Morgunblaðið - 09.01.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.01.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ csss d a« e o i? i n. e=s» Veðrið í gær Mánudaginn. 8. jan. Vm. n. kaldi, frost 5.4 Rv. logn, frost 9.3 íf. logn, frost 7.3 Ak. n. kul, snjór, frost 5.0 Gr, Sf. logn frost 3.4 í>h. F. v. gola, snjór, frost 3.0 Afwæli í dag: Agústa Sigfúsdóttir, húsfrú. Gunnþ. Halldórsdóttir, jungfrú. Margrót Arnason, húsfrú. Kristjana Thorsteinsson, húsfrú. Sigríður L. Theil, húsfrú. Sigurborg Jónsdóttir, húsfrú. Snorri Jóhannesson, kaupm. Sólarupprás kl. 10.13 Sólarlag — 2 57 H á f 1 ó ö í dag kl. 6. f.h. og kl. 6.18 e.h. Um Róm í heiðnum sið byrjar próf. Agúst Bjarnason aftur fyrir- lestra sína á Háskólauum á morgun miövd. kl. 9 síðdegis. Próf. Björn M. Olsen byrjar í dag fyrirlestra sína á háskólanum kl. 5 samkvæmt kensluskránni. Nýja talsímabókin er ekki kornin ut ennþá. I>að ætti endilega að koma henni út þegar í byrjun ársins. Sú gamla er orðin úrelt. Bæjarfisksalan á enn töluvert af söltuðum fiski, sem seldur er mjög sanngjörnu verði. Sykur. Heyrst hefir að sykur só fáanlegur í Ameríku nú, og að ráð- stafanir hafi þegar verið gerðar til þess að fá hingað skipsfarm af sykri þaðan. Pyrirlestrar Háskólans eru í þann veginn að byrja aftur eftir jólaleyfið. Um 230 smálestir hafa þegar verið 8®ldar af kolabirgðum bæjarins. En alls voru birgðirnar 1558 smálestir, svo þær ættu að endast nokkuð frameftir. Uppboð var haldið í G.-T.-húsinu í gær og þar selt ýmislegt vlðvíkjandi sjávarútvegi. Jólapóstur. Mikið af böglapósti sem hingað átti að koma fyrir jól frá Danmörku, kemur væntanlega hingað mað íslandi. Var sá póstflutningur tekinn a land í Leith til rannsóknar. Gullfoss hefir tafist á Breiðafirði og kemur hingað fyrst í dag. í, Skólavörðuholtinu kvað maður hafa fu'ndist sofandi í fyrrakvöld. Væri hann vafalaust dauður nú, hefði stúlka, sem var þar á ferð, ekki fundið hann eg látið koma honum inn í hús. Harðindi mikil eru hér á Suður- landi og heflr frózt að til vandræða l'orfi með hey víða í Árnes- og Rangá- vallasýslum. Dngleg og hreinleg stú1ka ekki of ung, getur fengið vist nú þegar. Helzt stúlka sem kann mat- reiðslu. Ludvig Bruun Kanpið Morganbiaðið. Geysir Exporí-kafíi er bezt. Aðalumboðsmenn: Ö, Johnson & Kaaber Stúlka óskast í vist, sem fyrst. Ritstj. visar á. Fundur i kvöld. Stórt herbergi, með hyllum, til að geyma í kramvöru eða aðrar vörur, fæst til leigu nú þegar. R.v.á. Skipverjar sem ráðnir verða ’á n/ja sklp Eimskipafólagsins, eiga að fara héðan á Gullfossi til Danmerkur. ÓI. Signrðsson, sem var st/rimaður á GoðafoBSi, er nú ráðinn um tíma hjá Zöllner stórkaupmauni. Fer Ólafur til Norðurlands á skipl T. Fredriksens, en það hefir Zöllner leigt til kjöt- flutnings, birgðirnar sem Goðafoss átti að flytja til Noregs. Skemtnnin fyrir fátæk börn, sem Verzluuarmannafólagið hólt í fyrra- kvöld, fór mjög vel fram. Skemtu börnin sór ágætlega, að vanda, enda gerir fólagið alt sem .hægt ef til þess að skemta þeim. Á eftir dansaði fuil- orðna fólkið laugt fram á nótt. Nefndarálitið um brezku samningana er væntanlegt á hverri stundu. Nýja skipið. Sú fregn flaug hór um bæinn í gær, að símskeyti hefði borist frá Nielsen framkvæmdastjóra þess efnis, að hann hefði fest kauþ á flutningaskipi fyrir Eimskipafólagið. Samkv. uppl/singum, sem vór höfum aflað oss, er enginn fótur fyrir þessu. Engiu fregn hefir komið um kaup á skipi, en það má búast við því, að kaup farl fram einhvern næstu daga. Óskipað mun enn vera í Lands- bankastjórastöðuna. 3 -■sr Herm. N. Petersen & Sön er bezta hljóðfæraverksmiðja á Norðurlöndum, enda selur hún mest bæðh hér og antiatsstaðar. Nýjar birgðir koma með næstu skibum. Kanpiö aldrei hljóðfæri nema ábyrgð íylgi á þvi að þau séu göð! Binkasölu heíir Vilh. Finsen. IndriBi Helgason seyðisfirDí útvegar alt tem að rafstöðvum lýtur svo sem: Vatnsturbinur, vind- mótora, rafmagnsvélar (Dynamos) og rörleiðslur; hefir alt af fyririiggj- andi birgðir af inniagningaefni, lömpum, eldunaráhöldum og ofnum. Útvega enn fremur: vatnsleiðslupipur, vatnssalerni, baðker, baðofna (fyrir rafm., gas eða steinolíu, nýtt modell) þvottaker og alt þ. h. Alt frá beztu verksmiðjum í Noregi, Ameríku og Sviss. Athygli skal vakin á því, að sökum flutningsörðugleika er nauðsyn- legt að panta þær vörur, sem ekki eru birgðir af, með nægum fyrirvara. Upplýsingar og tiiboð ókeypis. Góð fjögra berbergja íbúð ésRast 12. maí n. R. cH. v. á. KYNDARI öskast nú þegar á björgunar- skipið GEIR. Uppl. hjá skipstjóranum. Yflrseíukonuumdæmið í Búðakauptúni í Fáskrúðsfirði er laust. Laun 250 krónur. Yfirsetu- konan þarf helztað fara austur með Gullfossi. G. Bggerz, Laugavegi 20 B. $ cXaupsRapm $ ^ JHeiga ^ T v e i r nngir og dnglegir vagnhestar ánamt vögnnm og aktýgjnm, heyi og hús- plásgi, ern til söln. Nánari npplýsingar Frakkastig 14 eða sima 297. Reglnsamnr maður óskar eftir hsrbergi nú þegar. Utgerðarmenn kanpa ódýrast ma- dressnr i skip sin hjá Eggert Kristjáns- syni Grettiegötn 44 a. ^ c&unóió ^ S v n n t a fnndin á ann&n i jólnm. Uppl' á Baldnrsgötn 1 nppi. ^ *Œinna ^ cTapaó ^ Stúlka óskast i vist 14. mai næstk. R. v. á. M a Ö n r óskast i ársvist. Uppl. hjá MorgnnblaOinn. L y k 1 a r týndir. Skilist til Morgnn- blaOiini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.