Morgunblaðið - 31.03.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.03.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MOCCA er bezta át-súkkulaði í heimi. Fæst hjá kaupmönnum. Búið til af Tobler, Berne, Sviss. Hátiðamatur! Kindakjöt fryst, Hangið kjöt, Saxað kjöt, Kjötfars, Medisterpylsa, Vínarpylsur, Flesk, reykt og saltað, Saltfiskur, Fiskbollur, Sardínur, Síld, Ansjósur, Sardellur, Krabbe, Lax, Kaviar, Tungur, íslenzkt smjör, Margarine, Plöntu- feiti, Oma, Roast fat, Rullupylsur, Kæfa, Ostar og pylsur. Þur Kirsu- ber, Bláber, Epli, Aprikosur o. fl. Háttðakökur! Margs konar Kex og Kökur og efni í þær, svo sem: Hveiti, ágætt, Gerhveiti, Bökunar- og eggjaduft, Kardemommur, Vanillie, Möndlur, Citrondropar, Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur o. fl. Hátíðadrykkir! Krone-, Lager-, Pilsner-, Porter-, Lys og Mörk Carlsberg. Central- Maltextrakt, Maltöl og gosdrykkir. Hátíðasælgæti! Ananas, Perur, Aprikosur, Blandaðir ávextir, Appelsínur. Verzlunin Svanur. Simi 104. Laugaveg 37. Sími 104. Sf. logn, frost 5.0. Þh. F. logn, snjór, frost 3.3. Messur um bænadagana. A Skírdag: í fríkirkjunni í Rvík kl. 12 (sr. Ól. Ól.) A Föstudaginn langa: í fríkirkjunni f Hafnarfirði kl. 12 (síra 01. Ól.). í fríkirkjunni í Reykja- vík kl. 12 (sfra Har. Nielsson), kl. 5 (síra Ól. Ólafsson). Við messurnar hjá fríkirkjuprestin- Um bæði í Hafnarfirði og Reykjavík á íostudaginn langa verða sunguir Passíu- sálmarnir. Eru menn beðnir að hafa Þá með sér í kirkjurnar. Messur í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði: A Skírdag kl. 12. Áltarisganga. Á Köstudaginn langa kl, 12. Ceres sneri aftur við Horn vegna fes, sem þar var mjög mikill. Skilaði ^ún farþegum af sér á Reykjarfirði og ^ér svo beint til Reykjavíkur austur fyrir land. Getur komið í dag. Vesta fór á sunnudag frá Kaupm,- Köfn áleiðis til Reykjavfkur. ^íiufregnir að vestan herma það, talsvert mikill ís sé inn á ísafjarð- 3 ardjúpi. Bátar hafa róið úr Bolung- arvík og aflað ágætlega. 100 ára afinæli Bismarcks er á morgun. Þá heldur Bjarni Jónsson frá Vogi fyrirlestur um hinn mikla mann fyrir Alþyðufræðslu Stúdenta- félagsins. Það mun eigi þurfa að minna menn á að sækja þann fyrirlestur vel. Slæmar samgöngar hafa jafnan verið hér á íslandi. Síðasta dæmi þess er það að hettusóttin, sem heimsótti Reykvíkinga f fyrra, er fyrst nýlega komin til Víkur í Mýrdal. Nægur fiskur berst nú til bæjarins daglega, mest ýsa. í gær var pundið selt á 10 aura. Sú fregn barst hér um bæinn i gær, að Guðmundur prófessor Hannes- son hefði lagt á stað frá Kaupmanna- höfn með Vestu á sunnudaginn. Þessi fregn mun algerlega gripin úr lausu lofti, eins og svo margar aðrar sem gosið hafa upp hér síðan þingmennirn- ir þrfr fóru utan á konungsfund. Morgunblaðið átti tal við konu pró- fessorsins í gær og kvaðst hún ekkert vita til þess að maður sinn væri far- inn frá Höfn. Gestir í bænum. Guðmundur Jóns- Tundurdufl í Norður- sjónum. Fiotamálstjórn Breta hefir gefið út auglýsingu um það að hún hafi lát- ið leggja tundurdufl í Norðursjóinn milli 510 15’ og 510 40’ norðlægr- ar breiddar og milli i° 35’ og 30 austlægrar lengdar. Thjja rakarasfofan opnuð i dag. Jlrni cfioévarsson. Allur Páskamatur beztur og ódýrastur í verzlun 0. Amundasonar H.f. ,Nýja lðunn“ kaupir ull og allskonar tuskur fyrir hæsta verð. LÖGMENN Sveinn B.jornsson yfird.lögm. Fríklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202 Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. ir—12 og 4—6 Eggert ClaeBsen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi IS. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Simi 435. Venjulega heima kl. 4—5*/s. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Simi 28. Venjul. heima 12^/j—2 og 4—5ljt. Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263 IiÆFJNAI^ son frá Hoffelli, kaupmaður f Horna- firði. Bjarni Kjartansson og Þorsteinn Þorsteinsson kaupmenn f Vík. Hljómleika hélt Haraldur Sigurðs- son frá Kallaðarnesi í Gamla Bíó í gærkvöldi. Húsið var troðfult sem jafnan þá er Haraldur lætur til sín heyra. Hann heldur aðra hljómleika í kvöld, en svo eigi oftar að þessu sinni. Tömir heilpokar til sölu í Nýja bakaríinu á Frakkastíg 14. Special Sunripe Cigarettur fást hjá 01. Ámundasyni, Laugaveg 22 A. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætið um fc>aði Laugavegi. £eiga Tvö samliggjandi herbergi, móti sól, til leign & Lanfásvegi 42. 8—4 herbergja ibóð óskast 14. mai. R. v. á. ^ cJíaupsRapuT Morgnnkjólar fást ódýrastir í Grjótagötu 14 (niðri). Góðir kjólar frá kr. 4.50 og saumalaun 2.00. Eikarbókaskápurer verður snóið óskast til kaups. Morgunbl. visar á. Ný hsenuegg til söln i Grjótagötu9. *ffinna Unglingspiltur, sem spilar vel á >iano, óskast til þess að spila á kaflihósi ! tima á kvöldi. Uppl. Langav. 23. Tvær stólknr geta fengiö vist 14. mai á Uppsölum. U nglingsstólka óskast i vist. R. v. á. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgötu 40. Sími 93. Helgi Helgason. Beauvais Leverpostej er bezt. Brynj. Björnsson tannlæknir. Hverfisgötu 14. Gegnir sjálfnr fólki i annari lækninga- stofunni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlœknisverk ýramkvamd. Tennur búnar til 0% tanngarðar af ollum $erðum, 0% er verðið ejtir vöndun d vinnu og vali d efni. YÁT^YGGINGAÍS Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabócafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Brunatrygging: Nordisk Brandforsikr. Sæábyrgð: Kgl. oktr. Skrifstofutimi 9—n og 12—3. Det ikjjL octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hns, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Garl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 J/4—7 r/4. Talsími 331 Skrifstofa nmsjónarmanns áfengiskaupa er opin 3—5 síðdegis á Grundarstíg 7. Simi 287. Gott tveggjamannafar óskast til leigu um hríð. Uppl. hjÁ Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.