Vísir - 20.12.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 20.12.1951, Blaðsíða 3
Fimmtudagiim 20. dcsember 1951 V I S I R a grænm treyju og fleiri Norðrabækur. Ljóðmæli og leikrit Páls J. Árdals. Samskipti manns og hésta. Ofannefndar bækur eru nýlega komnar á markaðinn, ullar gefnar út af bókaútgáfu Norðra. Yerður þeifra getið í fáum orðuni hér, þó freist- tindi væri að fara nánar út í efni þeirra, en það verður að þíða betri tima. Valtýr á grænni treyju er ný okáldsaga eftir Jón Björns- son, en hann er, eins og kunn- Ugt er, einn af vinsælustu skáldsagnahöfundum þjóð- arinnar. í þessari sögu sinni f jallar hann um efni frá liðn- um öldum, dómsmorðið á Valíý á grænni treyju, en þjóðsagan með því nafni er alkunna. Höfundurinn notar þjöðsöguna sem ívaf, og flest- ir munu sammála um að hon- Um hafi tekizt að semja r.káldsögu um þetta efni, sem íeiigi verður minnisstæð. 'öagan er viðburðarík og dramatísk. Ifún fjallar um hrikaleg örlög, hetjulund og fórnfýsi. Efni hennar á er- índi til allra liugsandi manna. það mun óhætt að fullyrða, að jafn álirifarík skáldsaga og ]>essi, hefir ekki komið út lengi hér á landi. Hún mun verða kærkomin öllum hin- lun mörgu lesendum bóka ,!óns Björnssonar. Páll J. Árdal er eitt af vin- sælustu alþýðuskáldum þjóð- nrinnar. Hann orti lipurt og lélt, og svipar i því til frænda íúiis Jöpasar Hallgrímssonar. Auk þess var hann vinsælt lcikritaskáld á sinni tið, þvi nð gamanleilcrit hans voru víða leikin. í bókinni Ljóð- mæli og leikrit er úrval úr n Undir eilífðar- stjörnum." Verkum skáldsins. Hefir Steindór menntaskólakennari Steindórsson frá Hlöðum séð um útgáfuna, en dóttursonur nkáldsins, Steingrímur J þqrsteinsson ritar ítarlegan ínngang um ævi og ritstö afa síns. Er hinn mesti fengur uð þessari bók. Hún er á fimmta hundrað síður í stóru broti og frágangur allur liinn vandaðasti. Þetta er tilvalin jólagjöf lianda öllum þeim, fiem unna liprum og léttum ljóðum. Ásgeir Jónsson frá Gottorp hefir skrifað bók .er hann iiefnir Samskipti manns og hests. Ásgeir er fyrir löngu þjóðkunnur fyrir bækur sín- ar um horfna góðhesta, enda liiunu þær í framtíðinni verjð.a metnar mikils, sem þáttur úr menningarsögu þjóðar- innar. Þessi litla bók hans segir frá samlífi nokkurra hestamanna við Iiesta sína og gefur glögga mynd af þessum þýðingarmikla ]iætti í þjóð- iífi oklcar. Stíll höfundar er mótaður af hlýleik og saniúð, Um leið og liann cr mjög sér- stæður. Sönn frásagnargleði og ást á viðfangsefninu mætir lesándanúm á hverri siðu þessarar snotru bókar. SHBin kvæði, sem stenzt sanianburð við hið fagra kvæði hennar „Krosssaumur“, sem er perla að fegurð, en það er líka ef til vill fcgursta kvæði henn- ar, En nú sem áður er aldrei snertur svo strengur, að það verði ekki til að vekja það, sem gott er í fari manna. Meðal liugljúfustu kvæð- anna er „Barnið“, sem het'st á þessu erindi: Eg veit um lind, sem ljóðar svo Ijúft að raunir sofna, um lyf, sem læknar siárin og lætur sviðann dofna. Um lítið blóm, sem brosir svo blitt, að allir gleðjast. Um rödd, sem veluir vonir \þá vinir daprir kveðjast. a. hafa gaman af að kynna sér, allt frá sögnunum unx Þór- unni galdrakonu til man- visna Sölva Helgasonar. Eru sagnimar allar læsilegar og vel skráðar. S|Oc Eftir A. J. Cronin er kom- in út í íslenzkri þýðingu skáldsagan „Undir eilífðar- stjömum“, eitt stórbrotnasta og veigamesta skáldvei'k þessa viínsæla og mikilsvirta höfundar. Skáldsagan gerist raun- verulega á fyrsta þriðjungi þessarar aldar, hefst nokkru fyrir heinxsstyrjöldina fyrrij lýsir lxinum ói’ólegu og æs- andi styi’jaldarárum, upp- reistartímununx eftir styrjöld ina og allt fram undir seinni j Iieimsstyi’jöídina. Athurða- í’ásin er ör og spennandi og mannlýsingar snilldarlegar. Bókin liefir hvarvetna hlotið góða dónxa, enda talin ein langbezta bók Cronins. Hún hefir vei’ið þýdd ú fjöl- Á vegum Sjómannaútgáf- unnar er konxin í íslenzkrí þýðingu skáldsaga Nordahls' Grieg’s „Skibet gaar videre“. 1 íslenzku þýðingunni, scm Ásgeir Blöndal Magnússon hefir gert, Ixefir liún hlotið nafjxið „Skipið siglir sinn sjó“. Þetta er alburðarík og stórkostleg skáldsaga og tví- ípælalaust í lxópi allra beztu skáldbókmennta, sem komið hafa út hérlendis í ár. Höfundurinn er óýeiíju gáfaður nxaður, stórbrotinn Beggja skaufr byr. Vilhjálmur S. Vilhjálxns- son blaðanxaður hefir r.ú sent frá sér síðasta bindio í skáldsagnaflokknum sem hófst nxeð sögunni „Brimar við Bölklett“ árið 1945. Þessi nýja og síðastá kók Vilhjálms Iieitir „Beggja skauta hyr“ og segir þar frá átökum hinna vinnandi stétta gegn gönxlu einokunarvaldi og Ixefðbundnunx venjum. Bókin er liátt á 3. hundrað síður að stærð og hefir Ilelga- fell gefið hana út. Alls eru bækurnar f jórar í þessum flokki, en þær eru, auk „Brimár við Bölklett“, „Krókalda", sem kom út 1947, „Kvika“ 1949 og loks „Beggja skauta byr“, senx könx á markaðinn fyrir lxelg- ína. 1 skáldverki þessu ■ di’egur höfundurinn upp skýra línu af umbrotunx í þjóðlífi voru á fyrra liluta líðandi aldar og hafa bækurnar vakið nxikla athygli og notið vin- sælda almennings. Óöldin okkar. iÓvenjuleg Ijóðabók á ís- lenzkri tungu, en nokkur for- dæmi finnast á Norðurlönd- unx, Sigurður Z. ívarsson er sennilega brautryðjandiiin í sanxbærilegri ljóðagerð og var slíkri gáfu gæddur að hann missti sjaldan nxarks. Höfundurinn hefir birt ljóð sín undir nafni Leifs Leirs í Alþýðublaðinu, en svo senx ■xöfundarnafixið ]iaj- gefur til kynna, er þetta skáldskap- ur af léttari tegundinni og til þess ætlaður að vekja frekar bros en aðdáun. Atómskáld- in vei’ða ekki sízt fyrir barð- inu á lxöfundinum, sem oft bi-egður sér í þeirra för og fetar þeiri’a spor. Rimleikni hefir höfundurinn mikla og fáir niunu lionunx frjórri í framleiðslunni. Því er heldui* ekki að uncha, þótt stunduni missi hann marks og ekki séu ljóðin öll jafn hittin. Mun þó engar ýkjur vera, að merrn geti lesið ljóðin sér til ánægju og rifjað jafnframt upp sumt það, sem er tekið að fyrnast. Hins ber einnig að gæta, að slík Ijóð eru í rauninni tímabundin, þannig að þótt þau hafi þótt skemmtileg á sinni tíð, þurfa þau ekki að liafa sama gildi til frambúðar og er svo um sunx ljóðin, sem þarna birt- ast. I heild má segja að bók- in sé skemmtileg og þá er tilgangi höfundarins náð. Þjóðsöguv og alþýðlegui’ fróðleikur á sér marga unn- endur meðal nienntanxanna Þeir bræður Bragi og Jóhann norska liernum. HamxSveinsson frá Flögu í Hörg- lxafa lagt stund a að og lieill. Hér á íslandi eignað- \ . , . ist liann marga vini á nxeðan °S a^rai þjóðannnai hann dvaldi hér sem hermað- ur féll i heimsstyrjöldimxi svo j senx kunnugt er, en rit hans munu lifa því að orðstírr deyr aldregi hveini sér góðan V1SU1 getr. Hulda : Svo Bíðo tregájr. Hulda: Svo líða tregar — Síðustu kvæði. — ísa- foldarpí’entmsiðja h.f. Þessi smekklega litla bók hefir að geyma síðustu kvæði Huldu. Það er sanxa haiid- nxörg tungumál. Bókaútgáfa bragðið á Jieinx og öllu öðru, Pálnxa H. Jónssonar á Akui- sem frá hennar hendi kom. eyri gaf bókina út, en Álf- Allt fágað og vandað af næt- heiður Kjartansdóttir íslenzk- leik og smekkvísi, senx aldrei, þeim sameiginlegt áliugamál. aði hana. Bókin er í tv.eimur. brást. Á hverju leiti háleitar j í Sópdyngju er inargt að þykkum bindum. | hugsjónir. Hér er elcki neitt finna, sem ahiieniiiiigm* nxun árdal hafa tagt sluncl a varðveita frá gleynisku ýms- ar munnmælasagnir, lausa- þulur og ljóð. Nokkru eftir að fyrsta bindi Sóp- dyngju birtist >á prcnti, fórst Bragi af slysförum og var það nxikill skaði, enda var hann talinn slyngur ættfræð- ingur og sögufróður vel. Jó- liann lxefir lialdið starfi þeirra áfranx og séð um út- gáfu þessa bindis Sópdyngju, sem er yel úr garði gert. Hefst það á nximxingarorðum iinx Braga Sveinsson er Marta Valgerður Jónsdóttir Iiefir ritað, eix hún er kona fróð, ckki sizt í ættfræði, senx var Jólakveðjnr til allra krakka á íslandi Ællan' off /'tf.stt’. ■ ævintýri, sögur og frásagnir eftir skólaböm í Bárðardak Kári Tryggvason safnaði. Skemnxtileg- ar teikningar eru í bókinni. SÞesa á G a !a>/> . bráðskeixinitileg sagá fyrir telpur eftir Kára Tryggvason. Myndskreytt. , Sisli ib tlt’a tt nt a r* rtfiasí. síðasta bindið af sögunum hans Eiríks Sigurðs- souur um Álf ffá Borg. Með nxörgum myndum. Pw'inscssan í PoB'táyah barnasöngljóð eftir Hjört Gíslason með teikn- ingunx eftir Gai’ðar Loftsson. Syngið sáishinsbarn, söngljóð barna eftir Valdimar Hólnx Hallstað, með teikningunx eftir Bofgþór Jónsson. JLitiÍB’ jáiasvcinar lcera nntferðarrefjinr. eftir Jón Oddgeir Jónsson, með. teikningum eftir Fannevju Jónsdóttur. Þessi bók er í senn gagnleg og skemmtileg. . Tih-táh (Eimúdagur í lífi Dísu). Þetta er klukkubókin með færanlegu visirunum. Tcikningar og erindi. Stafa — iita — teihna. Einhver gagnjegasta barnabókin. Hún segir nú sex og svo er Siafa off ntffÉniabáhin með vísum eftir Výn okkar allra, Stefón Jónsson og bráðfyndnum teikningunx, senx Atli Már gerði. — Já, börnin góð. Þessar bækur gef cg út. Ég veit að ykkur likar þær vel. Með beztu kveðjum, Pálmi á ákureyri — ----——*--------------------------------~ ,.ií ir> Ujs’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.