Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 6
6 V' T S I R Miðvikndaginn 7. marz 1945. SKYNDISALA Elnstakt tækiiæii til a$ lcanpa góSa ské fym afar iágt í dag ©g á mofgun. T. d. Kvenskór fyrir lö, 12, 15, 13, 23, 28, 30 kr. — Karlmanns fyrir 25, 30, 36, 40 kr. Verkamannaskór, bæði uppháir og lágir, fyrir afar lágt verð. Dregið verður í 1. fiokki á Saugardag. Vinnmgar samfaís 11Í.B0O,oo kronur. Heilmiðar eru gersamlega þrotmr. Hálfmiðar einnig gengnir til þurrðar í Reykjavík. (Nokknr hálfmiðar fást þó á Laufásvegi 61.) Horrur eru á, að fjórðungsmiðar seljist upp. FlýtSð yðnr itá í mlða i tæka tíð. -4 EynnSð yðní ákvæiln nm skattlrelsi vimtmganna. Mesta sjéðmsta ameríska ilotans. Framh. af 2. síðu. sem gerl var ráð fyrir að lcæmi í gegnum San Bern- andino-sund, en auk þess var honum ætlað það hlutverk að ráðast á flota þann, sem talið var líklegt að Japanir mundu senda norðan frá Formosa eða Japau sjálfu. Ilalsey var sannfærður um að Japanir mundu senda liðsauka að norðan. Sífelldar loftárásir. Halsev hafði fylkt flug- stöðvarskipum sínum á þaun veg, en þau voru öll undir sljórn Mitschers, að þau gælu haldið uppi sem beztum njósnum innan um Filipps- •eyjar sjálfar. Þar fyrir irorð- an voru flugvélar af flota- deild Shermans, en hiutverk þeirra var að halda uppi njósnum fyrir vestan I.uzon. Þar fyrir sunnan vöru flug- vólar af skipum undir stjórn Davisons og Bogans, en þacr áttu að leita um Sulusjó og á Sibuyan-sjó, milli Luzon og Mindanao. Allan þann 24. október héldu flugvélar Japana frá 'landstöðvum uppi árásum á flota Misciiers. Hann var í vörn, því að hans timi var ekki kominn ennþá, en Mits- cher og menn hans vissu, að ijáfnskjótt og þeir byrjuðu árásir sinar, mundi ekkert standast fyrir þeim. Fimm oriLStuskip og m. a. tvö beztu orustuskip Japana, stefndu nú inn í Sibuvan-sjó fyrir sunnan Mindoro-eyju. I för meS voru eigi færri en átta beitiskip og 15 tundur- spillar. Nú var stundin vissu- lega komin! FJugvélarnar lögðu vpp og þær fóru i hundraðatali —r- tundur- skeytavélar, sprengjuvélar, steypivélar, onístuvélar. _ .Tapanir fundu þegar, að nú átli að leika þá illa og loft- .varnaskyt tur þeirra hófu þeg- ar ægilega skothríð. Eitt or- ustuskipanna — Musashi hafði af einhverjum orsök- um dregizt aftúr úr osg lálið lijá líða að taka sömu stefnu og hin skipin, sem liöfðu þegar i stað snúið sér gegn flugvélunum, til að mynda sem minnst skotmark, og flugvélarnar snéru sér bví að þvi af kappi, að eyðileggja það. Hver sprengjuvélin af annari stevpti sér niður af Musashi, tundurskeytavélar snéru sér líka að þvi og sendu því turdurskeyti frá l)áðum hliðum. Eftir því var tékið, að tvö turdursevti hæfðu skinið á bakborðshlið, en flugmaður einn seff'st hafa veitl því at- hvgli, að á sarna tíma liai'i fjögur tundurskeyti stefnl að stjórnfcorðshlið þess. Þegar árásunum var liæil hafði Musashi Jækkað svo, að sjórinn náði alveg aftur að stjórnpalli, skuturinn stóð hátt á loft og tundurspillar sveimu 'u i kringum það. Japönsku herskipin liéldu uppi mikilli loftvarnaskol- hríð al’an daginn, cn amer- ísku flngmennirnir lélu ]>að ekki afí)-a sér frá því að hálda árásunum áfram, enda Arar árangurinn lílca góður, þegar frá var horfið. Fjögur af orustuskipunum höfðu orðið fyrir miklum skemmdum og nærri livert einasta annað slcip i flotan- um hafði orðið fyrir eín- hverju tjóni. Aulc þess höfðu 150 flugvélar verið slcotnar íiiður. Þegar dimma tók tiHcynntu nfósnaflugvélar, að japönslcu slcipin, sem enn voru ofan- sjávar og sjálffcjarga, liefði tekið stefnu i norðveslur og færu sem Ijraðast. Hjónaefni. Fyrir skömmu opinberuðp Irú- lofun sína ungfrú Nanna Nikulás- dótlir og Lárus Halldórsson, stnd. theol. Samtíðin, marzheftit), er komin út, fjöl- breytt að efni og flytur m. a.: Tvær hæitur, grein eftir Sigurð Skúlason. Grein um Davið Stef- ánsson (með mynd). Breylt við- horf (kvæði) eftir Bjarímar Stein. Viðhorf dagsins eftir próf. Bich- ard Beck. Munnharpan (saga) eft- ir Helgu Ilalldórsdóttur. Um mathæfi eflir Halldór Stefánsson. úr ísl. menningarsögu (5. grein) | eflir dr. Björn S igfússoií. Þeir vitru sög ðu. Bókafregnir, skop- sögur o. m. fl. Fjalakötturinn sýnir revyuna „Alll í lagi, lagsi“ annað lcvöld kl. 8. EAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — bími 1710. BÆIABFBGTTIR Leikfélag Reykjavíkur sýnír í kvöld danska sjón- leikinn „Álfhól", Allur ágóði af þessari sýningu rennúr til styrkt- ar fálækum dönskum börnum. Aðgöngumiðar kosta-- 22 kr., en hverjum, sem þess óskar, er að -sjálfsögðu heimilt að greiða meira. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóleki. Næturalssíur annast Aðalstöðin, simi 1383. Dómkirkjan. Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. 8,15. Sira Bjarni Jónsson. Hatlgrímssókn. Föstuguðsþjónusta í kvöld í Austurbæjárskólanum kl. 8,15. — Síra Sigurjón Árnason predikar. Laugarnesprestakall. Föstuguðsþjónusta í kvöld kJ. 8,30 í samkomusal Laugarnes- kirkju. Sira Garðar Svavarsson. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund á morgun í 1. kennslustofu Háskólans. Til uni- ræðu verður íslenzka lýðveldið og afsjaða þess út á við. Máls- liefjandi verður Ivrisján Guð- laugsson. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukennsla,' 1. fl. 19.25 Þingfrétlir. 20.30 Kvöldvaka a) Gísli Guðmundsson tollvörður: Frá Ásmundi á Siglunesi. ■— Frá- saga vestan um haf. b) 21.09 Kvæði kvöldvökunnar. c) 21.10 Árni óla blaðamaður: Ferðasaga frá Danzig og pólska hliðinu, 1929. d) 21.35 Ivjartan ólafsson kveður rimnatög. e) Harmoniku- lög. 22.00 Fréttir. — Dagskrárlok. KROSSGATA nr. 13 Skýringar: Lárétt: 1 mæða, 3 skip, 5 kyrrð, (i utan, 7 hljóð, 8 tónn, 10 áhald, 12 svað, 14 ó- hreinlca, Í5 auð, 17 rylc, 18 þjóðhöfðingi. Lóðrétt: 1 Rífast, 2 liest, 3 veiðarfæri, 4 hægfara, 0 sendiboða, 9 tómt, 11 án, 13 knýja, 16 lagarmál. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 12. Lárétt: 1 fræ, 3 hús, 5 ló, 6 no., 8 G. G., 10 lala, 12 góm, 14 rök, 15 nam, 17 Na, 18 lasinn. Lóðrétt: 1 flagg, 2 ró, 3 hopar, 4 spralca, 6 nál, 9 góna, 11 fönn ,13 mas, 16 Mi. Áhyggilegur maður, sem hefir gotl afgreiðslupláss í miðbænum, getur telcið að sér afgreiðslu fyrir lang- ferðabíla. Tilboð, merlct „1945“, scndist afgr. blaðs- ins fyrir 10. marz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.