Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 4
4 Ví SIR Miðvikudaginn 30. okióber 1957 mgar eiga Grænlands MeB síminnkandi afia hér verða miðin þar sífeit mikilMpri. Er Jón Þorláksson flutti Græn- landsmálið á Alþingi 1931, gerði hann ráð fyrir því, að að þvi myndi draga, að Islendingar yrðu að leita atvinnu til annarra landa, og þá væri Grænland næst og lægi bezt við. Af þess- um ástæðum og mðrgum öðrum, þar á meðal vorum sögulega •eignarrétti til Grænlands, lagði hann áherzlu á það, að Islandi bæri að varðveita allan sinn rétt til Grænlands til þess tíma, er 'lslendingar þyrftu sjálfir á hon- um að halda. Mál Jóns studdu þá kröftug- lega Pétur Gítesen og Jói.ann I>. ■Jósefsson. Þá samþykkti utanrikismála- nefnd einróma og síðar Samein- að þing, að ísland á bæði rétt- ar og hagsmuna að gæta á Græn- landi.“ Svo var og áskorun Jóns til landsstjórnarinnar um að gæta þessa réttar og hagsmuna, •er Grænlandsmálið kæmi fyrir •dórn í Haag, samþykkt einróma. :Þetta er siðasta samþykkt Al- þingis um Grænlandsmálið. Á Alþingi 1940 báru þeir Árni -Jónsson frá Múla og Jóhann Þ. •Jósefsson fram svohljóðandi til- lögu til þingsályktunar: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að taka upp við- ræður við dönsk stjórnarvöld um fisveiðar íslénzkra þegna við Grænland og aðstöðu til útgerð- ar þaðan.“ Framkoma þessarar tillögu hiendir á það, að þá þegar hafi verið orðin brýn og mjög til- finnanleg þörf fyrir aðstöðu fyr- ir íslenzk fiskiskip við Græn- Jand, því hvorugur flutnings- jnanna vei’ður grunaður um það, að haía gert sig að leiksoppi í iklóm leyniþjónustu Dana, til þess fá því framgengt, að Island af- neitaði yfirráðarétti sínum yfir •Græniandi. en viðurkenndi yfir- Táðarétt Dána, þar með slíkri niáíaleitan vlð dönsk sljórnar- “völd. Péhir Óiteséh boindi þá málinu inn á lífræna réttárins bráut með gerbreýttri orðan til- lögunnár. Málið dágaði upþi i þinginu. Strax eftir að ísiand hafði náð Tjtánríkismálum sínum varan- Jega í eigin hendur, hóf Pétur Ottesen á Alþingi 1945 baráttu fyrir því, að viðurkenndur yrði yfírráðaréttur Islands yfir Græn- Jandi, þ. e. Island fengi nú aftur 3 sínar hendúr stjórnarathöfn- ina og þjóðfélagsvaldið á Græn- landi, sem Danmörk nú fer með 3 umboði konungs íslands, og hefur gefíð oss Islendingum þá xáun á sér, að vera „of stór jarl“. I framsöguræðu sinni á þing- Inu 1947 gaf Pétur Ottesen oss átakanlega mynnd af því, hvern- ig fískimiðin við ísland væru að ■eyðast: „Selvogsbankinn svonefndi var lengi talinn eitthvert víðáttu- *mesta og þýðingarmesta hrygn- ingarsvæði við strendur þessa lánds. Var þetta augljóslega markað meðal ar.nars af því, Jivílík óskapa fiskimergð var á- ’vallt á þessum slóðum á hrygn- ingartíma þorsksins. Meðan skútu-útgerð var rekin hér á landi, var aðal-vertíðaraflinn sóttur á þessar slóðir og brást aldrei. Eftir að togaraútgerö hófst hér, var hið sama upp á teningnum. Botnvörpungarnir sóttu vertíðarafla sinn á þessi sömu mið, og’voru veiðiuppgrip- in svo mikil þarna stundum í aprílmánuði, að undrun sætti. Nú er sú breyting á orðin á síð- ustu tveimur áratugum eða rúm- lega það, að heita má, að fisk- laust sé með öllu á þessu svæði um hrygningartimann og endra- nær .... Fiskigengd við strend- ur Islands hefur stór hrakað. uppgripaaflasvæði togveiða eins og við Hvalbak út af Eystra- Ilorni, er nú gersamlega úr sög- unni sem fiskigrunn. Þangáð leita íslenzkir togarar nú ekki nema endrum og eins, og án ár- angurs. Eina grunnið, sem telja má, að íslenzkir togarar sæki nú á að staðaldri með árangri, er Halamiðin svoköiluð á strauma- mótum í hafinu milli Islands og Grænlands. Má með sanni segja, að þessi mið séu nú eins og kom- ið er, haldreipi íslenzkrar tog- araútgerðar, hvað iengi sem það varir ... Það er ekki beinlínis hægt að segja, að vetrarvertíðar- afli á bátaflotann hafi brugðizt að undanförnu, en oft og löngum hefur afli verið næsta tregur miðað við það, sem áður var, og þá geysilegu línulengd, sem lögð er í sjó í hverjum róðri. Á öðr- um tímum en á vetrarvertíð er naumast að ræða, svo teljandi sé, nokkra þorskveiði á hina stærri báta. Þá er ekki upp á neitt að.. stóla, sem heitið getur, nema síldveiðina. Þrjú síðastlið in sumur hafa síldveiðar brugð- izt hrapalega, og hafa afleiðing- ar þess, eins og kunnugt er, markað djúp spor á erfiðieika- braut útgerðarinnar. I-Iefur tvi- vegis orðið að setiá á fót á þess- um árum láns- og hjáiparstarfs- serhi fyrir utveginn áf þessum sökum .... Eg tel það höfuð nauðsyn, að hægt verði að h’yggja fískiskipafiota ísiend- iriga að einhverju léyti áöStooíi til veiða á Grænlandsmiðum að sumiáriági. Þess vegna er Spurn- ingin um rétt Ísiendiriga til át- vinnurekstrar á Grænlándi ekki einvörðungu framtíðardraumur. heldur blátt áfrani aðkallandi úr- lausnarefrii, sem krefur skjótra aðgerða; og það er með öllu ó- verjandi, að láta lengur en orðið er, síga úr hömlu með að nota þau sönnunargögn, sem Islend- ingar hafa í höndum, til þess að fá rétt vorn í þessu efni viður- kenndan. Framgangur þessa mál var stöðvaður í þinginu þá, svo og árið eftir, og allt til þessa dags. En á meðan hefur eyðing fiski-! BRIÐGEÞÁTTCR 4» VÍSIS & ♦ Síðasta umferð undankeppr.i þremur hæstu í hjarta og kast- Bi’idgesambandsins var spiluð á aði tveimur laufum en suður föstudagskvöid og fóru leikar trompaði hjartadrottningu með svo að Einar vann Hjalta með spaðafimm. Hann spilaði síðan 16 stigum, en Jón vann Ólaf með laufdrottningu, sem Kristinn 10 stigum eftif nokkuð söguleg- trompaði heima. Þegar hér er , an leik, ,en sveit Sigurhjartar komið var Kristinn búinn að fá ... ... i-mætti ekki til leiks við sveit fjora slagi og sá hann að spil- Stefáns. Úrslitakeppnin mun ið mundi vinnast með víxl- hefjast mjög bráðlega og munu trompun, svo framarlega sem sex sveitir spila í henni, fjórar ‘ norður ætti þrjá tígla eða ef úr Reykjavík, ein frá Akranesi hann ætti ekki nema tvo, að um og neyðarástand útgerðar- i innar vaxið ár frá ári. Halamið- in, Víkuráilinn og Vesturkaníur- inn, eru nú ekki lengur eins og þá haldreipi ísl. togveiða. Þar er nú orðið fiskilaust. Og ef þar l verður vart fiskjár endrum og eins, er hann strax upp úrinn, búinn áður en varir. Þegar vertið lýkur, eru Grænlandsmiðin ein- asta haldreipi togaraútgerðar- innar nú. En þangað er langt að sækja, og þár eru ísL botnvörp- ungarnir algerlega réttlaus skip. Nú mun varla nokkur geta sagt, að vetrarvertíð bátanna liafi aldrei alveg brugðizt, en þótt hún hafi ekki alveg brugðizt á hverju ári, leynist engum, að hlutfall aflans við ailan veiðiút- búnaðinn er langtum minni nú en áður var, sjórihri er óðiun á lcið til að verða aldeyða af hrygn andi fiski. Og eftir vertíð er varlá að heitið geti nokkurt arð- bært starf fyrir meginið af báta- flotanum. Litlu bátarnir, einkan- lega þeir fyrir norðan og austan, og ein frá Vestmannaeyjum. hann ætti þá ekki spaðaníu. Hér er skemmtilegt spil frá ^ann spiiaði þyí tígli og tromp- aði og datt þa kóngurinn hjá norðri. Síðán kom lauffimm, Stefánsson. andi spil: A-10-8-4-3 A-K-D-7-6 Ekkert Á-5-4 leik Einars og Hjalta. í oþna salnurh sátu austúr og vesti.tr, Kristinn Bergþórsson og SteCin Sem Var. tlomPa® me^ g°sa og Þeir höfðu eftirfar- °g ásinn kom frá norðri. Hafi nu trompin legið þrjú og eitt þ. e. nían þriðja í norðri er spilið nú tapað með þessari spilamennsku. Það kom á daginn að svo var og varð Kristinn því einn niður. Ekki ætla ég að dæma um, hvað sé réftásta spílariiennskan en tölu- verða samúð hef ég með spila- merinsku Kristins þó hún gæf- ist ekki vel. Eins og spilið liggur steridur það á borðiriu ef tekið er éiriu sirini’ tromp en húgsuin okkur að suðúr eigi þrjú trorrip- in eðá jafnvel fjögur þá er spil- ið alltaf tapað ef tekið er -jiriú tveimur sinrii tromp en vinnst ef aldref Stefari opnaði á geta reitt eitthvað af þorski, og hJöjSiim, Knstinn, sagði tvo er trompað. Þá er einnig ih'ú'gs einstöku bátar virðast geta afl- . spaða og Stefán stökk beint í arilégt og kemur stíft til greiria að síld um stuttan tima, hversti sex- Útsþilið var laufkóngur, að táka þrisvar tromp og spiía síldarlítið sem er, en að þessu sem Kristinn drap með ás. síðan upp á; að tíguihonórarnir frá skildu sýnist engiim starfs-1 Hvernig er svo bezt að spila séu skiptir en eins og spilið ligg- grundvöllur eða arðbærL starf j spilið? Margar leiðir koma til ur tapast spilið þannig. PÍér eru ler.gur vera til liér við land fyrir greina. Kristinn spilaði nú svo spil norður og suðurs: bátaflotann, er vetrarvertíð lýk- ur. Aðstaða vor til sóknar i Græn- landsmálinu verður æ því erf- iðari sem lengur líðyr. Og að- staða vor er nú í því máli stór- um verri en hún var 1947 eða 1948. Hvað hefur þá unnizt við að hrinda framgang rnáisins á Alþingi allan þennan tíma? Si- felt árlégt tjóri á útgerðinni, sem samanlagt itljóía að néíria þús- undiim riiilljóna króna. I'ausnin á aflaleysisvandi’æðum sjávarút- vegsins er engin önnur til en sú. sem Pétur Ottesen hefur visað á, að krefja Dasii um að afhenda ísleridingum sína forriri riýieritíii Grænland, ög stefná því niáíi i nibióð'xi'^m. f-'ísf T '''ðtr’.j’'itÚ A V ♦ A 5 4-3 T-6-5-4-3-2 K-D-G-3 A V ♦ * 9- 6-2 G-10-9-8-2 Á-K 10- 9-8 í lokaða salnum sátu austur'Karl Tómasson, '1195 stig, og og vestur, Hjalti og Zakarías, þriðju urðu Sölvi Sigurðsson og og lentu þeir einnig í sex spöð- Þórður Elíasson, 1170 stig. •um en í hinni hendinni þar sem að Hjalti opnaði á tveimur spöð- um. Lárus Karlsson spilaði út tígulás, sem Hjalti trompaði,! tók trompin, gaf einn á tigul og lagði upp spilið. 35ja. Síðastliðinn Jón Dúuso'n. ! --------..... sunnudag var Tvímerinirigskeþþrii Taíl- og stofnað í Keflavík Austfirð- éridgeklúbBsins er riýiokið og ingafélag Suðurnesja með lög- ... •. sigi’uðu Hjalti Elíasson og Júlíus heimili þar syðra. og refjaiaus lausn a þvi a annan Au.;. , _ . „ . ... ,. Guðmundsson með miklum yf- Þratt fynr leiðmlegt veður hatt. Jon Duuson. . > J J b irburðúm. Hlutú péir 1298 s'tig komu 42 Austfii’ðingar a stofn- (ríiéoáÍskoV ÍÖSÓ). Sigúr þeirra fundinn, og var gengið frá lög- ife: í'yrsta kjarrinrkuknúið félága kémur erigurri á óvart, um fyrir íélagið og stjórn kailþskip Báridárífejánna! þa’r serri þeir hafa dominerað í kjörin. Hana skipa: Georg verðui’ sairikvæ’ilt áæflun - tvímerinirigskeppnum féiagsins Helgason formaður. Friðjón tilbufo til notkunar snemma undanfárin ár. Áririáð sæti Þorláksson gjaldkeri, Hilmar árs 1960. Þetta er ný gerð af cnslc- / um sportbíl, sem getur far- ið 210 km. á klukkutínia. - Það er Jagúar XK 150. • — Jónsson ritari og Guðný Ás- berg og Jór.a Guðlaugsdóttir meðstjórnendur. Varamenn eru Skúli Sighvatsson og Guðrún Armannsdóttir. Tilgangur félagsins er fyrst og fremst að halda uppi göml- um og nýjum kynnum meðal þeirra félagsmanna, sem flutzt hafa á íélagssvæðið. Þessum til- gangi hyggst' félagið ná með furidahóldum, skemmtiferðum, fræðandi erindum og einni sérstakri hátíð ár hvert. Ungir vestur-þýzkii’ banka- menn, 24 talsins, hafa dvallzt að undanförnu í Bretlandi, til þess að kynna sérbankastarf- semi þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.