Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1915, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Herflutningur Breta tii Frakklands. Þýzka [blaðið “ »Reichsanzeiger< flytur 2. þ. m. svolátandi tilkynn- ingu: England er í þann veginn að senda mikinn her og hergögn til Frakk- lands. Til þess að hindra þann flutning, munum við neyta allra þeirra ráða, sem vér getum. Kaup- för hlutlausra þjóða eru alvarlega vöruð við því að nálgast norður- og vesturströnd Frakklands, því þeim er hætta búin af því að þau hafa verið tekir. í misgripum fyrir þau skip, sem notuð eru til herflutnicga. Skipum sem sigla um Norðursjóinn, er ráðlagt að leggja leið sína norð- an við Skotland. A.|s. Rosendahl & Co. Bep, Norge Frimarker. Suezskurðurinn opinn. Flotamálastjórnin i Lundúnum hefir mótmælt þvi, að Suezsknrður- inn væri lokaður, eins og svo mörg blöð á meginlandi Evrópu sögðu vera. Hann er opinn eins og áður, en eftirlitið er nokkuð strangara með skipum þeim, sem um skurðinn fara. Faiie Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnuð órið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, frönskum og itölskum hampi. Síldarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Linur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. Dardanellavígin. Joseph. A. Grindstad »Berlinske Tidende* hafa þá frétt frá Petrograd, að floti bandamanna hafi gert árás á Dardanellavigin og gereyðilagt 4 þeirra. í Miklagarði er alt í uppnámi. Hin mikla brú, sem liggur yfir Mar- etzafljótið hjá Adrianopel hefir verið eyðilögð. áður L. H. Hagen & Cos. útbú Bergen. Vopn, Skotfæri, Hjólhestar, Veiðiáhöld, Sportsvörur, Rakaraáhöld, Barnavagnar, Barnastólar. Skíði, Sleðar, Skautar. Púður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. Samler önsker Forbindelse tne(^ anden Interresseret i Filatelien f°r gensidig Udveksling. A. Barfoed, Rantzausgade 70 Köbenhavn N. Ajs. John Bugge & Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bngges“ Bergen. Beauvais Leverpostej er bezt. beggja, hefði eg beðið. Eg stökk að næsta tré og sveiflaði mér upp á eina greinina, en þar myndi hann jafnvel hafa náð mér, hefði eg ekki sært hann, svo hann varð að hætta við það. Hann settist þá undir tréð og grenjaði af vonsku og örvænting. Og úti í skóginum vöktu öskur hans bergmál, fyrst langt í burtu, en svo komu óhljóðin altaf nær og urðu hærri og greinilegri. Þegar úlfaþyturinn var kominn al- veg þangað sem við vorum, lagði hann á flótta og rak upp ör- væntingaróp. Hann ráfaði yfir rjóð- rið, en var ekki nógu fljótur, úlfarn- ir voru á hælum hans og réðust á hann grenjandi og vælandi. Eg skaut hvað eftir annað og að lokum komu félagar mínir mér til hjálpar. Úlfarnir lögðu á flótta fyrir skothríð- inni, en margir láu dauðir og deyj- andi í rjóðrinu. Mitt á meðal þeirra láu leyfarnar af Páli Syckler. — — Eg hefi oft hugsað um það, hvernig unnusta Páls Sycklers hefir dáið. it Heinr. Marsmann’s Vörumerki. E1 Arte eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: s s Nathan & Olsen. BERGENS N0TF0RRETNING iauirnmTr ajr.n. (. wMKgnwwcartqwEiw Nætur.ÍjSiídárnætur^Tflbúnar^Stangarnæturr Snerpe- nætur fyrir kópsild, síld, makríl. Fisknetjagarn, úrjrússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. GlitnÖ sööuláklæði óskast til kaups. R. v. á. Bahncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um þaðl MOGCA er bezta át-súkkulaði í heimi- Öngultaumar, Segldukar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. Fæst hjá kaupmönnun1- „ S^sS’ Búið til af Tobler, Berne,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.