Vísir - 03.04.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 03.04.1932, Blaðsíða 1
22. ár. 89. C tbl. Reykjavík, sunnudaginn 3. apríl 1932. er nýjasta og fullkomnasta smjörlíkisgerð landsins Framleiðlr: Ljómasmjörlíki í l/2 kg. pökkum. Ljóma jurtafeiti í % kg. og /2 kg. pökk Ljóma tólg í \4 kg. pökkum. Ljóma matarolíu (Salatolíu) Verksmiðjan er að eins rúmlega ársgömul og eru vél- ar hennar því af fullkomnari gerð en hér hefir þekst áður. — Allur útbúnaður verksmiðjunnar gerir það auðvelt að viðhafa hið ítrasta hreinlæti. — Verkstjóri verksmiðjunnar hefir starfað við tilbúning smjörlíkis í 12 ár. Besta sönnunin fyrir gæðum Ljóma-smjörlíkis er hin sívaxandi sala. Á þeim þrem mánuðum sem af eru þessu ári, hefir framleiðslan verið því nær jafn- mikil og á sex mánðum í fyrra. Bragðbesta og næringarmesta smjörlíki er og verður sýnir framleiöslnvörur sínar í giuggum (er snúa a8 firmanu Johnson & Kaaber) Mj ólkurfélags Reykj avíkur. Gunnlaugur Stefánsson. er nýjung í málningariðnaðinum. Einskonar upphleypt málning, sem útfæra má á margvíslegan Iistrænan hátt . — Er sér- JJ " “ staklega notuð á steinveggi, t. d. i anddyrum, göngum o. s. frv. „VELTEX“ er mjög haldgott og ódýrt, þar eð múrsléttun er óþörf, en við það sparast mikið. Sýnishornaspjöld af „VELTEX“ eru til sýnis. „MVRADEE11 Distemper. Vatnsmálning, sem þolir þvott. Fyrirliggjandi í um 50 fallegum litum. „VELIHATT“ mött olíumálning. Sterk en flauelsmjúk á- ferð. Fæst í fjölda smekk- legra lita. „FLUGINA11 Málning á lökk og allsk. málningavörur frá hinni þektu verksmiðju I. D. FLÚGGER 1 HAMBORG O tonn af nýju og fjölbreyttu VEGGFÓÐRI, svo nógu er úr að velja fyrir vorið. Bankastræti 7. Ní REYKJAVÍK Sími 1498.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.