Vísir - 18.07.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1950, Blaðsíða 2
V 1 S J R Þriðjtidagmíi. 18. júlí 1950 Þri'Öjudagur, 18. júlí, — 199. dágur ársins. Sjávarföll- Ardeg’isflóS var kl. 8.25. — SíödegisfólS verSur kl. 20.45 Næturvarzla. Næturlæknir er i LæknavarS- síofunni; sími 5030. Næturvörð- ur er í Reykjavíkur-apóteki; sími 1760. ■ Ungbaravernd Líknar, Templarasttndi 3, er opin þriðjudaga kl. 3-15—4 og fimnuuda.tr 1.30—2 „Ægir“, mánaðarrit Fiskifélags Is- lánds, júni-heftið, er nýkominri út- Efni ritsins er aö þessu sinni a‘ö verulegu leyti helgað Kefla- vjk, höfuðverstöð Suðurnesja- Eru þar margar greinar og við-J töl um helztu þætti í útgcrðar- ( og atvinnulífi Keflavíkur, svo og. margar myndir í samhandi vj'ð ■verstöBina. Þá eru í ritinu íróðlegar skýrslur um fiskafla og útfiuttar sjávarafurðir. Ritið er mt sent fyrr, fróSlégt og læsi-| legt- Ritstjóri ,,Ægis“ er Lúð- vík Kristjánsson. „Líf og list“, júlihefti þessa árs, hefir Vísi borizt. Á kápusíðu er tuynd af Nínvt Tryggvadóttur listmálaraj en inni í ritinu er viðtal við hana. Annars er efnið með svip- ttðti sniöi og áður, þátturinn Á kaífihúsinu, umsögn um leikrit- iö Upjtstigning, svo og smásög- ttr eftir S.vöyu Jakobsdóttur, en hún hlatft verðlaun fvrir heztu smásöguna, er timaritið eíndi til. Þá er ennfrenntr önnur smá- saga eftir Erling E- Halldórs- son, attk annars efnis. Annars kennir ýmissa grasa i þessu riti, og likar sttnntm verr, öðr- tuu betur- Ritstjórar ertt þeir Gunnar Bergmann og Stein- gTÍmur Sigurðsson. Menntamálaráðuneytið hefir aö fengnum meðmælunt háskólaráðs lagt til, að Stein- dóri Steindórssyni, niennta- skólakennara, verði veittur stvrkur sá, að fjárhæð 3000 norskar krónur, er stjórn Nan- senssjóðsins í Osló hefir heitið íslenzlatm vísindamanni í ár til fræðiiðkana í Noregi- Steindór hyggst vinna úr efni því, er hann hefir viðaö að sér viö gróðurrannsóknir á íslandi, og jafnframt nenta nýj- ustti aðferðir og vinnubrögö við rattnsóknir í plöntulandafræði og plöntufélagsfræði. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Dttblin í írlandi í fyrradag; fer þaSan til Rotterdam og Kiel. Dettifoss er í Antwerpen. Fjall- íoss er væntanlegur til Húsavik- ttr j dag-. GoSafoss er í Lysekil- Gttllfoss fór frá Rvk. 15. júlí til Leith. og K-hafnar. Lagarfoss er í New York. Selfoss fór frá Akureyri í gær til Isaíj. og Rvk. fer þaðan væntanlega j kvöld, 17. júlí, til IsafjarSar og Rvk- Tröílafoss fer frá Rvík á morg- tin til New Yorlc. Vatnajökuíl fór frá Rvk 7. júlí til New York. Rikisskip : Hekla fer frá Rvk- annað kvöld til Glasgow. Esja fer frá Rvk annáS kvöid aústur unt land til SiglufjarSar. Herðu- breiS fór frá Rvk. í gærkveldi til BreiSafjarSar og VestfjarSa. SkjaldbreiS fer frá Rvk. í kvöíd til SltagafjarSar og EyjafjarSar. Þyrill er væntanlegur til Rvík í dag aS vestan og norðan- Skip S.l-S.: Arnarfell er í Kotka. Hvassafell er í Bremen. Katla fór á laugardaginn, 15. júlí, frá Reykjavík til London- Útvarpið í kvöld- Kl. 20.20 Tónleikar: Kvartett í G-dúr, óp. 161 eftir Schubert (plöturj. —< 20.45 Erindi: Síld- veiöar við Eyjafjörð 1880—86 (Arnór Sigurjónsson bóndi), — 21.15 Tónleikar (plötur). — 21*25 Upplestur: KvæSi (Stefán Hannesson kennari). — 21-35 Vinsæl lög (plötur). — 22.00 Fréttir og veSurfregnir. — 22.ro Tónleikar: „Les Sylphi- des“, ballettmúsik eftir Chopin (plötur). — 22.35 Dagskrárlok. Leiðrétting. í grein minni um Fjárhags- ráS í Vísi i dag gætti misskiln- ings, sem mér er skylt að ieið- rétta. í greinni stóð, að skó- verksmiSju nokkurri hafi ver- iS neitaS um aS fá aS nota gjaldeyri fyrir gúmmíafkjipp- inga til kaupa á smávél- Þetta er misskilningur, verksmiðjan hefir fengiS leyfiS, en á öSrum grundvelli. 17. júlí 1950, Þóroddur Jónsson. Veðrið: Grunn en víSáttumikil lægð fyrir sunnan og suSaustan land- HæS yfir Grænlandi- Horfur: A og NA-gola, víS- ast léltskýjað.,. 15 togarar bundnir hér. Fimmtán nýsköpunartog- arar liggja nú bundnir hér í Reykjayíkurltöfn, vegna verkfalls togarasjómanna. Sjö togarar eru enn við veiðar í Norðurhöfum, við Bjarnarey eða á Hvítahafi, eða á heimleið af veiðum. Það eru togararnir „Jón forseti“, „Keflvíkingur“, „Röðull“, „Akurey", „Egill rauði“, „Garðar Þorsteins- son“ og ,,Goðanes“. Sjö togarar eru á síld, þar af einn nýsköpunartogari, S¥FE Lausir veiðidagar í Laxá Kjós: II. veiðisvæði, 30. júlí og 1.—7. ágúst, 1—2 stengur. III. veiðisvæði 22. júlí, 2 stengur, 28. og 29. júlí, 1 stöng, 2.—4. ágúst 2 stengur. „Isborg“. Hinir togararnir, sem eru á sild eru „Skalla- grímur“, „Þórólfur“, „Gyll- ir“, „Forseti“, „Belgaum“ og „Tryggvi gamli“. Á karfaveiðum eru: „Jör- undur“, „Isólfur“, „Kaldbak- ur“, „Bjarni Ólafsson“ og „Svalbakur“. Af togaradeilunni eru engar fréttir aðrar en þær, að útgerðarmenn bíða nú eftir svari sjómanna við gagntilboði þeirra. Nýr hamflettur lundi Kjötbúðin fííÞB'y Laufjavegi 78 Til gagns og gatnans • HnMyátanK 1686 Vtii farít 30 a>m- Vísir birti m. a- eftirfarandi í Bæjaríréltum sínum hinn 18* júlí 1920: H.r- „Alliance" ætlar að byggja tvö íbúðarhús meö ein- um 10 ibúðum í sutri'ar, og hjálpa þannig til aö ráðabót á húsnæöiseklunni í bænum- —- H-efur félagið með þessu gott íordæmi öðrum atvinnurelcend- um, sem hafa marga verkamenn i þjónustu sinni. Kauphækkun hafa verka- menn fengið hér í bænum með samkomulagi viö vinnuveitend- ur, og verður kaupið framveg- is kr- 1.48 mn kl.stund. Flugfélagið. Frank Fredrick- son og Halldór Jónasson fórtt til Vestmannaeyja á Gullfossi síðast, til að svipast þar utn eftir hefttugum lendingarstað, sem þeim tókst að finna, j bo.tn- inum ttpp frá höfninni. Þeir fé- ldgar fóru á vélbát til I.andeyja, þaðan ríðandi til Garð.sauka, og var nóg um lendingarstaði á þeirri lei'S. Frá Garösauka fóru þeir í bifreið og komu hingað í gærkvöldi. Farþegaflug hefst i dag kl. 2, að ölltt forfalla- lausu- £mœlki Makkaroni. ítalskur aöals- maður scm var mikill sælkeri var svo heppinn að ná í matsvein sem þótti gaman að gera til- raunir meö nýja rétti- Einu sinni bjó hann til brauðdeig, braut þaö í smábita og bar það á borð með ítalskri tómatsósu og rifnum osti. Húsbóndi hans bar j bezta skapi, bragðaði á réttinum og varð á munni al- gengt máltæki: maccaroni. Þótti honum rétturinn góður og lét oft bera hann á borð íyrir vini vina. Og þannig varö þessi réttur Icunnur og nafn hans er til á mörgutn tungufSalum. Vængfjaðrir ughtnnar eru svo mjúkar, að ekki heyrist til henriar þegar hún ef á flugi. 1 1 J s 6 ■ ■ 9 1 _ 3 ■ IX ■ ib ■ r m ■ - Lárétt: i Tjón, 3 nokkur, 5 vantar, 6 skammstöfu.n, 7 þrír eins, 8 á fæti, 10 eg á, 12 bit, 14 mánuð, 15 ófcti, 17 einlcenriis- stafir, 18 fríð. ! Loðrett: 1 Droparnir 2 á 1 reikningum, 3 gekk, 4 öflug, 6 geri samning, 9 hanga, 11 feit- mefi, 13 væl, 16 tsféir eins. Lausn á krossgátu nr. 1085: Lárétt: 1 Ból, 3 ker, 5 að, 6 SL, 7 aka, 8 KA, 10 ofan, 12 afa, 14 afa, 15 iss, 17 ar, 18 kritúr. Lóörétt: 1 Bauka, 2 óð, 3 klafa, 4 runnar, 6 sko, 9 áfir, t i afar, 13 asi, 16 ST. Maðurinn minn, Guðmundur Ólafsson bakarameistari, andaðist 16. þ.m. ASalheiSur Þorkelsdóttir. Þökkum hjartanlega ættingjum og vinum, fjær og nær, ógleymanlega samúð og hlut- tekningu við hið sviplega fráfall og jarðarför okkar elskulega sonar og bróður, Jóns Ólafssonar matsveins, sem fórst við Noregsstrendur 26. f.m. Sérstak- lega bökkum við Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og framkvæmdastjóra hennar, Ásgeiri G. Stefánssyni, svo og skipstjóra og allri skips- höfn á B.v. Júlí, fyrir kærleiksríka framkomu og virðulegan umbúnað um jarðneskar leyfar hans. Guð blessi ykkur öll. Hafnarfirði, 17. júlí 1950. Katrín Hallgrímsdóttir, Ölafur H. Jónsson, Rannveig Ólafsdóttir, Ingibjörg Óíafsdóttir. er o Gerist kaupendut - - Sítni 5860.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.