Vísir - 14.10.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 14.10.1933, Blaðsíða 2
V I S IR 3 NantHflH « Qlseh f Sími: 1—2—3—4 HeildsOlabirgðir: Maggi’s. Teningar Súp.ur Kjötveig Maggi’s vörur eru alstaSar viðurkendar. Bruggunarstöð fvoidin í óbygðum. Björn Bl. Jónsson, löggæslu- maður, og nokkurir varalög- reglumenn fóru í gærmorgun norður í óbygðir (norðan Þing- vallasveilar), með því að grun- ur lék á, að einhversstaðar þar um slóðir eða nálægt fjallveg- unum milli Borgarfjarðar og Þingvallasveitar mundi brugg- að áfengi í slóriun stíl. — Fóru þeir sem leið liggur norður um Sandkluftir og Ormavelli og alt á Tröllaliáls, sunnan Viði- kera. En er Jieir komu þangað, fundu þeir bruggunarstöð i melhóli undir liálsinum norðan- verðum og voru þar tveir menn að verki. Höfðu þeir grafið sig inn í hólinn og komið tækjum sínum þar fyrir einkar hagan- lega. Voru þarna suðutæki, sykurbirgðir og annað, sem hrug'garar nota við iðju sína. Talið er, að menn þessir muni liafa liafst við þarna um þriggja vikna skeið. — Báðir eru þeir liéðan úr Reykjavík og tóku löggæslumennirnir þá með sér liingað og' eru þeir nú í lialdi. — Réttarliöld hófust í dag. Mun Jætta fvrsta hruggunarstöðin, sem fundist hefir i óbygðum hér á landi. (Nánara i bæjarfréttum). Bær brennup. —o— Ölfusá, 13. okt. FB. Eldur lcom upp að kveldi þess 11. þ. m. (miðvikudagskveld) i bæjarliúsunum á Neistastöðum i Flóa. Brann hærinn, sem var lélegur timburbær, og skernma, til kaldra kola. Fólkið, sem var nýháttað varð eldsins vart um kl. 11 um kveldið og komst það greiðlega út og gat bjargað nokkuru af rúmfötum og fleira lir haðstofu, en mikið af innan- stokksmunum brann og var það alt óvátrygt. Þegar fólkið var komið út var eldurinn ekki svo magnaður í skemmunni að ekki væri tiltök að hjarga úr lienni. Var brugðið við og náð úr henni öllu, sem lrægt varr en hún brann eftir það til kaldra kola. Að haka til við bæjarhúsin var heylilaða og lókst að hjarga henni með því að ausa á hana vatni. Bóndinn á Neistastöðum heitir Björn Einarsson og er maður um þrítugt. Hefir hann orðið fyrir miklu tjóni. Bærinn var vátrygður fyrir að eins 2000 kr. — Talið er ltklegt, að eldurinn hafi komið upp i eld- húsi, sem var út af baðstof- unni. Þar var timburþil á milli og stoppað með heyrudda. — Lampi hékk þar á þili hátt uppi og sennilega hitnað mcira út frá honum en fólkið grunaði og kviknað í tróðinu. Fólkið slökti á lampanum áður en farið var að sofa, en eldsins varð, sem fyrr segir, vart skömmu síðar. Þurkflæsa var nýlega í 2—3 daga hér eystra og hirtu menn það, sem eftir er af heyjum og tiltækilegt er að hirða. Hefir orðið lítið úr haustverkum Iijá mörgum, vegna umsýslunar um hey og slæmrar tiðar. Nókk- uð hefir horið á bráðapest. ímskeyti —o— Madrid, 13. okt. United Press. - FB. Uppgjöf saka. Samþykt liefir verið á ráð- herrafundi að gefa öllum póli- tískum föngum upp sakir, að undanteknum mönnum úr hernum, sem gert liafa tilraun- ir til þess að koina af stað bylt- ingu í landinu og steypa stjórn landsins af valdastóli. Sektar- uppgjöfin nær því ekki til San- jurjo hersliöfðingja og fleiri sem likt er ástatt um. Berlín, 14. old. United Press. - FB. Sameining. Kaþólski miðflokkurinn í Saar-héraði liefir af frjálsum vilja samþykt sína eigin upp- lausn. Hafa þannig alhr horg- araflokkamir í Saar sameinast í einn flokk, þýská ættjarðar- flokkinn. Belfast, 13. október. United Press. - FB. Handtökur. V'opnuð lögregla og leynilög- regla í brynvörðum bifreiðum, hóf á miðnætli síðastliðnu leit að mönnum úr flokki þeim, sem kallar sig „írska lýðveldis- lierinn”. Handteknir voru 33 menn úr flokki þessum. Er bú- ist við, að þeir verði gerðir land- rækir úr Ulster og fluttir inn í frírikið ásamt 14 flokksbræðr- um þeirra, er nýlega sannaðist á, að liöfðu stundað æfingar í vopnahurði á stað nokkurum í Dungannon-héraði. Ríkisstjórn- in í Ulster hefir nýlega hafið haráttu til þess að hæla niður stai-fsemi þeirra manna, sem reynt hafa að egna fólkið upp til ólöghlýðni og stofna til ó- aldar i héruðunum, en að und- anförnu hafa þeir menn, sem hér hafa verið að verki, fært sig mjög upp á slcaftið. Hand- tökur þær, sem að framan var minst á, eru þáttur í haráttu stjórnarinnar til að hreinsa til í Ulster. London, 1 I. okt. United Press. - FB. Viðskiftabann. Samband verkalýðsfélaganna í Bandaríkjum N.-Ameríku hefir lýst því yfir, að liéðan í frá, uns öðruvísi verður álcveð- ið, sé félagsmönnum innan samhandsins bannað að kaupa vörur, sem framleiddar eru í Þýskalandi og öðrum löndum, þar sem ríkisstjórnirnar hafa bannað frjálsan félagsskaj) verkalýðsins. Tillaga um ])etta efni var samþykt á sambands- fundi, senx mættir voru á 600 fulltrúar. Tillagan var samþykt með 599 atkvæðum gegn 1. í verkalýðsfélögunum, sem eru í sambandinu, eru 2 miljónir verkamanna. — Upphaflega var ráðgert, að viðskiftabannið næði að eins til Þýskalands, en nefnd sú, sem hafði ályktunina til meðferðar taldi óhyggílegt, að láta viðskiftabannið ná að eins til Þýslcalands, þar sem verkalýðsfélagsskapur óháður ríkisvaldinu hefir einnig vcrið bannaður í öðrum löndum svo sem Ítalíu, Kina og Rússlandi, og nær viðskiftabannið ])ví einnig til þeirra., Þar eð tillaga nefndarinnar í þessu efni náði fram að ganga. Síðari fregn. William_Green, forseti samhands amerískra verkalýðsfélaga (The Ámerican Federation of Lahour) liefir látið svo uin mælt, að fulltrúa- fundarályktuninni, senx að visu nái til nokkurra landa, vei'ði að eins heitt gegn Þýskalandi. Höfum alt til lampaskerma, svo sem: Grindur af öllum stærðunx, silki í fjölda mörgum litum, georgette, kögur og leggingar i fallegu úrvali. SKERMABÚÐIN. Laugavegi 15. ræða þetta vandamál, en M. G. gerir einna einbeittastar kröfur um, að komið verði í veg fyrh', að svo margir memi láti lífið af slysförum árlega. Telur blað- ið, að það verði að hefja sókn i þeim anda, að núverandi ástand í þessum efnum sé óþol- andi, og það verði að hæta úr því, án tillits til hvaða óþægindi það kunni að haka vegfarönd- um. Það kunni eittlivað að vinn- ast á. — Hér á landi liafa menn liaft lítið af umferðarslysum að segja. Þó hafa komið íyrir all- mörg slvs hér á landi á seinni árum, sem benda til, að þörf sé á, að menn séu vel vakandi í þessum efnum, hvatt sé til, að menn ástundi alla gætni í stjórn farartækja. Virðingar- vert er og, að nokkurar ráð- stafanir hafa verið gerðar til þess að gera umferð öruggari á ýmsum leiðum (merki F. í. B.) en það mun sannast, að með auknum ferðalögum munu um- ferðarslysin aukast, nema þess- um málum sé rækilega sint. Með ])ví að liafa vakandi auga á reynslu annara þjóða ættu ís- lendingar að geta komið í veg fyrir, að umferðarslys verði nokkurn tíma annað eins þjóð- armein tiltölulega og þau eru t. d. með Bretum nú. En ef vér gáuni ekki að oss mun þjóðinni meira tjón húið en menn yfir- leitt gera sér í hugarlund nú. Umferöarslys eru orðin svo tíð víða um lönd, að mönnum er liið mesta á- hyggjuefni. — Umferðarslysin aukast ár frá ári og það eru sannast að segja ekki miklar líkur til, að unt verði mjög snögglega, að gríiia til ráðstaf- ana, scm dragi til mikilla muna úr slysum þessarar tegundar. Sannleikurinn er líka sá, að all er gert víðast livar, sem mönn- um getur liugkvæmst, til þess að umferðarslysum í'ækki. Man- chester Guardian bendir m. a. á í sambandi við þcssi mál, að fyrir liðlega áratug liefði skýrslum um þessi efni (fyrir árið 1921) fengið mönnum ærið íhugúnarefni, því að þær hefði lcitl í ljós, að lálist hefði af völdum umferðarslysa á Bret- landi 2,837 manns, en 61,272 meiðst. En árið sem leið, segir hlaðið, voru þessar^ tölur 6,667 látnir og 206,450 ineiddir. Blað- ið hvetur nijög til aukinna ráð- stafana lil þess að koma- í veg fyrir þessa niiklu blóðtöku og meiðsli. Það telur, að unt muni að koma í veg fyrir mikinn hluta umferðarslysa, en það tek- ur fyrirsjáanlega langan tíma, því að það hepnist er ekki ein- göngu undir ýmiskonar ráð- stöfunum af liálfu liins opin- bera komið, heldur og eigi livað minst undir því, að vegfar- endur allir ástundi gætni, en á því vill verða mishrestur, enda þótt mikið sé gert til þess að tryggja það, að gætni sé við- liöfð. Ýms hlöð, önnur en M. G. Lfigreglntijóoarnir nfju —o— Nú fer að liða að þvi, að veitt- ar verði liinar nýju lögreglu- þjónastöður liér i Reykjavik. Það er ekki ætlun mín, með þessum línum, að fara að leggja neinn dóm á það, hvort borgar- stjóra, horgarstjórn eða lög- reglustjóra heri að auglýsa stöðurnar, en á hinu vildi eg vekja athygli bæjarstjórnar, að veita bæjarbúum alíar stöð- urnar. Eg hefi sannfrétt, að fjöldi utanhæjármanna hafi sótt, og keniur auðvitað ekki til nokkurra mála, að þeir lcomi til greina í stöður þessar. Nóg er samt af atvinnuleysi hér og nógu oft er stjórn þessa hæjar húin að laka aðskotamenn upp á sína arma. Það er sannarlega kominn tími til þess, að hælta þeim ósið og fullkomin rétt- lætiskrafa borgaranna, sem gjöldin hera, að bæjarmenn séu einungis teknir til greina í stöð- ur, sem bærinn kostar. — Enda mun árciðanlega vera nóg af mönnum, vel færum í þessar lögregluþjónastöður, þótí ekki sé farið út fyrir hæjarfélagið með öflun þeirra. — Nóg er níðst á Reykvíkingum samt, þótt ekki sé ætlast til þess, að þeir fári að ala alls- lconar lýð úr öðruni bygðarlög- um, liafandi sjálfir fjölda af atvinnulausum eða atvinnulitl- um dugnaðarmönnum. Borgari. Nokkar öfagmæli um Bjarna Jónsson frá Vogi. Eimreiðin hirtir i síðasta hefti nokkurar endurminningar Sig. Sigurðssonar, frá Arnarholti, um Bjarna Jónsson frá Vogi. — Er þar meðal annars komist svo að orði, að Bjarni liafi þóst elska alt, sem var ungt, þótt vitlaust væri og hata alt gam- alt, þótt gott væri. — Mun ýmsum lesendum Eimreiðar- innar sjálfsagt þvkja sem liér sé upp brugðið nokkuð nýstár- legri mynd af manni, sem var löngum við hrugðið fyrir mæt- ur sinar á öllu þjóðlegu i fari Islendinga og vægðarlausa baráttu gegn allskonar ný- lærðum sníkj ú-menningarhátt- uni. Greinarhöf. fræðir menn þessu næst á því, að Bjarni liafi fengist við stjórnmál og um eitt skeið nijög mikið. „En litið yndi liygg eg hann þó liafa liaft af afskiftum sínum af þeiiií, en um stutt skeið nokkurn stuðn- ing fjárhagslega." — Mættu ó- sögufróðir menn ætla, að hér sé um að ræða einhvern liðlétting í stjórnmálunum, eiginlega lielst atvinnurekanda i grein- inni, en ekki mann, sem olli aldahvörfum í sjálfstæðisbar- áttu landsnianna. Greinarliöf. kveður Bjarna hafa fengist við að yrkja, en hann hafi livorki kunnað á „veiku eða sterku strengina“. —- Heimsádeilur lians hafi ekki liitt. Hann hafi afvatnað þær með almennum liugleiðingum, þangað til enginn fann nokkurt hragð að ]ieim nema . liann sjálfur“. Þá finst greinarhöf. ekki mikið til um iþróttir Bjama. Hann liafi iðkað nokkuð skauta- ferðir og reiðtúra, „en víst ein- göngu með það fyrir augum, að sýna sig og sjá aðra. „Billi- ardspil hafi hann og iðkað manna mest, „en aldrei náði liann teljanlegri lagni í jieini leik.“ Hann vildi feginn fást við alt, en fór að öllu skakt, verður heildarmyndin sem þessi fágæta ritsmíð bregður upp af Bjama frá Vogi. — Mun sú mynd sjálfsagt koma þorra landsmanna nolckuð ókunnuglega fyrir sjónir. — Það er í rauninni ekkert kynlegt um menn, sem mjög eru af sér gengnir, þótt þeir skrifi liina og þessa vitleysu. — En liitt sætir furðu, að rit ems og Eimreiðin skuli lána lmsa- skjól öðrum eins þvættingi. Gamall sjálfstæðismaður. Krönnveitan. —o— „Bærilega gengur krónuvelt- an“, sagði nágrannakona mín í morgun, cr við liittumst í mjólkúrhúðinni — „þvi lík ósköp sem inn koma. Eg er satt að segja alveg liissa hvað fólk- ið er greiðugt og göðgerðasamt. Þetta ætlar að verða meiri suniman, sjálfsagt tugir þús- unda.“ Og svo fóruní við að tala um j>að, að mörgu mætti til vegar koma með svöna „krónuveltu“. Og okkur kom saman um,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.