Vísir - 15.07.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 15.07.1943, Blaðsíða 4
VI S I H NÝJA Bíó JLdams-Sjölskyldan 4Adam Had Four Sons) »GRID BEKGMAN WARNER BAXTER. Sýnd kL 7 #g9. TJARNARBÍÓ Sýning M. 5: Gullnemarnir CNorth to tfee Klondike). Eftir samnefndri sögu JACK U>NIX)N. ANDY DEVINE. BOB CRAWFORD. EVELYN ÁNKERS. IBörn fá ekki aðgang. (Tlie Story of Stalingrad). Rússnesk mynd. Aukamynd: AÐGERÐIR Á ANDLITSLÝTUM. Litmynd. Sýning kl. 5 — 7 — 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Veggfóður Pensillinn Laugavegi 4. — Simi 2131. \ \¥ Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslipun & speglagerð Simi 1219. Hafnarstræti 7. FJELAGSPRENTSnMUUNHAR 8EST\V- BJARNI GUDMUNDSSON löggiltur skjalaþýöari (enska) Suðurgötu 16 Sími 5818 Veitingahús í fullum gangi til sölu; skipti á nýrri eða ný- legri fólks eða vörubifreið æskileg. TilboS sendist fyrir 17. þ. m., merkt: „Rusiness — 17“. Auglýsingastj. Vísis. Tómatar LÆKKAÐ VERÐ. Sölufélag garðyrkjumanna Fyirirligrgr jandi: Þvottasódi a. mriA4Jói.FSSO\ a kv viuv 5 xnanina bfll itíl •sölu. Til sýnis á ÓSins- itorgi frá kl. 8—9 5 kvöld. — tKAUPSKAPllBV LlTIÐ viðtæki (Telefunken), til sölii á Hverfisgötu 64 a. (290 Skemmtiferð Kvenfélag Hallgriinskirkju fer skemmtiferð þriðjudaginn 20. júlí til Þingýalla, Sogsfossa um Hellislieiði beim. AUar frekari uppl. í símum 2338, 4740, 3169. Farseðlar sækist fyrir sunnu- dag. Konur, fjölmennið! 8kemmti£erðanefnclin. //#4MMcatfey ¥eiting:arsaliriiir opnir á kvöldin Hljómsveit Aage Lorange leikur GAMLA Bíó Veðmálið (Notbing but tbe Trutb). Sprenglilægileg gaman- mynd. — Aðalblutverkin: PAULETTE GODDARD. BOB HOPE. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3V>—6V2. GAMLA COLORADO. Cowboy-mvnd með William Boyd. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ,N1 n.g.t. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Á laugar- daginn verða eingöngu gömlu dansarnir. Handknattleiksmeistaramót Islands (kvenflokkar) hefst á íþróttavellinum í kvöid kl. B1/^ síðdegis. — Þá keppa: ÞÓR — F. H. K. A. — HAUKAR ÁRMANN — I. R. Spennandi keppni!-Fylgist með frá byrjun. Allir út á völl í kvöld! SÆNGURVER livít, kodda- ver, Lök, barna- og fullorðins- svuntur, barnanáttföt. Allt í miklu úrvali. r' Bergstaðastræti 48 A, lcjallaranum. (523 HERRA-sportsokkar, morg- unsloppar, Húfur, Telpu- og dömusvuntur, Pokatöskur. — Indriðabúð, Þingboltsstræti 15. (293 TVEIR stórir, nýir bakpokar til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á Guð- rúnargötu 2. (297 BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 9092. (298 MYNDAVÉL, „Ensign“, linsa 4,5 með sjálftakara, til sölu, Laugaveg 76, 3. hæð, til hægri. ______________________(296 ÁNAMAÐKUR til sölu. Hverf- isgötu 59. (294 FERÐAGRAMMÓFÓNN, raf- magns, með ihundrað plötum nýjum, til sölu. A. v. jk. (299 SPORTDRAGT og peysa til sölu. Amtmannsstíg 5, uppi. (281 MiÓTORHJÓL. Sem nýtt mót- orbjól til sölu og sýnis á Laug- arnesveg 55, í kvöld. (278 i MATREIÐSLUKONA óskast á stórt sveitaheimili. Hátt kaup i í boði. — Uppl. í Kaffisölunni Hafnarstræti 16. (182 • STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (175 í TELPA um fermingu óskast lil aðstoðar við létt hússtörf. Uppl. Eiríksgötu 13.__(292 j KAUPAMAÐUR óskast að Mosfelli í Grimsnesi, einnig 1 vantar mig mann að hirða 1 nokkra grísi á* Gunnarshólma (létt verk). Uppl. í Von, Gunnar Sigurðsson. (291 I KAUPAMANN vantar austur , í Grímsnes. Má vera eldri mað- ur. Hátt kaup. Uppl. Baldurs- götu 18, 8—10 e. h. (282 — UNGLINGSSTÚLKA eða kona óskast liálfan daginn eða lil morgunverka, á Óðinsgötu 8a.__________|______(286 I Ábyggileg stúlka óskast við ! afgreiðslu. Uppl. í „Alma“, Laugaveg 23. (289 GRÁ klæðskerasaumuð dragt ; með tækifærisverði til sölu. — ^ Uppl. Njálsgötu 52 B og í síma 5368.___________________(288 NÝLEG skekkta til sölu við Þingvallavatn, segl og seglaút- búnaður fylgir, ásamt yfir- iireiðslu. Ennfremur mótor, ef um semst. Uppl. gefur JBergur Hallgrímsson, Vatnsstíg 3. (287 TÍMARITIÐ DVÖL til sölu frá uppháfi, 7 fyrstu árgang- arnir í ágætu skinnbandi. Til- boð leggist inn á afgr. Visis, merkt „Dvöl“, fyrir föstudags- kvöld n.k. , (280 KJALLARAPLÁSS til leigu, fyrir geymslu eða verkstæði. Simi 3521.______________(279 BÍLADEKK eitt eða fleiri. óskast til kaups. Stærð 650—16 eða 600—16. Uppl. í síma 3238 1 dag hjá Ólafi Kristjánssyni, frá kl. 6—8 e. m. (284 TJALD til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. á Vatnsstíg 10 B, uppi. (283 ÍXU’AU’niNDIfil TAPAST hafa lyklar á liring. Fundarlaun. Sími 5077. (300 EMAELERUÐ, blómskreytt næla, tapaðist í fyrradag, senni- lega í miðbænum. Slcilist á af- greiðslu' Vísis gegn fundarlaun- um. (295 TVÖFÖLD gleraugu, Ijós um- gjörð, töpuðust .í gærkveldi frá Nýja Bíó að horninu á Hofs- vallagötu og Sólvallagötu. Góð fundarlaun. Skilist til Gísla J. Johnsen, Hringbraut 185. (301 GRÆN kvenpeysa hefir tap- ast og karlmannsgleraugu, á leið inn i Sundlaugar. Skilist gegn fundarlaunum á Laugaveg 99 A.________________(285 VATNSÞÉTT stál-dömuúr „Eterna“, með bláu leðurarm- bandi, tápaðist i gær frá Sam- túni 8 yfir túnið að Laugavegi 140. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í síma 1707 eða 2088. Há fundarlaun. (277 Tarzan í borg leyndar- dómanna JÍP. 97 Þau Tarzan, Helena og Herkuf vildu heldur bíða bana, en láta taka sig hönd- um aftur. Prestarnir umkringdu þau í snatri og lögðu síðan hikiaust til at- tögu. Einn þeirra veifaði forki sinum •og var það merki um það, að lagt skyldi tii atlögu. Þeir voru sannfærðir uni að fá skjótan sigur, en bardagia átti að fara öðruvisi Tarzan urraði ósjálfrátt eins og hann mundi hafa gert, ef hann hefði verið að berjast í frumskógunum sínum. Hann lagði forki sínum til þess prests- ins, sem var næstur. Þetta var svo ó- vænt, að presturinn gat engri vörn við komið og hann féll dauður niður. Hel- ena var þá ekki sein á sér að þrífa fork hans til að verjast með. Hún snéri sér að þeim prestinum, sem sótti að henni. Hún var orðin und- arlega róleg, þegar bardaginn var byrj- aður og það kom sér nú vel, að hún hafði áður iðkað ýmsar iþróttir, sVo að hún var sterk og lipur. Presturinn lagði til hennar, en hún sló á fork hans, svo að lagið geigaði og maðurinn hörfaði undan til að gera nýja árás. Áður en varði voru þau búin að fella tvo af prestunum, en hinir létu engan bilbug á sér finna og gerðu árásir með sama kappi og áður. Tarzan var það fullkomlega ljóst, hversu hættulegt var að berjast þarna á vatnsbotninum, því að það þurfti ekki annað en að örlítil rifa myndaðist á kafarabúningnum, þá hlaut sá í honum að drukkna. JAMES HILTON: R vígaslóð, 139 væri í ósíitt við allt og alla, og gæti ekki um annað hugsað. Stundum leit bann upp og horfði út milli rimlanna og skiujaði í allar áttir. Allt hans tal var í fyrstu svo sundurlaust og ruglingslegt, að A. J. botnaði ekkert i hvað hann var að fara. Það var eins og hann gæti ekki hugsað skýrt, nema endrum og eins, en brátt varð A. J. þó kleift að taka þessa slitnu þræði og vefa þá saman svo að honum varð allljóst hvað á dagana hafði drifið fyrir vesa- lings manninum. Hann hafði verið tekinn i her- inn til þess að berjast gegn Þjóð- verjum. Eftir að byltingin brauzt út reyndi liann að kom- ast heim, en hann hafði týnt skilríkum sínum, og án skil- ríkja virtist ekkert unnt að gera. Allir vissu að bann hét Gregoro- vitcb — og að liann hafði átt heima í þorpi, sem bét Iírokol. En þessi tvö nöfn nægðu ekki til þess, að yfirvöldin gætu orð- ið honum að nokkuru liði. Hann sagði frá þvi af megnri fyrir- litningu, sem gerðist, er hann lagði leið sína í stjómarskrif- stofu nokkura í Petrograd, en þangað hafði hann flækzt frá vígstöðvunum. „Eg væri þakk- látur,“ kvaðst hann hafa sagt, „ef eg gæti fengið upplýsingar um hvað eg heiti fullu nafni og hvernig eg get komizt heim. Eg er hann Gregorovitch litli ein- eygði og eg á heima í Krokol. „Krokol,“ sagði fulltrúinn. ,’,Krokol. Eg liefi aldrei heyrt þann stað nefndan á nafn fyrr.“ Og Gregoroviteli gretti sig og skældi og þóttist vera að herma eftir fulltrúanum. „Hvernig stafarðu það?“ hafði fulltrúinn sagt. „Eg stafa það alls ekki,“ sagði Gregorovitch. „Stafarðu það ekki? Af hverju ekki ?“ Af þvi að eg kann ekki að stafa. En e£ get lýst þorpinu fyrir þér. Það er þorp með breiðri götu og við endann á götunni er dálítil kirkja með turni á.“ „Þá býst eg ekki við, að við getum gert neitt fyrir þig,“ sagði fulltrúinn. „Vertu sæll.“ Gregorovitch varð eldrauður af heift, er hann sagði frá þessu. „Er það ekki reginhneyksli,“ sagði hann, „að i frjálsu landi skuli ekki vera nokkur maður, sem getur sagt manni hvað maður heitir fullu nafni eða hvar menn eiga heima." Þetta hefði gerzt fyrir einu ári og eftir það hafði Gregoro- vitch ráfað um og flækzt með járnbrautarlestum frá einum stað til annars, í leit sinni að þorpinu. Alltaf gerði hann sér vonir um, að lestin færi til Kro- kol. Stundutn varð liann leiður á þessum járnbrautarferðalög- um og fór fótgangandi langar leiðir og alltaf bjóst hann við, er hann sá hylla undir eitthvert þorp eða bæ við sjónarrönd, að liann væri í ]>ann veginn að komast lieim til Krokol. A. J, sýndi honum þá vin- semd að spyrja hann spjörun- um úr um Krokol, en honum varð brátt Ijóst hvers vegna þolinmæði fulltrúans í Petro- grad hafði þrotið svo fljótt. Gregorovitch gat ekki lýst Kro- kol betur en hann hafði gert, er hann sagði að þar væri breið gata og dálítil kirkja við annan enda hennar og að á kirkjunni væri turn. En þessi lýsing gat átf við þúsundir smábæja í Rússlandi. Og nafnið sjálft, þar sem Gregorovitsch gat ekki stafað það, gaf litla bendingu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.