Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR Laugardagimi 14. jilli 1'J45 Udiktniíh4'ít m kdfúia Nýja Bíó. Vetrar'* cBÍiaetfjiri Nýja Bíó sýnir um helg- ina kvikmyndina Vetraræf- intýri. Er þelta fjörug dans- og söngvamynd, sem gerist í fjölium Kanada. Aðalhlut- verkið leikur hin norska skautadrottning Sonja Henie Aðrir leikarar í myndinni eru þessir: Jack Oakie, Ces- ar Romaro, S. Z. Sakall og Cornell Wilde. Myndin er bráðskemmtileg frá upphafi til enda og er prýðilega vel leikin. Hvað eiga kvikmyndir a5 vera Eangar? Þetta er spuming, sem sérfræðingamir geta aldrei komizft að niðurstöðu um. Eftir Frank S. Nugent, Iréttaritara New York Times í Hollywood. Hvað á kvikmynd að vera'ón dollara, en tekjurnar ætla löng? Hollvwood varpaði að verða níu milljónir. þeirri spurningu fram á síð-1 En svarið er með þessu að- asta ári, með því að fram-jeins fengið að nokkru leyti, leiða fleiri langar myndir cn því að myndirnar eru af svo dæmi voru til. Tuttugu og mismunandi lengd og efni þrjár stóðu samfleytt i tvær einstakra mynda svo frá- klukkustundir, en fjórar brugðið, að engin einstök stóðu meira en hálfa þriðju rannsókn í þessu efni er ein- klukkustund. Meðallengd jhlít. En þar sem hér er að- Gamla Bíó. JÞrir biölar Um helgina sýnir Gamla fííó' hina bráðskemmtilegu kvikmynd, Þrír biðlar. Er þetta prýðilega vel leikin músíkmynd og fjall- ar um hjónaskilnað. Mvnd- in er gerð hjá Metro-Gold- wvn-Major kvikmyndafé- laginu. Leikstjóri er Richard Thorph. Aðalhlutverkin leika: Ann Solliern, Melvyn Douglas, Lee Bowma og Richard Ainley. Tjarnarbíó. ÍÞt'tU BÆ tÍS U €Í tS Tjarnarþíó sýnir um helg- ina Draumadís, skráutmynd í eðlilegum litum frá Para- mount-félaginu. Myndin lýsir ungri stúlku, sem hefir orðið fyrir von- brigðum af karlmönnum í æsku og hefir því einsett sér að ryðja sér braut í sam- keppni við karlmenn. Þetta hefir 'henni heppnazt ágæt- lega, og hún er á unga aldri orðin aðalritstjóri tízku- blaðs. En nú er hún lika orð- in taugaveikluð, eirir hvergi og enginn getur gert henni til Iiæfis. Hún fer í öngum sínum til sálkönnuðs, sem Jætur hana segja sér ævi- sögu hennar og drauma, sem eru næsta fáránlegir. Af öllu þessu ræður sálfræðing- urinn, að taugaveiklun henn- ar og draumafar stafi af þvi, að hún hafi bælt niður kveneðli sitt, og kennir henni ráð til bóta. Hlutverk ungu stúlkunnar leikur Ginger Rogers af mikilli prýði, en önnur aðalhlut- verk leika Ray Milland, Warner fíaxter, John líall og Mischa Auer. Myndin er afar skraulleg og einkenni- leg og gerist eins mikið í draumi og í vöku. þeirra 116 mynda, sem kom- ust í fyrsta flokk, var aðeins undir 105 mínútum og lækn- ar stórfurðuðu sig á þreki kvikmyndahúsgesta. Þeir sátu hinir rólegustu ldukku- stundum saman, unz kvik- myndahússeigendum fór að verða nóg boðið og gagnrýn- endur fóru að sjá eftir því, að þeir skyldu nokkru sinni hafa hælt „Á hverfanda hveli“. En á þessu ári eiga mynd- irnar að verða styttri og sum I „David Copperfield“ tekin á kvikmyndafélög hafa til"|þrjár spólur og þá varð að eins ætlunin að ræða um lengd mynda, þá er bezt að vita, hvað „sérfræðingarnir" segja um þær. Engar gamlar venjur. Kvikmyndirnar hafa engar fornar venjur að fara eftir, eins og leikhúsin. Þau fimm- tíu ár, sem kvikmyndirnar hafa verið til, hefir lengd þeirra verið frá 30 sekúndum (Hnerri Otta frænda) til fjögurra tíma. Árið 1911 var kynnt, að engin mynd frá þeim verði lengri en tveir tímar. Sumar kvikmyndir hafa verið kallaðar inn, til þess að liægt væri að stytta þær, eins og t. d. „For Whorn The Bell Tolls“ (með Cooper og Bergman), sem verður stytt um — segi og skrila — þrjátíu mínútur. Aðrar stórmyndir hafa verið stytt- ar heldur minna eða meira. En þetta er þó ekki óvefengj- anleg sönnun þess, að löngu myndirnar sé úr sögunni fyr- ir fullt og allt. Til dæmis hefir „20th Century-Fox“ á- sýna hana í þrem hlutum, því að engum kvikmynda- hússeiganda kom til hugar að neyða gesti sína til að sitja undir myndinni í þrjátíu minútur. En fjórum árum síðar var þó talið hæfilegt að láta fólk sjá i einni lotu mynd, sem var allt að 4500 fet, en þeg- ar Cecil B. DeMille sendi frá sér mynd, sem var 6000 fet, þá var hann talinn genginn af vitinu. William Griffith var líka sannfærður um, að D. W. Griffith, hróðir sinn, væri alveg „bilaður“, þegar KROSSGÁTA nr. 28. SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Fyrir- tæki, 8. stanzar, 9. banda, 10. tveir eins, 11. peninga, 13, upp- hafsstafir, 14. áin, 16. gjald, 17. úr- koma, 18. enduðum, 20. tveir samhljóðar, 22. óhreinindi, 23. tvíhljóði, 24. fæða, 26. son, 27. vakt- mann. Lóðrétf): 1. Hlut- takan, 2. gáfa, 3. tveir ósamstæðir, 4. svörður, 5. upphróp- un, 6. dýr, 7. yfir- ferð, 11. heill, 12. konungur, 14. bókstafur, 15. byggi, 19. rór, 21. hamfletti, 23. svað, 25. leik, 26. dýramál. RÁÐNING Á IvROSSGÁTU NR. 27. Lárétt: 1. Æskileg, 8. sonar, 10. gá, 12. fag, 13. B. A. 14. ismi, 16. trúr, 18. lóa, 19. orf, 20. Etna, 22. skal, 23. G.T.’ 24. rek. 20. Re. 27. iðrin, 29. þistlar. 1 Lóðrétt: 2. S.s. 3. kofi, 4. ina, 5. lagt, 6. er, 7. ægilega, 9. þarfleg, 11. ásótt, 13. kúrar, 15. man, 17. rok, .21. arðs, 22. skil, 25. ert, 27. 1.1. 28. Na. kveðið að halda áfram með hann Jét lrá sér fara stórmyndir á horð við Wil son (sem Kvikmyndasíðan skýrði frá í vetur) og „Öð Bernadettu“. Hollywood veit í rauninni ekki, hvað gera skal. Enda þótt mörgum eigendum kvik- sama ári -— myndina „Þjóð- in fæðist“, cr slóð hvorki meira né minna en í 134 mín- útur. Þótt menn hafi ekki bú- izt við því, reyndist þessi mynd afar vinsæl og f jölsótt, en þó kom engum til hugar myndahúsa sé illa við mjög'að gera álíka langa mynd, langar myndir, þá hefir það fyrr en árið 1924, níu árum þó komið í ljós, að kvik- myndir voru aldrei betur sóttar í Bandaríkjunum en árið 1944, og voru þó millj- ónir hermanna utanlands. En stafaði aukningin af löngu myndunum, eða varð hún þrátt fyrir þær? Ekki gott að segja. Hollywood veit ekki, hvað um það skal segja, því að þegar þetta er ritað, er ekki hægt að áætla um tekjurnar af „langhundunum". „Langt finnst þeim, sem bíður“ (171 min.) er talin líkleg til að setja met, en þó ekki að kom- ast nálægt þeim 20 milljónum dollara, §em fengust fyrir „A hverfanda hveíi“. „Öður Bernadettu“ (168 mín.) var einnig vel tekið, og sömuleið- is „Wilson“ (158), en fæstir búast við því að tekjur af síðar. En þá kom líka veruleg stórmynd — „Ágirnd“ —, er tekin var hjá Metro, undir stjórn von Stroheims, leik- arans þekkta. Hún var á hvorki meira né minna en 42 — fjörutiu og tveim spplum — og Metro neitaði að senda hana út, því að hún tók sjö klukkustundir. Stroheim var skipað að stytta hana og hann gerði það — stytti hana um hálfa spólu. Endirinn varð sá, að Metro lét stytta hana niður í tíu. Þess má geta til gamans, að myndin hefir verið sýnd í fullrí lengd — í Buenos Aires, en hún „gekk“ aðeins tvö kvöld. Þær myndir, sem fólk sótti bezt á þxáðja tug aldai'innai’, komust margar upp í tveggja stunda flokkinn. Þar má til dæmis nefna Ben Húr (128 þeim verði jafnmiklar og af'mín.), Sóknin mikla (130), „Going My Way“. Kostnað- Merki krossins (118) o. m. fl. ui'inn við hana var ein millj- Þetta sýnir, að „Á hverfanda hveli“ var ekki fyi’sta langa kvikmyndin og það virtist gefa í skyn, að einhvern tíma kunni að reka að því„ að ein- hver mundi koma henni lengri, rétt eins og menn hafa gert lengri myndir, þótt tal- að hafi vei'ið um, að algert met hafi verið sett. En þá kemur líka til greina hvaða augum þeir líta á þetta, sem eiga að liafa veg og vanda af því að sýna myndirnar. Þeir hugsa fyrst og lremst um tvennt: Mynd, scm dregur fólkið að sér, og góða veltu. Þeir líta yfirleitt ekki á kvikmyndaliúsið sem eins konar listasafn, heldur sem skemmtistað og því vilja þeir heldur sýiia mynd, sem fólkið sýnir að það vill sjá, en mynd, sem ritdómendur íyllast hrifningu af, enda er það sannleikurinn, að lof slíkra manna hefir engin á- hrif á aðsókn almennings. Að vísu koma lram mynd- ir, sem eru allt í senn, mikil listaverk, langar og skemmti- legar. En það eru bara und- antekningarnar, sem fram- leiðandinn dettur ofan á einu sinni á löngum tíma og eru miklu meiri áhætta en svo, að hver og einn vildi taka hana á sínar herðar. Framleiðendurnir hafa orðið. Það má taka upp til fróð- lciks ummæli nokkurra kvik- myndaf ramleiðenda. David Selznick segir: -— „Kvikmynd getur verið of jlöng, þótt hún sé aðeins fimm mínútur eða of stutt, þótt hún standi í þrjár klukku- stundir. Það ler-eftir efninu og hversu langan tíma það tekur að skýra sæmilega frá jiví. Þegar ég lét taka Davið Copperfield, spurði ég mann nokkurn: „Hvað á hún að vera löng?“ Hann svaraði: „Spurðu heldur sjálfan þig: Hvað lengi er hún skemmti- leg?“ Eg held, að það sé eina rétta svarið.“ Samuel Gokhvyn segir: —- „Það er heimska að ger lang- ar myndir af því að þær eru langar,. alveg eins og það er heimska að stytta skemmti- lega sögu, sem er löng.“ Henry King, sem stjórnaði Bcrnadettu: „Myndin á ekki að standa lengur en þarf til þess að ljúka efninu. En menn geta sagt sögur á mis- munandi liátt og báðir geta verið góðir. Eg veit ekki, hvort það sannar nokkurn stoðar kvikmyndastjórana skapaðan hlut, en eg get ekki svarað á annan hátt.“ En fólkið? En hvað segir svo fólkið, sauðsvartur almúginn? Það er undir honum sjálfum kom- ið. Sumir gætu setið undir „Á hverfanda hveli“ og „Langt finnst þeim, sem bíð- ur“ í striklotu. — En aðrir mundu vera að ærast undir mynd, sem stæðí í tæplega hálfan tírha. Og á milli þess- ara öfga eru svo ótal marg- ir kvikmyndahúsgestir, sem hlístra með sjálfum sér, þeg- ar þeir sjá, livað klukkan er orðin margt, þegar kvik- myndin er úti. Blístrið getur verið hættumerki. Nú, en livað á kvikmynd að vera löng? Fyrirgefðu, lagsmaður, eg veit það ekki sjálfur. ELDLR! Þegar kviknaði í buxum hetjunnar. Með aðstoð „móður nátt- úru“ og þeirra manna í kvik- myndaheiminum, sem hafa veðurfarið í hendi sér, geta kvikniyndaframleiðendurnir í Hollywood útbúið næstum hvað stað á jörðinni spm er, þar í borginni eða umhverfi liennar. Sem dæmi má nefna hina nákvæmu eftirmynd af lands- lagi eins og Balaan-skaga, sem var útbúinn í hæðunum í San Fernando-dalnum, en hann er aðeins um 70 km. frá lijarta Hollywood-borg- ar. „Ósjniilegi herinn“, heitir kvikmynd, sem þar var gerð fyrir skönunu og fjallar um filippska skæruliða á Bataan og Corregidor. Byggist myndin á staðreyndum og persónur jiær, sem þar koma fram eru mótaðar eftir mönnum, sem lifðu af ógnir styrjaldarinrar þar. John Wayne leikur George S. Clarke, yfirmann 57. fót- göngusveitar Bandarikjanna, sem barðist á Bataan. Clarke ofursti, sem fekk skipanir um að liverfa frá Bataan, nokkurum mínútum áður en herir Bandarikja- manna gáfust upp l>ar, að- Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.