Morgunblaðið - 30.05.1916, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.05.1916, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ er bezta át-súkkulaði í heimi. Fæst hjá kaupmönnum. Biiið til af Tobler, Berne, Sviss. ^Qd. Sérstaklega ferðuðust þeir um austurhluta landsins og Alpana. Fá- Utn dögum áður en ófriðurinn skall ^ hurfu þeir allir — höfðu farið borður yfir landamærin. Þessi starfsemi er augljós. Vá- tryggingarfélög eru jafnan hættuleg Þ6tt þan hafi á sér meinleysissvip. Það \er eigi einungis að þau komist að Því nákvæmlega hve þjóðareignirnar s^u miklar heldur ná þau í ýmsar aðrar mikibverðar upplýsingar. »Vik- roria«.félagið gaf t. d. frönskum liðs- ^Ofingjum sérstök kostakjör. Það trygði þá án þess að þeir þyrftu að 8reiða aukagjald vegna hernaðar- h*ttu og auk þess lánuðu ferðalang- ar þeirra þeim fé með góðum kjör- 11111 ót á vátryggingarskírteinin. Þann- komst skrifstofa »Viktoriu«-félags- lQs að nöfnum þeirra manna, sem sknlduðu því fé, og það er óneitan- |e8a gott ráð til þess að byrja njósn- lr nteð. Hér skal eg minnast á það hvern- ^ Þjóðverjar njósna um hag verk- Strúðjanna t Frakklandi. Tökum t. d. Le Creuset verksmiðjuna. Það er bajði erfitt og hættulegt að komast að því hve mikið sú verksmiðja hef- lr Íafnaðarlega fyrirliggjandi af efni °8 hve margir menn eru þar vinnu, og hve miklu hón milni fá afkastað á ófriðartímum. a° kemst fljótt upp, ef njósnari etrrur í borgina. Annað ráð er ^1» auðveldara. Umboðsmaður yz«ra vátryggingarfélaga kemur á e Verksmiðjueigandanna og býð- Nm vátryggingu með góðum ur ki Tilboðinu er tekið. Þjóðverjar að Og því lorum, ^Unig komast lj att og smátt hve mikið er fyrir- (baíi ^ 1 verksmiðjunum af efni hve Sem .vátry£t er 8egn eldi) og v4t marS?h vinna þar (verkamenn ^rygðir gegn slysum). Það er eigi í Lfi betri njósna. Þjóðverjar hafa aUn n^.utn opinberar skýrslur félag- að a sjálfra um verksmiðjuna, fram eUga kSUm ^1’ °£ félögin hafa skjöi ."ugmynd um það, að þau þ uafa komist lit úr landinu. UndhkT var 1 Monaco og var að Uiig . “a vélbátasýningu þar, rak eg ir Þjöí<tVn eða í>rÍ»i dæmi um njósn- ^rilmánS' Eht gfðÍf ^ aðnr 001 1914, fáum mánuðum þanpajs,n ^/riðurinn hófst. Þá kom og g bitur með 400 hestaflavél fastir a í3,1111 eftir áætlun siglt 100 itla haf*. u^kusíund. Bátinn og vél- Puj0i , 1 franskur maður, M. Des- Síða Par‘S smI8að- 40 bSrinía8Ínn k°mst. eg að því, lQt» mundi eigi verða til sýnis vegna þess að vélin væri seld og send burtu. Er eg grófst betur eftir þessu, komst eg að því, að vél- in hafði fyrst verið send til Lyons og þaðan til hins alkunna flugvéla og rafmagnsvéla/ firma, Siemens- Schiickert í Biesdorf hjá Berlín. Eftir því sem Despujols sagði mér sjálf- ur, var vél þessi ætluð til þess að knýja áfram tundurskeyti frá vélbát- um, og átti skeytunum að vera stýrt með Hertzian-bylgjum. Þarna skýrist það hvers vegna Siemens- Schuckert keyptu vélina. Ef upp- götvunin hefði verið fullger, hefðu Zeppelin-loftför getað skotið slíkum tundurskeytum úr háa lofti á her- skip Breta. Þessi vél var frönsku stjórninni boðin i júlímánuði 1915, en í apríl- mánuði 1914 höfðu Þjóðverjar feng- ið hana. Nú sem stendur er mikið rætt um þrjár þýzkar flugvélar — L. V. G., Aviatik og Fokker. — Allar eru þær stælingar á frönskum flugvélum. Fokker-vélin sem smíðuð er fyrst í Hollandi áður en ófriðurinn hófst, er stæling á Morane-Saulnier flug- vélinni. í aprilmánuði árið 1914 smíðuðu bræðurnir Wroblesky svip- aða flugvél i Lyons. Annar þeirra drap sig þá er hann var að reyna vélina. Skömmu siðar kom þýzkur ferðalangur á fund hins bróðursins og lét sem hann hefði mikinn áhuga fyrir uppgötvaninni. Og fáum dög- um áður en ófriðurinn hófst, hvarf hann á burt með uppdráttinn af flugvélinni. Síðustu þrjú árin hefir svissnesk- ur maður, Schneider að nafni, stjórn- að L. V. G. verksmiðjunni. Hann var áður verkstjóri og vinur franska hugvitsmannsins og flugvélasmiðs- ins E. Nieuport. Þegar Nieuport dó hvarf Schnei- der til Sviss og þaðan til Berlinar. Eg kom í verksmiðju hans árið 1913 og þekti þar þá flesta hina frönsku verkameun, sem höfðu verið hjá Nieuport. En árið eftir voru þeir allir farnir og þýzkir verkamenn komnir í þeirra stað. Aviatik verksmiðjunni stýrði einn- ig franskur maður, M. Descamps að nafni. Fáum dögum áður en ófriðuriun hófst og Descamps sá að hverju fór, komst hann burt úr Þýzkalandi og heim til Frakklands. Það er óþarfi að geta hinna minni njósnara, sem altaf eru i námunda við vígstöðvarnar. En eg get þó eigi annað en minst á njósnarstofu eina, sem komið hefir verið á fót í Sviss síðan stríðið hófst. Er hún rekin sem tóbaksveizlun. Hún sendi 10.000 bréf til jafnmargra manna í Frakklandi og, var það á þessa leið: »Til þess að geta sýnt Frakklandi vináttumerki vort, þætti oss vænt um, ef þér vilduð senda oss nöfn og utanáskrift þeirra hermanna, sem þér vilduð senda ókeypis nokkuð af cigarettum og vindlum*. Þessi svissneska njósnarstofa fekk á þenna hátt að vita nöfn fjölda margra franskra hermanna, í hvaða fylki og herdeild þeir voru og hvar niður komnir. 3 Bátur til sölu. Laglegur siglinga- og róðrarbátur til sölu með seglum og öðrum utbunaði. Jón Sigmar Elisson, Sími 239 eða 568. Sjð teg. af Te hver annari betri í verzl. Helga Zoiga. Piltur 14—17 ára, reglusamur og duglegur, gelur fengið ársatvinnu við hæg skrifstörf, afgreiðslu, innheimtu og þessháttar. Skriflegum umsóknum mrk. »piltur« veitir afgreiðslan móttöku. Veggfóður (Betræk) er ódýrast og í mestu úrvali á Laugavegi I. zXaupsfiapur |f Barnakerra óskast. Upplýsingar hjá Hjörleifi Þórðarsyni. cJfíysu H)er6y Souéa Steppe Qervetaf Speye ctfunyu ÆalaRoJf fást i jg £eiga Stofa til leign með aðgangi að eld- húsi á Barónsstig 12. 2 herhergi, með svölum, til leigu við Þingholtsstræti. R. v. á. ^ cKapað ^ Saumapoki, með handavinnu í, tap- aðist á föstudaginn. Skilist gegn fundar- launum á afgreiðsluna. Verzl. Svanur, Laugavegi 37. Sími 104. Grjótvinna. Einn eða tveir menn, vanir grjótvinnu, geta fengið að hlaða Guðm. Eggerz sýslumaður í Suður Múlasýslu hefir sagt af sér embætti frá 1. okt. Ber hann því við, að stjórnarráðið hafi beitt sig misrétti og vill hann ekki þola það. Annars kvað afsögn- inni sjálfri vera eitthvað ábótavant til þess að hún megi lögleg kallast og gæti sýslumaðurinn víst enn horf- ið frá þessu ráði ef honutn sýndist svo. kjallara úr klofnu grjóti. Ritstj. vísar á. ý;j»oir,%sem (eigajhjá mér fyrir 4. juiií. Kristin Thorlacius.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.