Morgunblaðið - 31.03.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1915, Blaðsíða 1
Miðvikud. 31. flaarz 1915 HORKUNBLADIB 2. argangr 147. tðlublad Ritstjórnarsími tir. 500 | Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. !Isafoldarprentsmiðja I Afgreiðsiusimi nr. 499 Carlsbergs öí, Ttíímis gos- drgkkir í verziuti Einars flrna- sonar. K. F. U. M. Samkoma fyrir altarisgesti. Allir velkomnir. Þeir, sem óska eftir að láta taka sig upp í A.-D., á skírdag geri svo vel og gefi sig fram við framkvæmdar- stjóra félagsins, síra Bjarna Jónsson. Skrifstofa landsfóhirðis verður laugardaginn 3. apríl opin til afgreiðslu frá kl. 9—2 og 4—5. Aðalfundur trésmiðafél. verður haldinn á morgirn (1. apríl) í Iðnó kl. 4 e. h. Lagðir fram endnrskoðaðir reikningar félagsins frá hinu liðna ári. Kosin stjórn, og ýms fleiri mál til umræðu. Stjórnin. Jiíjómíeikar Alþýðnfræðsla Studentafélagsins. Bjarni Jónsson frá Vogi Bismarck 100 ára. Fimtudag 21. marz kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu, Inngangur 15 aura. Haraíds Sigurðssonar frá Jiaííaðarnesi verða endurteknir í kvöid (miðvikudag) kl. 9. cRreyfí prógram. Aðgöngumiðar í Bókverzlun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn og kosta 1 krónu. eru bezt í Austurstr. 1. dlsg.Q. Sunnlaugss. & @o. E r i k a ritvélarnar ern þær einu sem hafa verið reyndar hér á landi að nokkrum mnn. J?ær eru framár- skarandi endingar- góðar.hávaðalitíar, léttar að skrifa á og með islenzku stafrófi sem er rað- að niður sérstak- lega efiir þvi sem hezt hentar fyrir is- lenzku. Skriftin er altaf ínllkomlega sýnileg, frá fyrsta til 8*ðasta stafs, og vélin hefir alla kosti, sem ®®kknr önnur nytizkn ritvél hefir. Nokkrar '’«lar ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. kinkasali fyrir ísland, Kr. 200 G. Eiríkss, Reykjavik. Ttíímis Kampavín (Vi og V2 fl.) Líkörai* (»Curaco«, D. O. M »Cacao«) fást til Páskanna á þessum stöðum: hjá Eínari Arnasyni kaupm. Aðalstræti 8, hjá Brauðsölubúðinni Vesturgötu 26, hjá Tómasi Jónssyni kaupm. Bankastræti 10, Laugavegi 32. Simskeyti frá Central News. Tveimur kaupförum sökt. 136 menn farast. London 30. marz. Þýzkur kafbátur skaut tundur- urskeyti á brezka gufuskipið Falaba og sökti því. 112 menn fórust. Þýzkur kafbátur sökti gufuskipiuu Aquila með fallbyssuskotum, drap fjóra menn, en tuttugu druknuðu. Pctrograd: Floti Rússa hefir skotið á vígin við Sæviðarsund. Paris: Meiriháttar stórskotaliðs- orusta í Argonne. Þjóðverjar hafa skotið á Nieuport en gerðu ekki mikinn skaða. ---------•><><•-------- Simfregnir. ^Stykkishólmi i gœr. Til slysa hefir horft hér tvisvar sinnum í þessari viku og liggja þar til þær orsakir, er nú skal greina: Tangs-verzlun flutti hingað í haust reyklaust púður, sem er ákaflega sterkt og hefir enda ekki þekst hér um slóðir til þessa. Þorsteinn heitir maður Jóhannesson og er selaskytta. Hann keypti púður þetta og hlóð með því byssu sína. Fór svo á sela-_ veiðar. En við fyrsta skotið brá skjótlega við, því byssan fór í þús- und mola og munaði mjóu að hún yrði eigi manninum að líftjóni. Annar maður, sem Hannes Gísla- son heitir, keypti einnig þetta sterka NÝJA BI,Ó Erlend tíðindi mjög fróðlegar og skemtilegar myndir víðsvegar að úr heiminum Neftóbaksdósirnar. Danskur gamanleikur leikinn af hinum góðkunnu skopleikur- um Chr. Schröder, Fr. Buck o. fl. Frá vígvellinum kvikmyndir frá ófriðnum mikla, Belgia fyr og nú, mjög fróðleg myud. I Leikfélag ReykjaYftnr ímyndunarveikin Annan í páskum kl. 8x/2 í síðasta sinn. Aðgöngumiða má panta í Bók- verzlun ísafoldar í dag. Pantaða aðg.m. verður að sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Ráð við innflúensu. Menn eiga að kaupa sér kjöt- seyði í Matardeild Sláturfélags Suö- urlands i Hafnarstræti og drekka það helzt kvölds og morgna og miðjan dag. Þá fer eigi hjá þvi að þeir verða gallhraustir á fáum dögum, og aldrei misdægurt eftir það. S í m i 211. Fr æ af ýmsum matjurtum og blóm- jurtum og Begoníu-huúðar fæst í Gróðrarstöðinni. púður. Fór á sömu leið hjá honum, að byssan fór i mola við fyrsta skot. Særðist hann bæði á enni og hendi. Frægur jarðfræðingur latinn. Fyrir skömmu andaðist í Edinborg jarðfræðingurinn Sir James Geikie, professor við háskólann þar. Hann og bróðir hans, Sir Archibald Geikie, voru frægustu jarðfræðingar Bretlands síðari hluta aldarinnar sem leið. Hefir James Geikie ritað margt um jarðfræði og meðal annars um ís- öldina. Fór hann margar rannsókn- arferðir um norðurheimskautslöndin. Geikie varð 76 ára gamall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.