Alþýðublaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 9
Laugardagur 1. fehr. 1958 A1 þ ý 5 u b 1 a B 18 9 ( IÞróffir Toni Sailer sigraði í Saalfelden Á SKÍÐAMÖTINU í Saal- felden um síðustu helgi sigruðu Toni S'ailer í stórsvigi karla með yfirburðum og Putzi Frandl, Austurríki, í kvenna- flokki. Þetta mót var síðasta stór- mótið fyrir heimsmeistara- keppnina í Ba.d Gastein, sem hefst á sunnudaginn. Veöur var mjög gott, ..sólskin og mikil birta. ÚKSLIT f KAiU.AI LOKKl Toijí Sailer, Austurríki 1:45,3 R'oger . Staub, Sviss 1:49,3 Jo.si iUeder, Austurríki 1:49,6 Rupert Suter Austurriki 1'51,0 Bezti Norðmaðux- var Asle Sjaastad, en hann varö 19. á 1:55,9 mín. Jan Thorstensen varð 20. á 1:56,8 mín. K ENNAFLOKKlJt Putzi Frandl, Austurríki 1:37,7 Vc.ra Schenone, Ítalíu 1:38,3 Ifeggtveit. Kanada 1:40,7 Retsy Snite, USA 1:41,0 Barit. Btuve, Noregi 1:42,7 Ilið ];a!vkta franska íþrótta- bl.að „L’Equjpes'^ hefur raðað niðu-r beztu .sskíðamönnum 'heimsins núna skömmu fyrir BM-keppnina í Bad Qastein. Það kemur mjög á óvart, að blaðið álítur Bandaríkjamann- inn Buddy Werner beztan í karlaflokki, en síðan koma Aust urríkismennirnir Molterer, Sai- ler, Zimmermann og Rieder. í kvennaflokki er röðin þessi: Hilde Hofherr, Austurríki, Putzi Frandl, AusturriKi, Anne Marie Waser, Sviss, Beri.t Stu- ve, Noragi, L. Wheeler, Kanada Og Marchelli, ítaiíu. Ekki hefur enn frétzt um ár- angur íslendinganna. I TILEFNI íif 48 ára afmæli íiþóttasambands íslands sl. |þriöjudag veitti framkvæmda- stjóvn ÍSÍ Agústu Þorstein.s- dóttur (Ánnanni). Guðmuiuli Gíslasyni (ÍK) og 0 Iga Sig- ur&ssyni (Ægi) mti .ri'ki ISi, svo og Eyjólfi Jónnr(ÞTÓtti) afreksmei'ki ÍSÍ. m. Elliot 3:59,9 mín. ÝMS góð frjálsíbróttaafrek voru unnin um síðustu helgi á innanhússmótum í Bandaríkj- unum og.á mótum í Ástralíu. Á móti í Philadelphiu sigraði Bragg 1 stangarstökki með 4,65 m. Fimm stökkvarar urðu næst ir með 4,27 m. og einn af þeim var Finninn Landstrem. Ólympíumeistarinn í 1500 m hlaupi, Ron Delaney, vann .sinn 17. sigur í röð í enskri mílu og hljóp á 4:08,1 mín. Síðastliðinn laugardag var háð keppni í Olympic Park í Melbourne og þar eignaðvst Ástralía sinn fjórða „draurn- míluhlaupara“, er Herb Eliiot hljóp á 3:59,9 mín. Elliot er að eins 19 ára og æfir mjög ve! um þessar mundir. Búast ástr- alskir iþróttasérfræðingar við að Elliot gerist nærgöngull við heimsmetið næstu mánuði. ser um sam- Guðmundur Gíslason ræðu. Viðstaddir við þetta tseki færi voru auk sundfólksins sem heiðrað var: Framkvæmda- stjórn ÍSÍ, formenn og fulltrú- ar sérsambandanna-svo og sam- bandsráðsmenn ÍSÍ í .Reykja- vík. Þar að auki voru Haukur Einarsson og Pétur Eivíksscn, sem báðir hafa unnið það afrek að synda úr Drangey. Áformao hafði verið að Erlingu.r Páls.son yrði einnig viðstaddur, en vegna veikinda gat það ekki orðið, en hann hefur einnig synt úr Drangey. RÆÐUR Ræður fluttu við þetta tæki- :æri auk forseta ÍSÍ: Ingi Rafn Baldvinsson, varaformaður Sundsambands íslands, Brynj- ólfur Ingólfsson, formaður Frjálsíþróttasambands íslands og Hermann Guðmundsson, framkvaemdastjóri ÍSÍ. keppnina í sumsr. í SUMAR mun Frjáisíþrótta- samband íslands sjá um sam- norrænu unglingakeppnina í frjálsíþróttum, þ. e. a. s. taka á móti skýrslum frá hinum Norðurlöndunum, framkvæma útreikning o. s. frv., en kepnn- in fer fram í hverju land; fyrir sig' og er drengjum, sem eru fæddir 1938 og síðar heimilt að taka þátt í keppninni. Út- breiðslunefnd FRÍ mun sjá um keppnina fyrir hönd sambands stjórnarinnar og' mun siðar til- kynnt nánar um frekari tilhög- Agústa Þói'steinsdóttir Metmerkin voru veitt Ág- ústu, Guðmundi og Helga fyrir að hafa sett hvert um sig 10 íslandsmet í sundi. Ágústa og Guömundur á árinu 1957 og Helgi á árinu 1955. Eyjólfi Jónssyni var yeitt af- reksmerki ÍSÍ fyrir sundafrek hans frá Drangey í Skagafirði til lands á sl. sumri. KAFFISAMSÆTI Heiðursviðurkenningar þe.ss- ar fóru fram í kaffisamsæti í Café Höll og afhentj Ben. G. Waage, forseti íþróttasarabands fslands, heiðursmerkir. nieð :K ?F. tU. M. Á morgun kl. 10 f.h. Sunnu dagsskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengir kl. 8,30 e. h. Fórnar- samkoma. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup talar. Allir velkomnir. Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h. Sunnudag kl. 10 árd. Afgreiðsla hjá B.S.R. sími 11720. Skíðafélögin. Þorvaldur Arí Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörfiustig 38 c/o l'áll Jóh. frorUifsson h.f. ~ JPósth. 621 Símat 15416 og 15417 - Simnefni: Ati Fullirúaráð Alþýðuflokksins Fundar mánudaginn 3. febrúar .1958, kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hyerfisgötu. verður haldinn í húsi félagsins sunnud 2. febrúar n.k. kl. 1,30 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KVÖLDVMA verður haídin í Fríkirkjunni í Reykjavík á vegum Fóstbræðrafélags Fríkirkjusafnaðarins, sunnu- daginn 2. febr. kl. 20,30. Með efnisskrá sem hér segir. 1. Siffurður ísólfsson leikur á kirkjuorgelið. 2. Guðmundur Guðjónsson syngur. 3. Síra Brasi Friðriksson flytur erindi* 4. Óiaíur Magnússon frá Mosfelli svngur. 5. Guðmundur og Ólafur syngja tvísöng „duetta“. Undirleik að söngnum annarst Sisurður ísólfsson. Og kvöldvökunni lýkur svo með einleik hans á kirkju orgelið. Aðgangur ókeypis, allir velkom'nir. Rætt um stjórnmálaviðhorfið. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Alvmnuleysisskránino samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæiar, Hafnarstræti 20, dagana 3., 4. og 5. febrúar þ. á., og eiga hlutaðeigend ur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal armars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykiavík 31. ianúar 1958. Borgarstjórinn i Reykjavík. æskufólks í Reykjavík. Fyrir forgöngu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Áfengis varnarnefndar Reykjavíkur, Þingstúku Reykjavikur og S. K. T. eru þessar dansskemmtanir fyrirhugaðar næst- koma’ndi sunnudagskvöld í Góðtemplarahúsinu í Reykja vík. Klukkan 8 — 11,3« Lágmarksaldur er 14 ár — og verð aðgöngumiða hef ur verið ákveðið aðeins 10,00 krónur. Ýmislegt fleira, en aðeins dans, verður þarna til skemmtunar fyrir hið unga fólk, og áfengi er að sjálf- sögðu útilokað. Fjórir jafnfljótir leika Ólafsson. Söngvari verður Skafti Forsala aðgöngumiða í dag í G. T. húsi-nu,, kl. 1—3 s. t. Jarðarför i HARALDAR GUDMUNDSSONAR 1 Brunnastöðum Vatnsleysuströnd fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. febrúar kl. 1,30 e. h. Aðstandendur. :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.