Vísir - 13.01.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1934, Blaðsíða 4
VISIR Aðalklúbburiiw heldur dansleik í kveld kl. 9 i K. R.-húsinu. Þar veröa dansaöir eldri dansamir. Er aösókn raikil enda þykja þeir ,hin besta skemtun. Áheit á Strandarkirkju: 10 kr. frá ónefndum, afhent af síra Bjarna Jónssyni. Útvarpið í kveld: 1845 Bamatími (Bjarni Bjarna- son kennari). 19,10 VeSurfregnir. 19,20 tilkynningar. 19,25 Tónleik- ar (ÚtvarpstríóiS). 19,50 Tilkynn- Ingar. 20,00 Klukkusláttur. Frétt- ir. 20,30 Leikrit: „BrúSuheimili“ Ibsens (Soffía GuSlaugsdóttir, Gestur Pálsson, Hjörleifur Hjör- leifsson, Nina Jónsdóttir, Tómas Hallgrímsson). 22,00 Danslög til kl. 24. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. MóttekiS af frú L. Kristjáns- dóttur frá Þorsteini Gunnarssyni: kr. 10.00. — Béstu þakkir. Ásm. Gestsson. Frikirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: Frá óneíndri konu kr. 2,00, frá J. H. kr. 20,00, frá ónefndum kr. 5>°°- Samtals kr. 27,00. — Bestu þakkir. Ásm. Gcstsson. Norskar loftskeytafregnir. Oslo, 10. jan. NRP. - FB. Ellsworth og Balchen-leið- angurinn. LeiSangursskip Ellsworths og Balchens er komiS heilu og höldnu tíl Hvalflóa. Osló 11. jan. NRP.-FB. Kreppuráðstafanir. ASalstjórn bændaflokksins hefir sent rískisstjórninni áætlun um ráSstafanir vegna kreppunnar. í áætluninni er gert ráS fyrir, aS variS verSi 5 miljónum króna til þess aS bæta úr atvinnuleysinu. Stórþingið sett. StórþingiS kom saman til funda i dag. Samkvæmt fregnum, sem birtar eru í blöSunum, ætlar íiændaflokkurinn sér ekki aS greiSa Hambro atkvæSi, er kos- inn verSur fyrsti forseti. Porsgrunddeilan. Geröardómurinn í mjólkurbúa- deilunni í Porsgrund hefir fallist á tillögur héraðssáttasemjara. Einn gerSardómsmanna, Hundseid, vildi taka upp í samkomulag um verS- skrá, bann viS samúSarverkfalli og Kildebo útungunarveiar hafa selst meira hér á landi en nokkur önnur tegund, sökum sinna framúr- skarandi útungunarárangra samfara afar lágu verði. Kildebo er mjög auðvelt að passa, sökum þess að hita- stillirinn er afar öruggur og heldur hitanum jöfn- um, og sjálfsnúari er snýr öllum eggjunum í einu. Kildebo er mjög steinolíuspör og er þvi mjög ódýr í notkun. Ef þið viljið fá marga og hrausta unga, þá kaupið Kildebo. Kildebo verksmiðjan framleiðir útungunarvélar frá 100 eggja stærð upp í alt að 10 þúsund eggja. Enn- fremur fósturmæður og annað er að fuglarækt lýtur, Mynda- og verðlistar sendir þeim er óska. I Jóh. Olafsson & Co., Ej Símn.: JuweL REYKJAVÍK. Sími: 1630. Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir: „Kildebo“ Rugemaskinfabrik, Sorö. miimeEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiii aS veita verkfallsmönnum atvinnu á ný. Osló 12. jan. Rándráp í Noregi. Edward Rustad stórkaupmaSur i Osló fanst myrtur í bifreiS sinni skamt frá herskólanum. SkotiS hafSi veriS á hann fjórum skamm- byssuskotum og ætla rnenn, aS um rándráp sé áS ræSa. MorSiS vek- ur fádæma eftirtekt í Noregi. — BlöSin segja, aS morSiS hafi ver- iS framiS af ráSnum huga, og meira kaldlyndi óg tilfinninga- leýsi en nokkurt morð annaS, sem sögur fara af í Noregi. Daginn, sem hann var myrtur, haföi Rust- ad á sér mikiö fé, ávísanabækur o. fl. og tók moröinginn þaS alt. Viö líkskoöunina famr Harbitz prófessor fjórar skamtnbyssukúlur í hnakkanuin og hefir morSinginn sennilega notaö automatskamm- byssu. Lögreglan hefir enn engan grun um hver morSinginn er. — 1000 kr. þóknun hefir veriö heitiö ]æim, sem getur geTið upplýsingar, sem leiöa til handtöku morSingj- ans. „Furðuflugvél.“ Undanfarna daga hefir sést til furSulegrar flugvélar í NorSur- Noregi og noröur-hluta SvíþjóSar. Flugvélin hefir sést frá Rörvík. Flaug hún á milli Næröysunds og Grinna og hvarf siSan. Andúð gegn nazistum. FulltrúaráS verkalýSsfélaganna hefir ákveSiS, aS enginn vcrkamaö- ur innan sambandsins megi taka þátt í íþróttakepni ásamt íþrótta- inönnum frá Þýskalandi. Þakkip. Vér sem nutum ógleymanlegra ánægjustunda á jólatrés-samkom- um HjálpræSishersins, s. 1. jól og nýár, vottum hérmeö vorar inni- legustu þakkir öllum þeim, sem þar glöddu oss og næröu og juku jólagleSi vora meö söng, ræSum I KENSLA l Tungumálaskólmn Laugaveg 11. Enska, danska, þýska, vél- ritun og verslunarbréf. Viðtals- timi 11—12 og 6—11 e. h. (153 I VINNA Stúlka óskast til Steingríms Benediktssonar Reykjavíkurveg 3, Skerjafiröi. (222 Stúlka óskaftt hálfan dagiun. A. v. á. (233 Kona óskar eftir að sauma í húsum, einnig að gera við föt. Tek líka sauina heim. Uppl. á Njálsgötu 3, uppi, eða i sima 2088. (232 Góð stúlka óskast í létla vist. Þingholtsstræti 3, upj>i (gengið inn í portið). (231 Stúlka eða eldri kona óskast um óákveðinn tíma. Lítið heirn- ili. Uppl. á Njálsgötu 52. (229 Rösk og ábyggileg stúlka ósk- ast frá 1. febrúar þ. á. Þarf að vera dugleg við afgreiðslu og helst hafa fengist við matartil- búning. — Tilboð, merkt: „1. febrúar“, ásamt meðmælum, sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (227 Duglega og ábyggilega stúlku vantar nú þegar. Gesta- og sjó- mannahcimilið Hjálpræðislier- inn. (226 — Góð unglingsstúlka óskast, aðallega til að vera úti með börn. — Þorlcifur Eyjólfsson. Öldugötu 19. Sími 4620. (225 | Góð stúlka óskast til léttra morgunverka nú þegar. Uppl. á Grundarstíg 4A, á fyrstu hæð. (223 og hljóöfæraslætti. — Margir vom þeir, sem þar lögSust á eitt, en einkum mun oss verSa það minnis- stætt, hve frábærlega vel þeim fórst þaS úr hendi, ensku stúlkun- um sem þarna gengu um beina og, voru ó])reytandi í aö gleSja oss og hjálpa til þess á allar lundir aS vér fengjum sem best notiö þessara gleðistunda. GuS blessi þessar erlendu konur, sem koinnar em hingað til vors afskekta lands, til þess aS reka er- indi hans er sagöi: „Það sem þér gjörið eimnn þessum minnfl minstu bræðra, það hafið þér gjört mér. Hjartans þakkir. (Viðstaddar konur. Stúlka óskast um styttri eða lengri tíma. Baldursgötu 28. (228 Þvottahús Kristínar SigurSar- dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927. (68 KAIJPSKAPUR Málaðir dúkar smærri og stærri, altaf fyrirliggjandi til sölu. Sig- ríSur Erlends, Þingholtssr. 5. (22C Peysuföt, ýms nærfatnaSur. inniskór, fallegur IxirSdúkur o. m. fl. til sölu. A. v. á. (219 Barnavagn til sölu á Laufásveg' 2, uppi. (218 Agætt buffet er til sölu með tækifærisverði. — Uj>pl. í síms 3091. (235 Rúsínur, 65 aura % kg. Sveskj- ur 75 aura % kg. Epli, þurkuð. 1.50 V2 kg. og Blandaðir ávext- ir 1.50 % kg. Munið lága verð- ið á Týsgötu 3. (224 Munið eftir heitu sérbökuðu Vínarhrauðunum með 3-kaff- irtu, ásamt öðru góðu í Bern- höftsrútsölunni i Nönnugötu 7. (18S Jtapað-fundÍ^J Skíðasleöi í óskihnji á Kárastig 1. Vitjist gegn greiöslu þessarar auglýsingar. (221 Tai>ast liefir grár vinstri hand- ar skinnhanski. Skilist á Ránar- götu 30A. (234 | TILKYNNING Ljósmyndastofa Alfreðs er á Klapparstíg 37 (milli Grettisgötu og Njálsgötu. Sími: 4539. (478 Símanúmer mitt er óbreytt 3501, sjá viðbæti síinaskrárinn- ar. (Áður Tannlæknisstofa Páls Ólafsonar, Hafnarstræti 18). Jóhanna Ólafson. (180‘ HÚSNÆÐI Til kigu gott herbergi á besta staS í bænum. Uppl. á Laugaveg 11, uppi.. (217 2—3ja herbergja íbúS ineð öll- um nútíma þægindum óskast 14- maí. Uppl. í síma 4566. (216 Forstofustofa til leigu. Uppl. í sima 2363 og 3600. (230 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGL faann máls. „Sér í lagi óþægar telpur. Veistu hvaö verS- ‘ur um vonda menn, þegar þeir deyja?“ „Þeir fara til helvítis," sagöi eg og var hin rólegasta. „Og hvað er helvíti? GeturSu skýrt mér frá því.“ „ÞaS er gínandi hyldýpi, fult af eldi og brennisteini.“ „Og Iangar þig nú til aö láta slöngva þér ofan i eld- díkiS og brenna þar aS eilífu?“ „Nei.“ „HvaS ætlarðu þá aö taka til bragðs, svo þú komist undan því aö lenda í helvíti ?“ Eg hugsaöi mig um andartak og svaraði því næst drugg: „Eg ætla aö gæta þess aS fara vel meö heilsuna, svo aö eg veröi ekki veik. Þá dey eg ekki.“ „ÞaS er ógjomingur. DauSann getur enginn umflúiö. Börn deyja í hrönnum, jafnvel börn, sein eru miklu yngri en þú. Eg jarösöng fimm ára gamalt barn fyrir fáeinum dögum. BarniS var gott og þægt og er nú í himnaríki. Eg er hræddur um aö þú fengir ekki inn- göngu i sælustaöinn, barniS gott, ef þú burtkallaöist » skjmdi." Eg fann aö mér yrSi ofvaxiö aS breyta skoöun hans í j)cssu efni. Eg staröi niSur á fætur lians, sem voru gífurlega stórir, og stundi þungan. Eg óskaöi mér Iang- ar leiöir i burtu. „Eg vona aS þetta andvarp þitt hafi veriö vottur um einlæga iðmn. Þessi góða kona hefir gert kærleiksverk, þegar hún tók þig aö sér, og þú ættir aS harma þaö af öllu hjjrta, aS hafa reitt hana til reiði.“ „Kærleiksverk!“ hugsaöi eg. „Allir segja aS frú Rcid hafi gert kærleiksverk á mér. Ef meðferöin á mér er kær- leiksverk, get eg ekki séö, aS kærleiksverkin séu til eftir- breytni.“ „Lestu bænirnar þínar kvelds og morgna?“ „Já.“ „Iæstu líka í biblíunni?“ „Já stundum.“ „Þykir þér gaman aS lesa í biblíunni?“ „Mér þykir gaman aÖ lesa opinbemnarbókina, Daniels bók, Samúelsbók, Konungabókina og Jobsbók.“ „E11 sálmana? Eg vona að þú hafir vndi af aö lesa þá.“ „Nei.“ „Ekki þaö? Nú er eg hissa! Eg á lítinn dreng, sem er yngri en þú, og hann kann sex af sálmunum reiprenn- andi. Ef þú spyrðir hann, hvort hann vildi heldur: læra sálm eöa fá hunangsköku gefins, myndi hann svara; Eg vil heldur Iæra sálma. Englarnir sjmgja sálma.“ „Mér leiöast sálmar,“ svaraSi eg. „ÞaS ber vott um, aS þú hafir vont og forhert hjarta. I’tt ættir að biöja guö um aö skapa í þér nýtt hjarta.“ MeSan eg var aö íhuga þessi orö, gaf frú Reed mér merki um aö eg skyldi setjast niöur. Hún vék sér því næst aS ókunna manninum og hóf máls á þessa leið. Hr. BrockIehurst,“ sagöi hún. „Eins og ySur er kunn- ugt, skrifaSi eg ySur bréf fyrir þrem vikum. Og mig minnir, aS eg hafi getiö þess í bréfi mínu, aS lund þess- arar litlu telpu væri á annan veg, en æskilegt væri. Ef þér ætliö aö taka hana í skólann í Lowood, væri mér mjög kært, aS kenslukonurnar heföi vakandi auga á henm. Telpan er óhreinlynd og skreytin. Henni er svo tamt 40 gera sér upp hitt og annaö og skrökva. ÞaS er sorg- íegt aö verSa að segja frá þessu, en þetta er aSalgalli hennar. Og mér þykir miklu skifta, aS reynt sé, aS upp- ræta þenna galla og innræta henni kristilegt hjartalag. Eg segi þetta í návist þinni, Jane, og geri þaö aö ásettu ráSi. Eg ætla að koma í veg fyrir þaS, aö þér takist síö- ar ineir, aö kasta ryki í augu hr. Brocklehurst.“ Eg óttaSist frú Reed og hataSi hana jafnframt. Hún hafði altaf sært mig og kvaliö, þegar hún gat því meS' nokkru móti viö komiS. Mér hafSi aldrei getað liðiS vel ? návist hennar. Eg haföi lagt mig í líma til þess, að reyna að þóknast henni, en mér haföi aldrei tekist þaö. Hún var í rauninni vond kona og síöustu orS hcnnar sýndu mér glögt, hvilíkt óhræsi hún var. Mér var full- komlega ljóst, hvað hún ætlaöi sér. Hún ætlaöi aö spillo fyrir mér. sverta mig og svívirða i áugum þcssa manns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.