Morgunblaðið - 31.08.1916, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1916, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MORGU NBLAÐIÐ kostar í Reykjavík 70 anra á mánnði. Einstök blöð 5 anra. Sunnndagsblöð 10 a. Úti nm land kostar ársfjórðnngnrinn kr. 2.70 bnrðargjaldsfritt. Utanáskrift blaðsins er: Morgunlblaðið Box 3. Reykjavik. LtOOMENN Svoinn Bjðrnsson yfird.lögsr. FríkirkjKVdg 19 (Staðastað). Slmi 202 Skrifsofutími kl. io—2 og 4—6. Sjilíur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert oiaesssn, yfirréttarmála- Sntningsmaður, Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16 YÁT íi YGGÍNOAP* Branairyggingar, sjó- og strídsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber Garl Finsen Laugaveg 37, (uppi Brunatryggingar. Heima 6 */4—7 V*- Talslmi 311 Det kgl octr. Brandassnrance Oe Ktupmannahöfn vátryggir: iiUN, húsgögii, all» konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h i Austurstr. 1 (Bdð L. NielsenJ N. B. Nielaen. Gunnar Egilsson skipamiðlari. Tals. 479. Laufásvegi 14 Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Venjul. heima kl. 10—12 og 2—4, Br una try gg in gar Halldór Eiriksson bókari Eimskipafélagsins. Hittist: Hotel Island nr. 3 (é1/^—8) Simi 585. Krone Lager Minnisblað. Alþýðufálagsbókasafn Templaras, 3 opið kl. 7—9 Baðhúsið opib virka daga kl. 8—8 laugar> daga 8—11. BorgarBtjóraBkrifstofan opin v. d. 11—3. Bæjarfðgetaskrifstofan opin virka daga 10—2 og 4—7. Bæjargjaldkerinn Laufásveg 5 kl. 12—8 og 5—7. Fiskifélag Islands, skrifstofa Lækjargötn 4. Opin 11—3. íslandsbanki opinn 10—4. K. F. U. M. Lestrar- og skrif-stofa 8 árd. til 10 siðd. Almennir fundir fimtnd. og sunnnd. 8‘/s siðd. • Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitjendnr 11—1. Landsbankinn 10—S. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsbúnaðarfélagsskrifst. opin frá 12—2. Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landssiminn opinn daglangt (8—10) virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Morgunblaðið Lsekjargötn 2. Afgr opin 8—6 virka daga, 8—3 á helgum, Ritstj. til viðtals kl. 1—3 alla daga Simi 500. Málverkasafnið opið i Alþingishúsinn á hverjum degi kl. 12—2. Náttúrugripasafnið opið l‘/8—2'/, á id. Pósthúsið opið virka daga 9—7, s.d. 9—1. Samábyrgð íslands 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 daglega. Talsími Reykjavikur Pósth. 3, opínn dag- langt 8—12 virka daga, helga daga 8—9. Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðskjalasafnið hvern v. d. kl. 12—2. Þjððmenjasafnið opið daglega kl. 12—2. Ægir, ttmarit, Lækjargötu 4. Alt sem að greftrun lýtur: Likkistur og Likklæði bezt hjá Matthiasi Matthíassyni. Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna, fá skrautábr''' Ju lánaða ókeypis. Sími 497. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn; 0. Johnson & Kaaber ur aftur, mælti hann við Johnsen, hvort sem þér viljið eða viljið ekki. Við getum lifað eins og greifar hérna hjá Rabatsjökli. Eftir svo sem vikn erum við komin til ísaflarðar og eftir mánuð erum við komin heim. Leiðsögumaður reis erfiðlega á fætur. — Svona, svona, mælti hann og reyndi að brosa. Það gengur nú tæplega eins og í sögu. Fyrst skul- um við nú reyna að komafarangr- inum í land, annars rífur stormur- inn hann út úr höndunum á okkur. Ef mér skjöplast ekki, þá eru það snjóský, sem hann dregur upp í norðri. Og þá . . . . Bratt leit spyrjandi til hans: — Hvað eigið þér við? — Þá komumst við ekki til Sassen- flóa, mælti Johnsen. Við neyðnmst þá til þess að hafast hér við i vetur, eða reyna að komast burtu á bátnum. - 8i — Prófessorinn tók ekkert eftir þessu. Hann hamaðist við það að bera farangurinnn heim að kofanum. Og hann raulaði lag, sem ekki var sam- boðið heimsfrægum prófessor. Það var »Charmagnolen« Barónsdóttirin tók í móti þeim. Hún var brosandi út undir eyru. Föt sín hafði hún þurkað og lag- fært hár sitt. Það hefði engum manni getað komið til hugar að hún hefði fyrir fáum stundum bar- ist við dauðann úti í öldum íshafs- ins. En Frida von Heflfner var ekki jafn glöð og vongóð sem hún virtist vera. Hjarta hennar barðist enn af ótta við hinar ókunnu hættur 1 þessari ísmörk. En hún hafði einsett sér að reyna að vera hngrökk og draga eigi kjarkinn úr hinum með volæði. — Hér komum við með allan — 82 — matarforðann úr »Victoría«, hrópaði prófessorinn og veifaði svínslærinu yfir höfði sér. Nú erum við ekki í neinni hættu lengur. <,'a ira. </a ira! — Ó, nú skulum við fá okkur góðan kvöldverð, mælti hún bros- andi. Er það ekki hepni, að þið skuluð hafa hér með ykkur ráðsetta konu, sem kann að búa til mat . . Farangurinn var nú borinn inn i kofann. Frida rak upp fagnaðaróp, er hún sá handtösku sína og rétt á eftir stóra hrúgu af ábreiðum og svæflnm. En þegar allur farangurinn var kominn inn I kofann og þeir karl- mennirnir höfðu byrgt skjáina ræki- lega, komu hin fyrstu snjókorn fljúg- andi. Þau voru hrakin áfram af hinum versta stormi sem nokkru sinni hefir ætt yfir Spitzbergen. - «3 - Og snjórinn drap sumarið á einni nóttu, hann flutti með sér ógn og skelfingar, hann neyddi farþegaskip- in til þess að snúa aftur hjá Bjarn- areynni og hann fal I einni svipan alla þá fegurð sem þróast getur í faðmi hins þögla og hvíta dauða. Þetta var óhamingjusumar Spitz- bergen — og af hinni fjarlægu eyju stóð skelfing, sem barst á breiðum vængjum óttans út um allan heim. IV. 1 koja Ottamkofs. Skipbrotsmennirnir voru nú inni byrgðir. Stormurinn kom æðandi yfir flóann og frostið varð æ harðara. Fyrst var á bleytuhrið, sem smám saman breyttist I hörkubyl, sem varð svo - 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.