Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 30.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 30. október 1957 VÍSIR 7 Fra Alþingi: Veltuiítsvar ver5i ekki hærra en 3% af veltu. Hefur yerið misjafnt - frá 0,6-5% eftir tegund starfsgreinar. Fram er komið í Neðri <leUd frv. til laffa um veltuútsvar, os er Björn Ólafsson flutninssmað- ur. Frumvarpið er á þessa leið: 1. gr. Bæjar- og sveitarfélög haía rétt til að ieggja veltuút- svör á þá gjaldendur, sem selja vörui' eða þjónustu. 2. gr. Veltuútsvör skulu vera misjöfn eftir tegund atvinnu. Velta gjaldenda telst sala hans á vörum eða þjónustu. Ekki má leggja nema einu sinni á sömu veltu. 3. gr. Eftir tillögum Sambands Sslenzkra sveitarfélaga ákveður ráðherra með reglugerð útsvars- tölu hverrar starfsgreinar til fimm ára í senn. Hámark út- svars skal vera 3% af veltu. 4. gr. Heimilt er gjaldanda eða efnahags, í viðbót við venju- legt sveitarútsvar og lögboðna skatta til ríkisins. Á þennan hátt er á nokkurn hluta skattgreið- enda lagður þungur og ósann- gjarn aukaskattur til sveitasjóðs, sem nú tekur að mestu það, sem sveitarútsvör og ríkisskattar skilja eftir af nettóárstekjum gjaldendanna, en margir verða að greiða miklu meira en tekjun- um nemur, og verður þá veltuút- svai'ið beinn skattur á eignir þeirra. Eru til dæmi um, að á þennan hátt hafi verið lagt á gjaldendur svo að hundruðum þúsunda króna skipti umíram tekjur þeirra. Þessi tekjuöflun er i senn ó- réttlát og hættuleg. Óréttlát er j hún vegna þess, að hún lendir með miklum- þunga á aðeins veltuútsvars að taka tiliit til þess nokkrum hluta gjaldendanna, án tillits til tekna þeirra og efna- hags. Þessi tekjuöflun er hættu- leg vegna þess, að hún úregur til sin eignir og veltufé atvinnu- veganna og stöðvar eðlilega og nauðsynlega þróun atvinnufyrir- tækjanna. Þessi tekjuöflun getur o. gr. Gjaldendur veltuútsvara j olíki verið til frambúðar. Hún í verðreikningum sinum, enda sé það fært sem sérstakur liður í bókhaldi. hans og skal ekki telj- ast með tekjum gjaldanda við ákvörðun sveitarútsvars og tekju skatts. skulu senda skýrslu um velta sína mánSðarlega til viðkomandi bæjar- eða sveitarfélags, og greiðist útsvarið mánaðarlega til bæjar- eða sveitarsjóðs. Um veltuútsvör giida ákvæði 33. gr. laga nr. 66/1945, um útsvör. Veltuútsvör og dráttarvexti má faka lögtaki. 6. Undanþegið veltuútsvari er þjónusta og vörur, sem undan- þágu njóta frá söluskatti, sam- kvæmt 23. gr. laga nr. 100/1948. 7. gi’. NiðurjÖfnunarnefnd skal áætla útsvar af veltu þeirra fyrir tækja, sem enga skýrslu senda um veltu sina, sb. 5. gr. Þeir, sem ekki vilja sætta sig við á- kvörðun nefndarinnar um veltu- útsvar, geta áfrýjað máli sínu til yfirskattanefnda og síðan til rík- isskattanefndar. 8. gr. Lög þessi taka gildi 1. janúar 195S. Greinargerð er svohljóðandi: Tvo síðustu áratugi hefur lög- .gjafinn s.töðugt bætt á bæjar- og sveitarfélögin nýjum gjöldum í félagslegum efnum án þess að sjá þeim fyrir nýjum tekjustofn- um. Verða þau enn að mestu að sjá sér farborða með hinum gamla og ein’næfa tekjustofni sinum, útsvörunum, sem enn eru lögð á „eftir einum og ástæð- um". En þessi tekjustofn hefur sín takmörk, og fyrir fáum ár- um var svo komið, að hann var orðinn gersamlega ófuilnægj- andi, ef mæta átti þeim kröfum, sem nú eru gerðar um þjónustu bæjar- og sveitarfélaganna. Til þess að geta haldið rekstri sinum gangandi og staðið undir hinni öru þróun i félagsiegum efnum, urðu bæjarfélögin að afli sér tekna umfram það, sem hægt var að ná með hinu venjulega sveitarútsvari. Var þá af bæjar- félögunum gripið til þess ör- þrifaráðs að ieggja á nokkurn hluta gjaldendanna sérstakt út- svar á veltu og þjónustu án nokkurs tiliits til tekna þeirra getur aðeins staðið takmarkað- an tima, og þvá lengur sem henni er haldið áfram í þvi íormi, sem hún er nú, því meira tjón mun af henni hijótast. Þess vegna er nauðsynlegt að breyta nú þegar þessari tekju- öflun bæjarfélaganna i það horf, að þau geti til frambúðar haft veltuútsvar sem tekjustofn, án þess að gengið sé í berhögg við gjaldþol skattgreiðendanna og allar viðurkenndar reglur um opinbera skattheimtu. Með þessu frumvarpí er lagt til að lögfesta rétt bæjar- og sveitarfélaga til þess að leggja veltuútsvör á þá aðila, sem selja vörur eða þjónustu. En jafn- framt eru þau takmörk sett, að þetta útsvar megi hæst vera 3% af veltu. Venja hefur verið sú, að veltuútsvarið er misjaínt eftir tegund starfsgreinar, frá 0,6% til 5%. Gjaldendum er heimilað að taka tillit til veltuútsvarsins i verðreikningum sínum, og skulu þeir færa það sem sér- stakan lið í rekstri sínurn og gera viðkomandi bæjarfélagi mánaðarlega skil á útsvarinu. Með þessu móti verður veltuút- svarið gert að óbeinum skatti, enda er engin leið að innheimta það framvegis á annan hátt. Alþingi getur ekki lengur daufheyrzt við kröfum bæjar- og sveitarfélaga um nýjan, heil- brigðan tekjustofn til viðbótar sveitarútsvarinu. Með frumvarpi þessu er bent á ieið fyrir bæjar- og sveitarfélögin tii eðlilegar tekjuöflunar, sent staðið getur til frambúðar. Ófluiningiii1 dilkakjöls: VerSur meiri af framleiðsiu þessa árs en síðasta. Útflutningsuppbætur og upp- bótakerfi. Búizt er við, að talsvert meira 1955. Verð á kjötinu, sem selt var af kindakjöti verði flutt út af þessa árs framleiðslu en frant- leiðslunni 1956, en ekki læfur enn verið gengið frá áætlim imi útflutningsmagn. Mestur hluti hins útflutta kjöts íer sem áður til Bretlands. Til þessa hefur verið flutt út af íramleiðslunni í ár 1200—1300 smál., þar af um 150 smál. til Svíþjóðar. Vegna mikillar fjölgun fjárs- ins verður kjötmagn miklum mun meira en í íyrra, en i fyrra- haust tóku siáturhúsin á móti 7600 smálestum af kindakjöti, að því er segir í Árbók landbúnaðar- ] í Sviþjóð, hefur verið frá 10.30 kg. í 11.90“ og svipað í Dan- mörku. Útflutningsuppbætur. Aðalfundur Stéttarsambands- ins samþykkti að fara þess á leit við rikisstjórnina, að greiddur yrði mismunur á útflúttum af- | urðum og innanlandsverði. Um : þetta náðust ekki samningar við rikisstjórnina í þessu formi. Hins vegar tókust samningar milli Framleiðsluráðs og ríkisstjórn- arinnar um sérstakt uppbóta- kerfi, sem á að koma út þannig, að eins og um fuliar útflutnings- tns, en til voru i byrjun slatur- . . ... „ v . -v , „„„ „ , bætur væri að ræða. 1 aðalatnð tiðar t fyrra 380 smal. af fram-1 leiðsiu ársins 1955. Samtals tæpl. Framleiðsluráði uppbætur á all- ar útfluttar iandbúnaðarafurðir, sem séu sambærilegar við þau beztu kjör, er bátaútvegurinn nýtur á þorskveiðum. Hagstofu- stjóri átti að reikna þær uppbæt- ur út. Uppbæturnar skyldi svo greiða á fob.-verð varanna. Nú hefur hagstofu stjóri reiknað út meðalprósentuna fyrir fiskupp- , bótunum, og hefur komið í ljós, að.hún er að jafnaði 51,33% á fobverði. Er það svipuð prósenta og reiknað var með, þegar samn- ingar voru gerðir við rikisstjórn- ina um útflutningsuppbætur á sl. hausti. Of snemmt er að fullyröa um það, hvort þessar áætlanir standist eða ekki, en það mun nú innan skamms koma í ljós, þegar útfiutningi er lokið og sal- an gerð upp. Ekki er samt á- stæða til að ætla, að verulegar upphæðir vanti á, að útflutnings- uppbæturnar hrökkvi tii að greiða mismuninn á útflutnings- verðinu og söluverðinu innan lands. Landanir BÚR- togara undanfaríi I Að gefnu tilefni og til að fýr— irbyggja misskilning, skal hér- með upplýst, að togarar Bæjar- útgerðar Reykjavíkur hafa á yf irstandandi ári lagt upp afla innanlands sem hér segir: | ísaður fiskur, lagður á land í Reykjavík .... 9.824.188 kg. ísaður fiskur, lagður á land á Ólafsfirði og ísa- firði ......... 282.090 kg. Samtals 10.106.283 kg'. um er kerfi þetta þannig, að Utr .. .... _ ____flutningssjóður er látinn .greiða 8000 smál. Ut voru fluttar 2309 _______________ smál. Dilkakjötsútflutningurinn 1956 skiptist þannig eftir löndum: Tii Bretlands 1.706.114 kg., til Svi- þjóðar 154.672 kg., Danmerkur 20.072 og til annarra ianda 750, samtals 1.881.608. Kjötútflutningurinn af full- orðnu fé var sem hér segir: Til Austur-Þýzkalands 404.2 smál., til Bretlands 21,3 og til Danmerk- ur 2.0, samtaís 427.5. Verð það, sem fengizt hefur fyrir útflutt kjöt er „auðvitað miklu lægra en það, sem gildir innanlands", segir í Árbókinni. „Meðaifobverð dilkakjöts er um kr. 8.40 pr. kg. og er það 85 aur- um hærra söluverð að meðaltali en fékkst á útflutning ársins itvsleimi — þingið vildi ekki samþykkja frumvarpið, en Eysteinn vtldi ekkert nema beinharða peninga. Benti Gunnar m. a. á, að ekki alls fyrir löngu hefði Eysteinn sjálfur farið fram á niðurfell- ingu gjalda af minkum frá Kanada! Bernharð Stefánsson talaði næstur fyrir minni hluta fjár- hagsnefndar. Aðalmótbárur hans voru þær, að ekki mætti skapa fordæmi á niðurfellingu aðfiutningsgjalda. Benti hann á, að nú væri 70 millj. kr. halli á fjárlögum eins og þau væru lögð fram. Væri því ekki gust- uk að taka þessar tekjur frá ríkissjóði. Auk þess væri gengi krónunnar haldið uppi af toll- unum. Mælti því minni hlutinn með því, að málið yrði afgreitt með rökstuddri dag'skrá en ekki fellt. Ekki virtist B. St. vita greinilega um skuldir bæjarins við ríkið, en þó gæti verið, aö þær væri nú santt einhverjar! Fjármálaráðherra hélt fram fyrri kröfum sínum um greiðslu á bornum og sagði ekkert nýtt í því máli. Gunnar Thoroddsen skýrði frá þvi, að nú hefði stjórnin veitt af fjárlögum 1956 og 1957 kr. 2.5 millj. til kaupa á born- um, sem kostaði nú 11 millj. og þar af væri 3.5 milli. tollar. Hins vegar hefði hún ekki ætl- að neitt til hans á fjárlögum næsta ár. Saltfiskur lagður á land í Reykjavík 4.507.907 kg. Framangreint yfirlit er mið- að við mánaðamótin ágúst/sept. að því er sum skipin snertir, en mismunandi tími í október að því er öðrum viðkemur. Yfirlitið nær þó ekki til þeirra 120.510 kílógramma, sem b/v „Ingólfur Arnarson“ lagði hér á land í gær og í dag. Reykjavík, 29. okt. 1957, BœjarútgerS Reykjavíkur.. ísraefsráiherrar filimini va»*< liei^ad líf. Læknisaðgerð var gerð af ný,ju um miðnætti síðastliðið á llosiie Shapiro, i*áðherra i ísrael, sem særðist lifshættulega, af völdiun sprengjukasts í gær. Nokkrir ráðherrar meiddúst af sprengjubrotum, þeirra meðaS Ben Gurion forsætisráðherra og frú Meir. utanríbisráðherra. 1 Það var 25 ára gamall ofstæk- ismaður, sem varpaði sprengj- úni af áheyrendapöllum, er þing-: fundur stóð yfir. Minnstu mun- aði, að áheyrendur gengju a£. manninum dauðum, en lögreglan náði honum úr höndum þeirra. Líöan hinna ráðherranna ér eítir vonum, en hvorki frú Meir né forsætisráðherrann fengu að fara heim þégar að aðgerð iok- irrni. Moshe Shapiro er trú'málarúð* herra landsins. Urðu úr þessu nokkrar orða- hnippingar og átti fjármálaráð- herra mjög í vök að verjast. Atkvæðagreiðslu um málið var frestað. Bretar leggja oft léið sína í Ðownmg-stræti, þar sem forsfétisráð- herrann býr í húsinu m\ 10. Er þá algengt, aó rá&herrann lieilsar mannf jöidamim, og hér sést Harold Macmillare ásamt Richard A. Butlor, innsiglisverði drottningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.