Vísir


Vísir - 17.07.1953, Qupperneq 8

Vísir - 17.07.1953, Qupperneq 8
Mr Mm gerast kaapendur VÍSIS efttr lf. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypi* til mánaðamóta. — Sími 1660. WKSX& VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — 'Iringið í síma 1660 eg gerist áskrifendor. Föstudaginn 17. júlí 1953. Gistihúsvandræði á Islandi? ' r Ogerlegt að hýsa maiui, sem llaug einn síns liðs yfir Atlantshaf á IOV2 klst. Peter OnekMasi lendi í sneiri hrakningnsn vegna liúsnæðis* vandræða liéi* en ríír ntiiai'imi. Það er víst alveg óhætt að Fyrstur yí'ir fullyrða, að gistihúsaskortur á hernámssvæðið. íslandi sé fiifinnanlegur — og j Eins og Vísir skýrði frá á meira en það — því að þegar sínum tíma, flaug hann frá örþreyttur flugmaður, sem bú- [ Kaliforníu, þar sem hann er Góður árangur á veliinum 1 gær. inn var að fljúga yfir Atlants- haf hingað einn síns liðs á smá- flugu, var hvergi hægt að út- vega honum rúm. Þetta er ótrúlegt en gerðist samt í fyrrinótt, er Peter Gluckman, San Francisco-bú- inn, sem hér var á ferð á aust- urleið fyrir skemmstu, lenti á Keflavíkurflugvelli kl. 1.13 eftir 10% klst. flug fi'á Prest- vik á Skotlandi. Þar var gisti- húsið yfirfullt, og hvergi hægt að koma honum fyrir, en geta má nærri, að hann hafi verið hvíldar þurfi, Leitað hingað árangurslaust. J þ; f Gluckmah lét saint ekki bug- ast, heldur settist aftur upp í Luscombe-flugvél sína, og flaug hingað til Reykjavíkur kl. 3 um nóttina. Hér var sama upp á teningnum: Hvergi hægt að koma honum fyrir, þrátt fyrir ágæta fyrirgreiðslu starfs- manna í flugturninum hér, sem hringdu fyrir hann í allar átt- ir. Sneri hann þá enn til Kefla- Víkurflugvallar. Þegar Vísir átti tal við Gluckman í síma síðdegis í gær, en þá var hann enn á Keflávíkurflugvelli, kvað hann hag sinn hafa vænkazt svolítið, því að nú hefði hann fengið inni, og kvaðst vera hvíldinni feg- inn. Hann hreppti mótvind alla leið hingað, en ferðin gekk samt ágætlega, og hann kvaðst mundu leggja af stað aftur í dag áleiðis til Kaliforníu um Grænland og Labrador, jafn- skjótt og veður leyfði. Fáir höfðu lagt ieið sína suð- ur á íþróttavöll í gærkveldi, en mótið tókst vel, hrátt fvrir fjar- ( veru Strandlis, sem hafði beðið sfúkki, kúhivai'pi Unglingameistarainót íslands hái á morgun og sunnudaginn. Unglingameistaramót íslands verður háð hér í Reykjavík á morgun og sunnudag. Níu félög senda þátttakend- ur til keppninnar, en þau eru Ármann, F.H., Í.R., K.R. og. ungmennafélög Keflavíkur, Snæfell, Selfoss, Staðarsveitar og Ölfusinga. Á morg'un verður keppt í 100 m hlaupi, 1000 m hlaupi, 110 m grindahlaupi, hástökki, láng- spjótkasti og úrsmiður, til Lundúna, en þar búa foreldrar hans. Var honum tekið þar með kostum og kynj- um, eins og vænta mátti. En hann lét ekki þar við sitja, heldur skrapp yfir til Frakk- lands og Þýzkalands. M. a. fór hann til Berlínar, og var hon- Um tjáð, að hann hefði verið fyrsti maðurinn, sem flogið hefði yfir rússnseskt hernáms- svæði í einkaflugvél. Héðan fer Peter Gluekman til Bluie West One-vallar á Grænlandi, en síðan til Labra- dor og áfram vestur. Gasperi myndar stjórn nr. 8. Róm (AP). — Nýju ítölsku ráðherrarnir unnu embættiseið sinn í gær. Þetta er 8. ríkis- stjórnin, sem De Gasperi mynd ar. í stjórn þessari eru aðems ráðherrar úr flokki hans — kristilega lýðræðisflokknum — og er talið mjög vafasamt, að henni verði langra lifdaga auð- ið, nema hún fái óbeinan stuðn ing annars staðar frá. Everestfamr heiðraðir. Forsetinn heim- sækir ísafjörð. Forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson og frú hans komu í gær til Isafjarðar. I tilefni komunnar var bærinn allur skreyttur og vinna féll niður síðdegis. Forsetanum var haldin opin- ber móttökuathöfn í Alþýðu- húsinu. Ræður fluttu af svölum hússins Jóhann Gunnar Ólafs- son bæjarfógeti og bauð hann forsetann velkominn. Þá talaði Birgir Finnsson, en að lokum forsetinn. Sunnukórinn söng undan og eftir ræðu hans. Stjórnandi var Jónas Tómasson. Síðan var boð inni í Alþýðu- húsinu og stóðu 40 ungar stúlk- ur heiðursvörð á tröppunum. Flutti þar ræður Arndís Árna- dóttir, sem færði forsetafrúnni sjal að gjöf frá vestfirzkum konum. Frúin þakkaði gjöfina með ræðu. Þá talaði Kjartan Jóhannsson þingmaður ísfirð- inga og að lokum forsetinn. Enn falla peðin í Rússlandi. London (AP). Englanðsdrottning sló þá Hunt og Hillary til riddara í gær, en Tensing var sæmdur Georgs-! London (AP). — I gær- kveldi bárust enn fregnir, sem sýna, að hreinsunin í Ráðstjórn arríkjunum og leppríkjunum er í fullum gangi. Dómsmálaráðherra Eistlands var vikið frá og „skipt um inn- anríkisráðherra“ í Ukrainu, éins og það var orðað, af inn- ! anríkisástæðum. Bulganin landvarnarráðherra,' flotamálaráðherra og ýmsir | aðrir helztu menn landvarna-' Elisabet °g hermála> hafa fýst yfir eftir Geysisgosi, og komst ekki' þrii>rant' í bæinn í tæka tíð. 100 m. hlaupið var mjög ánægjulegt, og sýnir, að enn eigum við góða spretthlaupara. Þar sigraði Hörður Haraldsson, Á., á ágætum tíma, 10.9 sek. Annar varð efnilegur Ármenn- ingur, Hilmar Þorbjörnsson, á 11.1, en þriðji Leifur Tómas- son frá Akureyri, 11.4. í 2000 metra hlaupi ^gerði Kristján Jóhannsson, Í.R., sér litið fyrir og hratt meti Óskars Jónssonar, hljóp á 5:38.8 min Gamla metið var 5:42.6. Sig- urður Guðnason, ÍIR., veitti öfl- uga mótspyrnú og hljóp' á 5:47.8 mín. — í síeggjúkast.i sigraði Þorvarður Arinbjárnar- son úr Kéflavik á nýjú Suður- nesjaméti, 45.22 m., en Sigur- jón Ingason úr Ármanni varð annar á 44.41 m. — Gunnár Huseby, K.R., sigraði í kiinglu- kasti á 42.35 m., en annar varð Sig. Júlíusson, F.H. 39.79. 112.000 crl. verk.it- meiin í Svíþjóð. St.hólmi. — I Svíþjóð eru uin 'þessar mundir starfandi 112,000 erlendir verkamenn. Til samanburðar er þess get- ið, að árið 1939 hafi einungis 10,000 erlendir verkamenn verið starfandi í landinu. (SIP). í boðhlaupinu taka þátt sveit ir frá Reykjavíkurfélögunum. Mótið hefst á íþróttavellin- um kl. 3 e. h. báða dagana. Benzín og olíur hækka hér. Þessa dagana er verið affi viuna að útreikningum á hirnt nýja verðlagi á olíu og bensíni, sem verða mun eftir 1. ágúst, en Iþá gengur í gildi verðjöfnun á þessum vörum, svo sem al- menningi er kunnugt. Svo sem nafnið verðjöfnun: ber með sér, mun ákveðið, að sama verð gildi á bensíni og ol- íum um allt land, og lands- mönnum gert jafnt undir höfði í þeim efnum. Mun af þessu leiða verð- . lækkun á ýmsum stöðum útl um land, eit liækkun hér. Ráðherra skipaði á sínum tíma fimm manna nefnd til þess að annast þessa útreikn- inga, og eiga sæti í henni þeir ,4 sunnudaginn fer íram keppni í 400 m og 3000 m lilaúpi, 4>(10() íu boðhlaupi, kringlukasti, sleggjukasti, þri- stökki og stangarstökki. Þarna keppa márgir hinna upprennandi og efnilegustu í- þróttamanna okkar á aldrinum 17—20 ára. Af spretthlaupur- um má sérstaklega nefna þá Þóri Þorsteinsson, Á, Vilhjálm Ólafsson, Í.R., Tliör Thors, Í.R., ög Gúðmund GuðjónssÖn, K.R., auk svo utanbæjarmanna, en um getu þeirra yfirleitt er blað inu ekki kunnugt. Í lengri hlaupunum má nefna Svavar Markússori, K.R., Thor j Ingvar Ólafsson, fulltrúi í við- Thors, Í.R. og Einar Gunnars- skiptamálaráðuneytinu, Hér- son, Keflavík. í grindahlaup- ■ mann Jónsson, fulltrúi í fjár- inu er Pétur Rögnvaldsson, KR, hagsráði og einn fulitrúi frá líkiegastur til sigurs. | hverjum hinna þriggja olíufé- í stökkunum er vitað urn þá laga. Daníel Halldórsson, Í.R., Helgal Mun útreikningum þessum Björnsson, K.R., Rósant Hjör- langt komið, að þvú er Ingólfur leifsson úr Ölfusi, Baldvinj Guðmundsson, verðgæzlustjóri, Árnason, Í.R. og Valbjörn Þor- tjáði Vísi í gær. láksson frá Keflavík, sem sér- staklega líklega. í köstunum má nefna Jóhann Guðmundsson, Í.R. (í kúlu), Ólaf Þórarinsson, F.H., Bald- yin Árnason, Í.R. og Pétur Rögnvaldsson, K.R. (í spjóti), Svein Sveinsson, Selfossi, Ólaf Þórarinsson, F.H. og Jón Guð- mundsson, Í.R. (í kringlu) og Ólaf Þórarinss., F.H. (í sleggju- kasti). Fjórir landsliðsmenn í liði B-1903 í kvöld. En Revkvíkingar tefla íram §njöllu§iiu leikmönnum sínum. Norræní félagsmála- ráðherrafiHidurinn hafhm. Káðstefna lúnria norrænu fé- lagsmálaráðherra var sett í neðrideildarsal Alþingis síð- degis í gær með ræðu Stein- gríms Steinþórssonar, for- sætis- og félagsmálaraðherra. Síðan voru fluttar skýrslur um þróun félagsmála á Norður- löndum síðan síðasti xundur var haldinn. Af hálfu Norðmanna talaði Odd Galtung Lskeland ríkisritari, þá Tarasti deildar- stjóri af háfu Finna, Gunnar Stráng, félagsmálaráðherra, fvrir Svía, og Poul Scrensen í kvöld kl. 9 hefst fyrsti kapp' ning Alexandrine, hafði tafizt, íélagsmálaráðhe1 la af hálfu í Færeyjum. Þeir höfðu fengið I h)ana' 1368811 nBest llnttl _ leikur danska liðsins B-I903, við úrvalslið úr Reykjavíkur félögunum. •» j . ■ - ■—■ stuðningi Rauða hersins og flotans við Kommúnistaflokk- inn og ríkisstjórnina. heiðursmerkmu, sem veitt er Leppar fyrir Rússa fyrir einstæð afrek, 14 Mt. Everest-leiðangurs- menn aðrir voru sæmdir krýn- ingar-heiðurspeningi með á- letruninni: Mt. Everest-leið- angurirm. Af hálfu Bonnstjórnarinnar hefur vei'ið lýst yfir, að hún vilji ekki ræða við austur- þýzka ráðherra, þar sem þeir séu ekki fulltrúar þjóðarinnar, heldur leppar fyrir Rússa. ágætt veður á leiðinni, enda kváðust þeir vel fyrirkallaðir, er þeir stigu á land í morgun. Lið þeirra í kvöld er mjög sigurstranglegt, enda í því hvorki meira né minna en fjór- ir landsliðsmenn. Það er þann- ig skipað: Markvörður Kurt Nielsen. Bakverðir (hér eftir talið frá hægri): Börge Oxfeldt og Kurt Hansen. Framverðir: Egon Nielsen, Poul Andersen og Svend Lauritzen. Framherj- ar: Carl Hólm, Bert Engel, Henning Mortensen, Vagn Birkeland og Bent Mathiesen. Kringlebotten skrifstofustjóri frá Noregi, skýrslu norrænu félagsmálanefndarinnar. í gær- kveldi hafði forsætisráðherra boð inni, en í dag verður ráð- stefnunni haldið áfram. Bæjar- stjórn Reykjavíkur hefur boð inni í dag. Poul Andersen, einn snjall- asti knattspyrnumaður Dana, keppir í kvöld. Dönsku knattspyrnumenn- irnir komu ekki fyrr en kl. 8.30 í morgun, en skip þeirra, Dron- Friðrik tapaii fyrir Penrose. Friðrik Ólafsson tapaði fyrir Bretanum Penrose í anriarri Af þessum mönnum er Poul umferð heimsmeistarakeppni í Andersen, miðframvörður, tal- . skák. inn snjallastur, enda landsliðs- Núverandi heimsmeistari, maður og einn slyngasti knatt-, Ivkov frá Júgóslavíu, tapaði spyrnumaður Dana. Hinir þrir fyrir Argentínumanninum landsliðsmennimir eru þeir Panno. Darga frá V.-Þýzkalandi Kurt Hansen, v. b., Carl Holm,1 vann Keller frá Austurríki og h. ú. og Vagn Birkeland, v. i. | Sherwin frá Bandarikjunum Lúðrasveit leikur á vellinum vann Danann Larsen. — Leik- frá kl. 8.30, en dómari verðurjar standa þannig að Panno og Guðjón Einarsson. — Vísir birti Dargar eru með tvo vinninga í gær niðurröðun Reykjavík- hvor, Ivkov, Larsen, Penrose uiiiðsins, sem virðist mjög og Sherwin einn hver og Frið- heppilega valið. rik og KeHer engan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.