Vísir - 17.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 17.05.1952, Blaðsíða 6
V í S I R Laugardaginn 17. maí 1902 J>eim hraða sem veldur því að enginn má lengur vera að því að njóta neins á sama hátt og l ert var i gamla daga. Kvort ko nir eða lestir Stokk- íiólms eins og borgin er í dag crú’ meiri eða minni en köstrr cg lestir gamia bæjarins við lygna Löginn or ekki svo aúx- velt að segja, en þess ber aö geta, að engurn er hægt að dæma nema tekið sé tillit til umhverfi og tiðaranda. - &mkww — Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. — Sunnudag- urinn 18. maí: Almenn sam- koma kl. 5 e. h. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. — Allir velkomnir. BKIÐGEÞÁTTUR ♦ 4 A VISIS Bridgeþátturinn Hér fer á eftir spil, sem ýms- um gæti virzt erfitt að vinna, en með gætni og rökréttri hugs A 4 ¥ K-G-9-8-7 ♦ K-D-10-9 * K-D-5 un ætti það þó að takast. Við skulum nú athuga hvernig það er hægt. Suður gefur. Báðir á hættu. A K-G-7-6 V 6-5-4-3 ♦ Á-4-3 A Á-3 é 8-2 ¥ D ♦ 8-7-6-ð _____ * 10-9-8-7-6-4 A Á-D-10-9-5-3 V Á-10-2 ♦ G-2 ♦ G-2 Suður byrjaði á 1 A, Vestur doblaði, norður redoblaði, aust- ur 2 *, suður pass, vestur 2 ¥, norður 4 A, sem varð loka- sögnin. Vestur kom út með ♦ kóng og þegar spilin voru lögð, sýnd- ust möguleikarnir ekki vera ýkjamiklir til þess að spilið ynnist. Að því er virtist þurfti suður að gefa tvo slagi í ¥ og auk þess einn slag í hvorum láglitanna. Suður hugsaði nú sitt mál og komst að þeirri nið- urstöðu, að ætti vestur 5 ¥, væri ekki alveg vonlaust. Aust ur hlaut að hafa eitt og væri það D eð K, var möguleiki fyr- ir hendi. Það var bara um að gera að hreyfa litinn ekki of snemma. Suður hleypti ♦ K og vestur fór þá í *, lét út * K, sem styrkti suður í þeirri trú, að eitthvað háspil vantaði í ¥. Suður tók nú með Ás, spilaði síðan tyisvar tromfi og næst ♦ Ás. Síðan var tígul 4 tromfaður og spilað út 4 G. Vestur komst inn og kom út með lághjarta, V lætur D í. Suður lofar að eiga hana, því næst gn' Amn losn að við ¥, hvernig se^i spilað er. Rafmagnstakm '^n örkun Álagstakmörkun dagana 17. maí—23. maí frá kl. 10,45—12,15: Laugardag 17. mai 5. hluti. Sunnudag 18. maí 1. hluti. Mánudag 19. maí 2. hluti. Þriðjudag 20. maí 3. hluti. Miðvikudag 21. mai 4. hluti. Fimmtudag 22. mai 5. hluti. Föstudag 23. maí 1. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. Frá Byggingasamvinmiféfagi Reykjavíkur Efri hæð í húsinu Mávahlíð 37, ásamt einu herhergi! i risi ER TIL SÖLU. Ibúðin er byggð á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrélt að henni, lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkáupsréttinn í‘ leggi inn skrifíegar umsóknir á skrifslofu mína, fyrir 21, þessa mánaðar. Ibúðin verður til sýnis til þess tíma daglcga kl. 6—7.! í JÓHANNES ELlASSON hdl. Austurstræti 5. Fr j álsí þr óttanámskeið verður haldið á vegum Frjálsíþróttadeildar K. R. á tímabilinu 16.—31. maí. — Námskeiðið fer fram á íþróttasvæði K. R. í Kapla- skjóli og verður alla mánu- daga, miðvikudaga og.föstu- daga kl. 2—3 e. h. Kennari verður Benedikt Jakobsson. Hér hér með skorað á alla yngri meðlimi K. R. og aðra unglinga að nota þetta ágæta tækifæri til að læra frjálsar íþróttir. — Stjórn F. K. R. , FUNDIZT hefir peninga- veski. Uppl. Hofteig 6. (584 GULLARMBAND með bláum steini og tveimur, svörtum hlekkjum tapaðist fyrir viku, skilist í Tjarnar- götu 34. Fundarlaun. (582 IBUÐ — HUSHJÁLP. — 2ja herbergja íbúð í rishæð er til leigu nú þegar, gegn húshjálp. Aðeins barnlaus hjón eða einhleypar stúlkur koma til greina. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hús- hjálp — 181“ (583 TIL LEIGU lítið herbergi á Melunum fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 4072, eftir kl. 3 í dag. (581 STÓR stofa til leigu í Þverholti 7, miðhæð. (580 ÍBÚÐ óskast. 1—2 her- bergi og eldhús óskast, sem fyrst fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 2853, eftir kl. 2. (577 BJART forstofuherbergi til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 9383. (573 IIERBERGI til leigu á Miklubraut 78. Sími 80007. (572 LITIL 2ja herbergja íbúð óskast á góðum stað í bæn- um. Tilboð, merkt: „íbúð — 180“ sendist Vísi fyrir miðvikudag. (571 STÚLKA með þriggja ára barn óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Get látið í té húshjálp. —- Uppl. í síma 4750. (540 TIL LEIGU á Grettisgötu 90, I. hæð, forstofuherbergi með innbyggðum skáp og sér-hreinlætisherbergi. — Fyrirframgreiðsla. — Þeir ganga fyrir, sem geta lánað afnot af síma. Uppl. í dag frá kl. 5,30 e. h. (565 ÉITT herbergi og eldhús til leigu á bezta stað í bæn- • um. Leigist til 1. nóv. n. k. Fyrirframgreiðsla. Uppl. á Grettisgötu 53 B, kl. 18—20 í dag. (563 GOTT herbergi gegn lágri leigu og lítilsháttar húshjálp getur vönduð stúlka fengið á Miklubraut 3. — Uppl. kl. 7—8 síðd. (559 EINBYLISHUS í Klepps- holti til leigu. Laust nú þeg- ar. Fyrirframgreiðsla áskil- in. Tilboð, auðkennt: „Ein- býlishús — 178,“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudags- kvöld. (562 ÍBÚÐ óskast! Konu, með barn, vantar litla íbúð, eitt til tvö herbergi og eldhús fyrir 1. júní, helzt á hita- veitusvæðinu. Tilboð óskast send Vísi sem fyrst, merkt: „Áríðandi — 177.“ (557 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman. Opið 4—6. Saumast. Auðarstræti 17. — (496 STÚLKU vantar á sveita- heimili. Uppl. á Freyjugötu 34 (kjallara). (554 ÓSKA eftir stúlku út á land, helzt eldri konu, mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 81361. (558 STÚLKA getur fengið vinnu við eldhússtörf og af- greiðslu. Brytinn, Austur- stræti 4. Sími 6234. (566 RÁÐSKONA óskast í sjó- búð. Sími 1881. (570 RÖSK 12—14 ára stúlka óskast fyrrihluta dags. Uppl. í síma 1199. (578 TEK zig-zag-saum og gardínusaum. Elísabet Jóns- dóttir, Hagamel 4. — Sími 5709. (579 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um.,Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgjp, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HEFI stóran og góðan sendibíl í lengri og skemmri ferðir. — Sími 80534. (279 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsamnum, frönsk snið fyrir kjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 28. PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyTÍr- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐíK á raflögnum. Gerum við straujárn og Önnur heimilistæki. . Raftækjaverzlunin Ljó* og Hiti h.£. Laugaveei 79. — Sími 5184. Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan eólarhringinn. — KranabílL Sími 81850. (250 'Slí/A VELRITUNAR námskeið. Cecelia Helgason. — Sími 81178. (311 VIL KAUPA gamla les- bók Morguntéaðsins, Fálk- ann og Spegilinn. Fornbóka- verzlunin, Laugavegi 45. — Sími 4633. (536 GARÐSKÚR, 6 ferm., til sölu. Uppl. í síma 5613. (555 SVEFNSÓFI, innréttaður, sem fatageymsla, sérlega hentugur í herraherbergi, til sýnis og sölu á Barna- heimilinu Vesturborg.. (556 GUITAR óskast. — Uppl. í síma 80933. (560 FALLEG amerísk kápa og dragt til sölu ásamt dökk- bláum herrafrakka. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 2643. (561 DIVAN til sölu. Verð kr. 175. Hentugur í sumarbú- stað. Reynimel 41, kjallara. (564 TIL SÖLU 48 plötur þak- asbest, stórbárótt. Gamalt verð. Uppl. í Tjarnargötu 8, uppi. (567 SKUR (21/2X5 m-> timbur til sölu. Uppl. í síma 7671 kl. 6—9. (568 VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu. Bræðraborgarstíg 36. — (574 TIL SÖLU þrísettur klæðaskápur, sem nýr. —■ Tækifærisverð. Uppl. frá kl. 2. Bergstaðastræti 28, niðri. (575 UTVARPSGRAMMÓ- FÓNN. Góður Philipsradio- fónn ásamt plötum til sölu. Uppl. í síma 3124. (576 MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088. CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum, sem hafa notað hann. (446 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 HJALPIÐ BLINDUM! — Kaupið gólfklúta og bursta frá Blindraiðn. (189 KÖRFUSTÓLAR, klæddir með gobelini eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165. (242 ALASKA trjáfrge fæst í blómabúðum bæjarins. — Stærri pantanir afgr. Jón H. Björnsson, Hveragerði. — (Leiðbeiningar ókeypis). — (450 (ÖÍÓ Áií IU3 .(« t- esi ■1i:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.