Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 7
7, Miðvikudaginn 7. marz 1945. VtSIR --————i— 1 1 1 ..-.... 1 11 1 . Frá mönmim cg merkum atburðum: . Kðlbá!u£mn S—2& hurí'u á brott. 1 r.okkurri fjarlc:gð gaí að I'ta gráa granít-merkið, serii reist var íi’ mium,.gar (...) fyrstu landncmana, sem þarna síígu á Iuntl. Yfir landinu var sami Lyrrðarbkcr og \ . —íi'I cg sjáuum cg þegar skip landuemanua cig-„u r.j L.lJ.1 unáir cri.hvítum seglum. Allan nœsta morgunn og fram að nóni, sat Marsellus í sfól á svölunuín fyrir framan her- hergi sitt og starði sljófum augum út í-garðínn. Demetríus var inui í vinnustofunni og handlék leirinn áhugalaust, en hlustaði vandlega eflir hverju hljóði utan af svölunum. Hann var hú- iim að ganga tvisvar út tiljiúsbónda sins. Iiann háfði ætlað áð vcra gamansamur, leggja fyrii’ iiann spurningar, sem hann þgltist sánnfærður um að mundu vekja húsbónda hans af sljóleik- anum og fá hann til að snúa sér aftur að mynda- mótuninni. En Marseilus liafði engu svarað,’ er vrt var á Iiann. Deméíríus var nú orðinn svo örvæntingar- fuMur, að hoúum fannst kominn tími lil þcss að gera hina hættuiegu tilraun, sem liann yar slað- ráðinn i að reyna, er allt um þryti. 11jártað barðist Ött i brjósti hans, er hann snéri frá mót- unarborðinu og gekk til herbergis sins, og liend- ur hans skulfu, er hann þreifaði ofan í slriga- pokann, sem geymdi liinn. dýrmæta kyrtil Gali- Íeaiis. r . . Það voru margar vikur síðan honum sjálfum Iiafði veitzt tækifæri til að skoða gripiim. Hann hafði aldrei getað verið í einrúmi á Ivlytiu og töfrakvrlillinn, sem hafði hafl þessi geysiiegu áhrif á Marsellus, Iia-fði ekki verið tekinn upp ur pökanum, síðan hann var látinn niður í hann 1 Rómaborg. Demetríus éetlist á stokkinn á rúmi sínu og það var lotningarsvipur á andliti lians, er hann hreiddi úr kyrtlinúm á hnjánú sér. Hann fánn aftur til friðarkenndarinnar, sem hal'ði gagn- tekið hann, þegar hann hafði handleikið kyrtil- inn í Jerúsalem. Það var einkennileg rósemi, sem náði tölcum á honum, ekki rósemi iðjuleysis e.ða skeylingarleysis, Iieldur rósemi sannfæringar- ínnar. Hann hafði stillzt, en hann Iiafði jafn- írámt öðlazt þrelc. Hjátrú hafði aldrei álí neitt rúm i huga hans. Hann hafði alltaf bægt frá scr hugsunum um það, að einhver mátlur gæti húið i dauðum hlut. Fólk, sem tryði á töframátt dauðrá hluta, væri annað livort fífl eða hefði komíð sér i slika til- finningaæsingu, að það yrði hinu æsta ímynd- unarafli sjáfs sin að'bráð. ilann átti enga saniúð með fnönnum, sem voru að öllu levti eðlilcgir, en höfðu s-vo löfrasíeina í vösum sín- um. Það hafði verið honum huggun að-vila, að þótt liann væri þræll, væri sál hans ekki lineppt í fjötra. ' Én hvað sem þvi viðköm, þá var þ.að alveg víst, að allur æsingur hvarf úr sálu lians, þegar haim fór höndum um kvrtil Galileans. Taugar hans urðu rólegar. Þegar þetta hafði ált sér stað í fyrra skiptið, hafði hann sagí við sjálfan sig, að unnt væri að skýra þetta einkennilega atvik á eðlilegasta hátt. Kyrtilíinn hafði verið eign hugprúðasta manns og lmgrekki hans hafði ekki verið nein uppgérð, það hafði verið lionum eðli- legt og ósjálfrátt! Demetrius hafði séð Jesús fyrir dómurum hans, rólegan og kyrrlátan, þólt allur heimurinn væri honum andvígur, dauðinn einn væri framundan og enginn vinur í nánd, sem vildi rétta honum hjálparhönd. Var það ekki eðlilegt, að kyrtillinn væri tákn hugprýði? Démetrius hafði haft nægan tíma til hugléið- inga um þetta síðustu vikurnar og hafði loks komizt að fullnægjandi skýringu viðvíkjándi bessum rifna kyrtli — hann var tákn andlegs hugrekkis, alveg eins og hririgur móður lians var tákn ástar hennar. En er hann hafði nú allt í einu farið höndum um kyrtilinn og liann háf.ði sefað taugar hans, var liann ekki alVeg eins sannfærður um gfldi kénningar sinpar. Það var einhver máttur, sern þessi heimatilbúni kyrtill bjó yfir, sem ekki var liægt að skyn ja með Íiugsun manns einni saman. Ilonum fannst hað meúa að segja furðuleg djörfung að ælla að reyna að kanna það, af hverju hann hefði svo mikil álrrif á lilfinningar hans. Demetrius lagði kyrtiliún á handlegginn og gékk föstum skrefum til dyranna. Marseílus leit iil haris, er hann geklc út á svalirnar. í fyrstu var spurningarsvipur i augunum, en svo fylltust þau ótta og skelfingu. Hann saup hveljur og hallaði sér frá Demetríusi, því að hann vildi forðast þenna hlut, sem liafði gerl út af við sál- arró hans. „Eg-hefi fengið vitneskju um góðari vefara, herra,“ sagði Demetríus rólega. „Eg var að hugsa um að fá hann lil að gera við kyrtilinn, ef það er yður ek-ki á móti skapi.“ „Eg sagði þér,“ Marsellus var svo liás, að hann mátti vart mæla, „eg skipaði þér — að eyði- leggja — þenna kvrtil!“ Iíann hækkaði róminn og varð skrækur: „Farðu burt með liann! Brcnndu honum! Grafðu öskuna i jörðu i ' llann komst á fætur, drógst úí í eitt liorn sval- anná, með veikum burðum, þar sem lianri krækíi öðrum handleggnúm utan um súlu og hróþáði: „Eg hafði ekki búizt við þessu af þér, Dcmctríus! Þú veizt, hvað að mér amar! Og nú gerist J)ú svo djarfur að koma með þenna kyrtil, sem minnir mig á allt, sem gerðist, þéSsa bölvuðu flik! Demetríus, Jjú hefir gengið of iangt í óhlýðni þinni! Eg Iiefi alltaf komið fram yið þig sem vinur, þólt Jjú vaTÍr þræíj minn! Nú erum við skildir að skiptum ! Eg sel þig — á torgiriu!“ Marscllus var svo máttfarinn af reiði, að hann lét fallavl niður á steinbekkinn. „Farðu hurt!“ tautaði hann lágri röddu. „Eg þoli ekki meira! Farðu frá mér!“ Demetríus gekk hægl ínn í husið, án Jjess að mæla orð af vörum. Tilraun lians hafði mis- tekizl. Hann hefði einmitt ekki átt að reyna þelta. Nú mundi lionum ekki takast að vinna ætlunarverk sitt — lækna sjúkleika Marsellusar. Ilann hafði meira að segja gert illt verra. Nú var markið fjær en nokkuru siniii. Demelríus gekk’ inn í svefnherbergi silt og I settist með kyrtilinn i fanginu. Iiann tók að hug- leiða, hvað liann ætti að gcra mest. Þölt undar- leg kunni að virðasl Iiafði Jjað ekki fengið svo mjög á íiann, Jjóll Marsellusi liéfði orðið þannig við. Hann tók Jjað að vísu mjög sárt, en hafði þó fulla sljórn á sér. Hánn skevtti Jjví ekki. þött Marsellus hefði hó að að selja hann á torg- inu. Það mundi Marsellus aldrei géfa. Hauri ætlaði lieldur ekki að taka sér nærri hræði hús- bónda síns. Ef Marsellus liafði nokkuru sinni þurft á honum að halda, þá Jjurfti liaiyi Jjað nú. En nú yrði Iiann að.sjá, hverju fram yndi. Marsellusi yrði áð gefast tími til að jafna sig. Það mundi ekki verða lil neins að taia við Iiann, eins og honum var nú innanbrjósts. Það muridi líka verða lil einskis að hiðja hann fVrirgefn- ingar. Það mundi verða bezt, að láta Marscllus með öllu afskiptalausan um tíma. Skattalögg/öf Bandaríkjanna cr svo slriing, að mað- ur, seni vinnur fyrir einni milljón dollara árlega, þárf að borga i skatta 885 Jjús. dollyrá.' Af öllum þeim hljóðfærum, sem heimurinn þekkir, er hægt að spila liraðast á fiðlima, cða 1,250 nðtur á mínútu. Þegar Whistler, hinn frægi málari bauð Mark Twain að skoða vinnustofu sina óg málverk, sem liann hafði í smíuuin, sagði Mark Twain: Ef eg væri sem þér, þá myndi eg láta þetta ský hverfa og mn leið strauk h'ann málverkið kæruleysislega, eins og liann vildi þurrka skýið í burtu. Guð hjálpi yður, hrópaði Whistler, sjáið þér eliki að málverkið er blautt ennþá? Það gerir ekkert til, sagði Mark Twain, eg er með hanzka. Ivunningi hins fræga skálds, Götlie, móðgaðist við hann því að lægar liann gifli sig, þá sendi skáldið honum ekki einu sinni liamingjuóskir. Þegar kunningi Göthé var að segja honum frá þessu svaraði 'hann: Þegar einhver drégur á „tomhólú* er ekki vani að óska honum til hamingju. Maður nokkur, sem skuldaði okurkarli toluverða fjárhæð, fékk cftirfarðndi orosendingu frá honum: Ef þú borgar mér ekki það, sem eg lánaði þér, þá skal eg segja hinuin lánardrottrium ljiriúm, að þú hafir borgað mér. Rottur, sem iifa á hinum óbyggða hluta Nýju Gu- ineu hafa einkennilega aðferð við að veiða kahba. Þær veiða þá með þvi að setja halann ó Sér ofan i vatnspoll og láta hann liggja þar i nokkrar minútur. j Bítur krábbinn þá á, og pikpa rolturnar honum upp, alveg eins og veiðimenn. Engirin, sem horfði út á grænleitan, gáróttan sjó- inn, mun hafa gert sér grein fyrir hvað var að gerast þarná í djúpi sjávar. Mönnum flaug ekki cnnað i hug en að-álit mundi ganga eins og í sögu fyrir þeim, scm nú sigldu niöur í djúþin, í kviði þessa mikla stál- hvelis. Brátt mundi prófuninni niðri í djúpinu verða lokið, sjóiium A-erða þrýst úr geymununi, og vatns- bólur koma í Ijós á yfirborði sjávar. Svo mundi sjást að sjórinn ólgaði, eins og þegar brýtur á skeri, sjónpípan kpma i Ijós, svo turninn og hryggpr stál- hvelisins. En þar íil þetta gerðist. var ekkert að sjá • og ekkert, sem gæfi til kynna, að. ncitt mvndi ger- ast. — Af stjórnpalli sírandgæzluskipsins P;.ulding sást eklcert nema gáróttur sjórinh, --'sama sjón hlásti við Jjeim, sem á Paulding voru, og þeini, scm staðið liö4'ðu við sjó frammi í Wöod End. Paulding var hraðskreytt skip, sem hafði eftiiTit á hendi á stóru svæði með ströndum frr.m. — Paulding hafði áður verið tundurspillir í herskipa- flota Jónatans frænda, en nú hafði varðskip þetta eftirlit á Iiendi á svæðinu í grennd við Cod-höíða. Nú var það að koma úr einni eftiriitsferðinni og var á leið inn í höfnina 1 Provincetown, með 18 niílna hraða. 1 S—24 geklc að oskum og ckki virtist ástreða til að ætla annað, en að cigi þyrfti frekari pr.áfunar á tækjum við —v aðeins að fara eina ferð enn i réynsluskyni á yíirborði sjávar. Að Jjví loknu yrði S—24 sigldi inn í höfnina í Provincetown, fengin full áhöfn, alls G5 mcnn, og þar næst yrði svo siglt suður í höf með flotanum. Fyrirskipun var gefin í kafbátnum um að fara upp úr djúpinu. Kafljátsforinginn, Roy K. Jones, var í stjórnturninum og gaf fyrirskipanir sínar. F.afbát- urinn fór að hefjast upp og eftir nokkur augnablik niundi sjónpípan sjást og svo hryggur stálhvelisins allur, hlerum yrði lyft upp og kafbátsmenn fagná því, er þeir -gætu fyllt luugit sín hreínu, Jircssandi sjávarloftinu. Paulding hélt áfram með sinni 18 mílna rólegu ferð 1 áttina til Provincetown. Verðirnir í strand- stöðinni horfðu á varðskipið í sjónaukum sínum, sér til dægrastyttingar, en Jjað var Jjó komið svo ná- lægt, að greina mátti berum augum skipvcrja á þilfannu! Yfirmaður sá á Paulding, sem var á stjórnpalli, sá spýtu eða eitthvað á sjónum framundan, spýiu líka þeim, að honum virtist sem sjómenn nota, festa á flotdufl, þar sem þeir hafa lagt net sín. Hann ákvað Jjá að hreyta stefnunni lítið eitt, Jjví að hann vildi ckki sigla yfir Jjar sem net sjómanna lágu, — en allt í'einú sá hann glitta í stálbúkinn, og var yfir- maðurinn ekki í vafa lengur og gaf fyrirskipun um að fara með'fullum hraða aftur á hak, — en það var um seinan. Svo hörmulega hafði til tekizt — og það var vissulega einkennileg lilviljun, að skip- herrann á Paulding og kafbátsforinginn höfðu gefið mönnum sínum fyrirskipanir, sem leiddu til þess að kafháturinn kom upp á yfirborð sjávar þar sem Paulding var að sigla til hafnar, — og arekslur varð milli skipa þeirra. Káfbáturinn kom upp aðeins fá let fyrir framan þaulding og á næsta andartaki varð áreksturinn. Dynjandi hávaði kvað við og Paulding liristist stafna milli. Varðmennirnir í Wood End sáu Paulding lyftast upp að framan. Skipverjar á Pauld- ing, sem á Jjilfari voru, horfðu sem lostnir reiðar- slagi á kafhátinn, sem reis upp úr djúpinu eins og ferlegt skrimsli, hallaðist fyrst á aðra hliðina og svo á hinar, og hvarf svo aftur niður í cljúþið. Þetta gcrðist svo snögglega, að fæstir, sem á Pauld- ing voru, vissu þegar hvað það var, sem árékstr- inum olli. -— Og nú var sjórinn affur kyrr að kalla — gáróttur'aðeins og grænleitur eins og áður. Miklar loftbólur voru allt í kring, þar sem kafbáturinn hafði sokkið, og brátt sást olíubrák á sjónum, Róið var fram og aftur, þar sém þetta gerðist, í ‘ hátum af Pauíding, ef kafbátsmönnum skyldi skjóta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.