Vísir - 20.05.1955, Page 8

Vísir - 20.05.1955, Page 8
vfóra Föstudaginn 20. maí 1955. Nýr sjúkrabíll tekinn í notkun. ! Nýr sjúkrabíll var tckinn í Hotkun hér í bænum fyrir rúmri viku. Er hann eign Rauða Kross ins og í umsjá slökkviliðsins sem þeir tveir, er fyrir vor.u. I Eru því þrír sjúkrabílar í notkun sem stendur a. m. lc. Hinn nýi sjúkrabill er minni éii hinir, lægri og þrengri, og ekki hægt að hafa talstöð í honurn, sem helzt mun þörf innanbæjar, en talstoð er í öðr- um hinna. Hinn nýi bíll mun aðállega verða notaður i innan- þæjarakstri. -[# I Kússlandi og öðrum Iönd- um austan tjalds kvað vera hafinn imdirbúningur að fyrstu fegurðarsamkeppn- inni þar í löndum. Rússar velja sína fegurðardrottn- ingu í júm', en hinar þjóð- irnar í júlí. Sigurvegarinn faer heitið „friðardrottning- in“! Úrslit innanfélags- giímu UMFR. , Innanfélagsglíma Ungmenna- íélags Reykjavíkur fór fram J. *naí siðast liðinn. j Glímt var í þrem flokkum, og voru vinningar í flokkunum sem hér segir: [ í I. flokki sigimðu Ármann J. Lárusson, annar varð Krist- ján Heirnir Lárusson og þriðji Karl Stefánsson. > í II. flokki sigraði Hilmar Bjarnason, annar varð Bragi Guðmundsson og þriðji Gunnar Griðmndsson. í III. flokki varð fyrstur Er- lendur Björnsson og annar Jíannes I>orkelsson. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS íer tvær 2% dags skemmti- ferðir yfir hvítasunnuna. Aðra út á Snæfellsnes og Snæfellsjökul. Hin ferðin er í Þórsmörk. Gist verður í hinu nýreista sæluhúsi fé- lagslins þar, „Skagýjörðs- skála“. — Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austur- velli kl. 2 á laugardag. Þátt- takendur hafi með sér mat og viðleguútbúnað. Farmiðar eru seldir til kl. 5 á fimmtu- dag. Allar upplýsingar í skrifstofu félagsins. Sími 82633. 1 1 — -............. V FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguför í Raufarhóls- helli næstk. sunnudag. Lagt i af stað kl. 9 á sunnudags- 1 morguninn og ekið austur á Hellisheiði. Gengið þaðan í hellinn. Farmiðar seldir við bílinn. , K.R. Knattspyrnumenn. Meistara- og 1. flokkur. Æf- ing í kvöld kl. 6,30. II. FL. Reykjavíkurmót hefst laugardaginn 21. þ. m. kl. 2. Þá keppa Fram og K.R. Dómari Brandur Brynjólfs- son. Kl. 3 keppa Víkingur og Valur. Dómari Magnús Pét- • ursson. (648 LEIGA LOFTPRESSUR til leigu. GUSTUR. Símar: 6106 og 82925. (353 SUMARBÚSTAÐUR ósk- ast til leigu um mánaðar- tíma í sumar. Uppl. í sima 7051, kl. 9—7. (625 BEZT AÐ AUGLfSA í VÍSJ TVEIR lyklar á keðju töp- uðust sunnudaginn annan er. var. Vinsamlegast skilist á Miklubraut 90. (630 PENIN G A VESKI hefir tapast frá Sportvöruhúsinu að ,,Geysi“, Hafnarstræti, mei'kt: Kristmundur Magn- ússon. Sími 9203 eða skilist á lögregluvarðstofuna. (631 ÞVERRÖNBÓTT telpu- húfa tapaðist sl. miðvikudag í strætisvagni eða Hlíðunum. Vinsamlegast hringið í síma 7297. — (632 BÍLHJÓL tapaðist í gær á leiðÍnni frá Reykjavík að Hafravatni. Fimxandi vin- saml. geri aðvart í síma 5778. Fundarlaun. (634 KVEN - STÁLÚR tapaðist í miðbænum. Vinsamlegast hringið í síma 3770. (659 HÁLSFESTI tapaðist í gær. Finnandi vinsaml. skili henni í Austurbæjarbíó eftir^kl. 2 gegn fundarlaun- um. (649 STÚLKA óskar eftir her- bergi. — Uppl. í síma 7886 millikl. 3—6. (629 STÓRA stofu og eldhús- pláss getur sú fengið, sem viil hjálpa til við húsverk eftir samkomulagi. . Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Hús- hjálp — 96.“ (627 RÓLEG eldri kona óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 5068. (621 LÍTEÐ herbergi óskast. Má vera í kjallara eða risi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „EÓ — 93.“ Fyrirfram- greiðsla til hausts. (622 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu. Tvennt. í heimili. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „94.“ (623 HJÓN með ársgamalt barn vilja borga góða leigu fyrir 1 herbergi og eldxmarpláss eða eldhússaðgang. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Húsnæði — 98“. (635 SJÓMAÐUR óskar strax eftir hérbergi. Er við í síma 3203 frá kl. 7 til 8 í kvöld. (633 TIL LEIGU stór stofa í Hlíðunum. Sími 82498. (654 RISHERBERGI til leigu á Miklubraut -74. Upplýsingar á II. hæð. (658 RÚMGÓÐ stofa til leigu í 1 Skipasundi 29, kj. Uppl. frá 1—5 í dag. (655 SÉRÍBÚÐ til leigu, stór stofa og eldhús í góðum kjall- ara, frá 1. júlí. Allt að tveggja ára fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð, mei'kt: „Hitaveita — Austurbær“, sendist Vísi fyrir máxiudags- kvöld. (639 REYKJAVÍK. TORSHAVN. Áreiðanlegur, færeyskur _sjómaður óskar eftir her- bergi innan Hringbi'autar. Gæti látið í té herbergi á góðum stað í Torshavn í Færeyjum. — Uppl. í sima 82857 í dagog á morgun.(644 HERBEBGI til leigu yfir sumarmánuðina. Uppl. í í síma 5145. (663. ÍBÚÐ óskast. strax, ein stofa og eldhús. Símaaínot kæmu til greina. Tilboð, nefnt: ,,íbúð — 100,“ send- ist Visi. (643 VIÐGERÐÍR. Tökum reið- hjól og. mótorhjól til við- gerð-rj. Hjóialeigan, Hverfis- götu 74. (357 ■ RAFLAGNIR, rafmagns- viðgerðir. Gunnar Runólfs- son, Sólvallagötu 5. Síini 5075. (472 SMÁBÁTAEIGENDUR, Gerum í stand og setjum niður smábátavélar. Vél- smiðjan Kyndill H/F, Suð- urlandsbraut 110. Sími 82778 ÚR OG KLUKKUS. — Viðgerðir á úrum og kiukk- um. — Jón Sigmundsson. skartgripaverzhm. (308 INNRÖMMUN ■ MYNDASALA RÚLLU G ARDÍNUR Tempo. Laugovegi 17 B. (15? UM A VÉl A - viðgerðb Fljót afgreíðsla. — S.vlgja Lauíásvegi 19. — Sími 2856 Heimscfmí 82035 RÖSKUR sendisveinn j óskar eftir sendisveinsstarfi. Úppl. í síma 2332 kl. 5—7'. _____ ____________(579 RAFLAGNIR, raftækja- viðger&ir. Gunnar Runólfs- son, Sólvallagötu 5. Sími 5075. — (472 ÁREIÐANLEGA TÉLPU vantar til að gæía drengs á 2. ári. Uppl, að Tiarnargö.tu 40. Sími 7609. (638 TELPA óskast til að gæta drengs á öðru ári. Dvaljzt verður um tíma í sumarbú- stað við Álftavatn. — Ásdís Arnalds, 'Stýrimannastíg 3. Sími 4950. (653 12—14 ÁRA TEl.PA ósk- ast tíl að líta eftir börnuxn í sumar. Gott kaup/ Njáls- gata 31 A. niðri. (647 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til áð gæta barns hálfs annai-s árs, i Smáibúðahverf- inu. Sími 1010. (660 STÚLKA óskast til inni- starfa strax. ÍVIá .haía bam. Gott kaup, Uppl í sima 80731. (662 DAGLEGA nýtt folalda- kjöt í gullach, buff, smásteik, léttsaltað, nýreykt, hesta- bjúga. Von. Sími 4448. (597 BORÐSTOFUSTÓLAR, síoppaðir stólar, armstólar, borðstofuborð, rúmfatakass- ai', fataskápar, skrifborð, út- verpsborð, útvarpstæki, fata slár, barnarúm, eldavélar, suðuplötur, búðavogir, plötu- spilarar, saumavélar o. m. fl. Fornverzlun, Grettisgötu 31. Sími 3582. (611 KAUPUM og scljum alls- konar noluð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (269 NOTAÐUR barnavagn, Pedigree" til sölu. Verð 400 kr. Einnig góð harmonika, 120 bassa. Uppl. í sima 9606. (613 BORÐSl'OFUSTÓLAR, stoppaðir stólar, armstólar, borðstofuborð, rúmfatakass- ar, fataskápar, skrifborð, út- varpsborð, útvarpstæki, fata skápar, barnai’tun, eldavélar, suðuplötur, búðarvogir, plötuspilarar, satunavélar o. m. fl, Fornverzlanin. Grett- isgata 31. Sírni 3562. (611 NÝLEGUR Pedigree barna vagn til sölu á Langholtsvegi 16. — ■ (628 VIL KAUPA góðan sex manna bíl háu verði með að- eins föstum mánaðargreiðsl- um. Þeir , sem vildu sinna þessu, geri svo vel og leggi nöfn og heimilisfang á afgr. blaðsins, merkt: „Ábyggileg- ur — 95.“ (626 DÖKKGRÁ Harelladragt, fremur stór, til sölu á Öldu- götu 47. (620 PEDIGREE barnavagn, nýlegur, til sölu, hagstætt verð. Uppl. í Mávalilíð 32, kj. ELNA-SAUMAVÉL (eldri gerðin, í mjög góðu lagi), til sölu á Miklubraut 42. (640 ÓÐÝR barnavagn til sölu að Miðstræti 10, 2. hæð. (641 PLÖNTUR til sölu. Úr- vals reyniviður, ribs. sólber, spírea. Baugsvegi 26. Sími 1929. Afgreitt eftir kl. 7 síð- degis. (642 GOTT barnarúm, helzt rimla, óskast. Sími 2370. HJÓL fyrir 8 ára telpu óskast. Uppl. í síma 3578, eftir kl. 6. (646 SILVER CROSS bama- vagn til sölu. Haðarstíg 15. SVÖRT vor- og sumar- kápa, jneðalstærð, til sölu. Sími 2752. (656 TVÍSETTUR fataskápur til sölu; ennfremur Rafha- kæliskápur. Uppl. í síma 80776. (657 GÓÐ bókbandstæki ósk- ast. Svavar Markússon, Tjarnargötu 46. Sími 4218. FORDMÓTOR (í stykkj- um) talsvert notaður, til sölu á Dyngjuvegi 14. (645 j HOOVER þvottavél og barnarúm til sölu á Flóka- götu 64. 000 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynd* * rartunar. Innrömraura mynd- ir, málverk og saumaðai myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundui Ágústsson, Gretíisgötu 30. (374 CHEMIA desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, i’úmfötum, hús- gögnum, símaáhöldum, and- rúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vínsældir hjá öll- um, sem hafa notað hann. (437 BOLTAR, Skrúfur R?bt~ V-rehnai. Reim«skífur. Allskonar verkfæri o. fL Verzl. Vald. Ponlsen h.f. Klapparst. 29. Sírni 3024. DÍVANAR hverrri ödýrari. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 3562.(517 BAENAVAGNAR í miklu úrvali. Komið með vagna, kerrur og fleira. — Bama- vagnabúðin. (463 JAKKAFÖT og frakkar karlmanna. Fomverzlimin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. .(516 KAUPUM hreinsxr prjóna- tuskur og allt nýtt frá verk- smiðjum og saumastofum. - — Baldursgötu 30. (8 BAKNADÝNUR fást að Baldursgötu 30. Sími 2292, (7 PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur á grafx-eiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 2856. MUNIÐ kalda borfíið RöíSulI kern I alla bila. StMl 3582. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- manro^^t, útvarpstæki, aaumavöar, gólfteppi o. m. Q, Fornverzlunia Grettis- gStu 31. (133

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.