Vísir - 20.12.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1951, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 20. desember 1951 WXSXK. D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Utgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (finnn línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan li.f. Fjárhagur bæjarfélaganiaa. | umræðum á Alþingi varðandi framlengingu söluskatts- ins fékk fjármálaráðltlrra því til vegar komið, að felld i var niður samþykkt neðrí deildár þingsins, er að því miðaði að einn fjórði hluti söluskattsins skyldi renna til jöfnunar- sjóðs, og því næst varið til bæjarfélaganna eítir ákveðnum ,'reglum. Lagði fjármálaráðherra áherzlu á að afgreiða yrði tekjuhallalaus fjárlög og að hans ráðum var horfið, með samkomulagi stjórnarfiokkanna. Fjármálaráðherra lýsti hinsvegar yfir því við umræð- Vurnar, að samkomulag hefði náðst innan ríkisstjórnarinnar um að ai' tekjuafgangi þessa árs skyldi greiða, til viðbótar 'því, sem áður hafði verið ráð fyrir gert, sjö milljónir króna 'vegna framlags rikissjóðs til skólabygginga og hafnargerða, x-n nokkur dráttur mun oft og einatt hafa orðið á slíkum i greiðslum, sem ríkissjóði ber þó skylda til lögum samkvæmt 1 að inna af hendi. Vissulega er þetta betra en ekki, en þrátt 'í'yrir slík úrræði fer ekki hjá því, að skattborgararnir verða ;að bera auknar skattbyrðar vegna hækkaðra útsvara og 'brýnna þarfa bæjarfélaganna. Skattar og önuur ópinber gjöhl mega ekki þyngri vera 'en orðið er, enda hefur raunin sannað að frekari tregða yr nú á innheimtu slíkra gjalda en dæmi eru til síðasta ára- Vtug. Vitnár það um þverrandi greiðslugetu skattborgai’anna ’og "mun þó sannast betur síðar. Þeir sem náin kynni hafa af fjárhags- og atvinnulífi hox-fa með nokkrum ugg til jframtíðarinnai-, en sá uggur virðist enn ekki hafa gripið um sig innaix þingsins, sem ekki hefur sýnt viðeigandi skiln- ing á aukinni tekjuþÖrf bæjarfélaganna, þótt veitt hafi verið nokkúr lírbót. Landhelffsmál Morðmanita. ;§v° sem vikið var að hér 1 blaðinu í gær, féll úi'skurður Haagdónxstólsins Noi’ðmönnum í vil, en þangað skutu : Bretar deilumálunum á sínum tíma. Fagna Norðmenn mjög 1 úrslitunimi og er það að vonúm, en brezki sendihex’rann í ! Oslo hefur með brezku veglyndi óskað þeini til hamingju með málalokin. Deila Norðmanna ög Bi’eta hófst með því,að Norðmenn 1 víkkuðu landhelgi sína um 4 mílur frá yztu nesjum eða eyjum, en héldu því jafnfi’amt íram að firðir skyldu teljast innan noi’ski’ar landhelgi. Sætti þetta nokki’um ágx'einingi og einkum töldu Bi’etar að t. d. Vestfjord gæti ekki talist allur innan landhelginnar. Er málið kom fyrir Haagdóm- stólinn viðurkenndu Bretar fjögra mílna landhelgina, og einnig hitt að firðir Noregs, nema e. t. v. Vestfjörður væru innan norskrar landhelgi. Ágreiningurinn stóð hinsvegar um það, hvernig draga skyldi grunnlínu (base-line), sem norsk landlielgi miðaðist við. Norðmenn vildu draga belna línu milli yztu skerja, sem kæmu úr sjó um fjöru, en 1 Bretar töldu að linan skyldi liggja í bugðmn og miðast við fjarlægð frá norsku strandlengjunni, hvort sem þar væri mn að ræða meginlandið sjálft eða eyjarnar. Skerjagarð- urinn allur skyldi teljast innan norskrar landhelgi.. Norðmenn gengu með sigri af hóhni fyrir Haagdóm- stóliium, og virðist því svo, sem landhelgin skuli ná 4 mílur í haf út frá hugsaðri beinni línu milli yztu skerja og ■stækkar það norsku landhelgina gífurlega. Þótt viðhorfin í landhelgismálum okkar Islendiiiga séu e. t. v. nokkur önnur en þau, sem úrskurðuð voru í deilu Breta og Norð- manna, fer ekki hjá því að forsendna niðurstöðunnar verður beðið með nokkurri eftirvæntingu hér á landi, enda mætti vafalaust di’aga af því ýmsar ályktanir, sem að gagni geta komið i landhelgismálum okkar. Rányrkja sú, sem stunduð hefur verið á Islandsmiðum allt til þessa, hefur leitt til alvarlegustu fiskþurrðar hér við land og neyðarástands í ýmsimi sjávarþorpum landsins. Mál þetta getm- því ekki legið i þagnargildi, enda mun því verða i'ramfylgt af lestu ■ eftir því, sem yið á. Hernaði lýst að handan Bréf frá látnum, sem lif ir — 2. bindi Eftir Elsu Barker í þýðingu Víglundar Möller og’ Kristmundar Þorleifssonar. Bréf frá látnum sem lifír vöktu svo sérstaka athygli þegar hún kom út, að bókin seldist upp á örskömmum tíma. Þetta síðara bindi, er ekki síður athyglisvert, ein- mitt fyrir þá tíma sem við lifum á, þar sem hernaðar- brjálæðið virðist sitja í öndvegi. Bókin varpar skýru . - "ljósi yfir atburði sem valdið hafa straumhvörfum í lífi heilla heimsálfa. Þeir sem áhuga hafa á þessum málum, ættu að tryggja sér bók þessa sem fyrst, því upplagið er mjög lítið og bókinni hefir verið telcið svo sem þeirri íý’rri. Þessi bók mun verða hverjum kærkomin sem hana les, því hún bendir oss á hið dulda, sem þó ætti að vera eins ljóst og dagurinn er vitund vorri. I. Bezta jólagjöfin Bezta vinargjöfin! Sférbmfnasla og viðbnrðaríkasta erknda skáidsaga ársins í snilldarþýðingu Konráðs Vilbjáimssonar: Hreimur fossins hljóðnar Er talin eitt sérstæðasta o; áhrifaríkasta skáldrit sífi ari ára og náði á skömm um tíma að verða metsöh bók Norðurlanda. Hún lýs ir órjúfandi tryggð o karlmennsku f jallafólk; ins, stórbrotnum og stór lyndum bændum, líí þeirra starfi, ástum þeirr og örfögum. Hreimur fossins hljóðnar minnir að nokla’u á hin svipríku og vinsælu skáld- rit „Glitra daggir, grær fold“ og „Dag í Bjarnar- dal“, sem notið hafa meiri hylli en dæmi eru til um þýddar bækur hér á landi. Enn eitt er víst, að les- andinn mun finna við lest- ur þessarar bókar loftið litra við hugaræsihgu sína og hrifningu og hita blóðs- ins koma fram í kinnar sínar. Heiðríkja og tign hvslir yfír sögubræSi bókarinn- ar, norrænn andi, kaldur en nsiskunnsamur. Hreimnz fossins hljóðnar er bókin, sem mest verður umtöluð, mest lesin og flestir óska sér að eignast, enda er upplag hennar á fsrotum. ♦ B GMAL Eftiríarandi bréf hefir Berg- máli borizt frá „HeimilisföS- ur“. — „Mér, sem þessar línur rita, hefir stundum fundizt, aö okkur ísíendingum hætti til þess nú á síðari árum, aS kvarta um of, ef nienn geta ekki veitt sér sitt af hverju. eins og áður, ef eitthvað harðnar á dalnum. Þess verður svo minna vart, að nokkurs þakklætis gæti, ef skyndilega breytist allt til batnaðar, og menn fá allt í einu gnægð þeirra hluta, sem ekki voru fáan- legir áður. Umkvartanir geta að sjálf- sögðu .yerið réttmætar, eins og t. d. þegar árum saman var að kalla í engu .siimt kröfum riianna _ uni innflutning ávaxta,’ þurrkaðra og -ferskra. Þurrkaö- •ir. ávextir, eins * og .rúsíimT . og sveskjur voru ekki á boöstól- um mánuðum og jafnýel árum saman, og um alllangt skeið var það svo, að í ferska ávexti var ekki hægt að ná, nema leita til læknis og fá „bevís“ upp á það, að menn þyrftu að fá ávexti heilsu sinnar vegna. Og var þá langt í frá, að allir fengju, sem þörf höfðu fyrir. * Nú er viðhorfið í þessum efnum gerbreytt. Menn eru mjög ánægðir yfir því, að geta gengið að því vísu, að geta fengið þurrkaða og ferska ávexti, án þess að þurfa að fara nokkrar króka- eða baktjalda-leiðir til þess. Þetta eiga menn að þakka frjálsari verzlunarháttum. * . Þessa ;mega_ menn vel ininn- _■ Aor ímató ’ ’oatvi irúé'.’ . vonandi verða ávextir á jóla- horðinu til þess að gleðja menn á hverju heimili. Aukum jóla- gleði sjálfra vor og annarra til þess að stuðla að þvi hver eftir beztu getu, að svo megi verða. Bezta leiðin er, að styðja Vetr- arhjálpina ogMæðrastyrksnefnd — og svo getur hver og einn, sem er aflögufær, litið í kring- uni sig, og reynt að koma í veg fyrir, að elckert heimili, þar sem hágar ástæður eru, verði útund- an. — Heimilisfaðir.“ Gáta dagsins. Eg skrifa tólf, tek tvo af og þá eru eftir tveir. Hvernig er farið að því? Svar við aí&ustu gátu (i'o) : Eva.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.