Alþýðublaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 8
s AlþýðublaSiS Laugardagur 1. fébr. 1958' Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja Bf L liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hifalagnir s.f. Síman 33712 og 12899. Húsnæðis- miðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 18205. ty'- Sparið auglýsíngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæðl. KAUPUM prjóratuskur og vað- malstuskur hæsta verði. Áki Jakobsson og hæstaréttar- og héraðs dómslögmcnn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúðarkort Slysavarnafélag fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ‘ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — Ötvarps- vlðgerðír viðtækjasaía RAÐÍÓ Veltusundi 1, Sími 19 800. Mngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagmr og breytmgar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum. Minningarspjöld D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — VeiðarfæraVérzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé — Jónasi Bergmann, Háteigs Sunkist appelsíRur vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns synl. Rauðagerði 15. sími! 3309« — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smlð, Laugavegi 50, sími 13769 — f Hafnarfirði í Póst Þingholtsstræti 15 húsinu. sími 50267 Sími 17283 Mið-Evrópa Perur. Grapealdin. Sítrcn ur. Döðlur og gráfíkjur í lausu og í pökkum. Framhald af G. siðu. um og kaus Bohumil Lausman í hans stað. Síðast sama haust átaldi sósíaldernókrataflokkur- inn opinberlega valdstjórnartil- burði kommúnista í vérksmiðj- unum og réðist á Zapotocky fyr ir framkomu hans við óflokks- bundna meðlimi verkalýðs-félag anna. Blöð sósíaldemókrata flettu og ofan af aðferðum lög- reglunnar, sem var undir stjórn kommúnista, en sósíalistar Ben- esar gagnrýndu Gottwald harð- lega fyrir að hafna Marshallá- ætlun Bandaríkjanna af þægð við Moskvu. Þegar matvælaráð herra sósíaldemókrata, Vaclav Majer, lagði til að hækka laun opinberra starfsmanna, brá nú einnig svo við, að Zkpotocky lýsti sig andvígan því, en hafði málið hins vegar að' yfirvarpi til þéss að stefna 8000 fulitrú- um verksmiðjuráðanna saman til þings 1 Prag 22. febrúar 1948. Samtímis boðaði landbún aðarmðherra kommúnis'ta sam band bænda, sem flokkur hans átti stéfk ítök í, til lancVsfundar þar 28. febrúar. 5. í janúar 1948 lét skoöana- könnunarstofnun hins komm- únistíska upplýsingamálaráðu- neytis kanna hug kjósenda í landinu á laun. Slík skoðana- könnun hafði 1946 reynzt svo örugg vísbending, að ekki mun- aði einu sinni V2% á niðurstöð- um hennar og úrslitum kosn- inganan það ár. Nú sýndi hún ekki aðeins, að kommúnistar væru fjarri því að vinna meirí- hluta, heldur og að þeir hefðu tapað þriðjungi þess kjósenda- fylgis, sem þeir höfðu 1946. Samkvæmt skoðanakönnuninni gátu þeir ekki búizt við að fá riema 28% greiddra atkvæða vorið 1948. Hinn þjóðlegi sós- íalistaflokkur Benesar var orð- inn stærsti flokkur landsins, eins og hann hafði verið á árun- um 1918—1938. Og vel gat svo farið, að kosningarnar kostuðu kommúnista forustuna í ríkis- stjórn. Skömmu eftir þessa' skoðna- könnun komst ríkis'stjórnin á snioðir um það, að innanríkis- ráðherra kommúnista, Vaclav Nosek, hefði annaðhvort rekið eða flutt til þá átta fylgismenn lýðræðis'flokkanna, sem eftir voru í foringjastöðum innan lögreglunnar í Prag. En nokkr- um vikum áður höfðu þjóðlegir sósíalistar ljóstrað því upp á þingi, að Nosek hefði fjöigað lögregluþjónum í Slóvakíu um 1500 manns, sem allir væru kommúnistar. Meirihluti ríkis- stjórnarinnar krafðist þess nú, að Nosek tæki lögregluforingj- ana átta í Prag aftur í þær stöö ur, sem þeir hefðu haft: en Gott wald og Nosek fóru undan í flæmingi, og leið svo heil vika, að ekkert gerðist í máiinu. í þei'rri viku kom nýr senáiherra ráðstjórnarinnar, Valerian Zo- rin, til Prag; eri samtímis bár- ust fréttir af miklum liðssafn- aðj Rússa við landamæri Tékkó slóvakíu. Þegar kominn var 20. febrú- ar á'n þess að Nosek heíði orðið við krcfu ríkisstjórnarmeiri- hlutans, báðust r'áðherrar þjóð- legra sósíalist, kaþólska alþýðu flokksins og lýðræðissinna í Slóvakíu lausnar; en með því að þeir voru meirihluti st.jórnar- inriár væntu þeir þess, að Benes bæðj þá að mynda nýja stjórn, sem síðan myndi svipta komm- únistá yfirráðum yfir lögregl- unni. En k'Ommúnjstar svöruðu með því að saka þá um sam- særi gégn lýðveldinu og tilraun til þess að hindra „heiðariegar, frjálsar kosningar“; og þeir skoruðu á þing verksmiðjuráð- anna, sem átti að koma saman 22. febrúar, og, landsíund bæridásambandsins, sem aug- lýstur hafði verið viku síðar, að koma í veg fyrir slíkar „bylt ingarfyrirætlanir aftu-rhalds- ins“. Utsala. KAPUR 1 Kaffi, nýbrennt o'g malað. Ufsa- og þorskalýsi (í Vi flöskum) beint úr kæli. Kvenfatnaðyr Sanasol. Allt að 50% afsláttur. Indriðahúð Þingholtssti'æti 15 Sími 17283 Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 15 Nýir bananar kr. 17,50 kg, Góðar kartöflur,, gullauga og rauðar íslenzkar. Hornafjarðargulrófur Þingholtsstræti 15 Sími 17283 Strax sama kvöld, 20. febrú- ar, tók Jögregla kommúnista pósthúsið, útvarpsstöðina og aðrar op'inbarar byggingar í Prag á sitt vald samtímis því, að kommúnistískar „baráttu- nefndir“ vóru fluttar tfl borg- arinriar í mesta flýti, frá Bæ- heimi og Súdetahéruðunum. Leynilegar baráttusveitir kom múnista gripu og tíi vopna í Prag og fylktu liðí í úthverfum borgarinnar. Dáginn eftir fór kommúnistísk sendinefnd á fund Bénesar og krafðist þess, að ráð'herrar lýðræðisílokk- anná yrðu leystir frá störfum ! og trúnaðarmenri vekalýðssam- , bands Zapotockys látnir taka | sæti þeirra í ríkis'stjórri. Þing i verksmiðjuráðanna var sett 22. febrúar, eins og til stóð, og kölluðu blöð koiri'múriista það „fjölmennasta og voldugasta yerkalýðsþirig, sem haldið héf- ur verið í Tékkóslóvakíu“. Dáginn eftir tóku „baráttuefnd ir“ kommúnista fjögur þeirra riáðuneyta, sem lýðræðisflokk- arnir höfðu farði með, á sitt vald, en 'lögregla Noséks lagði hald á skri'fstofur þjóðlegra sósíalista og handtók flokksrit- ara þeirra, Vladimir Krajinu. Næsta dag, 24. febrúar, afhentu vopnaðar sveitir kommúnista Fierlinger og félögum háns flokksskritfstofur sósíaldemó- kratá, eftir að Vaclav Majer og Vojta Benes, bróðir forsetans og einn af elztu forustumönn- um f'lókksins, höfðu verið flæmdir þaðán. Ritstj órnarskrif stofur og prentsrriiðjur lýðræð- isflokkanna voru efnnig t.éknar þann dag méð vopnavaldi. Þegar 25. febrúar rann upp var öll Prag á valdi kommún- ista, lögreglu þeirra og vopn- aðra sveita. Þann dag féllst Benes á hið „hreinsaða“ ráðu- neyti Gottwalds. Tveimur vikum siðar fannst lík Jans Masaryks í húsagarði utanríki'smálaráðuneyti.sins. — Einn af læknum lögreglunnar lýsti yfir því, að hann hefði framið sjálfsmorð. En fáum vik um síðar fannst læknirinn dauð ur á skrifstofu sinni og var einnig sagður hafa framið sjálfs morð. Eftir útför Masaryks tóku kommúnistar að „hreinsa til“ á rneðal forustumanna lýð- ræðisflokkanna. Þeir byrjuðu á því, að reka 78 af 300 kjörn- um fulltrúum þjóðarinnar aí þingi. Fyrrverandi dómsmála- ráðherra, Drtinu, sem fannst særður og meðvitundarlaus, var varpað í fangelsi. Vaclav Maj- er, Peter Zenkl og mörgum öðr- um tókst að flýja land. í kosn- ingunum, sem fóru fram 28. maí, var aðeins einn list;, ,,stjórnarlisti“, í kjöri, ákveð- inn af kommúnistum; enginn ftökkur gat boðið fram á móti honum. Að kosnignunum lokn- um tilkynnti stjórnin að hún hefði fengið 89,3% allra gr.eiddra atkvæða. Aðeins mán- uði síðar, 27. júní, var sósíal- demókrataflokkurinn „samein aður“ kommúnistum. Þegar kommúnistar höfðu söslað undir sig ■ öll völd í Tékkóslóvakíu, sagði Nosek inn arirí-kisráðherrra, að krafan um fimm daga vinnuviku væri „gagnbyltingarkennd krafa“. Zapotocky, sem 1948 var for- seti verkalýðssambandsins, en. varð síðar forsætisráðherra,- sagði í júlí 1952: „Fólk segir, að sósíalisminn hafi barizt i’yrir átta stunda vinnudegi og þvi mégi ekki heimta það af nein- um, að .hann vinní ler.gur. En það er algerlegá rangt.“ Skáldog rithöfundar Framhalcl af 4. síðu. og Hreiðar 214, 12. Jón Trausti 212, 13. Gunnar Gunn arsson 196, 14. Árm. Kr. Ein- arsson 195, 15. Jón Sveinsson 172, 16. Elínborg Lárusd. 171, 17. Viíhj. S. Vilhjálmsson 170, 18. Gunnar M. Magnúss 153, 19. Gils Guðm. 151, 20. Filipp ía Kristiánsd. 140 bindi. Þrjátíu höfundar, sem flest bindi eru lesin eftir í kaup- stöðum, kauptúnutn og sveit- um, sem skýrslur riá til: 1. Guðrún frá Lundi 1776 bindi, 2. Guðm. Hagahn 1413, 3. Halldór Laxess 884, 4. Jón Björnsson 879, 5. Ragnheiður Jónsdóttir 791, 6. Kristmann Guðmundssön 735, 7. .Guðm. Daníélsson 702, 8. Jenna og Hreiðar 618, 9. Þórunn Elfa 554, 10. Þórbergur Þórðason 531, 11. Jón Sy^jnsson 507, 12. Áém. Kr. Einársson 491, 13. Gunnar Gunnarsson 452, 14. Gils Guðmundsson 448, 15. Jón Trausti 432, 16. Stefán Jónsson 420, 17. Margrét Jón.i- dóttir 401, 18. Elinborg Lár- usdóttir 398, 19. Oscar Claus- en 359, 20. Filippía Kristjáns- dóttir 354, 21. Gunnar M. Magnúss 353, 22. Vilhiálmur S. Vilhjálmsson 335, 23. Stef- án Júlíusson 303, 24. Sigur- jón Jónsson 278, 25. Þórir Bergso'ri 273, 26. Ól. Jóh. Sig. 272, 27. Davíð Stefánsson 270, 28V Jóharin M. Bjarnason 242, 29. Dágbjört Dágsdóttir 240, 30. Éinar Kvarairf 216.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.