Vísir - 17.04.1935, Blaðsíða 3

Vísir - 17.04.1935, Blaðsíða 3
VlSIR )) Mmáa HÁSKA s ntjðrið K omið Vísir ! fcemur út snemma á morgun. Veðri'ð í morgun. -,| Reykjavík 4 stig, Bolungarvík o. Akureyri 1, Skálanesi o, Vest- mannaeyjum 4, Sandi 2, Kvígindis- dal ,2, Gjögri 1, Blönduósi 2, Siglu- uesi — 1, Grimsey — o, Raufar- höfn 1, Skálum o, Fagradal o, Papey 2, Hólum í Ilornafirði 4, Fágurhólsmýri 6, Reykjanesi 3, Færéyjum 4 stig. — Mestur hiti iiér í gær 8 stig, minstur 1 stig. Sólskin 8,7 st. —- Yfirlit: Alldjúp en kyrrstæh lægð yfir Skotlandi. HorfurS.uSvesturland : SuSaust- an,og sunna.n kaldi í dag. Allhvass austan í jiótt. Úrkomulaust. Faxa- ílpjj BreiSafjörSur, VestfirSir: NorBaustan og austan kaldi. Þurt pg víSa bjart veSur. NorSurland, nprSausturland, AustfirSir: Nor'ð- austan og austan kaldi. Víðast úr- komulaust. SuSausturland: NorS- ^ustan kaldi. BjartviSri. Af veiðum hafa komiS Baldur með 65 tn., Tryggvi gamli meS 85, Kári Söl- mundarson meS 65, Max Pember- ton meS 116 og Þórólfur meS 100 tn. lifrar. Mentaskólinn., " f morgun lauk kenslu í sjöttu bekkjum Mentaskölans og hefst nú upplestrarfri stúdentaefna. —- Voru nemendur kvaddir, sem venja er til við slík tækifæri, af kennurum og skólasystkinum. — Frá skólanum gengu stú- dentaefni fylktu liði heim til Þorleifs H. Bjarnason yfir- kennara, og árnuðu honum heilla. ■—■ Hefir hann verið kennari Latínuskólans og Mentaskólans rúm 40 ár, en lætur nú af kenslu að þessu skólaári loknu. — Því næst héldu stúdentaefnin út úr bæn- um og munu skemta sér dag- langt. Karlakór iðnaðarmanna hefir haldið tvær söngskémtanir hér i bænum við góða aðsókn. í kórnum eru 35 menn úr iðnaðar- stétt. Er þetta í fyrsta skifti sem kórinn kemur frám með sjálfstæð- ,an. koncert, en á'öur hefir hann sungið opinberlega á söngmóti Sambands ísl. karlakóra. Stjórn- andinrt er Páll Halldórsson, söng- lcennari við Austurbæjarbarna- skólann. G.s. Island fór frá Vestmannaeyjum á há- degi. Væntanlegt kl. 8—9.Í kveld. K. R. Knattspyrnuæfing á íþróttavell- inum kl. 2 á morgun fyrir 1. og 2. flokk. Rakarastofur bæjarins verða opnar sem hér segir um hátíðina: í kveld til kl. 9, á laugardag fyrir páska til kl. 6 e. h. Á síðasta, vetrardag til kl. 9 e. h. LokaS veröur allan daginn á morgun (skírdag), föstudaginn langa, 1. og 2. páskadag og sumar- daginn fyrsta. Næturlæknir er í nótt Jón G. Nikulásson, Lokastíg 3. Sími 2966. NæturvörS- ur í Laugavegs apóteki og Ingólfs .apóteki. Spegillinn . kemur, út á laugardag. Magnús Pétursson bæjarlæknir, er veikur í dag og eru menn, sem erindi eiga viS hann, beönir aS snúa sér til ÞórS- ar ÞórSarsonar læknis. Hjálpræðisherinn. Hermannavígsla veröur annað kveld (Skírdag) kl. 8)4. Fleiri ný- liSar vigjast undir fánann. Kapt. H. Andersen stjómar. Söngur og bljóðfærasláttur. Allir velkomnir! Við hörpuhljómleika Nönnu Egilsdóttur á morgun í ISnó, aSstoða þeir Fritz Weiss- happel, píanóleikari, og E. Pemsel, ungverski fiðluleikarinn, vegna veikinda þeirra Emils Thorodd- sen og Þórarins GuSmundssonar. E.s. Katla fór í gærkveldi frá Santa Pola. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 VeSurfr. 19,20 Tónleikar: Létt lög (plöt- ur). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. Ignaz Friedman. Fyrir 10 árum heyr'ði eg þennan pólska píanósnilling spila í Leip- zig. Hann hélt þá 3 konserta í riVS íyrir fullu húsi, og spilaSi næstum eingöngu Chopin-tónsmíSar. Jafn- vel ,þar í borg þótti mikill fengur aS komu hans. Löngu áöur heyröi maSur um þaS talað aS hans v.æri von. ,,Der grosze Friedman kommt“, sög'Su Þjóðverjamir. Nú er hans von hingað til bæjarins laust fyrir mánaSamótin. Friedman er pólskur aö ætt, fæddur áriS 1882. Hann læröi hjá Leschetisky, merkum kennara, og urSu nokkrir nemendur hans pía- nósnillingar i fremstu röS. Rúm- lega tvítugur spilaSi Friedman opinberlega í Vínarborg og valcti þá strax athygli á.sér sem Chopin- spilari. Ekki leiS á löngu á'Sur en hann varS viðurkendur sem einn af mestu snillingum slaghörpunn- ar. Þrátt fyrir mörg glæsileg til- boö frá Ameríku um aS koma vest- ur um haf, þá sinti hann þeim ekki fyr en áriS 1921, því svo var hann mikiö eftirsóttur í Evrópu. Walter Niemann, merkur þýskur tónfræSingur og tónskáld, kemst þannig aö orSi í kaflanum í bók sinni ,,Meistarar slaghörpunnar“, sem fjallar um Chopinspilara: ,,Maður veröur aS sækja skáldiS beim, til þess aS skilja þaö. Chopin verSur maSur aS heyra spilaSan af Pólverja; þá verSa skáldin aS haldast í hendur. Allir píanósnill- ingar nútímans spila Chbpintón- smíSar .... En eiginlega eru þaS landar tónskáldsins, sem markaS hafa meSferSina á tónsmíSum hans og.eru þaS fyrst og fremst þrír snillingar, sem halda á pálnianum í höndunum sem Chopinspilarar, en þaS eruj þeir Pachmann, Fried- man og Paderewsky“. Friedman er einnig þektur sem tónskáld og hafa nokkrar tónsmíS- ar eftir hann veriS spilaöar opin- berlega hér í borg. Útgáfa hans á píanóverkum Chopins (mörg bindi) þykir og merkileg. B. A. 20,30 Kveldvaka: a) Jón SigurSs- son skrifstofustj.: Upplestur; b) Jón Eyþórsson, veSurfr.: SkíSaför suöur Kjöl; c) IndriSi Þorkelsson á Fjalli: Upplestur; d) Árni Sig- urösson prestur: Upplestur. — Ennfremur íslensk lög. Samkomulag á pádsfundi þj ódabandalagsins. Sáttmálar verða gerðir friðinum til trygging- ar og er nú verið að gera uppkast að þeim. —• ilH Lýsir Þjóðabandalagið jrfir van- þóknun sinni á framkomu Þjóðverja? Genf 16. apríl. FB. Á fundi ráös bandalagsins, höldniim fyrir opnum dyrum, lagSi Laval utanríkismálaráSh. Frakk- lands fram ályktun, er Bretland, Frakkland og Ítalía hafa fyrirfram fallist á, þess eínis, aö ráS banda- lagsins lýsi yfir því, aS þaö lýsi vanþóknun sinni á þeim ráSstöf- unum, sem ÞjóSverjar hafa gert til endurvígbúnaSar, í trássi viS á- kvæöi Versalasamninganna. (Uni- ted Press). Genf 17. apríl. FB. Samkomulag er taliS í vændum milli allra hlutaðeigandi þjóSa um Dónárríkjasáttmála friSinum til tryggingar, á þeim grundvelli, sem lagt var til á' ráðstefnu þríveld- anna í Stresa. Eru horfumar á að samkomulagi'ð takist taldar svo góSar nú, vegna umræðna þeirra sem fram hafa fariS milli Bergen- Waldeneggs, utanríkismálaráð- herra Austurríkis, Lavals, Simon, Aloisi og Benes, utanríkismálaráS- herra Tékkóslóvakiu. — SérfræS- ingar bandalagsins era nú aS gera uppköst aS mörgum hlutleysissátt- málum, sem fram verSa lagöir til fullnaðarsamþyktar á Rómaborg- arfundinum, en samkvæmt samn- ingum þessum undirgangast þjóS- ir þær, sem aS þeim standa, aS aS- stoSa þá þjóS, sem á er ráðist. Um ieiS og þetta alt er aö gerast eiga þeir viöræður saman Aloisi og fulltrúar Jugoslaviu og Balkan- ríkjanna, meS þaö fyrir augum aS gerSur verSi sáttmáli milli Ítalíu, Jugoslaviu, Grikklands og Tyrk- lands, hinum tveimur síöasttöldu ríkjum til verndar, en þaS er ekki gert ráS fyrir, aS þau verSi aö- njótandi verndar Dónárríkjasátt- málans. (United Press). Störbruni á Grettisgötu og Vitastig, þar sem göturuar mætast Eldur kom upp í morgun í húsinu nr. 46 við Grettisgötu. Hús þetta er stórt, tvílyft timb- urhús með þakhæð og kvistum. Húsið varð alelda á skamri stundu. Eldurinn komst í næstu hús og skemdust sum þeirra mjög af eldi og vatni. Eldur varö laus í morgun í húsinu nr. 46 við Gretlisgötu. Er þetta stórt, tvílyft timbur- hús, á mótum Grettisgötu og Vitastígs. — Eldsins varð vart laust eftir kl. 11. Lögreglan kom þar rétt í sömu svifum og slökkviliðið og var þá húsið al- elda. Um eldsupptök vissu menn eigi, er þetta var skrifað. Bjargaðist fólk nauðulega úr liúsinu, en litlu mun hafa verið bjargað úr því af húsbún- aði. Húsið er eign Rristjáns Bergssonar, forseta Fiskifélags- ins. | Önnur hús í mikilli hættu stödd. Þegar tíðindamaður blaðsins kom á veltvang laust eftir kl. 11%. var sem óðast verið að bjarga innanstokksmunum úr næstu liúsum. Lögreglan hafði girt af næstu vegi, þvi að múg- ur manns streymdi að úr öllum áttum og hefði það mjög tor- veldað björgunarstarfið, ef ekki hefði verið gripið til slíkra ráðstafana. Farið var að rjúka úr húsunum norðan megin við Grettisgötu, beggja vegna Vita- stígs, en nokkurar líkur til, að þeim yrði bjargað, þvi að hæg- ur vindur stóð af norðri. Langt- um ver horfði um björgun húss- ins nr. 44 við Grettisgötu, sunn- an megin, á homi Vitastigs og Grettisgötu, og einnig húsanna á Vitastignum, fyrir ofan nr. 44 og 46, og var kvikhað í þeim húsunum, er næst þeim em, og tvísýnt mjög, að tákast naundi að bjarga þeim, nema þá stór- skemdnm. í, Björgun húsmuna stóð sem hæst, er tiðindamaður kom á vettvang og lögðu þar margir hendur að, er sýnt var, i hve mikilli hættu næstu hús vom. Slökkviliðið hafði sett slöngu í samband við alla vatns- hana í nágrenninu. Vegna þess, hve hitinn var gifurlegur urðu þeir, sem stjómuðu slöngunum, að hlifa sér með votum seglum veðurskilyrði góð og slökkvi- liðið komi á vettvang nærri taf- arlaust. Nánari fregnir af brunanum verða birtar í næsta hlaði. i Næstu húsum bjargað, flestum stórskemdum. Laust fyrir hádegi hrundi húsið nr. 46, nema reykháfarn- ir, sem gnæfðu upp úr eldhaf- inu. Lögðu slökkvliðsmenn megináherslu á að dæla vatni á hús þau, sem næst vorn, og hindra þar með útbreiðslti elds- ins. Húsin norðan megin við götuna munu hafa skemst einna mest af húsum þama í ná- grenninu. Laust eftir hádegi varð þess vart, að eldur logaði undir jámi á austurgafli hússins nr. 44 og var nú enn dælt miklu vatni á húsið. Alt var borið út úr húsi þessu, sem er tvílyft timburhús. Er það stórskemt: Þá kviknaði og í næsta liúsi þar fyrir ofan, við Vitastig. Er það lítið liús. Skemdist það einnig mikið. Ennfremur kvikn- aði í tveimur smáliúsum við Vitastíg, nr. 13 og 15, en hið fyrnefnda stendur rétt fyrir sunnan hús það, sem eldurinn kom upp í. Bæði þessi hús eru stórskemd., \ Um eldsupptök verður ekki sagt að svo stöddu. Enn verður eigi sagt neitt um það með vissu, hvemig eldurinn kom upp. Það eitt vita menn með vissu, að liann hreiddist út óðfluga, þegar eftir að menn urðu hans varir, og mátti heita svo, að því er menn segja, er þarna komu fyrslir að, að liús- ið yrði alelda á svipstiuidu. Fólk bjargaðist mjög nauðu- lega, en mun litið sem ekkert liafa getað tekið með sér af eigum sínum. Ur öðrum húsum var flestum húsmunum og öðru bjargað, en ýmsir munir liafa að sjálfsögðu skemst i meðför- um eins og oftast vill verða, er atburðir slíkir s‘em þessir ger- ast. Fólk hætt komið. Slökkviliðið bjargar gömlum manni úr hús- inu nr. 44. Ýmsar sögur gengu um það i nánd við brunastöðarnar, að óvíst væri um hjörgun bíl- stjóra nokkurs, sem svaf i her- bergi uppi á lofti í húsinu nr. 46 við Grettisgötu. En eftir því, sem blaðið frétti seinast, mun hann liafa verið farinn að heiman, er eldurinn kom upp Slökkviliðið bjargaði gömlum manni í herbergi í austurenda hússins nr. 44. — 1 kjallara hússins, sem brann til kaldra kola, nr. 46viðGrettis- götu, var brauðgerðarhús (Wienarbakaríið). Hefir láðst að geta þess hér að framan. Veðurskilyrði. — Starf slökkvi- liðsins. Það mun mega fullyrða, að þrátt fyrir ötulleik, árvekni og dugnað slökkviliðsins, hefði mörg hús brunnið þarna, ef veður hefði ekki verið kyrt og gott, aðeins hægur vindur. Þetta er í einu þéttbygðasta timburhúsahverfi bæjarins og kom hér glögt í Ijós, að það má engu muna, að það takist að hindra stórbruna i slíkum hverfum, þótt um hádag sé, Utan af landi Flateyri 16. april. FÚ- Fiskiræktarfélág Önfirðinga var stofnafi i Holti síSastliðinn sunnudag. Tilgangui þess er laxa- rækt —- næsta vor meö laxveiöum og siöar með hrögnum. — Stjóm íélagsins skipa: Kristján Jóhann- esson oddviti, Jón Ólafsson prestur og Magnús Guömundsson kaup- félagsstjóri. Um 20 jaröir standa að félagsskapnum. Aflabrögé. Vélbátar frá Fla.teyri hafa í þremur sjóferfium aflaö um 25 þúsund steinbíta. ' Þorskafli er mjög lítill. Akureyri 16. 'apríl. FÚ. Heimilisiðnaðarfélag N orðurlands hafSi síðastliSinn sunnudag sýn- ingu í ISnaSannannáhúsinu á Ak- ureyri á handavinriú frá þremur námskei'Sum er félágiS héfir starf- rækt á Akureyri í vetur. Stóöu öll námskeiSin frá 05. jan til 14. þ. m. Fyrsta var fatasaumanám- skeiö. Kennari var frú Magnús- sína Kristinsdóttir og nemendur 16. AnnaS hannyröanámskeiö. Kennari var frú Élísabét Friöriks- clóttir og nemendur 16. ÞriSja vefnaöarnámskéiö. !Kénnari var ungf rú Erna Ryel og nemendur 4. Sýríingin vár nijög vel sótt ög vakti athygli. Vélskipið Sjöstjaman eign Stefáns Jónssonar kom til Akureyrar af hákarlaveiSum í fyrradag. Förin bar lítinn árang- ur og skipiö er háttt veiSum. Alls veiddust 25 hákarkiT er geröu 5 föt lýsis. Góður aííi af vænum þorski hefir veriS á ára- báta innan til í EyjafirSi og jafn- vel inn á Poll uncíanfarna daga. 16. apríl. FÚ- Sauðfjárveiki. Fréttaritari útv. á Hellulandi x Sólvallagötu 9. Dilkakjöt Nautakjöt Grísakjöt Hangikjöt Kjötfars Wienarog Miðdagspylstir Bjúgu . Grænmeti og Álegg. Sími: 23Ö3. Strætisvagoarnir aka um hátíðarnar, sem hér segir: Skírflag frá kl. 9 f.h. til kl 23 j, e.h. Fdstuflaginn langa - - i e.h. - - 23j5 e.h. Páskadag - - 1 e.h. - - 23j5 e.h. Annan Páskaflag - - 9 f. h. - - 23j» e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.