Vísir - 18.05.1930, Blaðsíða 5

Vísir - 18.05.1930, Blaðsíða 5
y l s i r Sunnudaginn 18. maí 1930. Kappreiðarnar. Ekki alls fyrir löngu bauöst eg til, aö gefa almenningi nokkrar bendingar um snjöllustu gæðinga, sem í þetta sinn eiga að hlaupa á Skeiövellinum viö Elliðaár. Það má vel vera, að eg hafi lofað upp í ermjna mína, en verði það, þá er það ekki af því, að eg vilji blekkja, heldur af of lítilli þekkingu á hestunum og verður það að vera næg afsökun. Við þessar í hönd farandi kapp- reiðar, verður þátttakan hvað hestana snertir í allra besta lagi. Flestir hestarnir eru héfðan, en þar næst úr Árnessýslu, enda var í fyrra stofnað þar „Hestamanna- fél. Sleipnir", og sjást þess nú þegar glögg merki, því frá þrt félagi koma nú hingað margir ágætir hestar; allur góður félags- skapur lyftir grettistökuin. Eins og oft hefir áður brunnið við, verða í þetta sinn tiltölulega fáir skeiðhestar; stafar það mest af því, að nú er almenningur hætt- ur að leggja rækt viö skeiðgtmg- inn, að eins rosknir menn, sem við og viö taka þannig í taum, að hest- ur hrekkur niður. Eg álít óþarfi að nefna nöfn. iiirrna gamalþektu kappreiðahesta hér, og vil þvi að eins geta þeirra nýju hlaupagarpa. Nasi frá Skarði, er talinn gæð- ingur, og nafn ha|is hefir verið rómað um þvert og endilangt landið, bendir það, á, að Jhann beri sigur úr býtum; skemmir heldur ekki að Höskuldur Eyjólfsson er knapi á honum. Þá mun Hornfirð- ingur Höskulds einiiig líklegur til sigurs. Þráinn, Hrefi nx Sigurgeirs- dóttur, verður og skeinuhættur. Þófi Kristins Guðntxsonar Jxykir hvellvakur þá hann jþenur sig þar á Skeiðunum, og vstrt mun hrað- inn á vellinum hér .minni. — Nú hefi eg nefnt nokkui* líkleg nöfn skeiðhestanna og sný .mér svo að stökkhestunum. — BVeikur frá Haugi, gammur fljótur, enda hlot- ið i. verðlaun í Flóanum, Sleipnir frá sama bæ er einnig flug' fljótur. Skuggi frá Sfcóra-Hrauni fræk- inn og fallégur. Glói hefir hlaupið hér áður og hl.otið verðlaun. óðinn frá Gakafelli er án efa væiixlegur til stórræða. Þá má ekki gjeyma Eitli frá Urriðaá. Um hann scgi eg ekki amtað en það, að á h(onum ntá Dreyri vara sig. — Bráiön og Faxi hafa hlaupið hér sem folar . við góðan orðstír. öga, er óþæg á marki, en skyrpir skarpt úr hóf- um á sprettinum. — Nú hefi eg bent á flesta nýjxh gæðingana, en tel óþarft eins ög áöur sagt, að neflha alþektu hestana. Kappreiðar eru háðar hér of sjaldan, en þá sjaldan þær ertt háðar ætti almenningur að sækja þær, því þær lyfta upp hug og sál hvers manns, sem á þær horfir. — Kappreiðarnar hetjaSt i dag kl. 3. Dan. Dan. Vandræðamál. --X- Altaf er verið að reisa ný hús hér í Reykjavík og altaf eru þó sömu húsnæðisvandræðin. Eg er nýlega fluttur lxingað til bæjarins og hefi verið á vegurn kunningja minna siðan eg kom. Áður ett eg ’fluttist hingað, var mér sagt, að svo mikið væri nú bygt af nýjum húsum í höfuðstaðnum, að öll hús- næðisvandræði hlyti að verða á enda mjög bráðlega. Þegar leið á veturinn, fór eg að líta i kring um mrg eftir íbúð fyrir mig og fjöl- skyldu mína, en alt hefir það erfiði orðið árangurslaust til þessa dags. Þó að eitthvað sé auglýst, þá eru tíu eða hundrað fyrir einn um hverja íbúð. Sérstaklega hefi eg orðið þess var, að barnafólki verð- ur illa til um húsnæði. Enginn virðist vilja hafa blessuð börnin. frá Hornung og Möller, og Laidsins mesta ðrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gaðmnndar ísbjðrnsson. Laugavegi 1. Og líklega væri eg nú búinn að fá þak yfir höfuðið, ef eg væri bamlaus. Hefði mig órað fyrir þeirn vandræðiun, sem eg hefi átt við að stríða út af húsioæðisleys- inu, mundi eg ekki hafa drifið mig úr sveitinni og hingað, jafnvel þó að kaupið sé hátt og ginnandi. Mig er nú líka farið að gruna, að börnin mxn hafi ekkert gott af breytingxinni. Þau eiga í raun réttri hvergi athvarf, litlú greyin. En máltækið segir, að seint sé að iðrast eftir dauðann, og líklega verð eg að sætta mig við vandræð- in hér, því að kotið, stem eg bjó á, er koixiið í aiuiara hendur, og hvergi grasbýli að fá, euda lítið tii að reisa bú fyrir, þó að jarðnæði fengist. Mér var ráðið til að flytj- ast hingað, því að hér væri svo axxðvelt að konxa bötmunum til manns, og svo þessi rífandi at- vinna. Það er satt, að hér er mikið að gera og hátt kaupgjald, en ann- markarnir eru margir og miklir. Eg er lika farinn að efast um, að mexiningarvegxxr barnanna minixa sé greiðari hér en i' sveitum lands- ins. Og víst er um það, að ekki mxxn eg hvetja mína líka til þess, að flytjast hingað, nema þá helst þvi að eins, að þeir eigi alveg visc sæmilegt húsnæði. 15. mai. Fyrv. bóndi. Mnlætið I liænum. Að boði lögreglustjóra Jjanga nú menn um bæinn til þess að lT^ eft- ir æð hver „geri hreint fyrir síi^>m dyrum“. Þetta er nauðsynleg* ákvörðun og þurfa þessir menn I að vera allstrangir í kröfum, þó með allri gætni eins og réttilega var á minst í „Vísi“ nýlega. Eg var nýlega á gangi með út- lendingi hér á göturn borgarinnar, Spurði eg hann, hvað honum fyndist um útlit borgarinnar. Svarið var eitthvað á þesa leið: Eg kann vel við hæinn og rnörg hús ekki ósnotur, umhverfið við- kunnanlegt og útsýnið yndislegt, en bærinn er sóðalegur, vanhirtar lóðir umhverfis húsin, víða niður- fallandi girðingar, eins og þar sem illa er um gengið á sveitabæjum, <og það ijótasta af öllu erxi niðixr- föllnu grjótgarðamir inni i miðri IVorginni. Skil eg ekkert í þvf megna smekkleysi, að líða slilct. — Eittfivað á þessa leið féllu orð þessa xitlendings. Nú í næsta mánuði er von á svo þúsuncVuxi skiftir gesta i bæinn og fjöldi þeirra tignir gestir, sem «ennilega taka v'd eftir þvi, sem fyrir augun ber. Þó litill hátíða- hugui: sé nú í Reykvíkingum, sem vonlegt er, þá mega menn ekki gleyma skyldum sínum gagnvart landi og lýð á þessunx merkilega tíma sem i hönd fer. Allir verða aö vera samtaka í því að borgin líti hreinlega út, þegar gestina ber að garði. Margar hendur vínna létt verk. Trúi eg því, að konurn- « ■ar verði hér drýgstar að verki. Bærinn, (þ. e. forráðamenn: | bæjarinþ) mega jþá ekki heldur 1 sýna afskiftaleysi i þessu máli. F.g | sé, t. d. að húseigendum er bann- í að að láta lausagrjót vera á lóð- !; xxm siiium', en þá ætti slíkar hvað- l ir cinnig að ná til bæjarins. Það er' »' t. d. allt annað en fallegt að sjá. \ allt stórgrýtið (lausa), sem ligg-x | ur á svæðinu milli Skólavörðu ogj frá J. P. Andresen, fyrirliggjandi. i Ágætir greiðsluskilmálar. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. QtrinWar Hljóðfæraverslun. ^ Lækjargötu 2. Sími 1815. listasafns Einai'S Jónssonar, — og svo allt i kring um Skólavöröuna. Allir xitlendir gestir, sem heini- sækja oss i vor, munu korna þang- að uppeftir og njóta þess útsýnis, sem enn er frá Skólavörðuixni. — Og þama — þar sem á að koma háborg íslenskrar menningar — þar blasir við þeim heil þyrping af illa hirtum hænsnakofxxm (!!) inni í miðri höfuðborg landsins. Einnig er Skólavörbustígur svo vanhirtur, sérstaklega neðst og girðingar þar við sum húsin lík- ust því, sem væru þær við fjár- hús eða fjós í sveit. Og þegar svona er umhverfis í hjarta borg- arinnar, þá má varla búast við góðu í úthverfunum. flátlðargestír. Skrá urn þá Vestur-íslendinga, sem vséntanlegir eru á Alþingis- hátiðina á vegum Þjóðræknisfé- lagsins. ' Niðxxrl. Hr, John A. Johnson læknir, frú hBilp og sonur, Tacoma, Wash. Hr. Elís G- Thomson, Blaine, SVash. Frú Thoiidis E. pidon, Walla- ston, Mass. Hr, Pétur Fiimssoh, Blaine, Wash. Hr. Þorsttúnrl Asmmidftson, Ijos Angeles, Cal. Frú ísafold Jósefiybon, MmJtíe- ota, Minn. Fru G. Giiðhrandsson, Bél- lingham, Wash. Hr. H|örtur Líndal, Chicago, 111. Hr* Jón Halldprsson, Ddroit, Mich. Frú J. Hall, Edinburgh, N- Dakafa. Hr. Sigurður Anderson, Blai- ne, Wash. Hr, Jólrann Tómasson, Gar- dar, N", Dakota, Hr. Aðalmnndur Guðmxinds- son, Gserdar, N. Dakota. Hr. Sigurmimdi Laxdal, Gar- dar, N. Dakota. Hr. JBenóný Stefánsson, Edin- burgh, N. Dakota. Hr. Bjfcjrn Jónsson Austfjörð, Hensel, N. Dakota. Hr. Einar G. Eiríkf fson, Cava- lier, N, Dakota. ^ Hr. Gamliel Thorleifsson, Gardar, N. Dakota. Frú María Anderson, Grafton, N. Dakota. Hr. Árni Helgason, raffr. og frú hans, Chicago, IÍI. Hr. Kristján Jónsson, graf- reitsvörður, frú hans, Guðrún Daviðsdóttir Jolmson, og dóttir þeirra, frú Svafa Hansson, og dótturdóttir, Duluth, Minnesota. Ungfrú Inga Johnson, Spa- nish Fork, Utah. Hr. B. J. Johnson, Spanish Fork, Utali, faðir ungfrú I. J. ILr. J. B. Johnson, Gloucester, Mass. Hr. Anderson, Gloucester, Mass. Dr. P. V. Jameson, Spanisii Fork, Utah; Miss E. Jameson, Spanish Fork, Utah. Hr. G. Jameson, Spanisli Fork, Utali. Frii I. M. Jameson, Spanish Fork, Utah. Hr. Gunnar Th. Oddsson, Hallson, N. Dakota. Hr. Gísli J. Gíslason læknir, Grand Forks, N. Dakota. Hr. Guðmundur Grímsson héraðsdómari, Rugby, N. Da- kota og syiiir lians tveir, Keatlx Grímsson og Lyn Grímsson. Frú Ivristín Goodman, systir G. Grímssonar, og dóttir hennar, ungfrú Guðrún Goodman, Glos- by, N Dakota. Hr. Friðrik H. Fljozdal, frú hans, Detroit, Mich. Frú G. Curry og dætur henn- ar tvær, San Diego, Cal. Ungfrú Margrét S. Johnson. Mandan, N. Dakota. Hr. Gunnar B. Björnsson skattstjóri og frú hans, St. Paul, Minn., og sonur þeirra. Hr. Edward Bernhöft, Hall- *son, N. Dakota. Hr. L. Bjarnason, Salt Lake City, Utali, og sonur lians. Ungfrú Jólianna Jónasson, Se- attle, Wash. Ungfrú Thordis Magnusson, Duluth, Minnesota. Ungfrú Vesta Magmisson, Du- i hrtþ, Minnesota. Auk framannefndra fulltrúa og annara hátíðargesta, sem koma á e.s. Montcalm, verða eftirtaldir hátiðargestir á skip- inu: Mrs. L. T. Claire, Montreal, Q-, Can. Rev. Frank S. Wicks, D. D., Iitdianapolis, Indiana, U. S. A. Dr. M. C. Budlong, Boston, Mass., U. S. A. Dr Albert C. Dieffenbacli, rit- stj. Chi'istian Regisler, Boston, Mass., kona lians og dóttir Miss Helen Distemps, liáskóla kennari, Boston, Mass., U. S. A. Rev. D. E. Frances, D. D., Altona, Pennsylvania, U. S. A., óg dóttir hans. Ny góð) ódýF Egg< KtLENDÖVÖRODElLD JE8 ZÍMSEN. Lérefts- skyrtnr NÁTTKJÓLAR og SILKL UNDIRPÖT nýkomið í fjölbreyttu úrvali á Laugaveg 5. Mi’s. C. Dobbin, Rochester, New York, U. S. A. Dr. Louis C. Cornisli, forseti American Unitarian Associa* tion, Boston, og kona hans. Dr. George F. Patterson', Bos- ton, Mass. Prófessor Jóhannes A. C. F. Auer, kona hans og dóttir, Bos- ton, Mass. (Próf. Auer er kenn- ari við heimspekideild Ilarvard- háskólans). Miss Ruth B. Haws, Columbia University, New York. Rev. Maxvell G. Savage, D. D., Worcester, Mass., og sonur lians. Prófessor Arnold, kennari við búnaðarháskólann i Fargo, N. Dakota og með honum fjórtán nemendur og kennarar frá liá- skólanum. Prófessor Gould og frú lxans, norrænukennari við University of Chicago. Mrs. Charles E. St. John, Philadelphia, Penn., U. S. A. for- stöðukona í American Division Child Welfære Society in the War Areas of Europe and Asia Minor. Dr. Crisloplier L. Eliot, for- seti Charitable Organizations ðf tlxe Amalgamated Churclies of Boston, og dóttir hans, o. m. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.