Morgunblaðið - 29.11.1913, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.11.1913, Blaðsíða 2
126 MORGUNBLAÐIÐ nr Jóíabazar ittn □ I 7 ó f a b a z a r 9 t tl n biá Tirna Eiríkssijni, Jjusfursfræfi 6, er birgari en nokkur önnur verzlun í bænum af ÚrVClfs-jÓlCWÖrUtn. Þar kaupa smekkvísustu og ráðdeildarsömustu bæ- jarbiiar og aðkomumenn handa börnum sínum, vin- um og kunningjum, feg- Jóíagjafir Jóíafré Jóíaljós Jóíafrésskrauf ursta, nytsamasta, ódýr- asta og hentugasta ágætis- muni til að gleðja þá með á jólunum, þegar öllum á að vera glatt í geði. mt sem fæsf í búðinni má nofa fif jóíaglaðnings. m n u s f u r s f r æ f t t^=!ir=i JJusfursfræfi 6. r=m=^l l^=i Eríencfar símfregnir. i=^1 Kauptnannahöýn 28. nóv., kl. 6.40 sd. Páfinn veiknr. Pius X. páft liqqur tnjöq punqí haldinn. Búist við að hann deyi á hverri stundu. Svik á Bretlandi. Stórblaðið »Daily Express« ber upp á vörubirqðasala til brezka hersins íjársvik mikil. Kveður fleiri miljónir króna hajðar af stjórninni. Marqir liðsjorinqjar i vitorði með birqðasölunum. in og borðsalurinn undir þiljum^ en lítill reyksalur og riim fyrir 6 farþega á þilfari. Farrýmin verða útbdin úr vönd- uðu efni, snotur og þægileg, án íburðar þó. Sérstaklega góð loftrás verður í þeim og ýms smáþægindi, sem ekki eru i skipunum, sem nú sigla hér. Rafljós verða um alt skipið og 1 kastljós (search-light), sem lýsir langa leið. Skrúfan verður úr bronce. Vélin verður sérstaklega vönduð með tvihitunargufuútbúnaði, sem sparar mjög kolaeyðslu. Ymsir hlutar skipsins eru sterkari en krafist er af Bureau Veritas, en skipin að öðru leyti bygð samkvæmt fyrirmælum þess um skip í bezta flokki. Norður- og Austurlandsskipið. Lengd 225 fet; breidd 35 fet; dýpt 31 fet. Burðarmagn með 15 feta ristu 1300 smál. af dauðum þunga. Á 1. farrými er 30 farþegum ætlað rúm, má þar koma fyrir 38; á 2. farrými 28, en geta verið 36. Hraði með fullfermi af dauðum þunga, 10 sjómilur á klukkustund. Að öðru leyti er skipið af sömu gerð og hitt skipið, að því undanskildu, að það er búið sérstaklega í því skyni, að því sé hættulaust að lenda í lag- ís þeim, sem um getur verið að ræða. Að það rúmar nokkru meira en hitt, þótt 5 fetum sé styttra, stafar af þvi, að vélin er nokkru minni og farþegarúm sömuleiðis. Kæli- og frystirúmi er komið eins fyrir og á hinu skipinu. Lýsingarnar, sem tilboðin á að gera eftir, eru mjög ítarlegar og nákvæm- ar; lýsingin á hvoru skipanna er 48 blaðsíður í arkarformi, vélritaðar þétt, á ensku. Við smíðina er gert ráð fyrir að eftirlitsmenn sérfróðir verði af félagsins hálfu, bæði með smíði skipanna sjálfra og vélanna. Smávegis víðsvegar að. Fágætt hjónaband. Fimtán ára gwmul stúlka í New York kærði eig- inmann sinn, sextán ára gamlan pilt, fyrir það að hann hefði skilið við sig. Dómarinn varð fyrst alveg hissa, en stelpa hafði í höndum öll þau skilríki er með þurfti, til að sanna mál sitt. Nú er hinn ákærði sóttur. Dómaranum datt fyrst í hug, að verið væri að gabba sig, en sá fljótt að svo var ekki. Hann virti dreng- inn fyrir sér frá hvirfli til ilja, og spurði hann hvernig honum hefði dottið i hug að giftast stelpunni. Aumingja drengnum lá við gráti, en harkaði þó af sér og sagði að konan sín hefði narrað sig til þess. En af því að hann hefði ekki nema 10 kr. laun á viku, þá sæi hann sér ekki fært að búa með henni, og hefði þess vegna farið heim til pabba og mömmu. Dómarinn ákvað að hjónaband þetta yrði að teljast ógilt, og leyfði »húsbóndanum« að fara ferða sinna. Taskan dýrmæta. Bóndi nokk- ur kom inn í járnbrautarvagn og hafði tösku í hendi sér. Hann gat þess við þá er fyrir voru í vagn- inum, að hann hefði fundið þessa tösku, og af því að í henni væri ýmislegt einkennilegt smádót, þá ætl- aði hann nú með hana til borgar- innar og vita hvort hann fyndi ekki eigandann. Sagðist hann vonast til þess að fá há fundarlaun fyrir hana með öllu sem í henni væri. »Með- al annars« sagði hann, »er hér blað, sem ritað er á með blóði. Það er eitthvað leyndardómsfult við það, annaðhvort samsæri eða annað verra*. Þegar hann kom til borgarinnar, settist bóndinn að í gistihúsi nokkru og geymdi nú töskuna vandlega. Næsta dag kemur einn samferða- maður hans frá deginum áður, og vill kaupa töskuna af bónda. Hann hafði þá um morguninn séð auglýsingu í blaði, þar sem lýst var eftir tösk- unni og heitið 500 frönkum í fund- arlaun. Bauð hann því bónda 10 franka fyrir gripinn, en það þótti honum of lítið. Að lokum sætti hann sig við það, að fá fyrir tösk- una 100 franka og lagði nú kaup- andinn á stað og hrósaði happi. En honum brá eigi lítið í brún, er hann fann alls eigi götuna, hvað þá heldur manninn sem auglýst hafði í blaðinu þá um morguninn. Þaut hann nú aftur til gistihúss- ins og ætlaði að taka í lurginn á bóndanum, en greip auðvitað í tómt. ---------------------------- ■----- D AGBÓfj IN. ■-------------« Afmæli i dag, 29. nóv. Gruðrún Zoega úngfr, Björg öuðmundsdóttir Augusta Fredreksen frú Vöruuppfafning í dag. Búðin lokuð fií kt. 4. C. 71. JJemmerf. Þórarinn Guðmundsson skipstj. 41 ára Signrður Árnason vélstjóri 86 — Veðrið í gær i Reykjavík, suðvestan snarpnr vindnr og 1,6 stiga hiti. Isafjörð- ur, norðvestan kaldi, snjór, 3,8 stiga frost, Akureyri, logn, 1,0 stiga frost. Grimsstaðir logn, 7,o stiga frost. Seyðisfjörður, vest- anvindnr snarpur, 0,8 stiga hiti. Yest- mannaeyjar, V. N. V. snarpnr vindur og 0,5 stiga hiti. í Þórshöfn á Færeyjum var Y. N. Y. stinningskaldi, skýað loft og 5,8 stiga hiti. Háflóð er i dag kl. 5,56 árd. og kl. 6,19 siðd. Sólarupprás kl. 9,48. Sólarlag kl. 2,41. í dag byrjar 6. v. vetrar. Verzlunarmannafélagið býður meðlimum sinum npp á fjölbreyttan skemtifund í kvöld í Bárnbúð. Verða þar einsöngvar — Frk. Herdls Matthiasdóttir, Frk. Mar- grét Magnúsdóttir og ef til vill fleiri — Svo og nýjar gamanvlsur, kórsöngur o. fl. Björgunarskipið Geir brá sér i gær inn I Sund með Povlova — botnvörpunginn enska, sem brant skrúfuna fyrir Vestur- landi um daginn. Lagði hann skipinu upp i sandinn hjá Gufunesi til viðgerðar. Aðgongumiðar að kvöldskemtun Bjarna Björnssonar i Bárnbúð i gærkvöli voru. allir nppseldir kl. 2 i gær. Jón forseti kom i fyrrakvöld af veiðum með 1800 köfur. Fór til Englands i gær. Skúli fógeti seldi afla sinn i Englandi í gær fyrir 886 sterlingspund. Fánamálið er á dagskrá margra ftV.aga þessa dagana. í gærkvöldi fjallaði Stú- dentafélagið nm það á fundi á Hotel Reykjavik. Sjálfstæðisfélagið hefir boðað til fundar i kvöld með fánamálinu m. a. á dagskrá. Og loks ætlar [Jngmennafél. Rvikur að ræða málið hjá sér á morgun. Vísir. Fast sækir hann samkepnina. I gærkvöldi sendi ritstjóri Visis stefnu- votta inn á skrifstofu Morgunblaðsins með stefnu út af þvl að blaðið hefði haft úr skeyti tii Visis efni i fregnmiða, er Morg- unblaðið gaf út um Kong Helge-slysið. Auðvitað er ekki minsti flugufótur fyrir þeBsari ásökun, og munum vér síðar skýra nánar frá þessari árás Visis á oss. Uppboðið hjá Bryde. Verzlunarstjórinn biður þess getið, að ekkert verði úr upp- boðinu, sem auglýst er 1 blaðinu i dag. ------------------------- Einvigi milli kvenna. Ung stúlka í St. Pétursborg, Júlía; að nafni, kom unnusta sínum í kynni við beztu vinkonu sína, Olgu, fyrir skömmu. En afleiðingin varð sú að Olga varð ásthrifin af piltinum og hann af henni. Leið nú svo fram nokkra hríð, og fanst þeim vinkonunum lífið óbæri- legt. Kom þeim því sarnan um það, að þær skyldu heyja einvígi með skammbyssum, til þess að gera enda á þessari aumu tilveru. Þær læstu sig inni í herbergi og köstuðu hlutkesti um það hvor þeirra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.