Vísir - 13.01.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Pmitsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsia: AUSTURSTRÆTI 12.- Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 13. janúar 1931. 12. tM. WWMSKSWHIH Gamla Bíó ÚtvarpskvðldU mikla. Amerísk útvarpsmynd, talmynd, söngvamynd, jazzhljóm- mynd í 10 þáttum. í þessari mynd koma fram bestu og frægustu útvarpskraftar Bandaríkjanna; þar kemiu' fyrst og fremst BING CROSBY, máðurinn með platin-röddina, sem hann cr kallaður, og er í þann veginn að leggja út í Evrópu-heimsókn. — Enn fremur skemta Stuart Erwin — Grace Allen — George Bums. Útvarpstríóið The Boswell Sisters. Götusöng\'arinn Arthur Tracy. — Mills Brothers — Kate Smith — Vincent Lopez og hljómsveit lians Cab Calloway og jazzband hans. — í sannleika margt skemtilegt, bæði fyrir augun og eyrun. — Guðrún Eggertsdóttir frá Laxárnesi í Kjós, andaðist á Landakotsspítalanum 12. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. Það tilkynnist vinum og ættingjum, að Magnús Þorkels- son, Framnesveg 46, dó á Landakotsspítalanum 12. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Erlendsdótlir. Takid eftiFl Hraðfryst norðlenskt dilka- og sauðakjöt, frá úrvals sauð- fjárhéruðum, svo sem: Ívópaskerx, Hvammstanga, Borðeyri. Enn fremur: Rjúpur, Gæsir, Kjúklingar og Svínakjöt. — Nautakjöt af ungu. — Hangikjöt o. m. fl. KjötMð Reykjavíkui* Vesturgötu 16. — Sími 4769. Þrjú erindi nm Indland, með skuggamyndum, flytur frú Kristín Matthíasson í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 22, sunnudagana Í4., 21. og 28. þ. m., kl. 8V2 síðdegis. Efni 1. erindis: Lýst landi og þjóð. Efni 2. erindis: Lífskjör þjóðarinnar. Efni 3. erindis: Lífsviðhorf þjóðarinnar. Aðgangur 50 aúra, við innganginn, fyrir almenning. Heimdallur. Skemtifund heldur félagið á morgun, sunnudag, kl. 9 siðd. í Oddfélagshúsinu. Skemtunin hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju. Undir borðum verða fluttár ræðin’, en að því loknu verður stiginn dans fram eftir nóttu. Hljómsveit hótelsins leik- xir undir dansinum. Aðgöngumiðar á 2.50 (þar í innifalið kaffi), vcrða seidir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 3—7 í Varðarhúsinu. Öllum Sjálfstæðismönnum heimil þátttaka, meðan húsrúm leyfir. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Apollo skemtiklúbburinn heldur dansleik í kveld i Iðnó, hefst kl. 9%. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í dag i Iðnó kl. 4—9 síðdegis. Sími 3191. S t j ó r n i n. Landsmálaíélagið Vðrðnr lieldur fund sunnudaginn 14. janúar n.k. kl. t V2 e. h. i Varð- arhúsinu. - Fundarefni: Bæjarmál. — Borgarstjóri og bæjarfulltrúaefni mæta á fundinum og tala. — Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Stjórnin. Þér byrjið nýja ðrið vel ef þér líftryggið yður hjá SVEA. Aðalumboð fyrir ísland: C. A. BROBERG. Lækjartorgi 1. Sími: 3123. Nýtiskn matarstellin, fallegu úr egta postulíni, höfum við nú aftur fyrir 1 —24 manns. ÖIl einstök stykki oftast fyrirliggjandi. — Einnig kaffi-, te- og ávaxtastell, sömu tegundar. K. Einarsson & Bjðrnsson. *QQ(X}QGQQCKXXKMa)QQCKXM3Q(9QQQOCDQQQQQQQQQCXXXlQQQQQOQQQOQw X Engar lugtir reynast betur en þessar nýju Primus 1 u g t i r. a/b 8. A. Hjorth 4 Co. Umboðsmenn: ’ Þðrðnr Sveiosson & Co. KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Hásmæðnr! GleymiS ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um SYANÁ því að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamin (fjörefni) í stórum stil — og er þess vegna nærfngarríkaxa ex annað smjörlíki. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Hðlmavlkor saltkjQt Hnoðaður mör. Sauðatóíg. Kæfa, Rúllupylsur. isl. smjör. Páll HaUbjðrns. Nýja Bíó Húsið á öðram enda Þýsk tal- og hljómskop- mynd í 10 þáttum. Aðal- hlutverkin leika hinir al- þektu þýsku skopleikarar: Georg Alexander, Magda Schneider, Ida Wiist og Julius Falkenstein. Efni myndarinnar er bráð- skemtilegt og -vel samsett, ásta- og rímleikaæfintýri, sem reglulega ánægjulegt er að sjá þessa bráðskemti- legu leikara leysa af hendi, Aukamynd: Ferð um Rínarbygðir. Fögur og fræðandi lands- lagsmynd í 1 þætti. Sýnd í kveld 1 sfðasta sinn. Á morgun (sunnudag): Tvær sýningar, kl. 2 /2 e. h. (stundvíslega) og kl. 8 síðd. (stundvíslega). „Maðnr og kona“ Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 f. h. — Sími: 3191. Laugaveg' 55. Sími 3448. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vönarstræti 10, austurdyr, Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. ClievFolet vöpubfll notaður, óskast til kaups. Borg- ast út. Uppl. á Hótel ísland, nr, 36, í kveld kl. 7—9 og fyrir há- degi á morgun. Kaupi notuð íslensk frímeriri hæsta verði. — Sigfus Bjarnason Lækjargötu 2. Siral 2385. Gúmmístimpiar eru bánir til í FélagsprentsmiðjumiL Vandaðir og ódýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.