Vísir - 08.12.1931, Page 4

Vísir - 08.12.1931, Page 4
V I s 1 K Skygdustu hlutii* skína betur. Allir munir úr málmi skina skærar séu þeir fægðir úr Vim. Gluggar og gler sindra, steind- ir hlutir, eggjám og postulín. Pottar og pönnur skína séu þdr fægðir úr Vim. Um leið og Vim hreinsar gp'ómið gefur það gljáa. Vim sparar tíma og erfiði. Engin vistarvera má Vim-Iaus rera. tv. ' AI- IO eftir kafíidrykkja og dans. Stjórn- j in væntir a!5 kveld þetta verSi vel sótt. Sýning á málverkum Kristjáns Magnússonar í Lond- on var loki'5 seint i fyrra mánu'Si cg hafði þá selst nokkuö af mál- verkunum. Sýningu á málverkun- urn verður haldið áfram á Lista- safninu í Hull frá janúar til mars. Alþýðubrauðgerðin auglýsir í blaðinu í dag, að brau'ðverð hækki þar ekki fyrst um sinn. Heimsóknartími Landspítalans er á virkum dögum frá 3—4 og helgum dögum frá 2-4. Að eins tvœr heimsóknir i einu til lrverrar sængurkonu. Viðtalstími fyrir bamshafandi konur, sem ætla að leggjast inn í Landspítal- ann, er á miðvikudögum kl. 4—-5. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund í Sambandshús- inu í kvöld. Sjá augl. Krlstileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. — Allir velkomnir. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá gamalli konu. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýska, 2. fl. 19.30 Veðurfregnir. 10,35 Enska, 2. fl. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Aldahvörf í dýra- ríkinu, VIII (Árni Frið- riksson). 20.30 Fréttir. 21,00 Grammófón hljómleikar. Vilhelm Herold syngur: Vaagn af din Slummer, eftir Heise, Maisang, eft- ir Lembcke, Rav, eftir Sinding, Kom Carina, rxœooooootxmmmmx Peningaskápur til sölu, ódýp. Sportvöruhús Reykjavíkur. xsíMOööoeaxKsxjtwoöWMCösc' Í1I!1!E8IS88ÍSIB8B1I11Í8Í3III1SB1IS18SI!19 E Gr Gr» Ný egg köma daglega frá liænsabúinu á Gunnarshólma, eins og á hásumri væri. Einnig höfum við til alt hænsnafóður. Von. IIIIIIlEI81BII88!liSfilSBSilÍ8iilII18111!8r 0 ooifl 8rtír6 5 tuIU y.Ttiuu HATSTGFAN, Aðalstrætl 9. iarsnanSS lever brcjthers limiteo. port SUNUúhT. enguand, 25 aura minsta stærð — 60 aura miðstærð — kr. 1.10 stórir. Nýstrokkaö smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVER,1POOL og útbúum hennar. Mj ólkupfélag Reykj avíkur. Tulipanai* fallegt úrval kemur daglega frú Boepskov, Laugaveg 11. Sími 93. vmmmmisim VÍNNA Fullorðin stúlka eða eldii kona óskast í vist upp á Akra- nes. Hátt kaup. Uppl. Hverfis- götu 92. niðri. (194 Fullorðin, siðprúð kona, get- ur fengið góða atvinnu strax. A. v. á. (190 Smíða allslc. húsgögn o. m. fl. sem að trésmíði lýtur. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Skóla- vörðustíg 23 (inng. um portið). (185 Gömul húsgögn tekin til við- gerða, sömul. mála allsk. hús- gögn. Sótt og sent heim, ef ósk- að er, það eykur þægindi. — Skólavörðustig 23 (inng. um portið). (184 Kona óskar eftir ráðskonu- stöðu í bænum. A. v. á. (189 Kjólasaumur o. fl. tekið í Bergstaðastræti 56, efstu hæð. fHj' í : ‘ (179 Stúlka óskast í vist nú þegar hálfan eða allan daginn. Uppl í Hafnarstræti 19, búðinni. Sínri 184. (202 .Tóla-upphlutui’inn fer best, sé hann saumaður á Lindargötu 8 E, útbygfringin. Sauma einnig upphiutsskyrtur og svuntur (211 ! 1 KENSLA Vélritunarkensla. — Cecilie Helgason (til viðtals kl. 7—8) Sími 165. (99 að kaupá frostlöginn ágæta lxjá Agli Vilhjálmssyni, Grettisgötu 16—18. Sími 1717. i8111!l£lH!IiEIlllll!!Il!ISHII8i í auglýsingu frá versl. Hamborg hafði mis- prentast testell áður kr. 40,00 átti að standa nú kr. 20,00 ekki 20%. Rússlandssendxnefndin sagði frá för sinni til Rússlands í gær kveldi i „Iðnó“ fyrir troð- fullu húsi. í kveld kl. 8)4 mun nefndin segja aftur frá ferð sinni og’ verða þá að rnestu leyti aðrir ræðumenn en í gær, sbr. augl. á óðrum stað í blaðinu. TAPAÐ-FUNDIÐ Ullarpoki tapaðist af bil frá Hafnarfirði að Hraxmsholti, á fösludaginn. Skilist á Aðalstöð- ína, Hafnarfirði eða Reykjavik. (197 Bílkeðja tapaðist í gær hér í bænum. Skilist gegn fundar- launum á skrifstofu Jes Ziift- sen. (192 Skotthúfa hefir tapast í aust- urhænunx. Skilist á afgr. Visis. (189 Skíðasleði i óskilum á Fram- nesvegi 9 A. (182 Bílst j óralianski Grafarholt. fundinn. (181 Kettlingur í ósiölum, hálfur livitur, svört kápa yfir hrygg- inn, stélið svart, og grár miljþ oyrna. Grundarstíg 4. Vinsam- lega lxeðið að sækja lxann, þeir, sern eiga. Þórunn Káradóitir, (203 Jóíagjafir fyrir börn: Flug- vélar, bilar, fleiri teg., gufuskip, seglskip, járubrautir, mekkanó, lierkastalavígi, dálar, byssur, húðir, vigtir, kuhbakassar, pen- ingakassar, lifandixnynda vél- ar, dúkkur, dúkkurúni, vagnar, dúkkumyndir, Ixillastell, elda- vélar, sparibyssur, komxnóður, skápar, hannyrðakassar, smíða- tól, pianó, fiðlur, gítarar, lúðiv ar, liestar, kisur, fuglar, bangs- ar. — Fyrir fullorðna: Sauma- veski, töskur, skrautskrín, armbönd, liálsfestar, liáls- men, hringir, ilmvatnssprautur, puntdúkkur, sigarettuhylki, sí- garettukassar, myndastytturr allskonar hillupunt, nninir á skrifstofuborð og reykingaborð, herraveski, vindlakassár, ösku- bakkar, kertastjakar, fl. teg- undir. Jólatrésskraut, kertir iUrkuð jólatré, borðlöberar, serviettur, pánúirsvörur alls- conar til liúsaskreytingai4. — Amatörversl. Þorl. Þorleifss., Kirkjustræti 10. Sími 1683. (206 Silfur neftóbaksdósir fundnar í miðbænum. — Vitjist á afgr. Visis. (209 Þveginn nærfatnaður fanst á Túngötu nýlega. A. v. á. (208 2. herbergi (annað mót sól), með nýtísku þægindum, óskast í eða nálægt miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Rólegt hús“. (193 Herbergi til leigu á Kirkju- torgi 4, uppi. (191 Herbergi í nýju húsi á sól- ríkum stað, til leigu nú þegar. Að eins fyrir reglumann. Uppl. í síma 1994. (201 , Styðjið blinda til starfa. Kaupið vinnu þeirra á Skólavörðustig 3. {162 Bú til sölu með tækifæris- verði. Uppl. á skrifstofu Svein- bjöms Jónssonar hæstaréttar- málaflm. ((198 Nýbýli i Mosfellssveit og jarð- ir nær og fjær Reykjavik liefi eg til söiu. Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. (196 • uTir'j St. FRÓN nr. 227, miðvikudag 9. þ. m. kl. 8y2. Afmælisfagn aður, sameiginleg kaffi- drykkja, einsöngur, upplest- ur, ræðuhöld og dans. Allir templarar velkomnir. — Að- göngumiðar afhentir frá kl. 4—7 ’ ^ "odtemplarahúsinu og við innganginn. (200 ST. EININGIN nr. 14. Fundur miðvikudag 8. des. Kosnir fulltrúar á umdæmisþing. Hagnefnd: Br. Baldur Andr- ésson: Um Mozart. Félagar fjölmennið. (207 Þeir sem enn eiga viðgerðar- brúður í Brúðuviðgerðinni, j verða tafarlaust að sækja þær, ! annars verða þær seldar fyrir áföllnum kostnaði. (186 j Höfum óbrigðula meðhöndl- un við hárroti og flösu. Öll óhreinindi i húðinni. T. d. fíla- pensar, húðormar og vörtm telcið burt. — Augnabrúnir lag- I aðar og litaðar. Hárgreiðslu- stofan „Perla“, Bergstaðastíg 1, Viljum kaupa notuð skápa- skrifborð og nokkra stóla. Forn- salan, Aðalstræti 16. Sími 1529. (204 Hús til sölu. Hús tekin í um- boðssölu. Jóh. Karlsson, Berg þórugötu 29. — Sínii 2088. Við talstími 8—9. (188 Hvergi i bænum fást eins ó dýrar brúður, bæði klæddar og óklæddar, eins og í Brúðuvið- gerðinni og nú fyrir jólin verða gefin 10%. — Þar fást lika brúðusokkar og skór o. fl handa hrúðum. Garðastræti 39,1. hæð. (187 2 kommóður til sölu. Tæki- færisverð. Dívanskúffur ódýr- astar í borginni. Skólavörðustig 23. (Trésmíðavinnustofan) .(183 Til sölu’ stórt. ræklað land innan við bæinn, gefur af sér árlega um 200 hesta af töðu og falsverf af earðávöxtum. Á land- inu er nýtt, yandað steinhús. Skifti á fremnr litlu húsi i bæn- um geta komið til greina. — Semjið strax við Jónas H. Jóns- spn, Hafnarstræti 15. Sími 327. (210 Harmonikubeddar og Iegu- bekkir fást i Klöpp, Laugaveg 28. _ ^ (199 Fasteignastofan, Hafnarstræti 15, annast kaup og sölu fast- eigna; hefir til sölu ný og nýleg steinhús, bæði villur og sam- byggingar. Viðtalstimi kl. 11— 12 og 5—7. Sími 327. Jónas H. Jónsson. (212 Vetrarkánur barna seldar með 10—25% afslætti. Versl. Skóga- foss, Laugavegi 10. (195" Jólabazarinn, Kirkjustræti 10. Höfuin langmesta úrvalið af als- konar barnaleikföngum og jóla- gjöfum, og alskonar jólavarn- ingi. Keypl inn frá bestu sér- verslunar-heíldsölum. Allir vel- komnir að skoða. — Fljót af- greiðsla. — Amatörversl. Þorl. Þorleifssonar. Sími 1683. (205 ææææææææææææ ^ Hálftilbúnu fötin 55 nýkomin í stóru úrvali g’j Bestu fatakaupin. CQ H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. æææææææææt fgmm, PFAFF-húlsaumur. t Bestur — ódýraslur. Bergslaðastræti 7r sköfatnaður: Við seljum í'i jóla: Kvenskó, verð frá kr. 4.75. do. á eldri konur, 9.75. Karlmannaskór, 9.75. Barnaskór — ódýrastir í bænum. Snjóhlífar, kvenna, ódýr- astar í bænum. Karlm. skóhlífar, kr. 5.90. Inniskór, stórt úrval. Komið og skoðið! Þóröor Pétnrsson & Co Notúð íslenslc frímerki kaupa hæsta verði: Bjarni Þóroddssonr Urðarstíjg 12; Þorsteinn Hregg- viðsson, Öldugötu 18 og Vöru- salinn, Klapparstig 27. (178 Notið tækifærið! 1 nýr kjól- klæðnaður, 2 notaðir kjólklæðn- aðir, 2 litið notaðir Smoking- klæðnaðir, 2 nýir vetrarfrakkar, nokkrir nýir jakkaklæðnaðir, sem ekki hafa verið sóttir, selj- ast með gjafverði. — Reinh. Andersson, Laugaveg 2. (774 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.