Vísir - 18.07.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 18.07.1950, Blaðsíða 5
ÞriÖjudaginn 18. júlí 1950 V I S 1 R 99 mm rar öruggasta flatalœgi Mreta Þjóðverjar hö£ðn nákvæmar upplýsingar um varnii* floíalægisins. Hvernig fór Giinther Prien, kafbátsforinginn þýzki, að því að laumast inn á herskipalægið enska, sem aliir héldu að væri fullkomlega öruggt? Og hvernig komst hann undan, þegar hann var búinn að sökkva einu af orustuskipum Breta? Hvar er hann niðurkominn nú? Menn geta. fengið svar við þessum spurningum í grein- inni, er hér fer á eftir, sem er eftir ameríska blaða- manninn Burke Williamson. Áðfaranótt 13. októbérs 1939 skauzt Giinther Prien á kafbáti sínum inn á Scapa- flóa og sökkti orustuskipinu Royal Oak með tundur- skeytum. Nokkrum stundum síðar var hann kominn til Þýzkalands og ók sem sigúr- végari eftir aðalgötu Berhn- ar. Hann varð þannig fyrsía hetja Þriðja ríkisins og varð meira að segja vinsæll í Bret- landi að sumu leyti, því að menn dáðu hugrekki hans. Churchill fór líka lofsam- legum orðum um afrek hans, en samt er fátt vitað um, hvernig Prien fór að þessu og hvað' varð af honum síðar. Það hefði verið ómögulegt að komast inn á Scapaflóa án þess að þekkja vel til allra staðlrátta þar. Hvernig vissi Prien, að veila væri á v.örn- unum? Og hvernig komst hann undan eftir að háfa skotið sex tundurskeytum að Royal Oak? Mér hefir yerið gefinn kostur á að atliuga skjöl, sem þetta varða — meðal annai’s „log“ U-47 þessa umgetnu nólt ■— og með samtölum við menn úr þýzka flotanum hefir mér fekizt að gera mér nokkra gi-ein fyrir atburðum þcss- um. Prien fer á sjóinn. Giinther Prien var af- kvæmi kreppunnar. Hann fæddist í Leipzig ■ og missti ungur föður sinn, en móðir hans, allslaus eftir hrunið i Þýzkalandi, reyndi að, vinna fyrir börnunum, sem lærðu snemma að bjarga sér. Þeg- ar Gúnther var 15 ára — árið 1923 — lagðí hann land undir fót og innrilaðist i þriggja mánaða námskeið í sjómannaskóla í Finken- warder. Að því loknu gerðist hann káetudrcngur á gömlu seglskipi — Hamburg. Varð ferðíilag þess ævintýralcgt, því að eldur kom upp í þvi við Ameríkustrendur og loks var brézkt flutningaskiþ, sem var á leið til Glasgow. Árásin á Scapaflóa athuguð. En það var ekki fyrr cn i október, sem stjarna Priens bækkaði eins og eldflaug, Dönitz flotaforingi, yfirmað- ur kafbátanna þýzku, valdi hann til hættulegustu farar, sem liann gat hugsað sér — að brjótast inn á flotalægi Breta á Scapaflóa í Orkn- eyjum. Dönitz gerði boð.eftir hon- brotnaði þ.iö í spón við Ir- land. Þcgar heim koin sótti Prien um stýrimannsskír- teini. Árið 1932 var Prien búinn að brjótast all-langt upp cftir mannvix’ðingastiganum í kaupskipaflotanum þýzka. Hann var búinn að fá sldp- stjóx-nai’éttindi. en krepþan var i almætti sínu og loks varð hann að segja sig lil sveitar. En eins og svo marg- ir aðrir taldi hann, að naz- istaflokkurinn mundi kunna ráð við öllu og gekk í hann 1932. Ávann sér fljótlega traust. Þá sýndi Prien raunar, að talsvert var í hann spunnið, þvi að’ hann gekk i sjálfboða- vinnuílokk til Jxess að hafa i sig og á. Varð hann bráð- lega gei’ður að aðstoðar- manni formgja flokksins, en á sarna ári sehdi þýzki flot- inn út ávarp til manna mcð skipstjóraréttiudi. — Pi’ien gi’CÍp tækifæ.rið, en varð að sætta sig við að verða for- ingjaefni. Hann var sendur á námskeið lyrir kafbáta- þjónustu og að ári liðnu var hann orðinn aðstoðarforingi á kafbát. Haustið 1938 var bonum falin stjórn kafbáts og Jxykir það raunai’ sönnun Jxess, að’ bann var talinn dug- andi, því að flotinn le.it riaz- ista vfirleitt óhýi’u auga og vai’ðist ásókn þeirra enn meira en herinn. Svo skall stvrjöldin á c _ var Prien þá í löngum leið- ángi-i með kafbát siiin á Atlanlsbafj. Hann f.ékk.ekki sérslakt skeyti um upphaf styrjaldarinnar, heyrði. að- eins nm hana í fréttaútvarpi. En liann vissi þegar, hvar hann langaði helzt til að leggja til atlögu við Brela. Fvrsta skipið, sem I ‘rien sökkti, hefði hann átt að láta afskiptlaust. Það var gi’ískt, greinilega hlutlausrar þjóðai’ og auk þess á leið til þýzkrar hafnar. Næsía skip áð Prien var gæddur binum nauðsynlegu kostum — hann var xnjög gætinn að jafnaði, en gat verið fífl- djai’fur, ef þess gerðist þörf. Prien kannaði nú sjókort- in í tvo daga, cn hanu tók ákvörðun sína Jxegar. Hann Iangaði til að sökkva brezku onistuskipi og bann íil- kynnti Dönitz, að liann væri i’ciðubúinn. Honiun var Jxá sagt að búa kafbát sinn til farar í Kiel og bíða síðan seinuátu fyjármaela. Þ. 8. október 1939, klukk- um siinnudagsmorgun einn í an tíu árdegis á fögrum októbeiv Hann* var að skoða haustmorgni, lét U-47 í haf uppdrátt af Orkneyjum, þeg- og sigldi út á Norðursjó. En ar Pi’ien konx í skrjfstofu i hvei’s vegna var Dönitz sann- lxans. Dönitz benti honum á fæi’ður um, að liægt mundi þær sjö leiðii’, serii lágu inn'að komast inn á þetta flota- á Scapa, áætlaðar vai’nir lægi Bi’eta? „Eg tel, að hægt Bi-eta og staðinn, þar sem þýzkum kafbáti var gx-andað við tilraun til að komast inn á flotalægið i fyrri heims- ófriðnum. Hann kvaðst líta svo á, að ehibeittur lcafbáts- foi’ingi ætti að geta kornizt þangað, þi’átt fyrir mikla og hættulega strauma. „Hýérnig lízt yður á þetta, Prien?“ spui’ði hann. „Þér sé að komast inn á það ofansjávar við háflæði,“ slu-ifaði Pi-ien lijá sér eftir Dönitz. En hvernig gat flotafoi’inginn vitað þetta? Hann hafði fengið upplýs- ingar um veilu, sem var á öryggisú tbúnaði flo takegis- ins. Ursmiðurinn í Kirkwall. Til þess - að komast til botns í þessu verðum við ,að skuliið ekki svara strax, * athuga. sögu, sem oft hefir heldur athiiga málið gaum- verið- | flota þjóðverja í gælilega íi’á ölhun liliðum SOglina ull1 úrsmiðinn i Kirk- og segja mér álit yðar mn walI Við vCrður að Tara hádegi a þi’iðjudag. Hann alla leið aftur til ársins 1923 vii ti Prien fyiii séi. „Eg og þá kcniur við sögu Alfred vona, að þér slciljið það, að þér ráðið alveg, hvaða á- kvörðun þér taldð. Ef þér litið svo á, að þetta sé ekki hægt, þá segið mér það og munið, að enginn skuggi mun falla á yður, Jiótt þér lítið svo á.“ Prien lætur úr höfn. Þeir lcvöddust með handa- bandi og Prien tók með sér kort og allar nauðsynlegar nokkur Wehring, sem hafði verið sögð en sjaldan rétt — fyrri heimsstyrjöldinni. — Hann tók enn laun í flotan- urn, en var þó ekki í hon- um lengur. Þannig vildi nefnilega til, að árið 1923 var Canaris i'lotaforingi, scm nefndur hefer verið faðir flotanjósna Þjóðverja, að byggja upp nýtt njósnarakerfi. A striðs- árunum hafði Canaris fengið mikið álit á Wehring, sem upplýsingar. En hvers vegna ; hafði verið cinn af yngstu valdi Dönitz Gunther Pi’ien? skipstjórum Þjóðverja í or- Sennilega af því, að hann sá, ustunni við Jótland. Hann Skipin t. v. á myndinni eru hindranirnar á Holm-sundi, sem U-47 varð að faxa fram hjá. Eftir áiás Priens var hlaðinn grjóígarður sá, sem er t. h. við skipin. fékk mi Wehring til.að takæ upp nýja atviimu — gerasf sölumaður fyrir þýzka úra- verksmiðju . Ferðaðist iWe- hring til margra landa sem sölumaður og hafi hann. skyggnzt eitthvað uin, þegar liersldp voru nærri, bar ekkí á Jiyí og það vakti ekkerf uriital. Hann heldur til Orkneyja. Næst skaut Wehring upp f Sviss, þar sem bann varð lærlingur í úraverksmiðju cinni. Hann stundaði námið af kappi og útskrifaðist með’ ágætum vitnisburði. Áríð 1927 fluttist hann til Eng- lands og liafði í liöndum' vegabréf, gert af mikillr snilli af sérfræðingmn Can- aris og hét nú Albert örtel. En liann hafði enn ást á sjónum, því að hann settist að í Kh-kwall á Orkneyjum, ekki langt frá flotalægimr Scapa-flóa. Hann vann þarr hjá ýmsum úrsmiðum og opnaði loks verkstæði sjálf- ur, þegar hann var búinn að safna sér fé til þess. Kunnir grannar hans vel við lianni og brostu að því, að hanm Svisslendingurinn, sem var upprunninn langt frá sjó, skyldi liíifa svo mikið yndi af sjónum sem raun bar vitni. Hann vildi jafnvel ekki heim- sækja ættingja sína í Sviss, en hinsvcgar kornu margir þeirra í liehnsókn til bans og sumir settust jafnvel að þar. Árið 1932 varð Albert örtel brezkur Jiegn. Uefðu póstþjónariiii’ í Kirkwall ekki vitað, að hann væri mjög hændur að ljölskyldu simn', het'ðu þeir senftilega furðað sig á því, livað hann fékk mikið af bréfuni. En engan gi’unaði neitt, því að í mörg- um sendingum til hans var ljúffengt svissneskt súkku- laði, sem hann gaf börnum nágranna sinna. Einkennilegar bréfaskriftir. Éinu sinni á máuuði bverj- um skrií'aði örtel öldruðuin- föður sínuni í Sviss. En bréi'- in voru ekki cins og venju- lega milii sonar og föður, | þvi að þau fjölluðu um faJl- byssustæði, kafbálavarnir og þar fram e.l'tir götunum. En faðirinn var raunar-Canaris flotaforingi og fjölskylda Iians hafði stækkað óðfluga: síðustu árin. Þegar styrjöldin brauzt ú hegðaði Albert Öríel sér eins og aðrir þjóðhollir Bretar, kéypti skuldabréf ríkissjóðs (o. s. frv. En bann fylgdisf: , vel með öllum herskipaferð- | um og aðrir Svisslendiugar'á 'eyjunum vóni homun hjálp- iegir við það. Hann komst; m. a. að þvi, að öryggisnét hafði ekki verið strengt yfir j Kirk-sund. því að talið vár;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.