Vísir - 18.10.1957, Side 6

Vísir - 18.10.1957, Side 6
VlSIB mu D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F, Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. íþróttafélag Reykjavíkur byrjar vetrarstarfsemi sína. Sex íþróttagreinar eru á stefnu- skrá félagsins. Heyr á endemi! Flestum mun hafa blöskrað ó- svífnin, sem fram kom í ræðu Hannibals Valdimars- sonar í fyrrakvöld, þegar liann talaði eins og sá mað- ur, sem hefði áDtíð og við hvert hugsanlegt tækifæri reynt að telja verkalýðnum tm urn, að kauphækkun væri e-kki ævinlega eina leið- Það þarf brjósthei'indi af al- veg, sérstöku tagi iil z'o geta m til að bæta lífskjörin. Þessi maður ætti þó að vita, að þeir eru ekki svo fáir hér á landi, sem muna fortíð hans að þessu leyti, og þeirra á meðal eru einmitt verka- menn, sem hann hefir hvatt af ákafa og offorsi til að gera verkföll til að knýja fram kauphækkanir og bila hvergi. Ifvernig var það ekki, þegar síðasta stóra verkfallið var háð hér — vorið 1955? Var það ekki Hannibal Valdi- marsson, sem stóð ásamt for- sprökkum kommúnista bak ■ við það, þótt kommúnistar ! teldu ekki ástæðu til að láta j hann vera aðalverkfallsfor- ingjann? Víst var . það Hannibal Valdimarsson, sem ! stóð fyrir því verkfalli, og ■ víst var það hann, sem vildi I Vetrarstarfsemi íþróttafélags 1 Reykjavikur hófst í þessari viku og heí'ur íelagið' sex íþróttagrein- ar á stefnuskrá sinni, þ.e. fim- leika, frjálsaríþróttir, skíðaí- þrótt, Körfuknattleik, liandknatt- leik og- sund. Á þessu hausti byrjar nýr þjálfari hjá félaginu, en það er Valdimar Örnólfsson, sem kennir skíðamönnum og fimleikamönn- um, en mjög erfiðlega gengur að fá unga fólkið til þess að æfa þessa fögru íþrótt. Guðmundur Þórarinsson þjálf- ekki sinna neinni lausn á ar frjálsíþróttamenn félagsins, vandræðum verkamanna, en í þeim grein á ÍR mjög sem fól ekki í sér kauphækk- sterka sveit, og vann meðal un. En nú kemur hann fram anrtars titilinn „Besta frjáls- fyrir alþjóð, ber sér á brjósí, iþróttafélag Reykjavikur“, á og þykist elcki hafa tal:ð þessn ári, verkföll allra mcina bót áð- ; Hinn gamli sundkennari Jónas ur fyrr. Plalldór.s-nn, er sundþjálfari ÍR. : en innan vébánda félagsins eru fjölmarg r góðir sundmenn og kó'u'r Körfuknattfe'kur er vaxandi í- þrótt hér á landi og þar stendur haldið öðru eins 'fram í evru alþjóðar. Hannibai Valdi- marsson er líka haldinn sér- stökum brjóstheilindum, sem komu meðal annars fram í því, þegar hann hét á flokks- menn sina — alþýðuflokks- menn — að svíkja flokk þeirra og kjósa kommúnista í staðinn. Þannig kemur eng- inn venjulegur maður fram, og einmitt af því, að Hanni 2. og 3. flolcki og meistarafl. 3ja sæti. Þeir, sem ætla að æfa hjá ÍR í vetur, bæði þeir sem æft haía undanfarið og eins nýir félagar, ættu að láta innrita sig sem fyrst í skrifstofu IR í ÍR-húsinu eða í æfingatimunum, VEÐRIÐ. Tímarit handa alþýðu. Nýútkomið er 2. hefti II. ár- gangs tímaritsins Veðrið, sem gefið er út handa alþýðu, aí Fé- lagi íslenzkra veðurfræðinga, Til þessa heftis er mjög vel vandað, sem hinna fyrri og heí- ur mikinn fróðleik að geyma. I þættinum „Úr ýmsum áttum“ segir Jón Eyþórsson m. a., frá veðurspám á tímamótum og kynnir þrjá höfunda, sem grein- ár eiga í heftinu fyrir lesendum. I heftinu á Geirmundur Árna- son veöurfræðingur grein, sem IR frerast. jn í að á Islandsmót-! n&hns!: „Veðurfi æðingamót í hiu hlaut fólagið sigur í þrem! Stokkhólmi, 3. 8. júní 1957. Þar flolrkiim af fjórum, báðum meist drePul" hann m- a- a reiknaðar araflokkum og 3. flokki. Hrefna Irigimarsdóttir þjálfar kyennafl. Frú Sigríður Valgeirsdóttir tók að sér kvennaflokk í .fimleik- , um fyrir tveim árum og hefur nú komið u.pp úrvalsflokki, sem íór í ágæta sýningaför til Lond- bal Valdimarsson er gæddur ion ' sumar* Einnig er frúarflokk- þessum sérstöku kostum. ur, og nú er ákveöið að stofna II. hafa kommúnistar geta noTað,flokk og ,elpnaflokk' | Handknattleiksflokkar iR eru í mikillí framför, sérstálclega yngri flokkarnír. Á Melstaramóti Islands var IR i úrslitum bæði í hann undanfarið. En þegar hann hefir gert sitt gagn, þá verður honum fleygt í sorp- ið, þar sem allar gólfþurrkur lenda, þegar þær hafa lifað sitt fegursta og eru orðnar gatslitnar. Fróðlegt rannsóknarefnL * Það væri annars fróðlegt rann- sóknarefni fyrir sálfræðinga ! og aðra slíka að athuga „inn- ' réttingu“ manna af tagi fé- lagsmálaráðherrans, kynna sér, hvað það er, sem stjórn- [ ar hugsunum þeirra, viff- brögðum og athöfnum öllum. vizku sína svefnþorni, svo að þeir treysta sér til að halda því fram opinberlega, að fortíð þeirra sé allt önnur en hún er raunverulega — þeg- ar þeir vita að áuki, að hún hefir verið öllum kunn um langt skeið. > Hvað fær menn til að hegða Félagsmálaráðherra „umbóta- sér eins og þáverandi flokks- formaður gerði í Kópavogs- kosningunum 1954? Getur ! þa'ð ekki verið fróðlegt að fá svar við slíkri spurningu? Það væri einnig fróðlegt að vita, hvernig þvilíkir menn ! í’ara að því aff stinga sam- aflanna“ er ágætt rannsókn- arefni, en hann er ekki sá eini, sem kæmi tii greina sem tilraunadýr fyfii* slíkar rannsóknir. Hann er aðeins eitt dæmi af mörgum um þá loddara, sem þjóðin hefir kosið til að stjórna sér. Þurrkaðir ávextir, margar tegmndir. Niðursoðnir ávextir í 1 og V-> dósum. hagstætt verð. SæJgæti í úrvali índriðabúð Þingholtsstræti 15, Sími 17-283. „Mig skortir trú ..." Að endingu má minna á það, sem félagsmálaráðherra sagði aff endingu um verk- íöll og kauphækkanir. Hann 1 kvað 1 hafa nægan styrk til að knýja fram kauphækkun, ef lagt væri út í slíka baráttu, en bætti svo við: „Mig skortir trú á, að gróðinn yrði ! vekalýðsins". Hann hefir 1 aldrei skýrt frá þessari trú sinni áður, og vonandi geng- ur hann ekki af henni, þegar kommúnistar segja skilið við samstarfsflokka sína í fyll- ingu tímans og hefjast handa um áð hrinda af staff verk-' föllum, löngum og ströngum verkföllum. verkalýðshreyfinguna Félagsmálaráðherrann ætti að gera sér grein fyrir því, að hættan fyrir verkalýðinn er meðal annars fólginn í því mikla valdi, sem samtök hans ráða yfir. Þegar því valdi er stjórnað af komm- únistum eða leppum þeitva — eins og nú er — þá er verkalýðurinn í hættu af þvi, því að þá er efnt til verkfalla, sem koma verká- Daglega nýir bananar kr. 16,— kg. Tómatar ltr. 12,50. Úrvals kartöflur (gullauga og ísl. rauðar) Hornafjarðargulrófur Gulrætur índriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. lýðnum i koll, því að þau rýra kjör hans. Þess ætti þessi ráðherra að minnast, þegar hann verffur ekki leng ur ráðherra og fær fyrirmæli um að efna til verkfalla--- ef honum hefir þá ekki verið veðurspár almennt og framtið- arhorfur og kemst svo að orði: „Fyrst og fremst vil ég taka fram, að þrátt fyrir rafheila og aðrar tæknilegar framfarir, ná ekki reiknaðar veðurspár, enn sem komið er, til allra þátta veð- urs. Til dæmis hafa úrkomu- og) hitaspár aðeins verið gerðar í til-' raunaskyni. Hins vegar hafa reiknaðar veðurspár fyrir loft- þrýsting og vind verið gerðar reglubundið, bæði íyrir jarð-; aryfirborð og háloftin. Auk þess hefur uppstreymi ioftsins verið reiknað í aðaldráttum. Spár þess- ar hafa sýnt sig sambæx-ilegar beztu veð'urspám gerðum á venjulegán hátt. Hvað snertir framtiðarhoríur má nefna, að j þegar á þessu ári munu vei'ða gerðar spár fyrir vind og loft- þrýsting tvisvar á dag fyrir allt norðurhvel jarðar. Allar athug- anir, sem þörf er á fyrir þessar spái', fai'a beint inn i rafheilann, , og eru aðgi'eindar þar, villur uppgötvaðar og leiðréttar. Að þvi loknu dx'egur vélin veðurkort j (greinir veðúrathuganirnar), prentar það og gerir svo spá til allt að þriggja daga ... Á næstu tveim árum er sennilegt, að hand unnin veðurkort, eins og nú tíðk- ast, verði mikið tií iögð niður í Bandaríkjunum og þess í stað gerð í vélum. Það er einnig senni- legt. að á næstu íimm árum muni flestir þættir veðurs verða teknir með í reiknuðum veður- spám.“ Flosi Hrafn Sigurðsson veður- fræðingur, skrifar grein um loft- þrýsting, Hlynur Sigti’yggsson deildarstjóri „Fréttahréf fi'á Stokkhólmi", og gefst lesendum , með lestri hennar tækifæri til að ! fylgjast með hvernig unnið er jað „vélreiknúðum vteöurspám“, Borgþór H. Jónsson veðurfræð- varpað fyrir borð múnistaskútunni. á kom- Föstudaginn 18. október 1957 Miðasölulxneykslið. Vegna foi’síðugreinar í Visi 4/10: „Hneykslið við aðgöngu- miðasölu þjóðleikhússins", þar sem þeirri spurningu var fleygt fx’am hvort fimm fyrstu menn- irnir hefðu fengið umrædda 500 miða, sem seldir voru, bið ég Bei'gmál fyrir eftii'fai’andi línur. f biðröð. Ég háfði ákveðið að fai'a niður í Þjóðleikhús kl. 12., af tílviljun frétti ég um niuleytið að fólk væi’i farið að standa við aðgöngu miðasöluna: Ég* sendi því son minn strax og varð hann íimmti í sinni röð, en raðirnar voru tvær. Sjálf kom ég á staðinn kl. 12,30, og skyldi maður ætla, að ég hefði getað valið úr miðum, þar sem aðeins fjórir voru á und- an mér. Eftir að fyrsti maður hafði fengið afgi'eiðslu fór ég að verða vondauf itm að fá þessa fjóra miða, sem ég ætlaði mér að kaupa. Ekki heyi'ði ég hve marga miða sá fyrsti bað um. Því þessi maöur, sem hefur þó mikla og fagra rödd beitti henni ekki í þetta sinn, enda ekki á- stæða til, þar sem að'eins af- greiðslustúlkunni Var ætlað að heyra. Ekki virtist hún undrandi að heyi'a þá tölu, sem hann nefndi, því segja rná að hún hafi tekið til og „mokað“ miðunum til hans. Síðan voru næstu þrír afgreiddir og var ekki'um neitt hamstur að i-æða hjá þeirn. Nú var í’öðin komin að mér og gat ég eftir fjögurra klukkustunda bið valið um 16. bekk í sal, sem er aftasti bekkur eða aftasta bekk á neðri svölum, þó ekki íyrir miðju. Einnig mun eitt- hvað hafa verið óselt á efi’i svöl- um. Ég fylgdist litið með hvað í hinni röðinni gerðist, nema hvað tveir fyrstu mennirnir þar munu hafa farið ánægðir burt. Ekki er ég grunlaus um, að margur, sem þarna beið vildi taka undir með mér, er ég segi: Það mun verða bið á að ég eða mitt fólk standi í biði'öð við að- göh gumiðasölu Þj óðleikhússins* Að loknni þetta! Vegna afsökunar Þjóðleikhúss- stjóra í Morgunblaðinu 4/10, að hann hafi ekki komizt að miða- sölunni, vil ég segja — þegar ég kom sem fyrr segir kl. 12,30. var greiður aögangur að vesturdyr- um hússins, enda var fólk í skipulögðum röðurn. Einnig voru einar af aðaldyrum hússins opn- ar. Eftir að ég hafði tjáð lög- regluþjóninum við dyrnar, að ég væri komin til að leysa af í biðröðinni, fékk ég gi’eiða inn- göngu. Trúlegt þætti mér, að hei'ra Þjóðleikhússstjói'i hefði einnig fengið inngöngu, ef hánn hefði kynnt sig fyrir lögi’eglu- þjóninum enda var dyx'avörður frá húsinu á staðnum, sem hefði getað staðfest hver maðurinn var. Húsmóöir úr Austiirbænuni. ingur skrifar um „Vatn og veð- ur“, og eru allar þessar greinar stói'fróðlegar. Margt annað, fróð- legt og læsilegt, er i ritinu. Kveikjarar Kveikjaralögur Reykjapípur Reyktóbak mikið úrval, SÖLUTURNiNN í VELTUSUNDI Sími 14120,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.