Vísir - 19.07.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 19.07.1939, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Miðvikudaginn 19. júlí 1939. HRÓI HÖTTUR og mer.n hans. — Sögur í myndum fyrir börn. JOAN BLONDELL, amerísk kvikmyndaleikkona, með 4 ára son sinn. HELEN HAYES, amerísk leikkona, sem talaði máli flóttamanna svo vel í Washington, að „forhertir pólitíkusar“ grétu. 383. HELJARTAK LITLA-JÓNS. GEORG VI., Brétákonungur, í hinum sérkennilega og fagra viðhafnarbún- ángi herdeildarforíngja í liði svonefndra Cameron-Háskota. tGeorg konungur er vinsæll mjög með Skotum og hefir altaf werið, en þær vinsældir jukust, er hann gekk að eiga stúlku jaf skoskri aðalsætt — Elisabeth, — nú Englandsdrotningu. Litli-Jón hefir nátS heljartaki á hálsi fangavarðarins, en hann brýst um á hæl og hnakka og reynir að losna. — Gættu þess, a'ð kyrkja ekki mannræfilinn. Opnaðu klefadyrnar strax, ef þú vilt lífi halda. —• Nú er hurðin opin, Hrói. Farðu út og haltu honum. Eg er farinn að þreytast í fingrunum. — Hafðu þig hægan. kunningi. Þér er óhætt. meðan ]oú ])egir eins og steinn. — Þá er eftir að etja við Morte. Lebrun Frakklandsforseti. PIUS XII. Fyrsta myndin, sem af honum var tekin í fullum páfaskrúða. FRA ruti-ieniu, sem Ungverjar fengu, er Tékkó-Slóvakía var hútuð sundur. Myndin er frá Tizzaánni, sem rennur gegn um skógi vaxin héruð, þar sem íbúarnir hafa m. a. atvinnu af skógarhöggi og viðarflutningum. Ú FRANK p. córrigan, nýr sendiherra U.S.A. í Nicara- gua. Á hann m. a. að halda á- fram samkomulagsumleitunum um að grafa skurð gegnum Nicaragua, milli Kyrrahafs og Atlantshafs, en Bandaríkja- menn hafa lengi haft mikinn á- huga fyrir því máli. Ef slíkur skurður væri grafinn, hefði það mikla hernaðarlega þýðingu fyrir Bandaríkin. 3ames Barnard og fékk góð meðmæli, er hann fór frá henni. En eitt er furðulegt við William ry>le. — eg get enga vitneskju fengið um hann aíSur en liann gerðist starfsmaður frú James Bamaxð.“ ,jKnrn sjokkuð fyrir meðan hann var þar — <eg á víð — fyrir frú Barnard eða vini hennar ?“ „Jíei“, sagði Maud Silver, „ekki beinlínis — en það var hnfiykslismál, sem bróðursonur frú Bamard var við riðinn. Það var sagt, að hann Jhefði falsað nafn fr-ænda síns. En pilturinn fór súr laitfli.“ :btma voru margir lausir endar, að því er wírtisl, sem ekki var gott að strengja í eina Éang. dharles hikaði, svo sagði hann: ,3>að yru einhver tengsl milli Egberts Stand- gngs og YViIliams Cole. Eg held, að Egbert Standing sé nr. 32 í flokki Grímumannsins. —- TWíffiam er sennilega nr. 27 — eða Pullen. Eg wdt ekki livað eg á að ætla um þennan Pullen. TRn William virðist hafa verið með í þessu frá íipþhafi — og liann gæti verið nr. 27. JJaud Silver flétti blöðum í bókinni. „27 kom til þess að gefa skýrslu. Þér sáuð hann. Hvernig leit hann út?“ „Eg sá hann aðeins aftan frá. Hann var hár og grannur, gekk með kúfhatt og í yfirfrakka. Einn af tugþúsundum Lundúnabúa, sem ekk- ert sérkennilegt er við — ef litið er þannig á þá.“ „Það gæti hafa verið William — Pullen kem- ur ávalt fram sem húsbrytinn, hvar sem hann fer. Hann er gildvaxinn.“ „Það var ekki Pullen." Maud Silver horfði stöðugle'ga á hann. „Af hverju haldið þér að það hafi verið Willi- am?“ „Eg er smeykur um, að eg geti ekki sagt yð- ur það.“ „Þér eruð ekki hrelnskilnir við mig.“ „Ekki mjög“, sagði Cliarles og brosti. „Nokkurar fréttir um ungfrú Standing?“ spurði ungfrú Silver. Maud Silver horfði kuldalega á hann. „Þér leitið fregna hjá mér um ungfrú Stand- ing?“ Það voru mörg ár síðan Charles hafði roðn- að. Og hann gerði það ekki nú. Hann brosti. „Eða af ungfni Langton?“ sagði Maud Silver enn alvarlega, með starandi augnaráði. Hún veitti því eftirtekt, að Charles varð sót- rauður í framan. Hún kinkaði kolli og hélt áfram að prjóna hvíta barna utan-yfir-sokkinn. Charles fór. Hann dáðist að Maud Silve'r. En liann varð að viðurkenna með sjálfum sér, að hann væri talsvert smeykur við hana. XXII. kapituli. Þegar Cliarles var að tala við Maud Silver, skrifaði Greta Wilson bréf til vinkonu sinnar, Stephanie Polson: „Ó, Stephanie, eg hefi upplifað svo furðuleg ævintýri. Og altaf er eitthvað að gerast. Það er voðalega spennandi alt saman og þú verður vist hræðilega reið við mig, af því eg get ekki skýrt þér frá öllu út í ystu æsar. En eg verð þó að segja þér eitthvað, enda þótt eg hafi lofað Margaret og Charles, að segja engum lifandi manni frá neinu — að minsta kosti ekki fyrr en þau se’gði, að það væri óhætt. Svo að þú verður bara að vera ógurlega reið. Eg bý hjá Margarel og get ekki sagt þér ættarnafn hennar eða heim- ilisfang, því að það er e’itt af því, sem eg má ekki segja. Margaret er indæl og það er Charles líka. Margaret liefir þekt hann óra tíma, en Cg held nú að honum geðjist betur að mér en henni, því að hann var með mér allan daginn gær—það var sunnudagur—og hann fór ekki með Margaret, þótt það væri frídagur hjá henni. Hún vinnur allan daginn i liattaverslun og kem- ur ekki heim fyr e’n klukkan liálf sjö — svo að mér mundi leiðast, e’f Charles kæmi ekki til þess að stytta mér stundirnar. Archie niundi líka koma ef hann gæti. Archié er annar vinur Margaret. Og Archie og Charles eru vinir. Það er skemlilegt, að allir skuli vera vinir — eink- anlega af því, að alt hafði verið voðalega leiðin- légt áður en eg kyntist þeim. Arcliie getur ekki komið og boðið mér út, þvi að hann vinnur i skrifstofu. Hann vinnur hjá útgáfufélagi — og hann hefir aðeins fengið starfið af því, að faðir hans var meðeigandi. Hann ségist vera linur starfsmaður. En eg lield, að hann sé fluggáf- aður — liann hefir lesið Sliakespeare og vitnar í leikritin hans. Eg véit ekki hvorum mér geðjast betur að, Charles eða Archie. Charles er land- könnunarmaður, en hann er ekki að fást við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.