Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 18.10.1957, Blaðsíða 2
2 VlSIB Föstudaginn 18. októbcr 1957 Árdeffisluiflæður kl. 0.25. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður «r i Ingólfsapótek, sími: 11330. luigregluvarðstol'an hefur síma 11166. Slysavarðstofa Beyk.javíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lsekna- vörður L. R. (fyrir vitjanir.) er á laugard kl 1—3 •>. h or sama stað kl. 18 til kl. 8. - Sími I Ljósatinii bifreiða og annarra ökut:-*k; ! 4/»-»»ií»rs I lögsagnarumdæmi Pvey!.,:a\ ‘k Onið nöá vir' a d' '>"ki 1 Landsbókasalnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardága, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.L í Iðnskólanum er opin frá i 1—6 e. h. alla virka daga ner: laugardaga. t*i óðm i n.i íisa f n ið er opin A þrið.iud., fimmt\td. og iirnnu- Listasafn Einars Jóussonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til kl 3,30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér seg-ir’ Lesstoí- an er opin kl. 10—12 og 1—10. virka daga, nerna laugard. kl. 10 —12 «g I-—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2-10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. . yfir sumarmánuðtna., Úiibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka dága kl. 6—7, nema láugár- df.ga. Útibúið Éfstasundi 26, opið vlrka daga kl. 5—7 Útibúið Hólmgarði 34: Öpið má'uiid.; mið- , vlkud. og.föstud. kl. 5-•'? ' K. F.,U.:;M. Biblíulestur: Til, . frelsaði oss. Hann í HELGARMÁTÍNN: Foíaldalíjdt, nýtt og saltað. Hangikjöt, svið. — Sendum heim. Siijú ta /»/« á h ú ftiti Nesveg 33. Sími 1-9653. FYRÍR KELGíNA: Lifur, hjörtu, svið og rófur. Hvítkáí, gtílrætor. — Appelsínur, bananar, sítrón- lir, melónur, grapefruit Ax&l SifýBertj&irssoMe Barmahlíð 8. Sími i-7709. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 ^ ,,Um víða veröld“. Ævar Kvaran leikari flytur þátt- inn. — 20.55 íslénzkt tónlist: Lög eftir Emil Thoroddsen (plötur). — 21.20 Upplestur: Síeingerður Guðmundsdóttir leikkona les kvæði. — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Græska og getsakir', eftir Agöthu Christie. XXVI. lestur, sögu- lok. (Elías Mar þý'ðir og les). — 22.30 Harmonikulög (þ!.). —- Dagskrárlok kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Reyðarfiröi 15. okt. til Gautaborgar, Leningrad, Kotka og Hels- ingfors. Fjallfoss kom til Harnborgar 13. okt.; fer það- an til Rvk. Goðafoss kom til Rvk. 16. okt. frá Nevv York. Gullfoss fór frá Rvk 15. okt. til'Thórshávn, tlamborgar og K.hafrtar. Lagárfoss köm til Rvk. í -gær frá K.höfn. Reykjaíoss fór frá Hull 15. <íkt. til Rvk. Trölláfoss kom til Rvk. : 12, okt. frá New York. Tungufoss köm til Antwerpen í gær; fer þaðan 18. okt. tif Hamborgar ög - Itvk. -. Kikisskip. Hékla er á Austfjörðum á suðurleið, Esja ér í Rvk. Herðubreið fer frá Rvk. á hádegi í dag austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið ef á Húnaflóahöfnum á leið til Rvk.. Þýrilj er í Rvk. 'Skaftfellingur fer frá Rvrk. í' dag til Vestm.eyja. Ehnslvipafélag Rvk. Katla er í Rvk. Askja er væntanleg til Flekkefjord í dag. ■Skúlar. Ylíingar í Voga- og Lang- holtshverfi, sem ætla að starfa í vetur, látið skrá ykk ur að Nökkvavogi 15, milii kl.' 7—8 e. h. Inhritun nýrra félaga á sama stað. Skjöld- ungadeild. ÓháM söfnuðurinn. Kvenfélagskonur bjóða sjálf boðavinnufólki við kirkju- býgginguna og fólki, sem starfaði fyrir og á kirkju- daginn, að drekka kaffi í Kirkjubæ eftir kl. 8.30 ann- •að kvöld (laugardagskvöld). Bernt Ralchen, frægur nofsk-amerískur ftiim/Æað fluggarpur og heimskauta- fari, er væntanlegur hingað á morgun. Mun hann flytja hér fyrh’lestra á vegum ís- lenzk-ameríska félagsins. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur i'und í Félagsheimili pi-entarafélagsins, Hverfis- götu 21, mánudaginn 21. okt. kl. 8.30 e. h. Rætt um vetrar- starfið. Kvikmynd frá sum- LJÓSMYNDASTOFAN ASIS AUSTURSTRÆTI 5 SIMI17707 Johan Konnsng h.t. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimíiistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning kf. til að geyma í óhremt tau, emnig körfur tii að bera í hremt tau nýkomnar í góðu úrvali. Teppa- og dregladeiidin Vesturgölu .1. FYRIR MÖRGUNDAGINN u Heilagííski, nýilakaður jiorskur. Nýíryst smálöða. Roðílettur stein- bítingur. Hakkaður iiskur. Reyktur fiskúr. SaStHskur, skata, útbléyttur rauðmagi. FiskEftöllin og útsöiur hennar. Sími 1-1240. í HELGÁRMATINN: Folaldakjöt aí nýslátmðu, nautakjöt í bufí og gullach. Ðilkakjöt af nýsiátruðu. Lifur, hjörtu, svið. Heitur bióðmör og liirarpyísa daglega. — ÁHskonar grænmeti. — Appeisínur, bananar, sítrómir, grape. MJtií ék Ár>€»xtir Hóimgarði 34 — Sími 3-4995. Mikill fjöldi eldri mynda- móta úr auglýsingum liggur hjá okkur. Réttir eigendur vitji þeirfa fyrir mánáðamót, að öðruin. kosti verður þeim fléygt. MÞiBfpbla&Bð Vésiw Auglýsingar. Laugavegi 78. Nýtt' dilkakjöt. Lifur, svið. MfötverxlaaiBlsa liérfell Skjaidborg við Skúlagötu. Sími 19750. Nýtt saitað og reykt dilkakjöt. Fjöibreytt úrva! af nj'ju grænmeti. Maitapfélag Mópavogs Álfhólsveg 32.— Sími 1-9645. TIL HELGARINNAR: Nýtt og reykt dilkakjöt. Lifur, hjöriu, nýru og svið. Foíaldakiöt í buff og gulkch. Nautakjöt í buff og gullach. Nýít grænmeti. llæJarlBMMii Sörlaskjól 9. Sími 1 -5198. í SUNNUDÁGSMATINN: Nýsiátrað diíkakjöt, Hfur, björhi, ný svið. í flokks léttsaltað saltkjöt. — Svínakjöt, nautakjöt, nautahakk. AHskonar græn- meti. Ennfremur appelsínur, bananar, grapefniit, sítrónur, melómir og döðlur. ISahíuB* Framnesvegi 29 — Síminn er 1-4454.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.