Vísir - 01.05.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 01.05.1931, Blaðsíða 3
VISIH Sdlrik Ibað á besta slað í bænum, lieil hæð, til leigu gegn nokkurri fyrir- framgreiðslu. Tilboð leggist á .afgr. Visis mcrkt: „Sólrik íbúð“. FILMU R. 4xb% cm. . . kr. 1,00. 6x9 — ..— 1,20. ‘614x11 — — 1.50. ísxioy2 — .. — 2,00. Aðrar stærðir tilsvarandi ódýrar. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). „Flóíalia kynóranna". —o— Guðmundur skáld Friðjóns- sson ritar í Stefni ágæla grein um „feimnismálin", er liann svo liefnir. Eru það orð i tíma töluð, alvarleg viðvörun gegn „flóð- öldu kynóranna“ í bókmentum jsíðari ára. Ávextir þess ósóma færast <óðum i vöxl, ekki sísl hér í böf- juðslaðnum. Og „framþróunin“ mun reynast hin sama hér, sem Ænnarsstaðar, ef ekki er hamlað á móti. Þegar „flóðalda kynóranna“ Æi' búin að skola burtu allri feimni, þá er nýju „menning- unni“ ruddur vegur og farið að tala um „takmörkun barn- Æigna" sem nauðsynjamál. Það er þá slegið á strengi meðaumk- unar og mannúðar og talið gustukaverk, að kenna fátæk- iim lconum ráð gegn barneign- iim; þær séu ekki færar um að .ala önn fyrir börnum, og börn sem fæðist og alist upp í slæm- ími húsakynnum og fátækt, eigi sér vísa vanlieilsu og livcrs- konar volæði. Þess vegna sé þeim betra að fæðast aldrei i þennan heim. Á þessu stigi munu kvnóra- málin vera enn hér á landi og -væri óskandi, að þau dagaði þar uppi. Því að framhaldsstigin eru hryllileg, eins og þau hafa orðið í revndinni erlendis. Þar er þessum málum svo langt komið, sumstaðar, að far- ið er að ræða fullum fetum um „fósturmorð“, og jafnvel talið rétt að veila (fátækum) mæðr- um leyfi til að fyrirfara af- kvæmum sínum, sé það gert ínnan 24 klst. frá fæðingu þeirra. Oss hi'yllir við þeirri óhæfu, er heiðnir forfeður voxár báru út börn sín. En er ekki viðbúið, ;að þeir vei’ði vorir dómarar? EJíki liöfðu þeir neina fátækra- hjálp, og ekki gátu þeir flúið á náðir neinna líknarstofnana, ,eins og vér. Vor öld er vegsömuð fyrir menningu og mannúð. En hlýt- ur ekki „flóðalda kynóranna“ nð skola burtu þeirri vegscmd, ef ekki er hafist handa? Eða -eigum vér að „fljóta sofandi að f eigðarósi?“ Það er vafalaust torvelt að stöðva þessa öldu. En cigi að síður ælti að mega vænta þess, að andlegir leiðtogar vorir teldu sér skylt að reyna af fremsta megni að vernda þjóð- ina fyrir þeim liáska, sem hér er á fei'ð. Alþýðumaður. Lágt verð. Fermingargjaflr Veski og töskur, allra nýj- asía vortíska. Stórkostlegt úi’val. Samkvæmistöskur, það xiýjasta, frá 6,00. BUDDUR, óvenjulega stórt og ein- kennilegt úrval, nýjasta tíska handa dömum og herrum og börnum. Vei’ð fi’á 50 au. upp í 10,00. Seðlabuddurnar marg eftirspurðu, fleiri gerðir. Seðlaveski, allar stærðir og gei’ðir, úr besta skinni. Verð frá 2,75 upp í 36,00. Samstæð seðlaveski og buddur úr egla skinni frá 7 kr. settið. Skjalamöppur úr sterku skinni, nýkoxnnar, verð frá kr. 8,50. Vasaspeglar, nýjasta tiska, i svörtu og livítu, feikna úrval nýkomið, frá 75 au. Cigarettu- og vindlaveski, margar teg. nýkomnar. Nafnspjaldaveski frá 2 kr. Myndaveski, ómissandi, frá 1,00. Vasabækur úr skinni, margir litir frá kr. 1,75. Snyrtiáhöld, mjög vönduð, til að liafa í tösku eða vasa, frá 1 lcr. Barnatöskur allskonar Leðurvörudeild Hlj óðfærahússins og útbúið, Laugavegi 38. Lesið I Hið marg eftirspurða silki- satin er komið aftur (svart, blátt, brúnt og rautt) og Crepe Suéde, livitt og svart. Ennfrcm- ur nýkomin, ljómandi falleg siná gólfteppi frá kr. 3,10 stk. Matrosföt og svört föt á drengi. Silki-undirföt á 8,25 settið og barna silki-undirföt mjög ödýr. — Athugið! Þ'að scm eftir er af svuntusilki, taftsilki, sumar- kjólaefnum, golftreyjum, morg- unkjólaefnum, sængurveraefn- um og lakalérefti o. m. fl. selj- um við næsu daga með óheyri- lega lágu verði. Notið þetta sér- stakxi tækifæri. Verð hvergi lægi’a. Papísarbúðin, Laugavegi 15. Nýitomið: Garðstólar, bekkir og borð. Krokket, 4—6 manna. Hrein- gerningatröppui’, mai’gar stærð- ir. HÚSGAGNAVERSLUN Ivristjáns Siggeirssonar. Laugavegi 13. t DAG bætast við nokkurar nýjar gerð- ir al' borðstofuhúsgögnum, einnig borðurn, og stólum. HÚSGAGNAVERSLUN Kristjáns Siggeirssonar. Laugavegi 13. Þráít fyrir ýrnsar nýjar endurbætur, seljum við nú hinarþjóðkunnu reiðlijólateg. Convincible — Armstrong — Brampton með lægra verði en áður. Reiðhjólategundir þessar eru einungis með liinum allra vandaðasta útbúnaði sem fáanlegur er, enda seld með Sala reiðhjóla þessara hefir stöðugt aukist ár frá ári, enda eru þau viðurkend þau bestu á markaðinum, og vei’ðið að miklum mun lægi’a en á öðrum sam- bærilegum tegundum. Verd á reiðlijólum frá kr. ÍOO til kr. 180, lO teg. Reiöhjólavepksmiöjan Fálkinn, 125. hver maOur —° sem kaupir í verslun okkar i dag og framvegis, þar til nánar verður frá sagt, fær ókeyp- EE is vörur eftir eigin vali, fyrir sömu upphæð og keypt er fvrir. Nú er tækifæri fvrir alla 55 að reyna hamingjuna. | Skóútsala SS okkar hættir á morgun (laugard.) og verður því tvöfaldur ávinningur að koma til okk- 55 ar i dag og á morgun. Nú getið þér eignast skó fyrir ekkert ef hepnin er með. Skoðið S skóna fyrir kr. 2,00, 2,50, 3,00, 4,00, 5,00 o. s. frv. | Ailai* stúlkuF S ættu að ganga í örkidé silkisokkum, sem eru endingarbestir, fallegastir og gefa fætinum SS fallegasta útlitið. Gefum einnig afslátt af Orkidé silkisokkum í dag og á morgun. 1 Skóverslunin á Laugav. 25 1 EIRÍKUR LEIFSSOM. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Verðlisli. — Verðlækkun. Alum. pottar, 5 þyktir 1,00 Alurn. flautukatlar .... 3,75 Alum. pönnur............ 2,00 Stálpöúnur ........... 1,50 Eldhúsvogir............. 5,50 Hakkavélar, ur. 8 .... 8,50 Email. fötur, hvítar . . 2,50 Email kaffikönnur .... 2,60 Könnuhringir, könnu- pokar ................ Fataburstar............... 1,00 6 sápustykki (í pakka) . 1,00 3 sápustylcki (ágæt sápa) .................. 1,00 3 gólfklútar.............. 1,00 3 klósettrúllur........... 1,00 Gólfmottur ............... 1,25 Góifmoltur (plush) .. 2,95 Ryðfríir borðlmífar . . . 0,75 6 silfurplett-teskeiðar.. 2,00 6 iiostulínsbollapör ... 2,25 Kaffistell fyrir 12 (fall- eg) ....................20,00 Hilluborðár (pappír).. 0,25 Voxdúkur á borð (fall- egur), meterinn .... 3,00 Teppabankarar (sterk- ir) ............... 1,50 Galv. fötur ........ 1,25 Mjólkui’könnur (1 ltr.) 1,95 Signrðar Kjartansson, Laugavegi 20 R. Sími: 830. i i þegar jeg var ung stúlka,“ Pvottarnir verða hvítari með RINSO EVER BROTHERS LIMITCO. RORT SUNLISHT. ENGLANO segir húsmóðirin, „var kvottadagurinn kvaladagur. Jeg núði og rmddaöi klukkutímim saman til aÖ fá pvottana hvíta og hin sterku bleikjúefni, sem \riö brúkuðum pá, slitu göt á kvottana og ger'ðu hendur minar sarar. Nú j>væ jeg me'ö Rinso —- pa'Ö losar mig við allan har'ðan núning og gerir pvottana mikla hvítari. Auk pess a'ð pvottarnir endast lengur nú; parf jeg ekki að brúka bleikjúefni til a'ð halda þeim hvítum. pannig sparar Rinso mér bæði fé og stritvinnu.“ Er aðeins selt i pökkurn — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R I9-«47a iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.