Vísir - 08.12.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1931, Blaðsíða 3
V 1 S I R vilja mælast til þess, aö hann hag- aöi þannig áhrifum sínum á rit- stjórann, aö ekki einungis kaup- endur hlaösins, heldur og aörir friösamir menn, gætu talaö viö iiann um aimenn mál, blaöinu viö- víkjandi, án þess aö eiga á hættu «ö verða ausnir örgustu svívirö- ingum. Sagt er mér, aö Jón Bald- vinSson hafi út af þessu og fleira veítt Óláfi þungar átölur og svo munu einnig fleiri flokksntenn hans hafa gert. Var Ólafur af þessu mæddur mjög og lét meöal .annars orö falla um þaö, að eg intindi vera einn af handamönn- íun síra Sigurðar Einarssonar, sem vildtt ofsækja sig viö blaðið. En sagan er ekki á enda enn þá. Nokkru eftir aö þetta var urn garö gengiö, fór eg að heyra úr ýmsum áttum eftir Vilhj. S. Vilhjálmssyni, scm er hjálparkjaftur viö Al- þýðublaöiö, að eg hefði á síðast- Jiönu vori fyrir alþingiskosning- arnar átt að safna i flokkssjóö Framsóknarflokksins og meö þeint ósköpum að hóta skipverjum á ríkisskipunum atvinnutjóni, ef þeif ekki legðu fram fé. Tilgreindi Vilhjálmur heimildarmanninn fyr- ír þessum söguburði, og átti það aÖ vera Páll Þorbjömsson, sem undanfariö hefir veriö háseti á skipunum og stundum stýrimaður. Leiö nú um stund svo, að ekkert var drepið á þetta í blaöinu. En hínn 18. nóv. s. 1., skrifar Ólafur Friöriksson undir nafni grein, þar sem hann talar urn einlivern mjög -svívirðilegan Guðjón í herbúöum • stjórnarinnar, sem hafi látið fá sig'til, eða fundiö upp hjá sjálfum sér, eins og hann kemst aö orði, aö hóta opinberum starfsmönnum . atvínnutjóni, ef þeir ekki legðu fram fé, i flokkssjóð Framsóknar, sjöastljöið vor. Vissi eg strax, vregna þess sem áöur er skýrt frá, að hér myndi vera átt viö mig, en nenti þó ekki að fara að stefna rítstjóranum út af Jjessu, nenfa hann fengist til að segja dylgju- iaust viö hvern hann ætti i áður- nefndri grein. í Tímanum næsta laugardag ■var svo birt áskorun til Ólafs, jtm aö skýra glöggt frá þessu. En vitanlega hefir svar hans ekki komið enn. Datt mér ■ samt í hug að fá fullvissu mína um það, hvort maöur sá, Páll Þor- ;björnsson, sem þeir Alþýöublaðs- menn báru fyrir umræddum sögu- buröi, heföi gefið tilefni til hans. ■Kajlaði eg því Pál til mín upp á skrífstofu, í gær, og sagöi honum írá orörómi þeim, sem hann væri borínn fyrir. Brást hann viö hissa ,og reiður og kvaöst ekki geta trú- .að því á ritstjóra flokks síns, að þeir bæru sig þannig fyrir vísvit- >ndi lognum ummælum. Eins og við vissum báðir, hefðum við :aldrei átt tal saman, um neitt kosn- jngafé. Kvaðst hann ekki vilja gefa mér neitt vottorð i þessu máli, fyrr en hann væri þúinn að tala við ritstjórana og spyrja þá, hvort rétt væri eftir þeim haft og ef svo reyndist, myndi hann sennilega gera þetta að blaðamáli sjálfur. Fór Páll síðan niður á Alþýðu- blað, en kom bráðlega aftur og gaf mér þá tregðulaust vottorð, sem eg mun birta eí með þarf, um það, að við hefðum aldrei átt tal saman, um neitt kosningafé ,og væru þvi öll ummæli, sem eftir sér væru höfð, um það, rakalaus ósannindi Nú skyldi margur ætla, aö Ól- afur hefði verið búinn að fá nóg,j þegar einn af einlægustu flokks- mönnum hans, stendur hann að því að bera sig fyrir hinum sví- virðilegustu álygum, en svo var jckki. í dag, daginn eftir að Ólaf- Efnageröar bökanardropar í þessum umbúðum, liafa verið, eru og verða þeir einu, sem ávalt reynast liestir og drýgstir. Um þetta vcrður elcki deilt við ]>á, sem þekkingu hafa á slíkum hlutum. Bökunardropar þessir hafa verið framleiddir nú í nærfelt 10 ár, og ávalt hlotið gott verðugt lof. Enda er það næg trygging fyrir gæðum og rétt- um tilbúningi á bökunardropum þessum, að þeir eru búnir til af efnafræðingi, scm veitir forstöðu Efnagerð Reykjavíkar, sem er sú elsta, langsíærsta, fullkomnasta, fjölbreyttasta og þektasta verksmiðja bér á landi í sinni grein, og mikið stærri og fullkomnari en fjöldi samskonar verksmiðja i öðrum löndum. ur fær umgetna ráðniíigu, bregð- ur hann sér undir nafn „ferða- inanns“ og skrifar grein undir fyrirsögninni: „Óregla á Ríkis- skip“. Virðist Ólafur telja það eitt til óreglu hjá útgerðinni, að strandferðaskipin komi stundum á aukahafnir, en þetta eru altsam- an smáhafnir, sem komið er við á, öðru hverju, fyrir sérstaka heiðni þaðan um að taka vörur, sjúklinga, eða aðra farþega. Frá þvi sjónarmiði að ólafur á að vera málsvari hinna lægra settu í þjóðfélaginu, verður illvilji hans í garð ibúa þessara smástaða, lítt skiljanlegur, frá ööru sjónarmiði, en því, að þarna séu óvíða til verkamannafélög og þó svo sé, þá séu þau svo smá, að staðirnir eigi engan rétt á sér. Þá virðist Ólafur telja það eitt til óreglu á skrifstofu Skipa- útgerðarinnar, að munað liafi hálfum öðrum degi á komu Esju hingað, frá því sem nokkru áður var giskað á. Ætti Ólafur i þessu sanibandi að kynna sér erfiðleik- ana sem eru um afgreiðslu á ýms- iim höfnum kringum land, áður eu hann býr til næstu slúðursögu sína. Má t. d. benda honum á, að annað strand feröaskipið, tafðist í haust um 5 daga, á einni höfn, þar sem því var aðeins ætlað að vera brot úr degi. Út af þvi að eg hafi i sumar gleymt símskeyti, sem mér hafi verið falið, að senda skipstjór- anum á Esju, um að koma við á Ólafsvík og taka þar 30 smál. af fiski, skal það, hénneö tekið fram, að þetta er rakalaus Iýgi. Mér var aldrei falið að senda neitt skeyti um þetta, því að Pálmi I.oftsson útgerðarstjóri átti tal um þetta við skipstjói'ann á Esju, |>egar hann var í Stykkishólmi og upplýstist þá, að skipið var svo hlaðið, aö það kom ekki til greina að hægt yrði að taka fiskinn, Eg hefi ])á ekki fleira fratn að taka um „óreglugrein“ Ólafs, en ekki get eg stilt mig um að benda á það, hversu „Alþýðumaðurinn“ verður broslegur, er hann þykist svíviröa mig innilega, með því, aö láta þaö koma í ljós í grein sinni aö eg sé ekki æösti maður viö stofnun þá, er eg vinn fyrir. Eg vona, aö feröamannsheiti Ölafs sé aöeins fyrirboði þess, aö hann sé nú bráðlega aö leggja af staö í feröalag út úr opinberu lífi. Mun almenningur ekki sakna þessa ómerka kjaftáskúms og Alþýðu- flokkurinn engis missa, þó að hann fái eitthváö minni fræðslu, en áöur, um kýr, sem deyja í út- löndum (sbr. Alþbl. 17. nóv. s. 1.), eða annaö, sem viölíka miklu máli skiftir fyrir lifsbaráttu fátæka fólksins, hér á íslandi. ' Aligæsir til jólanna. Pantið sem fyrst. MATARBÍfÐIN, Laugaveg 42. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Reykjavík, 5. desember. 1931. Guðjón F. Teitsson. Bæjarfréttir Dánarfregn. í nótt andaðist merkiskonan Sólveig Bjarnadóttir, Njálsgötu 38, hálfáttræö að aldri. Hún var gift Jóhannesi. Þóröarsyni, en aittuö frá KetilsStöÖum á Kjalar- nesi. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 3 st„ ísafirði — 2, Akureyri 5, Seyöisfirði 2, Vestmannaeyjum 3, Stykkishólmi 2, Blönduósi 1, Hólum í Horna- firöi 3, Færeyjum 6, Jan Mayen -4- 3, Tymemouth 7 st. — Skeyti vantar frá öörum stöövum. Mest- ur hiti hér í gær 4 st„ minstur -f- 1 st. Úrkoma 10,5 mm.— Lægö- anniðja yfir suðvesturlandi hreyf- ist norðaustur eftir og fer mink- andi. — Horfur: Suövesturland: Vestan og síöan norðvestan kaldi. Úrkomulaust. Faxaflói, Breiða- ijöröur: Norðan kaldi. Léttskýjað. Vestfirðir: Vaxandi norðaustan lcaldi. Sennilega snjóél með kveld- inu. Norðurland, norðausturland: Breytileg átt og hægviðri i dag, en sennilega norðan kaldi og sum- staðar snjóél i nótt. Austfirðir, suðausturland: .AUhvass sunnan og skúrir í dag, en snýst í vestrið eöa norðvestrið i nótt og léttir til. Hjúskapur. S. I. laugardag voru gefin sam- an i hjónaband af sira Bjarna Jónssyni ungfrú Hildur Guö- mundsdóttir og Herinann Jónsson, kaupmaöur. María Markan syngur í Hamborgar-i'adio n.k. föstudag 11. þ. hi. kl. 5 síðd. í sambandi viö fyrirlestur, sem Kurt Siemers flytur þar um ísland. Sjómannakveðja. 7. des. FB. Farnir til Englands. Kveðjur. Skipverjar á Andra. Bethania. Samkoma annaÖ kveld. — Allir velkomnir. Vestri kom t gær við í Blyth á leið til Hollands. Verslunarmannatel. Rvíkur. Fundur anna'Ö kveld (miðvikud.) kl. 81 í Kaupþingssalnum. AríÖandi mál á dagskrá. FjölmenniÖ. Farþegar á Brúarfossi frá útlöndum: Har- aldur Böðvarsson meÖ frú og son, Jakoh Líndal, Högni Björnsson, læknir. Kristján Júlíusson, Stefán Pétursson, ÞórÖur Benediktsson, Gísli SigurÖsson, Baldvin Björns- son, Jón Jónsson, Sigurður Magn- iisson, Jón Jóhannsson, Jens Hólm- geirsson, Kjartan Jóhannsson, Mar- Aukaatpiði - og þó Kaupið ekki ódýrar smuni- ingsolíur, sem brenna svo ört, að vélin Jireint og beint • „etur obuna“. Kaupið Gargoyle Mobiloil, him þýðir: aukið öryggi, aukinn hagnaður, aukinn sparnaður. Uppboð. Opinbert uppboð verður hald- ið i Aðalstræti 8 fimtudaginn 10. þ. m. kl. 10 árd., og verða þar seld allskonar liúsgögn og búsmunir, ennfremur málverk, mikið af mjög góðimi bókrnn, þar á meðal heil upplög, svo og ýmsir aðrir inunir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn i Reykjavik, 5. desember 1931. BJÖRN ÞÓRBARSON. WJI VAOU JI OIL COMPAM' % Umboðsmenn: H. Benediktsson & Co •Jóla-* ■■ teinn Björnsson, frk. Elín Guð- mundsdóttir, frk. Guðrún Páls- dóttir, frk. Margrét Guðmunds- dóttir. GengisskráninK hér í dag: Sterlingspund ......... kr. 22.15 Dollar.................... — 6.83^ 100 danskar kr.......— 122.38 — sænskar kr.......— 123.90 — norskar kr.............122.68 — þýsk ríkismörk ... — 157.25 — frakkn. frankar . . — 27.04 — belgur .......... — 95.15 — gyllini ............. — 275.96 — svissn frankar ... — 133-69 — pesetar .......... — 57.82 — lírur ............... — 34 88 — tékkósl. kr......— 20 50 vorur. Fallegt úrvaL Reykborð, blómaborð, stofuborð, dívanborð, körfuborð, saumaborð, alabast-borð. Rétt verð! Húsgagnaversl. viö dúmkirkjona. Peninga- lán. Esja var á ReyiSarfirði í gær.. Selfoss er á Siglufirði. Dettifoss er í Hull. Brúarfoss fer annaö kvöld vestur og norö- ur um land til útlanda. GoÖafoss kom til Patreksfjaröar kl. 10 í morgun. Germanía heldur eins og undanfarið, næsta 18—20 þúsund krónur óskast lánaðar gegn fyrsta veðrétti i nýtisku húsi, sem er i smíðum. á góðum stað í bænum. Enn- fremur 14-—15 þús. krónur ósk- ast lánaðar gegn fyrsta veðréttí í nýbygðu húsi á góðum stað. í Lánstímar eftir samkomulagi. Þagmælska áskilin. Tilboð send- ist afgr. Yísis fyrir föstudags- kveld næstkomandi, merkt: — „Þagmælska“. miövikudagskveld, 9. þ. m., kl. 9 skemtifund í Iönó, uppi. (Vegna fatageymslu eru menn beiSnir um aö koma inn um aöaldymar, tjarn- armegin). í þetta skifti hefir stjórn Germaníu ákveðið, að helga tónskáldinu W. A. Mozart skemtí- skrána. Ungfrú Dr. Röschel talar um Mozart. Daníel Þorkelsson syngur nokkur lög. Tríóið Hans Neff, Hans Stepanek og Þórhalí- ur Amason leika nokkur lög. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.