Vísir - 31.10.1936, Side 3

Vísir - 31.10.1936, Side 3
VISIR Lungnapest í sauðfé i Húnavatnssýslu. Féð mun hafa sýkst á afrétti af bprgfirsku fé. — , 30. okt. FÚ. Banvæti lungnaveiki liefir í haust lagst á sauðfé í vestan- verðri Húnavatnssýslu, og ætla menn' að féð hafi sýkst af horg- firsku fé á afréttum í sumar, því sauðfé Borgfirðinga og Húnvetninga gengur saman. — 1 Miðfirði kveður mest að sýk- inni, en í öllum hreþpum Vest- ur-Húnavatnssýslu liefir henii- ar orðið vart. Fréttaritari útvarpsins á Hvammstanga hefir frétt um fjártjón sem hér segir: Á Torfa- slöðum i Miðfirði er 47 dautt, þar af 35 á öðru búinu en 12 á liinu. Á Haugi er 30 dautt og margt veikt. Á Heggstöðum Qg Bessastöðum er 30 dautt á hvor- um bæ. Á Staðarbakka, í Núp- dalstungu og á Hvoli er milli 1Q Meitaskdlion. Skýrsla um starfsemi hans skóla-árið 1935—1936 er prent- uð fyrir nokkuru. —t upphafi skóla-ársins voru skráðir í skól- ann 209 nemendur og skiftust þeir þannig milli deilda, að í gagnfræðadeild voru 78, í mála- deild 72, en í stærðfræðideild 59. Nokkurir1 nemendur bættust við síðar, og voru þeir 214 þegar Hest var. — , Gagnfræðapróf var haldið dagana 3.—13. júní. Undir það gengu 42 nemendur, 24 innan skóla og 18 utan skóla. Prófinu lauk þannig, að útskrifaðir voru 38 gagnfræðingar. — 32 þeirra hlutu liærri einkanina, 5,67 eða meira. Hafa þeir rétt til þess að Halda áfram námi i lærdóms- deild. — Stúdentspróf var haldið sömu daga og gagnfræðapróf, og þreyttu það 50 nemendur, 41 innan skóla og 9 utan skóla. Þrír nemendur fengu leyfi til að fresta nokkurum liluta prófsins til hausts. Einn utan- skólanemandi livarf frá prófi. Hinir luku prófinu og stóðust það allir. — Voru þannig út- skrifaðir 46 stúdentar, 26 úr máladeild og 20 úr stærðfræði- deild. — Breytingar miklar urðu á kennaraliði skólans. Samkvæmt embættismanna-slátrunarlögún- hótáð var hernaðárlegum að- gcrðum, ef stjórnin segði ekki af sér samstundis. Tveim stund- Uin síðar var loftárás gerð á liorgina og sprengjum kastað á stjómarbyggingarnar. Mann- tjón varð ekkert. Hvað sem satt kann að vera í þessum fréttum, þá er áreið- anlegt, að forsætisráðherrann fór á fund Chagi konungs lcl. 1 síðdegis í gær og hað um lausn fyrir sig og ráðuneyti sitt. Ivon- ungur lcvaddi síðan Hikmat Su- laiman á fund sinn og fól hon- um stjórnarmyndun, en liann hefir verið ákveðnastur and- stæðingur þeirrar stjórnar, sem uú er farin frá. — Sulaiman myndaði þegar stjórn. 30. okt. FÚ. í frétt frá Cairo er því haldið fram, að stjórnarbyltingin í ír- ak eigi rót sina að rekja til kynflokkahalurs, og sé að áokkru leyti afleiðing af at- ^árðuin þeim, sem gerst liafa í halestínu. Er sagt að í írak liafi aIt sér stað einstakar árásir á Gyðinga upp á síðkastið. og 20 dautt á hverjum bæ. Á Aðalbóli er margt veikt og svo er víðar þó að fé sé ekki farið að drepast. , Ágúst Jónsson Jjóndi á Hofi í Vatnsdal liefir rannsakað sýki þessa. Skýrir hann fréttaritara útvarpsins i Hrútafirði svo frá, að sýki þessi — Deildartungu- veikin — muni hafa sýkt fé á 17 bæjtim í Hrútafirði og Mið- firði í liaust. Sýkin er nær ein- göngu í sauðfé á aldrinum frá eins til fjögurra vetra. Sýkina telur hann eiga upptök í fóðri eða beit, og virðist honum, að sýkinguna megi rekja til töðu, sem ræktuð var með sauðataði eða til afgirtra sauðfjárhaga eða heimaliaga, sem beittir eru og komnir eru í örtröð, um létu af kenslu þeir yfirkenn- ararnir Þorleifur H. Bjarnason og Sigurður Thoroddsen. (Þ. H. B. ándaðist 18. okt. 1935). — Barði Guðmundsson, sagnfræð- ingur, varð þjóðskjalavörur, að dr. Hannesi Þorsteinssyni látn- um, og lét því af kenslu, en við tók Ölafur Hansson mag. Hafði Barði kent sögu í skólanum frá því 1929. — Jakob Jóh. Smári fékk lausn frá embætti, sakir Jieilsulirests. — Steinþór Sig- urðsson, mag. scient., var settur kennari við skólann frá 1. okt. (’35) og kendi eðlisfræði og stærðfræði. Tveir nýir stunda- kennarar voru ráðnir, þeir Björn Sigfússon, mag. art., og Steinþór Guðmundsson, cand. theol. — Kristinn Ármannsson, máIfræðingur,«og Einar Magn- lisson, guðfræðingur, voru skip- aðir fastir kennarar. — •Kensluslundir voru 324 á viku hverri. — Fleátar kenslu- stundir, 35 á viku, hafði ensku- kennarinn, Bogi Ólafsson. Is- lenskukenslunni var skift milli þriggja stundakennara og alls varið lil islenskunáms 31 stund ,á viku. Má það ekki minna vera. Og gæta verður stjórn skólans þess, að gera islenskunni svo hátt undir höfði, að engri náms- grein sé þar framar skipað. Is- lenskir stúdenlar verða a'ð kunna móðurmál sitt til nokk- urrar hlítar. — Björn Guðfinns- son meistari liefir nú verið skip- aður íslenskukennari í skólan- um. — Hlutavelta ¥ A LS. é IJið góðkunna knattspyrnu- félag Valur, efnir til mikillar hlutaveltu í K.R.-húsinu á morgun og hefst hún kl. 5 e. h. Þar verður fjöldi ágætra muná á boðstólum og geta menn þar eignast matvæli, búsáliöld ým- iskonar, rafmagnstæki, fatnað karla og kvenna, fyrir nokkura áúra, ef hepnin er með. í ein- um drætli er heill matvæla- forði — alls um 200 kr. virði. Þá eru 500 kr. í peningum (10, 25, 35 og 100 kr. drættir og vinningar). — Engin núll verða á hlutaveltunni, en gott happ- drættl verður í sambandi við hana. Nokkuð af því, sem í boði er, geta menn séð í skemmu- glugganum í dag. — Eins og kunnugt er féklc Valur hingað skoskan knattspyrfíuþjálfara fyrir nokkuru og sýndi í þvi l'ramtalcssemi og dugnað, en Valur hefir ávall haft opin aug- un fyrir hverju því, sem til Skemdir af völdum sjávarflóðsins. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna — og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Templ- arasund 2., 3. og 4. nóv. n. k. kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsing' ar um heimilisástæður sínar, eignir og skuld- ir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársf jórð- ungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnu- lausir á síðasta ársf jórðungi vegna sjúkdóma, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskap- arstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um það í hvaða verkalýðsfélagj menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekj- ur konu og’barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. okt. 1936. Pétur HaHdÓPSSon. 30. okt. FÚ. Sjávarflóðið í gajr hefir vald- ið talsverðuin skemdum í ver- stöðvum sunnanlands. i Frá Akranesi simar fréttaritari útvarpsins, að i gær liafi orðið skemdir af sjó- gangi alt í kring uni Skaga, sér- staldega á fiskreitum, vegum og húsum. — Mestar slcemdir urðu lijá Sigurði Hallbjarnar- syni, útgerðarmanni. Skemdist hjá honum allmikið af fiski, er framfara má verða á sviði í- þróttanna, og hafa Valsmenn ótrauðir lagt fram fé og fyrir- liöfn fvrir þau mál. Hlutavelt- una halda þeir til þess að geta starfað af meira krafti að á- hugmálum sínum og munu menn sækja hlutaveltu þeirra vel að vanda og styrkja með því liolla og þarfa starfsemi dug- andi drengja. Atlantshats- fl ig Mollisons. Hann hnekti meti Rich- man’s og Merrill’s og er í þann veginn að leggja af stað í nýtt flug til Cape Town. London 30. okt. FÚ. Jim Mollison hefir hnekt meti því, er Richman og Merril settu nýlega í flugi yfir Atlantshaf frá Harbor Grace í Newfound- land, til Englands. — Mollison Jenti i Croydon lausf fyrir kl. 10 í morgun, eftir 13VS stundar flug, og liafði þá verið nálega 5 stundum skemur á leiðinni eri þeir Richman og Merril. Mollison segist lrafa flogið í 15.000 feta liæð rnest alla leið- ina, en veður hafi verið óhag- stætt, og liafi um eitt skeið myndast ísing á vængjum flug- vélarinnar. Mollison ætlar sér að leggja af stað frá Croydon áleiðis til Ilöfðaborgar eftir einn eða tvo daga. Bðt hrekor tU hafs. Ólafsvik 30. okt. FÚ. Úr Ólafsvík simar fréttaritari útvarpsins, að þar hafi gert í gærmorgun af- takaveður af suðri. Voru 3 vél- hátar á sjó, og náðu 2 landi, cn sá þriðji, Bliki frá Ólafsvík, náði belgiskum togara. Komst bátshöfnin í togarann, og var háturinn hundinn aftan í liann, en veðurliæð var svo mikil, að háturinn slitnaði frá og rak hann talsvert brotinn til hafs. Vélbáturinn Aðalbjörg frá Reykjavík gerði í gær ítrekaðar hjörgunartilraunir. Tókst þris- var að lcoma höndum á bátinn, en ávalt hrotnaði undan hönd- unum. — I nótt fór hann enn að leita hátsins, en þá fanst hann hvergi. Skipstjórinn á vélbátnum Blika var Ingi Kristjánsson, en skipstjóri á vélbátnum Aðal- björgu er Einar Sigurðsson. — Bliki var óvátrygður. Eigendur voru Ingvi Kristjánsson, Edilon Kristófersson og Helgi Jónsson og missa allir aleigu sina. sjór féll inn í fiskhús lians. Auk þess urðu skemdir á fiski hjá Jóni Halldórssyni, útgerðar- rnanni, og Bjarna Ólafssyni og Co. — Haraldur Böðvarsson, útgerðarmaður, misti út nokk- uð af síldartunnum og hjá hon- um urðu fleiri skemdir. Allir fiskreitir á Akranesi eru stór- skemdir og margir gereyddir. Er þetta brim eitt hið allra mesta, sem komið hefir. Hafn- argarðurinn slcemdist ekki og báta á legunni sakaði ekki. Skemdip af livassvidpi í Mafnarfirdi, Sjö drengir og einn fullorð- inn maður meiðast. Fréttaritari útvarpsins í Hafnarfirði simar i morgun kl. 11,30: 1 nótt gerði liér i Hafnar- firði vestan rok. Um kl. 9.30 i morgun fauk liluti af fisk- þvottahúsi, eign Landsbanka Is- lands við Strandgötu 52. Hafði sjórinn grafið undan húsinu. — Fyrir fokinu urðu 7 drengir og einn fullorðinn maður. Tveir drengir og fullorðni maðurinn, er (heatir Jón Lárusson, volru þegar fluttir á sjúkrahús, en fjórir drengir i íbúð i bæjar- þinghúsinu og er hjúkrað þar. Einn drengurinn var fluttur heim til sín. Skúli Ingvarsson, 11 ára gamall drengur, varð fyrir mestum meiðslum. öllum líður nú vel eftir atvikum. K. F. U. M. Á morgun: V. D.-fundur kl. 2 e. h. U. D.-fundur kl. 8% e. h. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Gott opgel til sölu, Barónsstig 63. — Sími 2596. — ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I KAUPIÐ 1 DAG: Barnafdt Skólaföt. Allar stærðir. Ódýrast. Afgr. Álaioss Þingholtsstræti 2. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðuí Skrifstofa: Oddfellowliúsinn. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstimi: 10—12 ár*L Pergamentskermar Athugið nýjustu gerðiroar af skermum. Skermabúdin Laugavegi 15. UHNELIG tETHlfiUE eftir Carl Gandrup. Sýning á morgun kl. 8 e. h. Lækkað verð. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími: 3191. Eplin epu komin. Yersl. Vísir. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 6. s. Island fer sunnudaginn 1. nóv. kl. 8 síðd. til Leith og Kaup- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Tryggvagötu. — Sími: 3025.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.