Vísir - 17.04.1935, Blaðsíða 4

Vísir - 17.04.1935, Blaðsíða 4
VlSIR Skagafirði skrifar 7. Jr m. aö tals- vert hafi bort'Ö á sauöfjársjúkclóm- um i héraöinu J)á síðustu vikur. A 4 hæjum voru um 100 kindur veikar á hveríum hæ. Ógæftir hamla sjósókn. Fiskur hefir gengi'ö inn á SkagafjöriS :n ógæftir miklar hamla sjósófcn. Róörar hafa þó veriö stmidáhir frá Hofsós því vindátt hetit' verið norðaustlæg langan tíma. f'ar hefir fiskur ver- iö upp í landsteinum og ágætur afli. iFimmta [). tu. tvíhlóöu hátar. Sýslufundur Suður-Þingeyinga. Húsavik 15. apríl. FÚ. Sýslufuudi Suður-Þingeyinga er nýlokiö. Afgreidd voru 70 erindi. Fjárhagsáætlun nam 20,600,00 kr. Þar af 8,000,00 kr. til berklavarna. Áætlunin lækkaöi um 1600,00 kr. Aðrar fjárvettmgar voru: Styrkur tií sjúkrahúshyggingar í Húsavík aukinn upp í 10,000,00 krónur og ábyrgöarheimild í saina skyni ioo,oot> krónur. Til sjóvarn- argarðs í Grenivík 2,000 krónur. Til móttöku Jakobínu Johnson skáldkonu 300 lcrónur og var þeim Huldu skáldkonu og síra Friðriki Friörikssyni presti í Húsavík fal- iö aö sýna íienni fegurstu staöi héraösins. Samþykktur var einka- 'sími í Aö aidælahreppi. Ábyrgð var tekin á 25,000 króna atvinnu- bótaláni til hafnarbóta í fjörunni norður aí iiafnarbryggjunni í Húsavík. Hetmiluð var meö viss- um skilyröutn 90,000 króna lán- taka til brúar á Skjálfandafljót, undan Skriöuhverfi. Gjald til sýsluvegasjóðs var ákveöið 6 af þúsundi af laudveröi og hálfu húsaverði. Veítt var til vega sam- tals 31,000 krónur. N orskar lofts keytáf regnir. Ósló 16. apríl. FB. Mikill ís við Newfoundland og mörg skip föst í ísnum. Er norska skipið „Speé‘V sem saknað hefir verið tvo mánuði, meðal þeirra? Eigendur eimskipsins Spec hafa ekki enn gefíö uþp alla vön um skipið, encla þótt ekkert hafi til þess spurst ýfir tvo mánuöi. O- yenjumikill, & hefir veriö í nánd við New-Foúticlland í vetur og á siglingafeiöum á þeim slóöum. Eru mörg skip föst í ísnum og reka meö honutn. Telja eigendur Specs ekki ólíklegt, að það sé eitt þeirra skipa, sem ekki hefir losnaö úr ís- breiöunni. : ;,; 7 (>síó 16. april. FB. Frá norsku selveiðáskipunum. Frá Jau Maýen kom skeyti seint í gærkvetdi til Osló, J)ess efn- is, aö selveiðaskipiö Brandal hafi losnaö úr isífuitn, og eru þá öll sel- veiöaskipin komin á auöan sjó. lil Jan Mayeh lÓftskeytastöövarinnar barst fregn um J>etta frá skipinu Isbjörn. — Vésteris er á leið til viðgeröar. Hin skipin hafa ekki laskast syo a'S teljandi sé. O'sló 16. apríl. FB. Utanríkisviðskifti Norðmanna. Verslunarskýrslur fyrir mars- mánuö sýnSt, aö innflutningurinn hefir numiö aö verömæti 64,6 milj. króna, en útflutningurinn 50,7 milj. kr. — Ennflutningurinn er 5 milj. kr. minni að verðmæti en í sama mánuði í fyrra, en flutt -var út fyrir 200,000 kr. meira en þá. Pólverjar og Spánverjar andvígir tillögu þríveldanna. London 16. apríl. iFÚ. Fulítrúi Póllands og íulltrúi Spánverja lýstu sig andvíga til- lögu þeirri er Laval bar fram, fyr- ir hönd Breta, Frakka og ítala út af herskyldulögum Þýskalands. MILDAR OG ILMANDl TEOrANI Ciqaretlrur 35 stk 20 fásl: h varvecna er best Atvinnnlansar stúlkur, sem vilja ráða sig í vinnu við hússtörf innanbæjar eða vor- og kaupavinnu utanbæjar, geta valið úr stöðum ef þær leita til Ráðningarstofu Rey k j a víkurbæ j ar. Lækjartorgi 1, I. lofti. Sími 4966. heldur Nanna Egilsdóttir í Iðnó á morgun, skírdag. kl. 8j4síðdegis. Aðgöngumiðar með efnisskrá. kr. 2,50 og 1,50 fást í dag hjá K. Viðar og Eymundsson og á morgun í Iðnó. [mfiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiii!iiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiif|!i iroteartI Margur skeggsár maður segir: Rotbart Luxuosa rak- blaðið er það eina sem eg ,get no.tað.’: ;. .•y. Góð og ódýr í ‘ ■ I Ungir menn vilja næfurþunn og hárbeitt blöð óg kaupa Rotbart-Superf ine. .•œw ’A ■•'■■■-.’*■ Rotbart-Be-Be rakblaðið er mjög ödýrt, samt syo gott að varla nokkur maður getifr fundið mun á því og margfalt dýi'ari tegund. Það mun yera blað við flestra liæfi. , , I s ,, ■ > ”... Rotbart ralcblöð passa í nær allar; tegundir rakvéla og fást afar víða. ‘ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiililllíllllllilllllllllllllllillillllliiii Genf 16. apríl. FB. Deilumál ítala og Ahessiniumanna verða sett í gerð. Ráö J)jóðabandalagsins hefir á- kveðið að gera ráðstafanir til J>ess, með skirskotun til ítalslc-abess- inska samningsins frá 1928, að gerðardómur taki til meöferöar deilumál ítala og Abessiniumanna. (United Press). Berlín 16. apríl. FB. Þjóðverjar flytja nú út meira en þeir flytja inn. Samkvæmt nýbirtum verslunar- skýrslum nam útflutningurinn í marsmánuði síöastliðnum 365 mil- jónum ríkismarka, en innflutning- urinn 353. Er þetta fyrsti mánuö- urinn meö hagstæöan verslunar- jöfnuð síðan í nóvember s. 1. Út- ílutningurinn jókst um 63 miljón- ir marka, en innflutningurinn minkar um 6 miljónir marka, miö- Þeir sem ætia að fá sér fyrir hátíðina spekk- að rjúpur, nautakjöt og svina- lcjöt ættu að panta það sem fyrst MilnersMð. Sími: 1505. K. F. U. M. A.-D. fundur apnað kvöld ld. 8y2. Framkvæmdarstjórinn talar. Allir karlmenn velkomnir. iað viö febrúarmánuö síöastliöinn. En J>ess er þó aö gæta í J>essu sam- bandi, aö útflutningur eykst vana- lega aö mun á |>essum tíma árs. (United Press). Versl. Vísíp. iTAPAt riNDIf)] Brúnt barnastígvél tapaöist við Laugaveg frá Vitastíg að Barons- stíg. — Skilist á Laugaveg 68 (saumástofuna). (000 Glerakigu týndust frá Sjafn- argötu að Óðinsgötu. Sími 4511. (696 Tapast liefir lítill skrúfblý- antur 16. þ. m. Skilist á afgr. Visis. (700 Blár ketlingur hefir tapast, er með hvitar lappir og bringu, gegnir nafninu Böli. Skilist í Vonarstræti 12. Simi 3585. (692 Tapast hefir brúnn hægri- bandar skinnhanski vestan xir úr bæ til Versl. Ingibjargar Johnson. Skilist á Bræðraborg- arstíg 35. , (677 tTIUQrNNINCAP] ÞingStúkufundur verður hald- inn annáð: kvöld (skírdag) kl. 8%. Einar Björnsosn flyt- ur erindi. Fundurinn opinn fyrir alla Templafa. (704 ■VINNA’ iw Norður í Skagafjörð óskast stúlka í vor og sumar. Uppl. á Lokastíg 9. (690 Miðaldra kona, vön öllum innanhússtörfum, óskar eftir ráðskonustöðu á léttu heimili. Uppl. á Hringbraut 204. (679 Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar Bergstaöastræti 78. (649 Stúlka sem er vel að sér; í mat- reiöslu, óskast á matsöluhús. Til- boö merkt „1900“ sendist Vísi strax. (634 KtiDSNÆDif 3 herbergi og eldhús til leigu (ekki miðstöð). Uppl. Þing- holtsstræti 12, uppi. (697 Herbergi með forstofuinngangi i nýtísku húsi í Austurbænum til leigu þegar í staö eöa frá 14. maí. Verö kr. 30,00. Ljós og hiti fylgir. Upplýsingar í síma 2433, kl. 7—8 í kveld. (717 * Sólrik stofa, ásamt samlíggj- andi berbergi, til leigu í góðu steinbúsi við Miðbæinn, frá 14. maí næstk. Gott fæði fæst á sama stað, ef óskað er. Uppl. í síma 2654. (701 3 lierbergja íbúð lil leigu, með baði. Uppl. í síma 2549, eftir kl. 8 og næstu daga. (702 Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Helst í miðbænuin. — Uppl. í síma 4488, eftir kl. 7. (694 Til leigu 3 stofur og eldhús og 1 slofa o,g eldbús. Lauga- vatnsliiti. — Uppl. í síma 4103. (693 Sólrík íbúð til leigu 14. mai, 4 herbergi, öll þægindi. Nýtísku hús. Fagurt útsýni. Sími 3970. (691 1 lierbergi og eldliús ásamt 2 stofum og aðgangi að eldhúsi til leigu með öllum þægindum. Uppl. gefur Ólafur Benedikts- son, Laugavegi 42. (688 3 herbergi,.el(lhús m. m., eng- in miðstöð, lil leigu frá 14. maí fyrir fullorðna fjölskyldu. Lyst- liafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgreiðslu blaðsins, auðkent: „26“, fyrir 21. þ. m. (687 Óska eftir íbúð, 2 berbergi og eldhús. 4 í heimili. Tilboð, merkt: „75“, sendist Vísi. (686 3ja berbergja íbúð með bað- herbergi, óskast 14. mai í suður- eða suðausturhluta bæjarins. Fyrirframgreiðsla getur átt sér stað ef óskað er. Uppl. í síma 1616. , (685 3 stórar stofur og eldhús til leigu á Laugavegi 20 A. Sími 3571. (710 4 lierbergi og’ eldhús til leigu á Bergþórugötu 15 A. Sími 3571 (709 Herbergi lil leigu fyrir ein- hleypan, Ljósvallagötu 16, uppi. Sími 2940. (707 Til leigu: 3 herbergi; eldhús og bað. Tilboð, merkt: „3782“ sendist afgr. Vísis. (705 Ungur mentamaður í fastri stöðu óskar eftir góðu lierbergi með öllum þægindum, gjaman góðum húsgögnum, í eða við mlðbæinn frá. 14. maí. Tilboð, merkt: „Ábyggileg greiðsla“, sendist afgr. Vísis. ’ (684 Góð forstofustofa lil leigu nú þegar eða 14. mai. Uppl. Óðins- götu 18, kl. 6—8 síðd. (683 Til leigu 2 saAiliggjandi for- stofustofur með öllum þægind- um, á Hrannarstíg 3, uppi. Sim- ar 4994 eða 4432. (675 Lítið herbergi í austurbæn- um, ódýrt, má vera í kjallara, óskast strax. Tilboð, merkt: „Lítið“, sendist Vísi. (673 Stúlka, sem viimur úti, óskar eftir stofu ásamt litlu herbergi í góðu húsi nálægt miðbaanum. Uppl. í síma 2284 frá kl. 4—7 i dag og á laugardaginn. (672 Sólrílcar ibúðir í miðbænum með öllum þægindum, 6 her- bergi, 5, 4, 3 og 2ja herbergja, til leigu. Tilboð, auðkent: „Fljótt“, sendist Vísi. (574 2—3 herbergja íbúð óskast. — Uppl. í síma 2346. (653 Hálft hús, 3 herbergi og eldhús, til sölu nú þegar. Uppl. á Þórs- götu 2. (715 Herbergi til leigu, með lauga- hita og baði, og ræsting, ef ósk- að er. Uppl. í síma 2779, kl. 5 —9. (698 Lítið herbergi til leign 1, «0u 14. maí. Spítalastíg 1, uppi. (714 Ágætt herbergi, í eöa við miö- bæinn, meö vönduöum húsgögn- um og aðgangi að baöi og *íma, óskast til leigu nú Jiegar. Uppl. í síma 2563, eða 4116. • (712 Stór stofa og mijma herbergi samliggjandi til leigu fyrif ein- hleypa eöa saumastofu. UppL á Laugaveg 8.. pn KTAiPSKAPUKl Lítið, snoturt hus til cölu. Haraldur Guðmundssoa. Simi 4331. (695 Ódýr, nýlegur bamavago, til sölu Hverfisgötu 82 (timbur- liúsið). (699 FREIA — FREIA. Hinir ljúffengu „Freia“-FISK- BÚÐINGAR eru ómissandi í páskamatinn. Ennfremur höf- um við butterdeigshörpudicka, tartalettur og krustader. Gerið svo vel og senda pantanir yð- ar tímanlega. „FREIA“, Lauga- vegi 22 B. Sími 4059. „FREIA“, Laufásvegi 2. Sími 4745. (703 Karlmannsreiðhjól til sölu i góðu standi. Uppl. i sima 4141. (689 Lítið steinhús, með öllum þægindum, helst í Austurbœn1- um, óskast keypt nú þegar eða 1. okt. næstk. Tilboð, merkt: „25“ sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (708 Nýr silkimöttull til sölu með sérstöku tækifærisverði. Uppl. á Vesturgötu 12, miðhæð, (706 Til Salg. 2 Lænestole, 1 Ottomandivan, som nyt, kun brugt halyt Aur. Uden kontant Betaling nytter ingen Henvendelse. BiB: mrkt: „Strax“. (682 Notuð hestkerra óskast. A.v.á. (681 ■-T ■ " ----*-: ------ Sumarbústaður til sðlu við Sundlaugaveg. Uppl. á Lauga^. vegi 51 (Saumastofimni), (680 Hænuungar (úrval) , Hvitir Italir, verða tij söla mu 20 apríl. Uþpl. Laugarási við Laugarásveg. (678 Athugið, hattar ; og margt fleira nýkomið. Karlmanna- liattabúðin, Hafnarstræti 18. Einnig alpahúfur og dömusokk- ar. , (676 Kvenhjól, sundurdregið barnarúm og stórt ferðakoffort, til sölu með tækifærisverði á Bergþórugötu 21, uppi. (674 Til Salg. Egetræs Spisestuemöblement, best. af: Buffet, Bord, 8 Stole, Anretterbord, Dækketöjsskab. Kan beses mellem Kl. 6—8. Hverfisgötu 69. (671 Lítiö nýlegt timburhús ásamt erfðafestulandi innan viö bæinn er til sölu. Uppl. í síma 3144. (644 Útlend frímerki ávalt til sölu. Kaupi íslensk frímerki. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjar- torgi 1. Opið 1—3, alla virka daga. Sími 4292. (599 Athugið hina afar ódýru sokka og nærföt, niðursett nm helming. — Lifstykkjabúðin, Hafnarstræti 11. (438 Kaupið skinke og spejlegg á kveldboröiö í Laugavegs-automat. '(7i6 Nýleg grá föt til sölu fyrir hálf- viröi á Bárugötu 7 efstu hæð kl. 1—3 í dag. (713 FELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.