Vísir - 20.05.1955, Page 6

Vísir - 20.05.1955, Page 6
6 VlSIh Föstudaginn 20. maí 1955. es D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Síxni 1660 (fimm línur). Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Vðræður nm Menningarfrömuðir mót- mæla útgáfu sorprita hér. Frá því var skýrt í hinum almennu síjórnmálaumræðum, sem fram fóru í útvarpinu í vikunni sem leið, að viðræður færu frain eða athuganir á því, hvort unnt mundi vera að koma á laggirnar annari ríkisstjórn, og er það vitanlega vinstri stjórn, sem þar er átt við — stjórn umbótaaflanna í landinu, eins og Hermann Jónasson mundi komast að orði um slíkt fyrirbæri í þjóðlífinu. Það var formaður Alþýðuflokksins, sem gaf þessar troplýsingar, og hann lét það fylgja með, að það væri flokkur han's, er stæði fyrir þeim athugunum, sem fram færu í þessu eíni. Já, sá flokkur er, svo sem ekki dauður úr öllum æðum. En enda þótt sjálfur Alþýðuflokkurinn hafi nú gengið fram fyrir skjöldu, og ætli sár að koma á laggirnar vinstri stjórn eðai stjórn umbótaaflanna, þá er ekki alveg víst, að sú við- leitni flokksins beri tilætlaðan áragnur. Ástæðan er einfaldlega sú, að þeir fjórir flokkar, sem til greina koma, eru svo sund- lirleitir og sundraðir, að þeir munu sennilega aldrei geta sam- ræmt sjónarmið sín nægilega. Þeir yrðu að einhverju leyti að gerbreyta skoðunum sínum og stefnumiðum, til þess að geta crðið sammála um höfuðatriði, og er harla ósennilegt, að.þeir fáist til að venda svo sínu kvæði í kross, að fullnægjandi væri. Fyrir fáeinum árum voru þrír flokkar í landinu, sem Her- mann Jónasson mundi kalla umbótaöflin — framsókn, kratar og kommúnistar. Þeir voru allir meira og minna á öndverðum rneíði í helztu málum. Á síðustu árum hefur það svo gerzt, að sanábrot hafa klofnað út úr öllum þessum flokkum og runnið saman í hjörð, sem gengur undir nafninu Þjóðvarnarflckkur, cg eru því umbótaöflin nú saman komin í fjórum ílokkum. Á þrem eldri flokkunum eru brotalamir, innan vébanda þeirra eru andstæðar fylkingar, sem ósennilegt er, að takast megi að sætta, svo að í rauninni eru flokkar þessir aðeins mörg flokksbrot, sem hanga saman af gamalli venju, en gætu þó gliðnað alveg sundur fyrirvaralítið. Það er því sýnilegt, að umbótaöflin hans Hermanns eru fcýsna dreifð, og þar við bætist, að sumar afltaugarnar munu' alls ekki vilja vinna með öðrum, hver sem samvinriuskilyrðin •væru annars. Hermann treystir sér ekki einu sinni sjálfur til! að vinna með öðrum en ,,góðum“ kommúnistum, flökrar þój ekki við hverju sem er. Sannleikurinn mun þó vera sá, að hann mundi fús til að vinna með bæði góðum og vondumj kommúnistum, ef hann þyrði. En hann þorir ekki, af því að hann veit, -að bændur landsins telja alla kommúnista — bæðij g'óða og vonda — óalandi og óferjandi, og vilja sízt hafa eamvinnu við þá af öllum, sem til greina koma. „Umbctaöflin“ svonefndu tala mikið um það, að ,,íhaldið“ cttist mjög, að vinstri stjórn verði komið á laggirnar. Sé sá ótti íyrir héndi, stafar hann af því að „íhaldið“ óttast þá upp- -Jáusn, sem mundi fylgja því, ef við völdum tæki stjórn sundur- leita flokka, þar sem kommúnistar mundu verða mestu ráð- andi, hvort sem þeir ættu sæti í stjórninni eða veittu henni hlutleysi. Og það er víst, að fléiri en ,,íhaldið“ munu óttast, að slík stjórn verði til, því að hún getur eyðilagt á skömmum tíma það, sem tekið hefur langa stund að byggja upp. Bezta dæmið um það, hversu margir óttast stjórn „umbótaaflanna“ eru úr- slitin í síðustu bæjarstjórnarkosningum hér í bænum. Kjós- endur höfðu eins og áður um tvennt að velja: Að veita Sjálf- stæðisflokknum fulltingi til að fara einn með stjórn málefna bæjarbúa áfram eða fela hana fulltrúum fjögurra flokka — það er að segja „umbótaaflanna“, sem svo oft er talað um. Traustið á umbótaöflunum var ekki meira en svo, að fjöl- margir úr andstöðuflokkum sjálfstæðismanna kusu frekar trausta stjórn eins flokks en óvissuna af stjórn fjögurra flokka. Það voru sjálíar afitaugar umbótaflokkanna — kjósendur þeirra — sem komu í -s-eg fyrir, að ReykjaVíkurbær yrði til- raunadýr vinstri stjórnar.^ „íhaldið" má vera ánægt með þann vitnisburð, sem það j'ékk hjá þessum kjót:. ,-r m og '• eru íleiri dæmi, að umbó£aflokkárr.ir njóti ekki óskoraðs trausts sinna manna. Hanhibal og Hexmann þekkja það af þeim kosningabandaiögum, sera þeir stofnuðu til við síðustu alþing- jskosningar. Óttinn við vinstri stjórn er því ekkert einkamál „íhaldsins" í þessu láridi, nema svo sé ástatt, að það leynist í Öllum flokkum, og kann þaS vel að vera. I nýútkommi „Kirkjurit.i" er rn. a. jxessi grein, sem Vísir telur fulla ástæðu til þess að vekja athygli á: A síðustu únun hafa flætt yfir heimirin ógrymii af sorpritum, svo að uppvaxandi kynslóð stendur hinn mesti voði af. Er öllum góölim mönnum Ijóst, að svo búið má ekki standa, heldur verður almenningsálit. og ströng löggjöf að veita hér viðnám. Mú til dæniis nefna. það, að Chur- chill, forsætisráðherra Breta, leggur það nú til, að slík útgáfa verði bönnuð með lögum. Hér á Islandi er liafin sterk andúðar- alda gegn sorpritunum og þess vegna vænzt, að Alþingi og rík- isst.jórn láti málið sem mest til sín taka. Fyrir því háfa forystu- menn ýrnissa stofnana þjóðfé- lagsins og samtaka ritað dóms- og menntamálarúðherra og leit- að fulltingis lians, en hann hef- ur tekið málaleitun þessari af fullum skilningi. Er bréf þeirra, sem hér segir: Reykjavík,, 23. des. 1954. Almennt er viðurkennt, að ís- lenzk mcnning að fornu og nýju sé undirstaða sjálístæðis þjóðar vorrar og varðveizla þjóðfrelsis- ins sá bundin venidun þjóðmenn ingarinnar. Stjómarskráin heitir þjóð- kirkjunni vernd og stuðningi sakir þess, að kristin trú og sið- gæði. er hornsteinn menningar vorrar. Islenzkum stjórnarvöldum, ís- lenzkri kirkju og íslenzkum fræðistofnunum ber því skylda til að standa á verði og rísa gegn öllu, sem sýkir eða brýtur niður menninguna. A síðustu árum hefur sú óöld hafizt, að flutt eru inn í landið erlend blöð og tíinaint, sem eru sori erlendrar útgáfustarfsemi, gefin út í því skyni að græða fé á lægst-u og frumstæðustu hvöt- um manna. Rit þessi eru að öðr- um þræði full af geðæsandi gIæpafrásögnum, en að hinurn klámfregnum og viðstyggilegum myndmn, svo að þcir, sem ekki skilja lesmálið, drekka samt í sig eitrið. •Tafnhliða þessum innflutningi 1 er hafin hérlendis útgáfa iíkra tímarita með sama markmiði. Eru þau seld á sömu stöðvum og fi'éttablöðin,, og eru því á boð- stólum frá morgni til miðrrættis og miklu víðar en sjáTf Ritning- in og gullaldarbókmenntimar. jtessi útgáfu- og sölustarfsemi er cins konar sýklahemaður, sem stefnir öllum og þó einkum börnum og unglingum í beinan voða. þctta er andróður gegn kirkju og fræðslustarfsemi og grefur undan menningunni. Má þetta því kallast brot á stjórnar- skránni og níðhögg á þjóðfrelsið. jtað er' ósk vor, sem vér full- vrðum að sé í samrœmi við öskir alls þorra þjóðaiinnar, að þefta jillgrefei* vcrði upþrætt eftir því tæk gerð slík erlend rit og bönn- uð útgáfa íslenzkra glæpa- og klámrita. | Kröfur þessar geta geta livorki jtalizt óeðlileg ne óhæfileg skerð- ,ing á ritfrelsi, skoðunarfrelsi né sölufrelsi í landinu, þar sem dæmi þess eru óteljandi, að ein- !staklingsfrelsið er miklu meira Iskert með ótal hömlum á atliöfn- um manna. Helgi Slíasson. Ásmunúar &uðmundsson. Pálmi Jósefsson form. Sarnb. ísl. bamakennara. JJprkell Jóhannesson háskólarektor. Helgi jþorlúkssoii forni. Landssambands framh al: I sskólakennara. Jakoh Jónsson fonn. Prestafélags íslands. Pálmi Hannesson. Til dóms- og menntamálaráðh. Sambandsráð íþróttabanda- lags íslands hélt nýlega fund og tók þar margvíslegar á- kvarðanir varðandi íbróttamál sumarins. Eitt af heim var að veita Albei't Guðmimdssyni knattspyrnumanni áhuga- mannaréttindi, svo að hann megi aftur leika með félögum hér. Þá fól fundurinn fram- kvæmdastjóra ÍSÍ að úthluta þeim 110 þús. kr. sem íþrótta- nefnd ríkisins veitir ÍSÍ til knattspyrnustyrkja, þannig að sem næst 75 af hundraði renni til héraðssambanda utan kaup- staða og 50 af hunáraði til kaupstaða. Ákveðíð var að íþróttaþing ÍSÍ verði haldið að Hlégarði 24 júlí n.k. Þá var lögð fram reglugerð uni utanfararsjóð ÍSÍ og samþykkt með nokkrum breytingum. Mikið vár rætt um húsnæðismái ÍSÍ, og fram- kvæmdarstjórn heimilað að kaupa skrifstofuhúsnæði allt að 120 fermetra að gólffleti í góðu húsi, ef ágóði af happdrætti ÍSÍ verður rsægur til að greiða um helming húsverðsins. Fundurinn samþykkti að leggja niður eftirtalda sérsjóði ÍSÍ: Fánasjóð', bókakaupasjóð, kvikmyndasjóð og heiðurs- gjafasjóð, en andvirði sjóðanna skal renna í reksturssjóð ISI. Þetta var 13. fundur sam- banasráðs ÍSÍ, og sátu 16 full- trúar fundinn bæði úr Reykja- vík og utan af landi. Kom unnt er og útbreiðsla þcss i stöðvuð. | þcss vegna ley'fpm vér oss að ibéiná því til -y5ar, hæstv. hr. dónis- og menntamalaráðherra, ia þér iátið fram íara atliugun á iþessu iháli og stöðvið síðan inn- jflutning þéirra rita, er talizt geta ísiðspillandi. Jafnframt sóu upp- ^IHSJ oskast í lengri eða iráemmri tírna eftir sam- kornulagi. Má vera í bragga eða kjallara. Tilboð merkt: „Geymsla — 99“, sendist yfsi iyrir, miðvikudag. Leiður leikur er það, sem sum- ir unglingar hér í bænum temja sér, og það er að hnupla af hjól- um sendisveina, meðan þeir eru að gegna skyldustörfum sínum í liúsum, þar sem þeir verða að fara inn og skilja hjól sín eftir fyrir utan. Á veturna eru það að- allega ljóskerin og bjöllurnar, sein þessir pörupiltar sækjast eft- ir, og getur það verið mjög baga- legt fyrir þá drengi, sem þurfa að eiga hjólin sín í lagi vegna vinnu sinnar. En þessir stuldir eru mjög tíðir, og sjaldnast hægt að hafa hendur i liári piltanna, sem að þeim standa. j Hhein skemmdarfýsn. Og á stundum virðist um lireina skemmdarfýsn að ræða, þegar stolið er af hjólum lilutum, sem ekkert er hægt að nota, og eyöi- leggur aSeins notagildi hjólsins fyrir eigandanum. Það var t. d. piltur, sem sagði mér frá því, að meðan hann skrapp inn í hús, — en hann liefur á hendi ínnheimtu- störf, — var stolið af lijóli hans benzínleiðslu. Þessi pillur ekur litlu mótorhjóli, sem liann hefur sjálfur keypt, eins og margir aðrir fyrir samansparaða pen- inga sína. Hann sagöist ekki vita, livaS drengurinn, sem stal leiðsl- unni, gæti við hana gert, en þetta varð þó til þess að hann gat ekki iiotað hjólið þann daginn og varð að ganga, þótt í marga staði væri að fara. Skrítin skemmtun. Drengurinn, sem fyrir þessu tjóni varð, segist vera viss um að pörupiltarnir hafi verið einhvers staðar i leyni, þegar hann koni út aftur til þess að skemmta sér við það að sjá hann reyna að koma hjólinu sínu í gang, sem auð , vitað var ekki hægt. Það er þokkaleg skemmtun eða hitt þó i heldur. En þannig eru sumir unglingar, að þeir gera sér ekki •grein fyrir því, hve miklu illu þeir koma til leiðar með þessu og því liku liáttalagi. Það eru hæði i ýitgjöldin fyrir piltinn, sem fyrir I tjóninu verður og auk þess er oftast um pilta að ræða, sem eru að vinna sér inn peninga, af því þeir þurfa þess, til þess að gefa j lagt peninga heim til sín. /Algengt fyrirbæri. | Annars er það orðið og hefur reyndar vcrið, of algengt fyrir- i bæri, að unglingar skemmi eign- ir manna án þess að sjáanlegt sé j að nokkuð annað vaki fyrir þeim en skennndarfýsnin ein. Má þar til nefna hve sjaldan rúður fá að j vera í friði í húsum, er standa 1 inannlaus um eitthvert skeið, eða . t. d. byggingum í smíðum. Það er venjulega segin saga, að þegar fyrsta rúðan brotnar, fara hinar sömu leið á eftir. Það er milcil þörf á því, að foreldrar almennt áminni börn sín fyrir þessa sem aðra óknytti, ef þau verða þeirra vör. Auðvitað eru það heimilin, sem bezt gela komið í veg fyrir slikt atferii, en gott uppeldi er börnunum eitlhvert haldbezta veganestið á lífsleiðinni. — kr. 3 ■A til eldhússtarfa og til afgreiðslu. Veitingastofan VEGA ' Skólavörðustíg 3. Sími 2423.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.