSina: „Bij het duizen- jarige bestaan van dan IJslatti- FLORA SMJ0RLÍKI ep húið til af fullkomnusÉu tsmj ö fIí ki® g ef*ð landsini. ferðablúsur og bláu matrosafötin, allar stærðir, er, komið aftur, ásamt miklu úrvali af karlmanna-, ung- linga- og drengjafötum. MUNIÐ FRANSKA PEYSUFATAKLÆÐIÐ og PEYSUFATASILKIÐ í • AUSTURSTRÆTI 1. Ásg. G. Gunnlangsson & Co. E.s. Nova fer héðan vestur og norður, um land til Noregs mánudaginn 19. þ„ m. að kveldi. Allur flutningur afhendist fyrir hádegi á mánudag. Farseðlar sem hafa verið pantaðir verða að sækjast fyrir hádegi á mánudag, annars seld- ir öðrum. Nic. Bjarnasoi. BAENA Trérúm (hvítlakkeriiið). Beddar. ALSKONAR Rúmstæði. Madressur. FIÐUR og DÚNN. Miklar birgðir nýkomnar. íöruhösið. Middemachtzoon“ (ísland, land schen staat“, eftir GuSbrand Jóns- son. ÞaS er saga landsins á sex dálkum, og er þaS í annað sinn á nxiðnætursólarinnar). — Báöar em síöustu 12 mánuðum, að þetta i greinirnar með myndum. (FB.) tímarit minnist íslands. í októbcr sl. ár birtist þar grein eftir sama ..... höf.: „IJsland het land van de t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.