Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 10

Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 10
3, vtsrR VrW’>'On.v^a<finn M.- feforýar 1356 tíw4<* ^tuf tii }mh! 51 $AtctrM$a E FTI R JENNI-FER AMES anum um tíma, og Ninu tókst að fá þau fyrir hálfvirði, „Já. Þetta eru ljómandi falieg föt,“ sagði Eloise aftur. „Það er auðséð að þú vinnur fyrir góðu kaupi, Anna :— eða þá að þá einhvern gjafmildan að?“ Hún hló aftur og deplaði aug'unum. Anna roðnaði,, og henni gramdist að hún skyldi gera það. „Já, það vill svo til að ég hef gott kaup,“ svaraði hún. —■ „Reyndar voru þessi föt nú ekki dýr.“ „Þú getur nú ekki blekkt mig,“ sagði Eloise. „Heldurðu að ég sjái ekki að þetta hafa verið dýr föt? En ef þú vilt heldur eiga leyndarmálin þín ein, þá þú um....“ „Ég þarf ekki að leyna neinu,“ sagði Anna snúðugt. „Ég hef sagt þér áður að ég hef góða stöðu. Ég vinn fyrir 15 pundum á viku.“ „Fimmtán pundum!“ át Eloise eftir og sperti upp blá augun, svo forviða varð hún. „Þú hefur verið meira en lítið heppin, kalla ég. Sagðirðu mér ekki einu sinni, að þú hafðir þrjátíu eða þrjátíu og fimm shillinga kaup, þar sem þú varst áður? Þetta er svei mér góð staða. Þú verður að segja mér betur frá þessu meðan við borðum.“ Eloise efndi vel loforð sitt að því er matinn snerti. Anna hafði aldrei fengið svona góðan mat áður heima hjá henni. Þetta var glæsilegt borð. Og þar á ofan hafði Eloise ágætt Rínarvín. „Góða Anna,“ sagði Eloise er hún var sest við borðið and- spænis önnu og þær voru að byrja að borða. „Þú verður að segja mér betur frá nýju stöðunni þinni. Hver er það sem þú vinnur hjá? Þetta hlýtur að vera skemmtileg staða.“ „Já, ég kann ágætlega vig mig,“ sagði Anna. „Ég er einka- ritari hjá lafði Caruthers.“ „Þú átt þó varla við Ninu Caruthers!“ hrópaði Eloise. Anna kinkaði kolli. „Jú.“ „Ninu Caruthers?" endurtók Eloise og hló gjallandi. Það er alveg ómögulegt!“ 1 Anná leit á hana og hnyklaði brúnirnar. „Mér finnst ekkert athugavert við það,“ sagði hún hvasst. „Jú, það er svo skrítið að ég má til að hlæja,“ sagði Eloise. „Þetta er beinlínis óborganlegt!“ Svo hló hún aftur — en hlát- urinn var óeðlilegur og þægilegur. Önnu gramdist. „Segðu mér þá hvað þér finnst svo „óborganlega“ hlægilegt, svo að ég geti hlegið með þér,“ sagði hún. En Eloise svaraði því engu, heldur spurði Önnu aftur: „Það er auðvitað Dirk, sem hefur útvegað þér þessa ágætu stöðu?“ Kaldhæðnin í rómnum leyndi sér ekki. „Anna roðnaði. Eloise var að gera hana fjúkandi reiða með þessum uppgerðarhlátri og öllum sneiðunum. „Líklega hefur hami gert það,“ sagði Anna. „Hann vissi að ég var að sækja um stöðu, og þegar lafði Caruthers sagði hon- um, að hún þyrfti á einkaritara að halda.... “ „Sagði honum?“ tók Eloise fram í, því að hún hafði verið nógu slægvitur til að skilja hvernig í öllu lá. „Ég þori að sveria, áð það hefur verið Ihaiua, sena sagði heimi að hún þyrfti á einkárifÉra áð halda.M „Ég skií ekki hvað-þú átf. við,“ sagði Anna kuldalega. . .„Þá ertu óafsákanlega mikill sakleysingi, góða mín,“ sagði Eloise. „Það líggur áreiðanlega þannig í þessu, að Dirk hefur Á kvöldvökunni. Sir Winston Churchill er fundist að hann þyrfti að greiða eitthvað fyrir þér, eftir að þú ekki beinlínis frsegur fyrir það, hafðir sagt honum frá,... frá þessum glettum í sambandi við hvað hann drekkur mikið vatn. John (hún heldur sjálfsagt að það séu ekki nema glettur, hugs- Þess vegna er það mikil örlaga- aði Anná með sér) og svo hefur hann farið til Ninu og sagt glettni, að einmitt hann skuli henni að hún þyrfti á ritara að hálda. Ég get ekki annað en hafa drukkið-'það dýrasta glas hlegið, þegax ég hugsa til þes3 að Nlna Caruthers þurfti einka- && vatni sem um getur í ver- ritara fyrir 15 þund á viku. En, heyrðu Anna mín, dettur þér aldarsögunni. í hug að það sé hún, sem borgar kaupið þitt?” j Þetta skeði í Ameríkuför Anna roðnaði enn meir. Hún var orðin sótrauð í framan. jhans árið 1949 í sambandi við „Vitanlega borgai' lafði Caruthers mér kaupið,“ sagði hún útvarpsermdi, sem hann flutti reið. „Hver ætti annars að gera það?“ 'jí tæknistofnun í Mcissachussett. „Auðvitað Dirk, bjáninn þinn,“ sagði Eloise og glotti neyðar- ! tilefni útvarpserindis lega. „Hann hefui- auðvitað gaman af þessu og um leið lætur Þessa træga manns hafði verið hann sér finnast að hann hafi verið göfuglyndur. Allir karl- undirbúin ernhver dýrasta og menn vilja þykjast göfuglyndir, jafnvel harðjaxlar eins og Dirk. umfangsmesta útvarpssending Þessi 15 pund á viku skipta engu máli fyrir hann,“ bætti hún 56111 11111 Setur °S kostaði hver við og yppti öxlum. „Hann veður í peningum.“ isekunda hundruð dollara. Auð- „Það kemur ekkert þessu máli við hvort hann er ríkur eða | v^^ð var honum mjög markað- ekki,“ sagði Anna. „Eg trúi ekki einu orði af því sem þá segir, ur ttnu» en Þegar hann var Eloise. Tilhugsunin ein, um að Dirk borgaði kaupið mitt, er kormnn lokum ræðunnar, hlægileg. Lafði Caruthers mundi aldrei fallast á slíkt.“ |var® hann skyndilega þurr £ „Ég fæ ekki betur séð en þú hafir tröllatrú á þessari ágætu kverk.unum og fékk sér vatns- lafði Caruthers þinni,“ sagði Eloise meinlega. „Já, það hef ég,“ svaraði Anna einbeitt. „Mér finnst hún fram- úrskarandi mannsekja.“ „Framúrskarandi?“ át Eloise eftir og glotti. „Þér finnst hún auðvitað framúrskarandi vegna þess að hún lætur þetta, sem er á milli ykkar Dirks, liggja á milli hluta? En hún lítur nú eftir ykkur báðum —- vertu viss um það. Það er einmitt þetta sama lag sem hún hefur haft á því að halda í Dirk í öll þessi ár — hún hefur gefið honum lausan tauminn og lofað honum að leika sér við ungu stúlkumar, svona eins og þig. En það hlýtur að vera ögrandi að hafa stúlkuna undir eigin þaki, svona eins og þig núna.“ að sopa að drekka, sem hann gerir þó sjaldan. Hann. fór að öllu með ró, eins og hann er vanur, en við þetta lengdist ræðutími hans um eina mínútu.. Auka- rikningur: 250 þús. króna. • 'i Kristófér litli hafði komið of seint í skólann í fjóra dagá í röð. Loks missti kennarinn þolinmæðina og gaf honum ut~ anundir, svo að small í. Síðan spurði hann: — Jæja, Kristófer litli! Fyrir hvað fékkstu nú þennan löðrung? Kristófer leit á kennarann eitruðu augnaráði og sagði: — Það er góði gállinn á yð- ur í dag. Fyrst gefið þér mér á snúðinn og svo hafið þér ekki hugmynd um fyrir hvað. Þegar Jóhann Sigurjónsson skáld andaðist í Kaupmanna- höfn árið 1919, urðu margir til að skrifa um hann látinn, en Anna var orðin svo reið að hún gat varla litið á Eloise. maður ekki minnist á að hún hafði misst alla matarlyst. „Hvað leyfir þú þér að dylgja um, Eloise?“ sagði hún æst. Fyrst og fremst er ekki eitt satt orð í því, sem þú segir, og í öðru lagi er það allt lúalegt og lítilmótlegt. Nina og Dirk eru góðir vinir, en annað er ekki á milli þeirra. Það er lúalegt af þér að láta svona dylgjur þér um munn fara. „Dylgjur?“ tók Eloise fram í með fyirlitningarsvip. „Ég er ekki með neinar dylgjur, góða mín. Þetta er einber sannleik- ur — allir í borginni vita hvernig er milli þeirra." Anna spratt upp frá borðinu. „Ég sit hér ekki lengur til að hlusta á svona þvætting, Eloise,“ sagði hún. „Hvernig dirfist þú að koma fram með svona áburð, án þess að geta sannað hann?“ „Sanna?“ sagði Eloise. „Góða Arrna mín — þegar lávarður- inn sálugi, Caruthers, sótti um skilnað frá Ninu, stefndi hann fátt af því er minnisvert útan Dirk sem sakborningi í málinu. Þarftu frekari sannanir?“ ein visa> sem Teitur Hartmann Nú varð stutt þögn. Anna var í þann veginn að fara frá borð- lyfsali á ísafirði orti. Hún er inu, en nú sat hún áfram. Hún starði stórum augum á Eloise. SVOna: Það var illur grunur í augnaráðinu. Svo náfölnaði hún. „Hvað varstu að segja?“ gat hún loksins stunið upp. Eloise yppti öxlum. „Ég sagði ekki annað en hvemig liggur í málinu — vita allir nema þú. Caruthers lávarður höfðaði mál til að fá skilnað frá Ninu, og stefndi Dirk sem sakbomingi. En Dirk ® tókst að snúa sig ut úr þessu, því að hann hafði duglegan lög- Eftirfarandi vísa þarf fræðing. Það skiptir hinsvegar ekki máli — því að allir vissuskýringar við: í þa daga, að þau áttu vingott saman, Nina og hann. Að honumÞú varst ósk, sem ekki veittist, tókst að sleppa, sannar ekki annað en það, að fólk getur sloppiðunaðsdraumur, sem ei rættist, úr hvaða klípu sem vera skal þegar það hefur nóg af peningumhugaryndi, er aldrei breyttist, -— meira að segja smokrað sér undan stórhneyksli, eins ogörlög, sem ég við ei sættiet. Laxamýrar sól er sezt sáran fífill grgetur. Þetta hef ég munað mest og það myrkur bjartrar nætur. ekki C /?. SurrcuykA - TARZAN 2016 Bjálkarnir stönzuðu við hafnar- girðinguna. Frakkinn og aðstoðarmaður hans settu festar í bjálkana. Því næst var krani látinn lyfta bjálkunum á land. — Nú er ég búinn að uppfylla samninginn, Hall, sagði Henri hlæj- andi, en þú ert ekki byrjaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.